Dagur - 03.10.1998, Page 13

Dagur - 03.10.1998, Page 13
LAUGARDAGUR 3 . OKTÓBER 199 8 - 29 Om^ut- fólk því hvort það er settur sykur ofan á eins og sést á myndinni. 500 g hveiti 30 g pressuger eða 1 tsk. þurrger 2/ dl volg mjólk 25 g flórsykur (má sleppa) 2 msk. olía _____________2 egg_____________ 'A tsk. salt 1 tsk. dropar, romm eða kar- dimommu, allt eftir smekk sulta ef vill í miðjuna flórsykur ef vill til að strá yfir olía til steikingar Setjið gerið í volga mjólkina og Iátið freyða. Blandið þurrefnum saman og setjið í skálina. Hnoð- ið og bætið olíu og eggjum ut í. Látið bíða í um 20-30 mín. Hnoðið út á borð í um 4 sm þykkt. Skerið út hringi undan glasi og ef vill, setjið þá sultu í miðju hvers hrings. Látið annan hring ofan á og þrýstið vel saman börnunum. Látið lyfta sér í 15 mín. í viðbót og steikið svo í vel heitri olíu. Látið renna af þeim og sigtið flórsykur yfir ef vill. Grískt appelsínu- __________brauð __________60 g ger_________ 2 dl volg mjólk . 25-50 g sykur 1 kg hveiti 1 tsk. salt rifið appesínuhýði af einni 8. og 9. október að Fosshótel KEA, Akureyri Dagskrá: Fimmtudagur 8. október. kl. 13.00 Setning, Birgir Þorgilsson formaður Ferðamálaráðs kl. 13.10 Ávarp, Kristján ÞórJúlíusson bæjarstjóri Pallborð 1. Staða og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu. kl. 13.25 Magnús Oddsson, ferðamálastjóri kl. 13.40 Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Eimskipa kl. 13.55 Ómar Óskarsson, framkvæmdastjóri Austurleiðar/SBS kl. 14.10 Helgi Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samvinnuferða-Landsýnar kl. 14.25 Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Hótel Sögu kl. 14.40 Fyrirspurnir kl. 15.20 Kaffihlé kl. 15.50 Ávarp samgönguráðherra, Hr. Halldór Blöndal kl. 16.00 Afhending umhverfisverðlauna FMR fyrir 1998 kl. 16.15 Fundarhlé. kl. 16.30 Óvissuferð í boði heimamanna. kl. 19.30 Fordrykkur í boði samgönguráðherra Kvöldverður og skemmtun í boði Eyfirðinga Föstudagur 9. október. Pallborð 2. Tækifæri og nýjungar í ferðaþjónustu við þröskuld nýrraraldar. kl. 10.00 Guðmundur Malmquist, forstjóri Byggðastofnunar kl. 10.15 Haukur Birgisson, markaðsstjóri Ferðamálaráðs kl. 10.30 Guðmundur Kjartansson, framkvæmdastjóri Island Tours kl. 10.45 Bjarni P. Hjarðar, forstöðumaður rekstrardeildar H.A. kl. 11.00 Fyrirspurnir kl. 11.45 Hádegisverðarhlé. kl. 13.30 Kynning á samtökum ferðaþjónustunnar (SAF)Þorleifur Þór Jónsson, framkvæmdastjóri Hópferðamiðstöðvarinnar kl. 13.50 Almennar umræður og afgreiðsla ályktanna. kl. 14.45 Kaffihlé kl. 15.30 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjórar: Arnar Páll Hauksson, deildarstjóri RÚVAK Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrepps Ráðstefnugjald kr. 6.000,- Innifalið í ráðstefnugjaldi eru ráðstefnugögn og kaffiveitingar. Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Ferðamálaráðs Islands, Akureyri í síma 461-2915 appelsínu Safi úr einni appelsínu 2'A dl volgt vatn 50 g sesamfræ 1 eggjarauða til að pensla með Myljið gerið út í mjólkina og smávegis af sykrinum. Látið freyða. Bætið út í / af hveitinu og hrærið. Látið þessa blöndu standa yfir nótt. Setjið allt ann- að nema sesamfræ og eggja- rauðu út í og hnoðið í að minnsta kosti 10 mín. Búið til tvær lengjur, burstið með egginu og dreifið sesamfræinu yfir. Lát- ið lyfta sér í klukkkustund. Bak- ið við 190°C í 40-50 mín. Það er ofurlítið sætabragð af þessu brauði en ekki mikið. Ávaxtabaka sæt en sykurlaus Þessi kaka er sæt á bragðið en þó er enginn sykur í henni fyrir utan ávaxtasykurinn í ávöxtun- um. Hún blekkir svolítið, þar sem maður telur sig vera að inn- byrða margar hitaeiningar en það er ekki rétt. Nema auðvitað þegar rjómanum er bætt við... 1 bolli heilhveiti 1 tsk. kanill 1 dl hesilhnetur eða múslí 2 msk. bráðið smjör eða olía / tsk. lyfitiduft hreinn eplasafi eða vatn rétt nóg til að deigið tolli saman 1 bolli döðlur nokkrir dropar vanilla I bolli vatn 2 epli kaniil Blandið efnum í botninn saman og fletjið hann út. Leggið í bökuform, fremur þunnt og pikkið. Bakið við 200°C í 10 mín. Sjóðið saman döðlur, vatn og vanilludropa. Skerið eplin í bita, fremur litla og sjóðið í 10 mín. í potti með ofurlitlu vatni í botninn. Smyijið döðlumaukinu á botninn og leggið eplin þar yfir. Dreifið ofurlitlum kanil yfir eplin og bakið í um 12-15 mín. Skreytið með berjum. ST0RSYNING Á HEIMILISTÆKJUM 0G INNRÉTTINGUM LAUGARDAG 10-17 0G SUNNUDAG 13-17 TILB0D GENERAL ELECTRIC Tvöfaldur amerískur ísskápur með klakavél á verði fyrir þig! GENERAL ELECTRIC Þvottavél 1000 snún. 43.900 INNRÉTTINGAR N6ttOÍ\iw -að þínum ósktrm p * •• • _ Eldhúsinnréttingar Baðinnréttingar Þvottahúsinnréttinqar Fataskápar o.fl. o.fl... TTcrtpoint mttAir» fAitmirt ÁÐUR 98.800 NU 79.900 KENWOOD CHEF KENWOOD CHEF KENWOOD hrærivél, 600W. hrærivél stál major 600W. hrærivél, 600W. ÞVOTTAVÉL 5,5 KG, I 400-1000 SNÚNINGA “ ÞURRKARI 5 KG. RAKASKYNJARI KAFFI FRÁ KAFFIBRENNSLU AKUREYRAR Gólfflísar og veggflísar í miklu úrvali SKUGGA SÆLGÆTI. BETRA EN GOTT VERÐLAUNALEIKUR! f—TT FROSTRÁSIN Á STAÐNUM BÁÐA DAGANA SKUGd ALLIR KRAKKAR FÁ iS FRÁ KJÖRiS FURUV0LLUM H - SIMI 462 7878 HJARTANLEGA VELK0MIN Afsláttur sýningarhelgina af öllum öðrum vörum!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.