Dagur - 24.10.1998, Page 14

Dagur - 24.10.1998, Page 14
14- LAUGARDAGUH 24. OKTÓBER 1998 DAGSKRÁIN 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Teiknimyndir og barnaefni. 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjáieikurinn. 13.25 Þýska knattspyrnan. 15.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik á íslandsmóti kvenna í hand-knattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... - Landkönnuðir (1:26) (Les explorateurs). 18.30 Gamla testamentið (1:9) Sköp- un heimsins (The Old Testament). Nýr teiknimyndaflokkur. 19.00 Strandverðir (17:22) (Baywatch VIII). 20.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. Skemmtiþáttur þar sem Spaugstofumenn skoða atburði líðandi stundar í spé- spegli. 21.20 Annarra fé (Other People’s Mo- ney). Bandarísk bíómynd frá 1991 um harðsvíraðan kaup- sýslumann sem reynir að sölsa undir sig verksmiðju og stígur um leið í vænginn við dóttur eiganda hennar. Leikstjóri: Norman Jewi- son. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Gregory Peck og Penelope Ann Miller. 23.05 Fíkniefnasalinn (Pusher). Dönsk spennumynd frá 1995 um raunir fíkniefnasala í undirheim- um Kaupmannahafnar. Leikstjóri: Nicholas Winding Refn. Aðalhlut- verk: Kim Bodnia. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.50 Útvarpsfréttir. 01.00 Skjáleikurinn. 09.00 Með afa. 09.50 Sögustund með Janosch. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Mollý. 11.10 Chris og Cross. 11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA Molar. 12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.15 Skáldatími (3:12) (e). Rætt er við Fríðu Á. Sigurðardóttur. 13.45 Enski boltinn. 15.55 Holly Hunter á slóð blettatígra (In the Wild: Holly Hunter - Cheetas). 16.5 Oprah Winfrey. 17.40 60 mínútur (e). 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (12:24) (Friends) 20.35 Seinfeld (3:22). 21.10 í útvarpinu heyrði ég lag. Björg- vin Halldórsson hefur um langt árabil verið vinsælasti dægurlaga- söngvari íslands. í þessum þætti sjáum viö upptökur frá stórsýn- ingu hans. 22.15 Norma Jean og Marilyn. Ljós- hærða kynbomban með telpulegu röddina sló í gegn á hvíta tjaldinu en auðurinn og frægðin varð Mari- lyn Monroe ekki til gæfu. Ástin sem hún þráði framar öllu öðru gekk henni alltaf úr greipum. Aðal- hlutverk: Mira Sorvino, Ashley Judd og Josh Charles. Leikstjóri: Tim Fywell.1996. 00.10 Frelsishetjan (e) (Braveheart). Stórmynd sem hlaut óskarsverð- launin sem besta mynd ársins 1995 og fern önnur að auki. Aðal- hlutverk: Mel Gibson, Sophie Marceau, Patrick McGoohan og Catherine McCormack. Leikstjóri: Mel Gibson. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. ■FJflLMIBLARÝNI Sigurður Bogi Sævarsson Gapuxar ljósvakans Gapuxar ljósvakans sem kalla sig dagskrár- gerðarmenn eru þegar öllu eru á botninn hvolft ekkert annað en plötusnúðar. DC-boy heita þeir á diskótekunum í Reykjavík en þeg- ar þeir þeyta skífum í útvarpi verður titillinn sýnu flottari. Þetta er Iiðið sem segist vera með puttann á púlsinum og ætli maður að fylgjast með því sem er að gerast í þjóðlífinu sé sálufé- lag við þá ómissandi. Og fyrir þá sem vilja fá ókeypis pizzur, frímiða í bíó og íþróttaleild og geisladiska er þetta ómissandi. Þessarar gapuxamenningar sér víða stað í ís- lensku þjóðlífi. Hún er hluti af þeim allsherjar misskilningi sumra manna að hægt sé að reka íslenskt þjóðfélag einsog diskótek, þar sem fólkið snýst í hringi, dansar með gullkálfum markaðarins og hendir frá sér þeim gildum sem til þessa hafa dugað svo þjóðfélagið sé manneskjulegt. Islenska þjóð vantar aga, markmið og jarðbind- ingu. Það er ekki síst íjölmiðlanna að skapa slíkan jarðveg. Góðu heilli er efni margra miðla af þeim toga, en ekki þeirra miðla sem mestra vinsælda njóta meðal ungs fólks. Þar liggur líka vandinn. A æskuárum mótast við- horf fólksins. En varla förum við að miðstýra íjölmiðluninni. Hvað getum við annað gert nema þá hrista höfuðið yfir því að nýir tímar hafi ekki fært okkur þær Iausnir sem þarf. 17.00 StarTrek(e). 