Dagur - 10.10.1998, Síða 13

Dagur - 10.10.1998, Síða 13
LAUGARDAGUR . OKTÓBER 1998 - 29 Thypr um pipar. Krydd- inu er skipt til helm- inga, sett í mortél og marið vel. Kryddblönd- unni er síðan sáldrað yfir kjötið sem er brúnað á pönnu við snarpan hita. Sé kjötið miðl- ungssteikt, heldur það vel safa, einkennum og bragði. Sósa: Hreindýrabeinin hlutuð nið- ur, söltuð og pipruð og sett í ofnskúffu. Brúnuð í 200°C heit- um ofni. Síðan er grófskornu grænmetinu bætt út í skúffuna, það Iátið brúnast og síðan fært yfir í pott og vatn látið fljóta vel yfir. Þegar suðan kemur upp, er fleytt ofan af soðinu og afgang- Léttsteiktar rjúpnabringur að hætti Skúia Hansen. inum af kryddinu bætt út í. Soð- ið við vægan hita í 2 klst. Soðið síað og sósan bökuð upp með smjörbollu. Bragðbætt með kryddblöndunni, víninu og rifs- berjahlaupi. Að síðustu er hálf- þeyttum rjómanum bætt út {. Sósuna má búa til daginn áður. (Úr bóhinni Matartimi sem Trygginga- miðstöðin gaf út. Sktili Hansen gerði upp- skriftina). Bragðbætt ef þarf með krydd- inu. Rjúpnabringurnar eru los- aðar frá skipinu og skornar í miðlungsstóra strimla og þeim síðan bætt út í súpuna ásamt selleríinu. Léttþeyttur rjómi settur út í að síðustu. Borið fram með heima- bökuðu timianbrauði og rifsberjum. (Úr bókinni Matartími sem Tryggingamiðstöðin gafút. Skúli Hansen gerði uppskriftina). Hrein- dýrasteik að hætti Skúla 800 g hreindýrakjöt, beinlaust úr hrygg eða lær- vöðva, vel fituhreinsað og snyrt. 600-800 g hreindýrabein 2 miðlungsstórir laukar 75 g gulrætur 7 5 g sellerírót '/ dl gin / dl madeira 2 dl rjómi 200 g smjör rifsberjahlaup Krydd: Salt og hvítur pipar, mulinn í kvörn, 6 lárviðarlauf, 8 einiber, 8 rósa- og svört pipar- korn, 4 msk. blóðberg, 4 msk. þriðja kryddið, 4 negulnaglar Kjötið er skorið í 100 g steik- ur og kryddað með salti og hvít- Bókhveiti spaghetti með andasosu Á Italíu er bærinn Trieste og þar búa menn til bókhveitipasta sem kallast bigoli og er talið alveg frábært af pastaunnendum. Uppskriftin hér að neðan kemur frá veitingahúsinu Hosteria Bellavista í Trieste og í henni er kjúklingalifur, sveppir og beikon. Það má nota heilhveitipasta þar sem ólíklegt má telja að bigoli fáist hérlendis. '/ bolli þurrkaðir sveppir 2 bollar heitt vatn '/ bolli ólífuolía 1 önd, um 3 kg, hamflett og kjötið skorið í litla bita, geymið beinin 3 laukar smátt skornir '/ bolli beikon í bitum 250 g kjúklingalifur, gróft skorin 2 lárviðarlauf 1 stór grein rósmarín 4 hvítlauksrif 1 bolli þurrt hvítvín 3 msk. tómatþykkni 3 bollar kjúklingasoð '/ kg pasta rifinn parmesan ostur Bleytið sveppina í u.þ.b. 30 mín. Hellið af þeim, skerið gróft og geymið vatnið. Hitið olíuna í steikarpotti. Setjið kjötið og beinin í og steikið í um 8 mín. Hellið allri fitu nema um 1 msk. Bætið lauk og beikoni út í og steikið í um 5 mín. Kjúklingalif- ur og sveppir koma þar næst, svitið í um 2 mín. Lárviðarlauf, rósmarín og hvítlaukur fara í pottinn og steikið í 5 mín. Hellið víninu í og látið sjóða þar til nær allur vökvinn er búinn, hrærið oft. Setjið tómatþykknið og kjúklingasoðið ásamt vatninu af sveppunum. Sjóðið í um 1 klst. Fjarlægið bein, lauf og rós- marín úr sósunni ásamt allri sýnilegri fitu. Látið sjóða enn f um 10 mín. til að þykkja. Krydd- ið með salti og pipar. Sjóðið pasta í stórum potti. Sigtið það og setjið í stóra skál. Setjið helminginn af sósunni yfir og hrærið saman. Setjið af- ganginn af sósunni yfir og ost- inn þar yfir. Þessi uppskrift er fyrir 6. Reykj avíkurborg Skrifstofa borgarstjóra BORGARAFUNDUR UM MIÐBORG REYKJAVÍKUR Borgarstjóri boðar til almenns kynningar- fundar um nýjar áherslur í stjóm miðborgar Reykjavikur. Breskir ráðgjafar, Richard Abrams og Jim Morrissey, sem unnið hafa að þróunaráætlun miðborgarinnar ásamt starfs- fólki Borgarskipulags og í samvinnu við hagsmunaaðila munu kynna vinnu sina. Þróunaráætlun miðborgarinnar felur í sér ákveðna stefnumörkun fyrir miðborgina. Verður gerð grein fyrir áhrifum hennar meðal annars fyrir ibúa, atvinnurekendur, borgar- yfirvöld, gesti miðborgarinnar og þá sem starfa þar. Jafnframt vcrður kynnt fyrirkomu- , lag nýrrar miðborgarstjómar og nýtt starf | framkvæmdastjóra hennar. I Fundurinn verður haldinn i Tjarnarsal 1 Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 10. 1 október n.k. kl. 15:00. 1 Fundarstjóri vcrður Halldór J. Kristjánsson I bankastjóri Landsbankans hf. | Hagsmunaaöilar og velunnarar miöborgarinnar I eruhvattirtilþessaömæta. Tpyggðu jjér áskrittarkort og misstu ekki af frábærri dagskrá í vetur & Sala áskriftarkorta stendur til 15. október Mióasalnn er opin daglega fra kl. 12-18 og fram að sýningu sýningnrdaga. Sirhapantanir eru frá kl. 10:00 virka daqa. Sími 568 8000. agm LEIKFELAG » 55/RI’YKJ AVÍKURydp BORGARLEIKHUSIÐ

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.