Dagur - 26.09.1998, Blaðsíða 14
14-LAUGARDAGVR 26. SEPTEMBER 19 9 8
DAGSKRÁIN
1>Mpur
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.40 Þingsjá.
10.55 Fomiúla 1. Kappaksturinn á
Nurburgring.
12.10 Skjáleikurinn.
15.15 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
15.30 fslandsmótió í knattspymu.
Bein útsending frá leik í síöustu
umfetö.
17.50Táknmálsfréttir.
18.00 Galdrakartinn í Oz (1:2). Leikrit
eftir sögu Frariks Baum.
18.35 Þrettándi ríddarinn (6:6).
Finnsk/íslensk þáttaröó
19.00 íslensk verðlaunamyndbönd.
Sýnd verða íslensk tónlistannynd-
bönd sem unnið hafa til verðlauna
i Myndbandaannál ársins frá
1988 til 1997.
20.00 Fréttir og veðir.
20.35 Lottó.
20.40 fslensk fyndni. Valin atriði úr
skemmtiþáttum Sjónvarpsins.
21.20 Djöflaeyjan. íslensk kvikmynd gerð
eftir sögum Einars Kárasonar um lífið
I Triule-kampi. Leikstjóri er Friðrik
Þór Friðriksson og helstu leikarar
Baltasar Kormákur, Gísli Halldórs-
son, Sigurveig Jónsdóttir, Halldóra
Geirharðsdóttir, Sveinn Geirsson,
Guðmundur Ólafsson og Ingvar E
Sigurðsson.
23.05 79 af stöðinni. Kvikmynd frá
1962 gerð eftir samnefndri sögu
Indriða G. Þorsteinssonar. Leik-
stjóri er Erik Balling.
00.35 Útvarpsfréttir.
00.45 Skjáleikurinn.
STÖÐ 2
9.00 Með afa.
09.50 Sögustund með Janosch.
10.20 Dagbókin hans Dúa.
10.45 Mollý.
11.10 Cliris og Cross.
11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton
12.00 Beint i mark.
12.30 Sjónvarpsmarkaður.
12.45 NBA-molar.
13.10 Hver lifsins þraut (2:8) (e).
13.40 Gerð myndarinnar The Horse
Whisperer.
14.30 Kanínuheiði (e) (Watership
Down). Teiknimynd.
16.00 Celine Dion
16.35 Oprah Winfrey.
17.20 Glæstar vonir.
17.50 Enski boltinn.
19.00 19>20.
20.05 Vinir (8:24) (Friends).
20.35 Bræfkabönd (21:22) (Brotherly
Love).
21.05 Viktor, Viktoría (VictorA/iaoria).
Gamanmynd um söngkonuna Vikt-
oriu sem hefur vegnað illa upp á
síðkastið en slær í gegn þegar hún
tneður upp sem karlmaður í konu-
gervi. Aðalhlutverk: Julie Andrews,
James Garner, Robert Preston og
Lesley Ann Warren. Leikstjóri: Blake
Edwards.1982.
23.20 Með bros á vör (Die Laughing
(BL Striker). Einkaspæjarinn B.L.
Stryker er ráðinn lífvörður grinistans
Tobys Beaumonts um stundarsakir.
Leikstjóri: Burt Reynolds.1989.
00.55 Skjólstæðingurinn (e) (Trie Cli-
ent). Spennumynd sem gerð er
eftir metsölubók Johns Grishams.
Stranglega bönnuð bömum.
02.55 Réttdræpur (e) (Shoot to kill).
Strangl. bönnuð bömum.
04.45 Dagskráriok.
■fjölmiolarýni^ f
BJÖRN
ÞORLÁKSSON
Yfir strikld
Einhverra hluta vegna verða teiknimyndir fyrir
fuilorðna æ vinsælli í sjónvarpi. Teiknimyndin
hefur vissulega ýmsa kosti umfram leikið efni.
Þarf ekki að tíunda þann mun frekar en e.t.v. er
þessi ásókn einnig hluti af firringu nútímaþjóðfé-
Iagsins. Spyrja mætti hvort ákveðinn veru-
Ieikaflótti sé rótin að þessum breyttu áherslum.