18.00 Jerry Springer (4:20) 18.55 Spænski boltinn. Bein útsending frá leik í spænsku 1. deildinni. 21.00 Ræningjar á flótta (Wild Rovers). Vestri um tvo náunga sem eru orðnir leiðir á lífinu og ákveða að ræna banka til að fá fjör í tilveruna! Ránið heppnast en félagarnir verða að fara huldu höfði fyrst um sinn. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: William Holden, Ryan O’Neal, Karl Malden, Tom Skeritt og James Olson.1971. Stranglega bönnuð börnum. 22.50 Box með Bubba. Hnefaleikaþátt- ur þar sem brugðið veröur upp svipmyndum frá sögulegum viður- eignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.40 Órar 2 (Forum Letter 2). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Skaðræðiskvendið (Malicious). Það sem Doug hélt að væri sak- laust einnar nætur gaman trúði Melissa að væri upphafið að ein- hverju lengra en einni uppáferð. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, John Vernon og Patric McGaw. Leikstjóri: lan Corson.1995. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 26. oktober, mánudagur 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45,19:15,19:45, 20:15, 20:45 21:00 Mánudagsmyndin. Launráð (Scam). Glæsikvendið Maggie Rohrer lifir á því að táldraga og féfletta einmanna karlpening á fínni hótelum Miamiborgar. En dag einn hittir hún ofjarl sinn og þá kárnar gamanið. Aðalhlutverk: Christopher Walken og Lorraine Bracco. 1994 HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP QG SJÓNVARP“ Stjðmuspáin bjargaði deginum Sólveig Ragnarsdóttir stundar nám í sálfræði við Háskóla ís- lands. Hún segist ekki hafa mikinn tíma til að horfa á sjón- varp en horfír þó á létta þætti og tónlistarþætti þegar tími gefst. „Mér fínnst mjög gaman að þáttum eins og Ally McBeal, sem hafa verið á stöð 2 á mið- vikudagskvöldum," segir Sól- veig. „Þetta eru þættir um stúlku sem vinnur á lögfræði- stofu og á vini sem hún ræðir við um ýmis þau vandamál er upp koma og inn í umræðurnar fléttast allskonar lögfræðidót. En annars horfi ég, eða kannski hlusta frekar á tónlistarþætti eins og MTV og VH1 því það er ágætt að hafa þetta í gangi ef maður fínnur ekkert í útvarpinu og hlustar með öðru eyranu á meðan maður gerir eitthvað annað.“ Sólveig er hrifnust af morgun- mönnum á Matthildi af út- varpsefni. „Þeir eru alveg þræl- fyndnir þessir þrír náungar, Jón Axel, Gulli Helga og Axel Axels- son. Finna upp á öllu mögu- legu, hringja kannnski til út- landa og pæla þá ekkert í því hvort fólk er vakandi eða sof- andi. En Axel las alltaf stjörnu- spána upp úr Tímanum í gamla daga og það bjargaði oft degin- um hjá mér.“ Síst vill hún hlusta á Hemma Gunn sem henni fínnst ekki hafa útvarps- væna rödd. Ef Sólveig mætti ráða þá myndi hún helst hafa létta þætti á dagskránni meira og minna. Sólveig Ragnarsdóttir vill helst horfa á létta þætti og tónlist þegar hún slakar á heima hjá sér á kvöldin. mqb RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Lexíur frá Austurlöndum. Hvað má læra af efnahagsundrinu og efnahagskreppunni í Asíu? Fimmti þáttur: Hnattvæöing og kreppa. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá iaugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 “Á morgnana hér mæta stundum konur.“ Bertolt Brecht - Aldarminning; 3. þáttur. 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Fáfnisarfur. Fyrsti þáttur um Richard Wagner, niðja hans í Bayreuth og tengsl íslendinga við þann stað. 17.10 Saltfískur með sultu. Þáttur fyrir börn og ann- að forvitiö fólk. 18.00 Vinkill. