Dagur - 24.10.1998, Qupperneq 12
12- LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998
Fosshótel Lind
Reykjavík
I tilefni af opnun nýrrar
skrifstofu og bókunar-
miöstöövar Fosshótels aó
Skipholti SOc bjóðum vió
sérstakt opnunartilboð á
Fosshótel Lind í Reykjavík.
Veró frá kr. 2.500.- á mann
í 2ja manna herbergi.
Morgunverðarhlaðborð
innifalið.
15% afsláttur fyrir hótelgesti
á Carpe Diem Bistro.
Verið velkomin
MðTfL
Afþreying þin - okkar ánægja
FOSSHÓTEL LIND, Rauðarárstíg 18
Sími:562 3350 • Fax: 562 3351
ÍÞRÓTTIR
Di Canio fékk ellefu leikja bann
Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur dæmt
Italan Paolo Di Canio, leikmann Sheffield Wednes-
day, í ellefu leikja bann vegna ósæmilegarar hegðunar
í Ieik gegn Arsenal á dögunum. Dómurinn hljóðar upp
á þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið og átta leikja
bann fyrir hrindinguna, auk þess sem hann var
sektaður um 10.000 ensk pund.
Di Canio, sem verður í banni fram yfír jól, sagði eft-
ir úrskurðinn að hann væri mjög leiður yfír þessari
hegðan sinni í leiknum. „Eg tel að ég hafi fengið rétt-
Iátan dóm og ég bíð spenntur eftir að fá að leika aftur með Sheffield
Wednesday eftir bannið,“ sagði hann.
Enskir knattspyrnudómarar eru ekki eins ánægðir með dóminn og
Alcock, sem hafði hugleitt að hætta dómgæslu eftir umræddan leik,
sagðist sannfærður um að litið yrði á niðurstöðu aganefndarinnar, sem
mjög vægan úrskurð, miðað við eðli brotsins.
Aime Jacquet hugðist flýja land
Franski knattspyrnuþjálfarinn Aime Jacquet, sem
leiddi lið Frakka til sigurs í heimsmeistarakeppninni í
sumar, sagði í samtali við franska útvarpsstöð núna í
vikunni, að hann hefði flúið land, ef Frakkar hefðu
fallið út í riðlakeppninni. Hann sagði að hann hefði
látið sér detta í hug ýmsa staði til að hverfa til, ef illa
hefði farið. „Þeir staðir voru ekki í Evrópu,“ sagði
Jacquet.
„Ef við hefðum tapað fyrir Paragvæ í Lens, þá hefði
verið betra fyrir mig að láta mig hverfa, því annars
hefði ég þurft að horfast í augu við ýmsa erfiðleika."
Eftir sigurinn í úrslitaleiknum gegn Brasilíu, varð Aime Jacquet,
þjóðhetja á einni nóttu. Hann sagði að í tvö ár fyrir keppnina hefði
hann orðið fyrir stöðugum árásum fjölmiðla, sem hefðu gagnrýnt leik-
stíl Iandsliðins og sagt það leika hugmyndasnauðan varnarleik. „Þeir
þurftu að éta öll stóru orðin ofan í sig eftir keppnina,“ sagði Jacquet.
Knattspyman á skjánum í USA
Bandaríska knattspyrnusambandið hefur gert samninga við sjónvarps-
risana ABC og ESPN um að sýna 64 knattspyrnuleiki í beinum út-
sendingum um Bandaríkin á næstu fjórum árum.
Samningarnir gera ráð fyrir að ABC sjónvarpsstöðin sýni fjóra leiki
á ári og ESPN að minnsta kosti tólf leiki á ári. Sýndir verða Ieikir frá
úrslitakeppni HM kvenna, sem fram fer í Bandaríkjunum á næsta ári,
frá bandarísku bikarkeppninni og frá öðrum landsleikjum.
Að sögn talsmanna bandarfska knattspyrnusambandsins, er þessi
samningur liður í frekari uppbyggingu knattspyrnunnar í Bandaríkjun-
um og útsendingarnar sérstaklega ætlaðar til að vekja athygli á HM
kvenna sem fram fer 19. júní - 10. júlí nk.
Kvennalandsliðið mun verða mikið á skjánum á undirbúningstíman-
um fyrir HM, auk þess sem allir leikirnir á HM kvenna verða sýndir.