Vinsælasti teiknimyndaflokkurinn upp á síðkastið
hefur verið Simpsons fjölskyldan. Glæsilega unn-
inn þáttur framan af en hefur augljós þreytu-
merki í seinni tíð. Framleiðendur Simpsons hafa
einnig farið mjög vel af stað með The Critic eða
Rýninn sem nú er sýndur á Stöð 2. Margt er líkt
með efnistökunum. Hárbeitt háð þar sem allar
hliðar mannlegs (ó)eðlis eru til skoðunar.
Sjónvarpsstöðin Sýn hleypti í vikunni af stokkun-
um þriðju teiknimyndaþáttaröðinni fyrir full-
orðna og nú ber svo við að efnið er stranglega
bannað bömum. Sama má segja um félagana
Beavis and Buthead en þeir félagar ofbjóða þó al-
mennt ekki sómavitund meðalmannsins, að mati
ofanritaðs. I teiknimyndaflokki Sýnar nú, er hins
vegar subbugangurinn ríkjandi. Æla, prump og
blóð. Efnið er ólíklegt til almennra vinsælda og
ættu forráðamen Sjmar hreinlega að hugleiða að
hætta sýningu þessa efnis eða seinka a.m.k. út-
sendingartímanum á kvöldin. Vond kaup þar.
Skjáleikur
13.55 íslenski boltinn.
Bein útsending frá 18. og síðustu
umfenð.
16.05 Derby-veðreiðamar (e).
17.00 Golfþrautir (European Golf Skills
Challenge).
18.00 Star Trek (2:26). (Star Trek: The
Next Generation 3)
19.00 Kung fu - Goðsögnin lifir (e).
20.00 Herkúles (18:24). (Hercules)
21.00 Laumuspil. (Rie Heart Of Just-
ice) Hugdjarfur blaðamaður rann-
sakar óvæntan dauðdaga rithöf-
undar. Leikstjóri: Bruno Baretto.
Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Eric
Stolz, Jennifer Connelly, Bradford
Dillman og William H. Macy.1993.
Bönnuð bömum.
22.30 Djöflagangur (Trie Haunted).
Hjónin Janet og Jack Smurl hafa
. aldrei trúað á drauga og vita því
ekki hvaðan á sig stendur veðrið
þegar reimleika verður vart á
heimili þeirra. 1991. Stranglega
bönnuð bömum.
00.00 (og úr (Women In and Out Of
Uniform). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð bömum.
01.00 Hnefaleikar - Lennox Lewis.
Bein útsending frá hnefaleika-
keppni í Connectícut (Bandarlkj-
unum.
03.35 Dagskráriok og skjáleikur.
Laugardagur 26. september
12:00 Skjáfréttir.
17:00 Dagstofan. Umræðuþáttur í
samvinnu við Dag.
21:00 Kvöldljós. Kristilegt efni frá sjón-
varpsstöðinni Omega.
Sunnudagur 27. september
12:00 Skjáfréttir.
17:00 Dagstofan. Umnæðuþáttur f
samvinnu við Dag.
21:00 Kvöldljós. Kristilegt efni frá sjón-
varpsstöðinni Omega.
Mánudagur 28. september
12:00 Skjáfréttir.
18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endursýndur kl. 18.45,
19.15, 20.15 20.45.
21.00 Mánudagsmyndin. Launráð
(Scam)
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Blásið til sóknar
„Það sem ég hlusta mest á er Víð-
sjá á Rás eitt. Það er mjög gott að
hafa hana við hendina þegar
maður er að undirbúa kvöldmat-
inn. Ég hef verið að hlaupa í
skarðið á Bylgjunni, bæði í morg-
unútvarpinu og á Þjóðbrautinni,
og tek stundum stikkprufu af fé-
Iögum mínum þar. Annars hlusta
ég ekki mikið á útvarp nema þá á
fréttir eins og aðrir,“ segir leikar-
inn og rithöfundurinn Guð-
mundur Ólafsson.
„Eg er með Stöð tvö, Sýn og Rík-
issjónvarpið og nota þær svona
jöfnum höndum. Það fer eftir því
hvað er í gangi og eftir samkomu-
Iagi á heimilinu þar sem við höf-
um aðeins eitt sjónvarp. Annars
er ég nú dálítill sjónvarpssjúld-
ingur og get dottið í það allharka-
lega.