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 20.00 Úr fórum fortíðar. 21.00 Óskastundin. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Smásaga vikunnar, Hinn særði Sókrates eft- ir Bertolt Brecht. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.07 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Sveitasöngvar. 16.00 Fréttir. 16.08 Stjörnuspegill. 17.00 Meö grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 07.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,4.30, 6.45,10.03,12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jóns- dóttir með létt spjall. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Léttir blettir. Jón Ólafsson. 14.00 Halldór Backman með létta laugardags- stemningu. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón: Jóhann Jó- hannsson 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítla- lögin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 12.00 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt. Fréttir klukkan 10.00, og 11.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.Umsjón: Jón Ax- el Ólafsson, Gunnlaugur Helgason og Axel Axelsson. 10.00-14.00Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Sig- urður Hlöðversson. 18.00-19.00 Matthildur við grillið. 19.00-24.00 Bjartar nætur. Sumarrómantík að hætti Matthildar. Umsjón: Darri Ólason. 24.00-7.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarínsson 17:00 Haraldur Gísla- son 21:00 Bob Murray FM 957 08.00 Magga V. 13.00 Pétur Árnason. 16.00 Hall- grímur Kristinsson. 19.00 Samúel Bjarki Péturs- son. 22.00 Fyrri næturvakt: Jóel Kristins/Heiöar Austmann. X-ið FM 97,7 10.00 Jónas Jónasson. 14.00 Sonur Satans. 18.00 Classic - X. 22.00 Ministry of Sound (heimsfrægir plötusnúðar). 00.00 Næturvörðurinn (Hermann). 04.00 Vönduð næturdagskrá. MONO FM 87,7 10.00 Bryndís Ásmunds. 13.00 Action-pakk- inn/Björn Markús, Jóhann og Oddný. 17.00 Haukanes. 20.00 Andrés Jónsson. 22.00 Þröstur. 01.00 Stefán. 04.00 Næturútvarp Mono tekur við. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 10:00-13:00 Hilmir 13:00-16:00 Helgarsveiflan 16:00-19:00 Sigtryggur 19:00-21:00 Mixþáttur Dodda Dj 21:00-23:00 Birkir Hauksson 23:00-02:00 Svabbi og Árni 02:00-10:00 Næturdagskrá Sunnudagur 11:00-14:00 Auður Jóna 14:00-17:00 Helgarsveiflan 17:00-19:00 Bióboltar 19:00-21:00 Viking öl topp 20 21:00-00:00 Skrímsl Rokkþáttur Jenna og Adda 00:00-07:00 Næturdagskrá SDnpr ÝMSAR STÖÐVAR Hallmark 6.05 North Sftore Fish 7.40 Isabel's Choice 920 Hanys Game 1U5 The Five of Me 13.15 Prime Suspect 1455 The Boor 15.25 Clover 17.00 Meiiin 1830 Best Friends for Life 20.05 Safe House 22.00 The Five of Me 23.40 Primc Suspcct 0.20 Lonesomc Dove 1.20 The Boor 1.50 Crossbow 2.15 Safe House 4.10 Mertin 1ÍH-1 5.00 Breakfast in Bed 8.00 VHl's Movie Hrts 9.00 Something for the Weekend 10.00 The VHl Classic Chait 1989 11.00 Ten of the Best: the Bee Gees 12.00 Greatest FBts 0f..: Oasis 1230 Pop-up Video 13.00 American Classic 14.00 The VHl Album Chart Show 15.00 Keep It ín the famíly Weekend Hits 18.00 Storytelters - the Bee Gees 194» The VHl Disco Party 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Bob Mills' Big 80's 22.00 VHl Spice 23.00 Midnight Special 2330 Midnight Speciai 04» Behmd the Music - Andy Gibb 1.00 VHl Latfi Shift The Travel Channel 11.00 Go 2 11.30 Secrets of India 12.00 Holiday Maker 1230 The Food Lovers’ Guide to Australia 134» The Flavours of France 1330 Go Greece 144» An Aerial Tour of Britain 15.00 Sports Safaris 1530 Ridge Riders 16.00 Onthe Horizon 1630 On Tour 174» The Food Lovers' Gulde to Australia 1730 Caprice’s Traveis 18.00 Travel Live - Stop the Week 19.