Dagur - 31.10.1998, Blaðsíða 13
T
Bræðið smjör, bætið í mjólk,
bætið við þurrefnum og hveiti
að lokum, hnoðið. Látið lyfta
sér, skiptið í 20 bollur, Iátið hefa
sig á ný, bakið við 200 gráður f
20 mínútur, penslið með egginu
nokkrum mínútum fyrir lokun -
stráið yfir sesamfræjum - vonið
það besta.
600 g beinlaus og roðflettur
lax eða silungur
1 Á tsk. salt
1 matsk. kartöflumjöl
(eða kornsterkja)
!4 tsk. hvítur pipar
2 tsk. skorin steinselja
og sama af graslauk
1 matskeið saxaður laukur
'A bolli af rjóma
smjör.
Skerið fiskinn í smábita, setjið í
matvinnsluvél og grófhakkið,
bætið við öllu hinu (nema
lauknum) og látið hristast sam-
an smá stund. Að Iokum kemur
ijóminn og nú snýst allt þar til
hakkið helst saman, rétt svo.
Formið í átta borgara og steikið í
smjöri, ekki of mikið, borgarinn
á að vera rétt steiktur í gegn;
vanþróaðir matgæðingar steikja
meira.
Borið ffam:
Brauðin skorin sundur um
miðju (hvað annað?) og borgarin
settur á neðri helminginn. Þar
ofaná kemur sneið af Jarlsberg
osti, annar gæðaostur getur
komið í staðinn, og svo þar of-
aná laukurinn sem var fínt skor-
inn. Setjið undir grill og bræðið
ostinn. Nú kemur til kastanna
að skreyta þetta og bera fram
með salati og fleiru.
Hanastélsmaul
Smáréttir með hanastéli eða for-
drykk í heimboði koma öllum í
gott skap og örva matarlystina
meðan aðalrétturinn kraumar.
Hér ber að forðast flóknar út-
setningar og þær mega alls ekki
vera sætar. Sardínubrauð að
Sardínubrauð, smekklegt, Ijúffengt,
en umfram allt félagslega hvetjandi.
norskum hætti er tilvalið.
Brauð: skerið í munnbita-
stærðir og steikið brauðbitana í
smjöri. Þetta er grunnurinn að
góðum rétti.
Blandið saman ferskum
kryddjurtum (dill, steinselja,
fleira?) og setjið saman við 36%
feitan sýrðan rjóma (magurri
rjómi loðir víst ekki nógu vel
við). Notið sprautu til að setja
smekklega á brauðið, og leggið
vel valdar sardínur ofaná. Gætið
þess að láta renna vel af þeim
fyrst, s.s. þeim sem eru í olíu.
Skreytið líka með tómatsneið,
agúrkusneið eða grófkorna sinn-
epi sem smurt er á brauðið.
Fjölbreytni er lykill að vel
heppnuðum forrétti sem slær
tóninn fyrir frábært gestaboð.
Freyðivínsglas kemur til greina
með, hvítvín, vel kælt og ef til
vill sætt, pn ekki síður kalt sóda-
vatn með sítrónum (en ekki
ldaka).
Setjið Guðmund Ingólfsson á
fóninn.
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 - 29
www.visir.is
FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR
VORURMEÐ
ÞESSU MERKI
MENGA MINNA
Norræna umhverfismerkið
hjálpar þér að velja þær vörur
sem skaða síður umhverfið.
Þannig færum við verðmæti
til komandi kynslóða.
UMHVERFISMERKISRÁÐ
HOLLUSTUVERND RÍKISINS
Upplýsingar hjá Hollustuvemd ríksins
í síma 568 8848, heimasíða: www.hollver.is
Útlit bíls - þinn innri maður
E-vítamín eflir
varnir líkamans
Gilsuhúsið
Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi
og Skipagötu 6, Akureyri
Notaðir gámar á góðu verði
Gámur er góð geymsla sem getur fallið vel að umhverfinu
Margar gerðir af notuðum gámum til sölu eða leigu. Venjulegir stálgámar, frystigámar,
hálfgámar, einangraðir gámar, opnir o.fl.
Gámur getur verið ódýr og hentug lausn á ýmsum geymsluvandamálum, t.d. fyrir byggingas-
tarfsemi, fiskverkendur, fiutningabflstjóra, bændur og hvers konar aðra atvinnustarfssemi. Einnig
fyrir tómstundastarf, t.d. við sumarbústaði, golfvelli eða sem skjól fyrir hross.
Gámar þurfa ekki að stinga í stúf við umhverfið. Það er hægt að fella þá inn í landslag,
mála og skreyta á ýmsan hátt.
Leigjum einnig út vinnuskúra og innréttaða gáma til lengri eða skemmri tíma.
*
H AFN ARBAKKI
V/Suðurhöfnina, Hafnarfirði sfmi 565 2733, fax 565 2735
GIETTU PESS EÍMS OG
SJÁALDURS AU6A ÞÍNS
Næsta mánudag mun þér berast með póstinum spjald frá Aksjón. Á spjald-
inu er AKSJóN-NúMERIfl fyrir þitt heimili. Gættu þess vel - stilltu því upp hjá
sjónvarpstækinu og hafðu það til taks, þegar fjölskyldan er að horfa á Aksjón.
(vetur verða ýmsar uppákomur á Aksjón, þar sem AKSJðH-NúMERifl kemur
við sögu. Við byrjum strax í næstu viku og drögum um vinninga í fréttaþætt-
inum KORTER miðvikudaginn 4., fimmtudaginn 5. og föstudaginn 6. nóvember.
Á meðal vinninga verður helgarferð fyrir tvo til Reykjavíkur með íslands-
flugi, jólaævintýri á Fiðlaranum, kvöldverður fyrir tvo, og ársáskrift
að Degi. Vertu með í leiknum og fylgdust með KQRTÉR í Bæjarsjónvarpinu!
tSUWSFLUG
ff»rtr ttmirum favrt 06 fljúít*