- Hvers konar efni togar helst í
þg?
„Það sem helst togar ekki í mig er
Leiðarljós. Eg horfi aldrei á þá
þætti. Breskir sakamálaþættir
toga í mig, mér finnst þeir oft
skemmtilegir. Seinfeld vinur
minn, hann er ansi skemmtileg-
ur. Fjölskyldunni finnst ég horfa
mikið á knattspymu en það er
mjög í hófi miðað við aðra sem ég
kannast við,“ segir Guðmundur.
En er hann almennt ánægður
með dagskrár stöðvanna?
„Já, ég er ekkert að gera meiri
kröfur til þeirra. Mér finnst mjög
ánægjulegt það sem boðað er hjá
Ríkissjónvarpinu í vetur. Mér
finnst þeir vera að bæta sig dálít-
ið í innlendu efni og þá er ég að-
allega að hugsa um leikið efni.
Mér sýnist þeir vera að blása til
sóknar þar og vonandi eru menn
hættir vælinu um að það séu
engir peningar til í þetta. Það
hefur verið afsökun alla tíð.“
Guömundur Ólafsson leikari sér
fram á góða vetrardagskrá hjá
Sjónvarpinu.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
08.00 Fréttir. Músík að morgni dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Lexíur frá Austurlöndum. Hvað má læra
af efnahagsundrinu og efnahagskreppunni í
Asíu? Fyrsti þáttur. Umsjón: Jón Ormur Hall-
dórsson.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta.
14.30 Vandi gagnrýninnar. Annar þáttun Leik-
listargagnrýni.
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 George Gershwin: Ameríkumaður í
New York. Lokaþáttur um tónskáldið
fræga í tilefni af aldarafmæli hans.
17.10 Saltfiskur með sultu.
18.00 Vinkilí
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Porgy og Bess - ópera eftir George
Gershwin.
23.10 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Tónlist eftir Stravinskíj.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá
RÁS 2 90,1/99,9
07.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni.
14.00 íþróttarásin. Fylgst með leikjum dagsins í
Úrvalsdeildinni [ knattspyrnu og bein lýsing frá
landsleik (slands og Finnlands i handknattleik.
16.00 Fréttir. íþróttarásin heldur áfram.
17.30 Með grátt í vöngum. ðll gömlu og góðu
lögin frá sjötta og sjöunda áratugnum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðuriregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. TónlisL
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson
stendur vaktina til kl. 02.00.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvaktin heldur áfram.
02.00 Fréttir.
02.03 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
07.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00,
8.00. 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt lanrlveðurspá kl. 1 og í lok frétta
kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landvrö-
urspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45 og 22.10.
Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,
12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og
19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Súsanna Svavarsdóttir og Edda
Björgvinsdóttir með létt spjall. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Léttir blettir. Jón Ólafsson.
13.15 Landssímadeildin. Bein útsending frá
síðustu umferð Landssímadeildarinnar. Lýst verð-
ur leikjunum ÍR-ÍA, Grindavík-Fram, Leiftur-Val-
ur, KR-ÍBV og Þróttur-Keflavík.
18.00 Helgariífið á Bylgjunni.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón: Jó-
hann Jóhannsson
23.00 Helgaríífið á Bylgjunni. Ragnar Páll
Ólafsson.
03.00 Næturhrafninn flýgur.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöóvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
10.00 Bítlamorgnar á Stjömunni. Öli bestur
bítlalögin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. 12.00 Stjaman leikur klassískt
rokk út í eitt. Fréttir klukkan 10.00, og
11.00.
17.00 Það sem eftir er dags, I kvöld og i nótt
leikur Stjarnan klassiskt rokk út i eitt frá árun-
um 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.Umsjón:
Jón Axei Ólafsson, Gunnlaugur Helgason og Axel
Axelsson. 10.00-14.00Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson. 18.00-19.00
Matthildur við grillið. 19.00-24.00 Bjartar nætur.