(» Destinations 20.00 Dominíka's Hanet 21.00 Go 2 2130 Holiday Maker 22.00 Ridge Rktere 2230 On the Horáon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: Y0Z - Youth Only Zone 8.00 Alpine Skiing: Wamen Worid Cup m Solden, Austna 9.00 Motorcycling: Argentine Grand Prix - Pole Position Magazine 10.00 Alpine Skiing: Women Worid Cup in Solden. Austria 11.00 Alpine Skiing: Women World Cup m Solden. Austria 11A5 Tennis: ATP Toumament in lyon. France 1430 Tennis: ATP Toumament in Ostrava, Qech Republic 164» Motorcycling: Woríd Championship - Argentine Grand Prix in Buenos- Aires 17.00 Motorcycling: Worid Championship - Argentine Grand Prú in Buenos-Aires 18.15 Motorcydmg: Worid Cíiampionship - Argentine Grand Prix in Buenos-Aires 19.30 Supercross: 1996 Supercross World Champíonship in St Denis. France 21.00 Motorcyding: Argentine Grand Prix - Pole Postion Magaane 224» Sports Car. FIA GT Championshtp at Laguna Seca, Califomia, USA 234» Boxing O.OOCIose Cartoon Network 4.00 Omer and the StarchiW 430lvanhoe 5.00 The Fmitties 530 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blmky Bill 6.30 Tabaluga 7.00 Johnny Bravo 730 Animaniacs 8.00 Dexter's Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9301 am Weasel 10.00 Bealejuice 1030 Tom and Jerty 11.00 The Flintstones 1130 The Bugs and Daffy Show 11.45 Popeye 12.00 Road Runner 12.15 Sylvester and Tweety 1230 What a Cartoon! 134» Taz-Mania 1330 Droopy: MasterDetedive 14.00 The Addams Family 14.3013 Ghosts of Scooby Doo 15.00 The Mask 1530 Dexteris Laboratory 16.00 Cow and Chicken 16.30 Anímaniacs 17.00 Tom and Jerry 1730 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 The Real Adventores of Jonny Quest 19.30 Swat Kats 20.00 Johnny Bravo 2030 Dexter's Laboratofy 21.00 Cow and Chicken 2130 Wait Till Your Father Gets Home 22.00 The Flmtstones 2230 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Top Cat 23.30 Help! It's thc Hair Bear Bunch 0.00 Nanhoe / Hong Kong Phooey 0.30 Penis o< Penelope Pitstop / Omer and the Starchild 14»lvanhoe 1.30 0merandtheStardiild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story oL BBC Prime 4.00 Earth and Lífe - Cosmic Bullets 4.30 Tropical Forest; The Conundrum of Co-existence 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 530 Jonny Briggs 5.45 Mop and Smiff Ö.OONoddy 6.15 Bnght Sparks 6.40 Blue Peter 74)5 Grange Hill 730 Sloggers 8.00 Dr Wtío: Horror of Fang Rock 835 Prime Weather 8.30 Style Challenge 9.00 Can't Cook, Won't Cook 930 Rick Stein's Tasle of the Sea 10.00 Delia Smith's Winter Coilectkm 1030 Ken Hom's Chínese Cookery 11.00 Style Challenge 11.25 Prime Weatber 11.30 Can't Cook, Won’t Cook 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders Omnibus 13.55 Melvin and Maureen 14.10 Blue Peter 14.35 Grange HiH 18.00 Seaview 15.30 Top of the Pops 16.00 Dr Who; Horror of Fang Rock 16.30 Abroad in Britam 17.00 It Atn't Half HoL Mum 1730 Open Ail Hours 18.00 Noel's House Party 19.00 Dangerfíeld 20.00 BBC World News 2035 Prime Weather 20.30 The Fuií Wax 214» Top of the Pt^js 21.30 The Stand up Stiow 22.00 Murder Most Horrid 2230 Later With Jools Holland 2330 Blue Haven 0.00 The Restless Pump 035CyberArt 030 Talking Buildíngs 1.00 Cmema for the Ears 1.30 Tlie Ðobigny Trial 2.00 Ducao: The Rucellai Madonna 230 Personal Passions 2.45 The Secret of Sportíng Success 3.15 Cyber Art 3.20 Public Murais in New York 3.50 Open Late Discovery 7.00 Seawings 8.00 Battlefields 10.00 Seawings 11.00 Battlefields 13.00 Wheels and Keels: Supership 14.00 Raging Planet 15.00 Seawings 16-00 Battlefielcls 18.00 Wheels and Keels: Supershíp 19.00 Raging Planet 20.00 Extreme Machincs 21.00 Forensic Detectives 22.00 BatUefields 0.00 The Centory of Warfare 1.00 Close WITV 4.00 Kmkstart 8.00 In Control With Hanson 9.00 Girl end Boy Band Weekend 10.00 Backstreet Boys: The Story so Far 1030 Giri and Boy Band Weekend 11.00 An Audience With All Saínts 12.00 Gíripower A-Z 14.00 European Top 20 1 6.00 News Weekend Edition 1630 MTV Movie Special 17.W) Dance Roor Chart 19.00 The Gnnd 1930 Singied Out 20.00 MTV tive 20.30 Beavis and Butt-Head 21.00 Aniour 22.