Dagur - 24.09.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 24.09.1998, Blaðsíða 9
 FIMMTVDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 - 9 Rannsóknir í hafinu staðfesta meiri sveifiur í umhverfinu á Norður Atlantshafi en þekktar hafa verið til þessa. Trausti Jónsson veðurfræðingur útskýrir enn eina breytuna í þessu mikla dæmi. Það sé mjög erfitt að meta hve hlýni á jörðinni því með þeim breytingum sem nú hafi orð- ið á vestanvindabeltinu (frá Amer- íku og austur um haf) hafi flust sjávarloft inn á meginland Evrópu og Asíu með allt öðruvísi lægða- gangi en áður. (Og Islendingar hafa vissulega tekið eftir, þegar lægðirnar þjóta austur um haf án viðkomu hér). Þessir sömu kraftar verka á hafstraumana austur og norður með Noregi sem fyrr er get- ið. Menn sjá afleiðingar en orsakir geta verið ýmsar. Það hlýnar á norðurhveli vegna þess sem hefur verið að gerast. En þá er rökrétt að spyrja: Og hvað veldur þá breyting- unum á vestanvindabeltinu? Er or- sökin fyrir þessum breyttu vindum hnattrænn varmi sem eykst vegna gróðurhúsaáhrifa eða annað og flókið samspil náttúrulegra krafta sem menn hafa enn ekki skilið til fulls? Kynlíf er gott! 905-5000 www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR ÖKUKEIMIXISLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Vantar starfsmann strax Vinnutími 13-18. Upplýsingar í síma 460 3376. Byggðavegi 98. ATVINNA Óskum eftir starfsmanni Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar í verslun. Raflagnadeild Óseyri 2, s: 463-0415 603 Akureyri. Hringferð SUF um landið Tími: Fimmtudagur 24. sept. kl. 20.00. Staður: Framsóknarhúsið, Eyrarvegi 15, Selfossi. Efni: Fundur með FUF-urum á staðnum. Umsjón: Guðjón Jónasson s: 487-8339 Tími: Fimmtudagur 24. sept. kl. 20.30. Staður: Framsóknarhúsið, Eyrarvegi 15, Selfossi. Efni: Opinn fundur um byggðamái. Gestir: Guðni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason, alþingismenn. Umsjón: Guðjón Jónasson s: 487-8339. Tími: Föstudagur 25. sept. kl. 15.00. Staður: Framsóknarhúsið, Álaugareyjavegi 7, Höfn í Hornafirði. Efni: Fundur með FUF-urum á staðnum. Umsjón: Gísli Már Vilhjálmsson s: 894-1131. Tími: Föstudagur 25. sept. kl. 20.00. Staður: Austrahúsið, Tjarnarbraut 19, Egilsstöðum. Efni: Fundur með FUF-urum á staðnum. Umsjón: Ingólfur Friðriksson s: 899-4332. Tími: Föstudagur 25. sept. kl. 20.30. Staður: Austrahúsið, Tjarnarbraut 19, Egilsstöðum. Efni: Opinn fundur um störf og stefnu Framsóknarflokks- ins með sérstakri áherslu á byggða- og menntamál. Gestur: Jón Kristjánsson, alþingismaður. Umsjón: Ingólfur Friðriksson s: 899-4332. Tími: Laugardagur 26. sept. kl. 13.00. Staður: Framsóknarhúsið, Garðarsbraut 5, Húsavík. Efni: Fundur með FUF-urum á staðnum. Umsjón: Karl Hreiðarsson s: 891-6922. Tími: Laugardagur 26. sept. kl. 16.00. Staður: Framsóknarhúsið, Hólabraut 13, Akureyri. Efni: Opinn fundur um störf og stefnu Framsóknarflokks- ins. Farið verður í heimsókn í Viking-Brugg að fundi lokn- um. Gestur: Valgerður Sverrisdóttir, alþingism. Umsjón: Jörundur Valtýsson s: 699-4611. Tími: Laugardagur 26. sept. kl. 21.00. Staður: Framsóknarhúsið, Suðurgötu 3, Sauðárkróki. Efni: Opinn fundur um byggða- og menntamál. Léttar veitingar seldar á vægu verði í umsjón heima- manna. Gestur: Stefán Guðmundsson, alþingism. Umsjón: Birkir Jónsson s: 453-5030. Tími: Sunnudagur 27. sept. kl. 14.00. Staður: Hótel Borgarnes. Efni: Opinn stjórnarfundur SUF með þingmönnum Fram- sóknarflokksins á Vesturlandi. Gestur: Páll Pétursson, félagsmálaráðherra. Umsjón: Kolfinna Jóhannesdóttir s: 435-1436. Leikfélag A.kureyrar Verkefni leikársins 1998-1999 Rummungur ræningi Ævintýri fyrir börn með tónlist og töfrum ettir Otfried Preussler. Pýðendur: Hulda Valtýsdóttir og Sigrún Valbergsdóttir. Söngtextar: Hjörleifur Hjartarson. Tónlfst: Daníel Porsteinsson og Eiríkur Stepensen. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Agnar Jón Egiisson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Oddur Bjarni Porkelsson og Práinn Karlsson. Lýsíng: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Frumsýning laugardaginn 3. okt. kl. 14.00. 2. sýning sunnudaginn 4. okt. kl. 14.00. 3. sýning fimmtudaginn 8. okt. kl. 15.00. 4. sýning laugardaginn 10. okt. kl. 14.00. 5. sýning sunnudaginn 11. okt. kl. 14.00. Miðasalan er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400. Pétur Gautur eftir Henrik Ibsen. Eitt mesta leikna sviðsverk allra tima. Frumflutningur nýrrar þýðingar Helga Hálfdánarsonar. Aðalhlutverk: Pétur Gautur: Jakob Pór Einarsson. Ása: Pórunn Magnea Magnúsdóttir. Sólveig: Pálina Jónsdóttir. Tónlist: Guðni Fransson. Búningar: Hulda Kristin Magnúsdóttir. Lýsing og leikmynd: Kristin Bredal. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Petta sígilda verk norska skáldjöfursins hefur ekki fyrr verið leikið á Akureyri. Listfengi þýðandans nýtur sín til fullnustu i margslungnum texta Ibsens sem með Pétri Gaut skapaði magnað leikverk, ævintýri fyrir fullorðna sem á engan sinn lika. Frumsýning 28. desember. Systurí syndinni eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. ( þessu nýja leikriti þeirra Iðunnar og Kristínar er á ferðinni litrik saga frá liðinni öld, þrungin spennu og eftirvæntingu en jafnframt mikilli hlýju og næmri kímni sem eru ein af aðalsmerkjum höfundanna. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Aðatflytjendur tónlistar: Tjarnarkvartettinn. Lýslng: Ingvar Björnsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir. Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir. Frumsýning áformuð 12. mars. Sala áskriftarkorta er hafin. Notið ykkur frábær kjör á áskriftarkortum og eigið góðar stundir í fallegu leikhúsi á Akureyri. Miöasalan er opin kl. 13-17 virka daga og fram að sýning- um sýningardaga. Listin er löng en iífíð stutt. Sími 462 1400.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.