Sumarrómantík að hætti Matthildar. Umsjón: Darri
Ólason. 24.00-7.00
Næturtónar Matthildar. Fréttir kl. 7.00,8.00,
9.00,10.00,11.00,12.00.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund,
13:00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Har-
aldur Gíslason 21:00 Bob Murray
FM957
8-11 Hafliði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn.
13-16 Pétur Áma, Sviðsljósið. 16-19 Halli
Kristins. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson.
22-04 Magga V. og Jóel Kristins.
X-ið FM 97,7
10.00 Jónas Jónasson. 14.00 Sonur Satans.
18.00 Classic - X. 22.00 Ministry of Sound
(heimsfrægir plötusnúðar). 00.00 Næturvöð-
urinn (Hermann). 04.00 Vönduð næturdag-
skrá.
MONO FM 87,7
10.00 Bryndís Ásmunds. 13.00 Action-pakk-
inn/Björn Markús, Jóhann og Oddný. 17.00
Haukanes. 20.00 Andrés Jónsson. 22.00
Þröstur. 01.00 Stefán. 04.00 Næturútvarp
Mono tekur við.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
ÝMSAR STOÐVAR
Hallmark
5Ú0 Murder East Murder West 6.40 Robert Ludlum's the
ApocaWpse Watch 8.10 Secret Witness 920 Doom Runners
10.50 Nightscream 12.20 Legend of the Lost Tomb 13.50
Father 1525 In Love and War 17.00 What the Deaf Man Heard
18.35 Timepiece 20.05 Murder in Coweta County 21.45 A Day
in the Summer 23.30 Nightscream 1D5 Father 2.40 In Love
andWar 4.15 Lonesome Dove
VH-l
6.00 Breakfast in Bed 9.00 Saturdav Brunch 11.00 Pop-up
Video - the Road Trip 1UO Pop-up Video - Movie Special
12.00 Ten of the Best: lan Kelsey 13.00 Clare Grogan at the
Movies 14.00 Hits from the Movies 19.00 Premiere:
Greatest Hits'Of: Saturday Night Fever 20.00 Greatest Hits
Of: Grease 21.00 Pop-up Video - the Road Trip 21.30 Pop-
up Video - Movio Special 22.00 Greatest Hits OLthe Policc
23.00 Greatest Hits Of .Madonna 0.00 More Music 2.00
Hits from the Movies
The Travel Channel
11.00 Go 2 11.30 Secrets of India 12.00 Holidav Maker
1230 The Food Lovers' Guide to Australia 13.00 The
Flavotirs of France 1330 Go Portugal 14.00 An Aerial Tour
of Britain 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridae Riders 16.00
On the Horizon 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers' Guide
to Australía 1730 Go Portugal 18.00 Travel Live - Stop the
Week 19.00 Going Races 20.00 From the Orinoco to the
Andes 21.00 Go 2 2130 Holiday Maker 22.00 Ridge Riders
2230 On the Horizon 23.00 Closedown
Eurosport
a30 Xtrem
Bike: Worid t__ .„,.r___________________________
Canada 9.00 Motorcycling: Offroad Magazine 10.00 Tíuck
Radng: '98 Europa Truck Trial in Alcarras, Spain 11.00
Strongest Man: Worid Championship Strongest Team 1998 in
the Netherlands 12.00 Formula 3000: FIA Intemational
Championship 13.00 Fomiula 3000: FIA IntemationaJ
r't-~——u:~ ’~ *•’ **•—n----------** on °-clÍng: Tour
iurittus
n Sports: YOZ - Youth Only Zone 1
d Cnampionships in Mont Sainte Anne._Quebec,
i 830Mountain
Cartoon Network
4D0 Omer and the Starchild 4.30lvanhoe 6.00 Tlte
Fruitttes 630 Thomas the Tank Engine 6.45 The Magic.