PELSINN
Kirkjuhvoli, sími 552 0160
Visa-Euro-raðgreiðslur í allt að 36 mánuði
VORUM AÐ FÁ SENDINGU AF
MINKAPELSUM f STÓRUM STÆRÐUM
GkÆSILEGAR
PELSHÚFUR,
HATTAR OG
TREFLAR
FLOTTIR^^^^H
PELSFÓDURSJAKKAR
Þar sem
vandlátir
versla
Dugur
Geir Sveinsson og félagar í íslenska landsliðinu eiga erfiðan leik fyrir
höndum á morgun, þar sem ekkert annað en sigur kemur til greina svo
íslenska landsliðið geti tryggt sér öruggt sæti í úrslitum HM á næsta ári.
Ekkert airnað en
sigur gegn Sviss
Eftir tapleikinn gegn Sviss á úti-
velli sl. miðvikudag, kemur ekk-
ert annað en sigur til greina í
seinni leiknum á morgun, ef ís-
lenska handknattleikslandsliðið
ætlar sér öruggt sæti í úrslitum
HM í Egyptalandi á næsta ári.
Miðað við stöðuna í dag, þar
sem Ungverjaland, Sviss og Is-
land eru jöfn að stigum með
fjögur stig eftir þrjá leiki, verða
strákarnir að ná góðum úrslitum
á morgun og ná upp markafor-
skoti Ungverja. Með sigri á
morgun verða leikirnir við Ung-
verja hreinir úrslitaleikir, þar
sem ætla má að Ungvetjar vinni
Finna á heimavelli.
Strákarnir þurfa því góðan
stuðning áhorfenda og ekki veit-
ir af eftir svekkelsið í síðasta
Ieik. Leikurinn fer fram í Laug-
ardalshöllinni og hefst kl. 16:00.
HHHjHi HHH
UM HELGINA ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM
Laufíard. 24. okt. Laujfard. 24. október
■ handbolti 1. deild kvenna KI. 16:15 Stjarnan - Valur Kl. 16:30 Fram - Haukar Kl. 16:30 Víkingur - ÍR 2. deild karla Kl. 13:30 Hörður - Ögri ■ KÖRFUBOLTI 1. deild karla Kl. 14:00 Höttur - Fylkir 1. deild kvenna KI. 16:00 Grindav. - Njarðvík Fótbolti Kl. 13:25 Þýska knattspyrnan Bayern Múnch. - Kaiserslautern Handbolti Kl. 16:00 Leikur dagsins 1. deild kvenna Stjaman - Valur
SIÖD 2
Fótbolti Kl. 12:00 Alltaf í boltanum Leikir helgarinnar. KI. 13:45 Enski boltinn Derby - Man. United
■ glíma Fvrsta landsglíman Hefst kl. 13:00 að Laugum í S-Þingeyjarsýslu.
twm
Fótbolti Kl. 18:55 Spænski boltinn Celta De Vigo - Real Zaragoza Hnefaleikar Kl. 22:50 Box með Bubba Svipmyndir frá sögulegum viðureignum. Sunnud. 25. október
■ badminton Vetrarmót unglinga Hefstkl. 11:00 í TBR húsunum og heldur áfram á morgun, sunnudag, kl. 10:00 Siurnud. 25. október
1 S|<>\\ \II1 ’ 11) í
■ borðtennis Fótbolti
Stigamót BÍ Kl. 12:30 Markaregn
Mótið hefst kl. 10:00 í íþrótta- Handbolti
húsinu Austurbergi. Kl. 15:30 Landsleikur
■handbolti ísland - Sviss
Landsleikur ~NEE3SHH
Kl. 16:00 ísland - Sviss Fótbolti
Leikur í undankeppni HM. Kl. 13:25 ítalski boltinn
■körfubolti AC Milan - Roma
Eggiabikarinn
Kl. 20:00 ÍA - Grindavík Fótbolti
KI. 20:00 Keflavík - Haukar Kl. 15:45 Enski boltinn
Kl. 17:00 Njarðvfk - TindastóII Blackburn - Arsenal
Kl. 20:00 KR - Valur Kl. 19:25 ítalski boltinn
1. deild karla Juventus - Inter
Kl. 15:00 Stjarnan - Selfoss Kl. 21:15 ítölsku mörkin