Dagur - 31.10.1998, Blaðsíða 8
24-LAUGARDAGUR 3 1. OKTÓBER 19 9 8
LÍFIÐ t LANDINU
L.
Þórhallur Guðmundsson miðill á sal Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki: Við erum á fyrstu hæð, þeir þarna fyrir handan eru á þriðju hæðinni. Vttund miðilsins lyftist upp á aðra hæð, þeir koma niður og þar
vinnum við saman. myndir: brink
Sumir
koma af
forvitni.
Aðrirvon-
asteftirað
komastí
samband við einhvem.
Enn aðrir lýsa afvantrú
og langar til að fletta
ofan afeinhverjum.
Dagurbrá sérá
,fræðslufund“ affram-
liðnum á Sauðárkróki.
Eg er á leiðinni á miðilsfund á
Sauðárkróki. Snjómuggan færir
drungalegan blæ yfir Öxnadal-
inn. Birtu er tekið að bregða.
„Við hverju á ég að búast?“ spyr
ég sjálfan mig. Mér verður hugs-
að til heiðavega, myrkurs og
draugasagna. Sagna um ferða-
langa sem óvænt sjá einhvern í
baksýnisspeglinum þó enginn
sitji í aftursætinu.
Ekki í réttri stemmningu?
I Norðurárdalnum sveimar
hrafn yfir veginum framundan
okkur. Fyrirboði? Vonandi ekki.
Við silumst áfram í snjómugg-
unni undir taktföstu Creedence
Clearwater Revival rokki.
Stemmningin innra með mér
verður einhvern veginn undar-
leg. Hinn hási Fogerty magnar
upp hughrifin af hundslappa-
drífunni.
Ökum sem leið liggur um
Skagafjörðinn: Örlygsstaðir,
Miklibær. Við hverja munum við
ná sambandi í kvöld? Sennilega
er ég kominn í kolvitlausa
stemmningu fyrir miðilsfund,
eða hvað?
Eftir heimsókn til dansandi tí-
undubekkinga, skyndíbita í Abæ
og rúnt um Krókinn mætum við
á sal Fjölbrautaskólans. Eitthvað
á milli tuttugu og þijátíu mættir
og athygli okkar vekur að á
fremstu bekkjunum sitja ein-
göngu stelpur. Hugsa þær meira
um líf eftir þetta líf en strákarn-
ir? Eru þær opnari og meðtæki-
legri fyrir „svona“ en strákarnir.
Eru þeir ef til vill hræddir við að
opinbera eitthvað sem ekki sam-
rýmist töffaraímyndinni.
Róandi blær
Ég hitti Þórhall Guðundsson
miðil frammi á gangi rétt fyrir
klukkan átta. Hann er elskuleg-
ur og í röddinni er einhver ró-
andi blær. Ég vildi vera alveg
viss þrátt fyrir áður fengið leyfi
að í lagi væri að mynda mann-
inn þegar allt væri komið í gang.
„Já, þeir fara ekkert úr sambandi
við það,“ segir Þórhallur og
hlær. Ljósmyndarinn hefur feng-
ið sitt atvinnuleyfi.
Smátt og smátt fjölgar í saln-
um. Sennilega vel á annað
hundrað manns þegar fundur-
inn byrjar. Hvort er þetta miðils-
fundur, skyggnilýsing eða eitt-
hvað
annað?
upp hönd. Eitthvað um tíu
manns hlýða kallinu. Vangavelt-
um mínum um það við hverju ég
megi búast er svarað strax í upp-
hafi. „Oft kemur það síst sem
fólk býst við,“ segir Þórhallur í
inngangsorðum
Tð qetur verið gaman á miðilsfundi^
Þórhallur
segir að alveg eins megi nefna
þetta fræðslufund. Hann segir
ómögulegt að áætla fyrirfram
hve lengi fundurinn standi. Býst
við einum og hálfum tíma. Býst
við að framkvæma hlutskyggni
og ef til vill áruskoðun. Hlut-
skyggni? Kemst í samband með
því að fá einhvern hlut hjá ein-
hverjum viðstaddra, til dæmis
úr, hálsmen eða annað.
Þórhallur biður þá sem áður
hafi komið á miðilsfund að rétta
smum.
Aldrei að búast við einu eða
neinu, best að mæta bara með
opinn huga. Hljómar eins og Iýs-
ing á starfi blaðamannsins.
Líf eftir þetta
Það er líf eftir þetta líf. Enginn
vafi í huga Þórhalls. Við höldum
stundum að þarna sé eitthvað
betra en héma. En þegar þarna
verður orðið að mínu hérna þá
finnst mér annað þarna betra en
hérna. „Skiljiði mig?“ spyr hann
öðru hvoru. „Svörin við spurn-
ingum lífsins eru innra með þér,
þú þarft að horfa, hlusta,
treysta," segir hann af innlifun.
Húmorinn spilar nokkurt hlut-
verk í framgöngu Þórhalls. Ég
velti fyrir mér hvort þar skipti
máli að hér er nær eingöngu
fólk á aldrinum sextán til tutt-
ugu ára. Ljósmyndarinn hefur
upp linsuna og „þá kemur einn
að handan,“ segir Þórhallur. Sal-
urinn hlær.
„Þú ert hér að læra. Þú hefur
verið innritaður í óformlegan
skóla, skóla lífsins. I skóla lífsins
hefur þú daglegt tækifæri til að
læra. Það getur verið að þú sért
óánægður með námsefnið. Eng-
in mistök eru til, aðeins nám.
Mistökin eru eins mikill hluti af
náminu og árangur." Hluti af
inngangsorðum Þórhalls.
Andrúmsloftið er orðið af-
slappað eftir hlýleg inngangsorð
miðilsins, smá glettni og létta
sögu.
Eins og hús á þremur hæðum
Þórhallur útskýrir að starf mið-
ilsins og tenging hans á okkar
heimi við handanheima sé eins
og hús. „Við erum á fyrstu hæð-
inní, þeir fyrir handan eru á
þriðju hæð og vitund miðilsins
lyftist upp á aðra hæð og þeir
koma niður og þar vinnum við
sarnan."
Eftir skemmtilegan aðdrag-
anda er komið að hlutskyggn-
inu. Þórhallur segist ekki ætla
að vera erfiður. „Ég fer ekkert
inn í dýpstu tilfinningamál. Ég