Roundabout 6.00 Blinky Bill 630 Tabaluga 7.00 Johnny
Bravo 730 Animaniacs 8.00 Dexter’s Laboratoty 9.00
Cow and Chicken 930 I am Weasel 10.00 Beetfejuicc
1030 Tom and Jeny 11.00 Ttte Flintstones 1130 The Bugs
and Daffy Show 12.00 Road Runner 1230 Sylvester and
Tweety 13.00 Paws and Claws Weekender 20.00 Johnny
Brsvo 2030 Dexter’s Laboratoty 21.00 Cow and Chicken
2130 Wait Till Your Father Gets Home 2230 The Flintstones
2230 Scoobv Doo - Where are You? 23.00 Top Cat 2330
Help! It's the Hair Bear Bunch 0.00 Hong Kong Phooey
030 Perils of Penelope Pitstop I.OOlvanhoe 130 0tner
and the Stardtild 2.Ó0 Bltnky Bill 230 The Fruitttes 3.00
The Real Story of... 330 Tabaluga
BBC Prime
4.00 Women in Sdence and Tedmology 430 Shetland:
Watts in the Wind 5.00 BBC Worid News 5.25 Prime
Weather 530 Jonny Briggs 5.45 Monster Cafe 6.001116
ArtboxBunch 6.10 Grney Twoey B35TheDemon
Headmaster 7.00 Blue Peter 735 Not the Ertd of the Wotld
8.00 Ðr Who: The Talons of Wenq-Ctiiang 8.25 Style
Challenge 8.50 Can’t Cook, Won t Cook 930 Prime
Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 TBA 11.20 Kilroy
12.00 Styfe Challenge 12.30 Can't Cook, Wont Cook 13.00
Bergerac 13.50 Prime Weather 13.55 Mdvm and Maureen
14.10 Act!v8 1435 Bluo Peter 15.00 The Wild House 1530
Dr Who: The Talons of Wena-Chiang 16.00 BBC World News
16.25 Prime Weather 16.30 Abroaa in Britain 17.00 ft Ain't
Half Hot Mum 1730 Dad’s Army 18.00 Onlv Fools and
Horses 19.00 Out of the Biue 20.00 8BC Worid News 20.25
Prime Weather 20.30 Tlie Full Wax 21.00 Top of tltfi Pops
2130 The Goodies 22.00 Kennv Everett 2230 Later With
Jools Holland 2335 TBA 0.00 Jets and Black Holes 030
Cosmolggy onTrial 1.00 Surviving the Exam 1.30 TBA
2.00 A Retum to the Summit 230 Wrapping Up the
Themes 330 Virtual Democracy?
Discovery
7.00 Seawinns 8.00 Battleship 10.00 Seawings 11.00
Battleship 13.00 Super Structures 14.00 Wbnders of
Weather 1430 The Mystery of Twisters 15.00 Seawings
16.00 Battleship 1830 Super Structures 19.00 Wonders of
Weather 1930 The Mystery of Twisters 20.00 Adrenalin
Rush Hour! 21.00 A Cfentuiy of Warfare 22.00 Arthur C
Clarke’s Mysterious Universe 22.30 Arthur C Clarke's
Mysterious Universe 23.00 Battlesbip 1.00 Ciose
MTV
4.00 Kickstart 8.00 MTV in Control with Boyzone 9.00 Top
100 14.00 European Top 2016.00 News Weekend Edition
16.30 MTV Movie Special 17.00 Dance Roor Chart 19.00
The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Uve 20.30 Beavis
and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music
Mix l.OOChillOutZone 3.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour
930 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in
Review 11.00 News on the Hour 11.30 Walker’s Worid
12.00 Nevvs on the Hour 12.30 Business Week 13.00 News
on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour
14.30 ABC Nightline 15.00 Nt^ws on ti»e Hour 1530 Week
in Review 16.Ö0 Ltve at Five 17.00 News on the Hour 18.30
Sportsline 19.00 News on the Hour 1930 Business Week
20.00 News on the Hour 2030 Walker's Wbrid 21.00 Prime
Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30
Showhiz Weekly 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV
I. OONewsontheHour 130WalkeCsWorid 2.00Newson
the Hour 230 Week in Review 3.00 News on the Hour
330 Business Week 4.00 News on the Hour 430Showbiz