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill OutZone 3.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 830 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 930 Fashton TV 10.00 News on the Hour 1030 Week m Review 11.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 1230 Globai Village 13.00 News on the Hour 1330 Fastwn TV 14.00 News on the Hour 1430 ABC Nighttme 15.00 News on the Hour 1530Week m Review 184» Uve at Five 17.00 News on the Hour 1830 Sportsline 194» News on the Hour 19.30 Business Week 20.00 News on the Hour 2030 Global Vllage 21.00 Pnme Tmie 2230 Sportsöne Extra 23.00 News on the Hour 2330 Showbiz Weekly 130 Blue Chip 2.00 News on the Hour 230 Week ín ReVew 3.00 News on the Hour 330 Globai Village 4.00 News on the Hour 430 Showbtr Weekly CNN 4.00 Worid News 4.30 Inside Europe 5.00 Worid News 5.30 Moneyline 6.00 World News 630 Worid Sport 7.00 Worid News 730 Worid Business This Week 8.00 Wortd News 830 Pinnacie Europe 9.00 Worid News 9.30 WbrkJ Sport 10.00 World News 1030 News Update/7 Days 11.00 Worid News 1130 Moneyweek 12.00 News Update/World Report 1230 Worfd Report 13.00 WorkJ News 1330 Travel Guide 14.00 Worid News 1430 WorkJ Sport 16.00 Worid News 1530 Pro Golf Weekly 164» News Update/ Lany King 16.30 Larry King 17.00 Workl News 1730 Inskte Europe 18.00 Worid News 1830 Worid Beat 19.00 Worid News 1930 Style 204» Worid News 2030 The Artclub 214» World News 2130 World Sport 22.00 CNN Wörld Vew 2230 Global Vew 23.00 Wbrld News 2330 News Update/7 Days O.OOTheWorldToday 030 Diplomatic License 1.00 Larry King Weekend 130 larry King Weekend 24»TheWorkJ Today 230 Both Sides witb Jesse Jackson 3.00WoridNews 330 Evans, Novak. Hunt and Shields National Geographic 4.00 Europe This Week 430 Far Eastern Economic Review 54» Media Report 530 Cottonwood Chnstliian Centre 6.00 Story Board 630 DoL Com 7.00 Dossicr Deutchland 730 Europe Thls Wéek 8.00 Far Eastern Economíc Review 830 Future Fíle 9.00 Time and Agam 10.00 Treasures froin the Past 1130 Ballad of the Irish Horse 124)0 Chma Voyage 13.00 Kyonaing's Elephant 14.00 Australm's Animal Mysterós 15.00 Mangroves 15.30 Spell of the Tiger 18.00 Treasures from the Past 17.00 Nepal - Life Among the Tigers 17.30 Swan Lake 18.00 Extreme Earth: Violcnt Vblcano 19.00 Rockot Men 204)0 The Osprey and the Whale 21.00 Predators: on the Edge of Extmclion 22.00 Retum to Everest 23.00 Nepal - Ufe Among the Tigers 23.30 Swan lake 0.00 Extreme Earth: Violent Volcano 1.00 Rocket Mcn 2.00 The Osprey and the Whale 3.00 Predators: on the Edge of Extinctkm TNT 5.45 Thc Americanization of Emily 7A5 Tlie Lone Star 930 The Petrified Forest 11.00 Where the Boys Are 12A5 Harum Scarum 14.16 The Hook 16.00 The Americanization of Emily 18.00 Please Don't Eat tlie Daisies 20.00 Cat on a Hot Tin Rooí 22.00 Julius Caesar 0.00 It Happened at the Wortd's Fair 1.00 Withœjt Love 34» TNT Documentary 4.00 The Safecracker Omega 074» Skjákynningar. 204» Nýr sigurdagur - fræðsla frá Ulf Ekman. 2030 Vonarijós - endurtekið frá sfðasta sunnudegí. 22.00 Boðskap- ur Centra! Baptist kirkjunnar (7he Central Message) Frœðsla frá Ron Phillips. 2230 Lofið Drottin (Praise the Lord). Biandað efni frá TBN- sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.