Weekly
CNN 4
4.00 World News 430 Inside Europe 5.00 Worid News
530 Moneyline 6.00 World News 630 Wortd Sport 7.00
Worid News 730 Worid Business This Week 8.00 Worid
News 8.30 Pinnacfe Europe 9.00 Worid News 930 Worid
Sport 10.00 World News 1030 News Update / 7 Days
II. 00 Worid News 11.30 Moneyweek 12.00 News llpdate /
World Report 1230 Worid Report 13.00 Worid News 13.30
Travel Guide 14.00 Worid News 1430 World Sport 15.00
Worid News 1530 Pro Goif Weekly 16.00 News Update /
Larry King 1630 Larry King 17.00 Worid News 1730 Inside
Europe 18.00 Worid News 1830 Worid Beat 19.00 World
News 19.30 Style 20.00 Wortd News 2030 The Artdub
21.00 Worid News 21.30 World Sport 22.00 CNN Worid
View 22.30 Gfobal View 23.00 Worid News 2330 News
Update / 7 Days 0,00 The Worid Todav 030 Diplomatic
License 1.00 Larry King Weekend 1.30 Lany King
Weekend 2.00 Tl)e Worid Today 230 Both Sides with
Jesse Jackson 3.00 Worid News 330 Evans, Novak, Hunt
and Shields
National Geographic
4.00 Europe This Week 4.30 Far Easten) Economic Review
5.00 Media Report 5.30 Cittonwood Christian Centre 6.00
Storyboard 6.30 Dot Com 7.00 Dossier Deutchland 730
Europe This Week 8.00 Far Eastern Economic Review 830
Future Rle 9.00 Time and Again 10.00 Give Sharks a
Chance 10.30 Jasperis Giants 11.00 Sex. Lives and Holes in
the Sky 12.00 Chami arid Ana the Elephant 1230 Eatina
Like a Gannet 13.00 Extreme Earth: Volcanic Eruption 14.00
Hounds: Nose to Tail 15.00 The Last Frog 1530 Sealíon
Summer 16.00 Gíve Sharks a Chance 1Ó.30 Jasper’s Giants
17.00 Sex, lives and Holes in the Sky 18.00 Reet Rsh:
Where Have They All Gone? 19.00 Eclipse Chasers 20.00
Extreme Earth: Avalanche! 21.00 Beauty and the Beast: a
Leopard's Story 22.00 Natural Born Killers: Kimberiy's Sea
Crocodiies 22.30 Natural Born Kiliers: Killer Whales of the
Fjord 23.00 North to the Pole 1 0.00 Reef Fish: Where Have
TheyAIIGone? 130 Eclipse Chasers 2.00 Extreme Earth:
Avaianche! 3.00 Beauty and the Beast: a Leopard’s Story
TNT
4.00 Son of a Gunfighter 5.45 The Secret of My Success
7.45 Mrs Miniver 10.00 Goodbye Mr Chips 12.00 Julie
13.45 Never So Few 16.00 Lassie Come Home 18.00 Clash
of the Titans 20.00 Gone with the Wind 23.45 Grand Hotei
1.45 The Loved One
Animal Planet
05.00 Doas With Dunbar 05.30 It's A Vet's Life 06.00
Human / Nature 07.00 Rediscoveiv Of The World 08.00
Spirits Of The Rainforest 09.00 Wildest South America
10.00 Profiles Of Nature 11.00 Jack Hanna's Animal
Adventures 1130 Kratt's Creatures 12.00 Jack Hanna’s Zoo
Life 12.30 Going Wild With Jeff Convin 13.00 Rediscovery
Of The Wortd 14.00 The Giraífo Of Etosha 15.00 Tfie Wila
Yaks Of Tibet 16.00 Giants Of The Nullarbor 17.00 Breed
17.30 Horse Tales. Polo Kings 18.00 Animal Doctor 18.30
Animal Doctor 19.00 Deadly Season 20.00 Life On The
Edge 21.00 Troubled Waters 22.00 Rediscovery Of The
Worid
Computer Channel
17 00 Game Over 18 00 Masterclass 19.00 Dagskrárlok
Omega
07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur -
fræðsla frá Uif Ekman. 20.30 Vonarljós - endur-
tekið frá siðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur
Central Baptist kirkjunnar (The Central Messa-
ge). Fræðsla frá Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin
(Praise the Lord). Blandað efni Irá TBN-sjón-
varpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.