Dagur - 02.12.1998, Blaðsíða 6

Dagur - 02.12.1998, Blaðsíða 6
22- MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 199 8 Xfc^wr LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER. 336. dagur ársins - 29 dagar eftir - 49. vika. Sólris kl. 10.47. Sólarlag kl. 15.46. Dagurinn styttist um 6 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík I Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og aimenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin I Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefurverið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVIKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. fólkið Fonda og Tumer takastá Jane Fonda og Ted Turner hafa verið í hjónabandi í sjö ár, lengur en flestir bjuggust við. Nú virðast brestir vera komnir í samband þeirra hjóna. Agrein- ingurinn snýst um þau áform Teds að bjóða sig fram til forseta Bandaríkj- anna. Eiginkonan er ákaflega ósátt við þau áform. I ræðu sem Ted hélt á sam- komu samtaka sem berjast fyrir eyðingu kjarnorkuvopna gerði Ted stólpagrín að hjónabandsvandræðunum og sagði: „Við hjónin vorum að koma frá hjóna- bandsráðgjafa. Jane vill að ég verði dýr- lingur en ég er það bara ekki.“ Nýlega hljóp Jane grátandi úr boði þegar hún varð vitni að því að Ted sýndi Bo Derek, sem nýlega er orðin ekkja, full mikinn áhuga. Slúðurblöðin spá því að hjóna- bandið sé komið Iangleiðina í hundana. Brestir eru komnir í hjónaband Jane Fonda og Ted Turners vegna áforma eiginmannsins um að bjóða sig fram til forseta. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KRDSSGÁTAN Lárétt: 1 heilög 5 megnar 7 hali 9 haf 10 vegsemd 12 ástundi 14 bleyta 16 klók 17 furða 18 hress 19 lærði Lóðrétt: 1 stefna 2 hrósa 3 ergilegi 4 skraf 6 illkvittin 8 djarfur 11 þjálfun 13 ásökun 15 utan LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 orma 5 angur 7 kaus 9 gá 10 auk- in 12 róla 14 ský 16 tár 17 argur 18 æra 19 rak Lóðrétt: 1 orka 2 mauk 3 ansir 4 hug 6 rámar 8 aumkar 11 nótur 13 Lára 15 ýra ■ GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 1. desember 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 70,61000 70,42000 70,80000 Sterlp. 116,66000 116,35000 116,97000 Kan.doll. 45,97000 45,82000 46,12000 Dönsk kr. 10,88100 10,85000 10,91200 Norsk kr. 9,39400 9,36700 9,42100 Sænsk kr. 8,66500 8,63900 8,69100 Finn.mark 13,60500 13,56500 13,64500 Fr. franki 12,33900 12,30300 12,37500 Belg.frank. 2,00540 1,99900 2,01180 Sv.franki 50,19000 50,05000 50,33000 Holl.gyll. 36,70000 36,59000 36,81000 Þý. mark 41,37000 41,26000 41,48000 Ít.líra ,04179 ,04165 ,04193 Aust.sch. 5,88000 5,86200 5,89800 Port.esc. ,40340 ,40210 ,40470 Sp.peseti ,48640 ,48480 ,48800 Jap.ien ,57220 ,57040 ,57400 Irskt pund 102,84000 102,52000 103,16000 XDR 97,39000 97,09000 97,69000 XEU 81,34000 81,09000 81,59000 GRD ,24670 ,24590 ,24750 KUBBUR MYNDASOGUR Btddu hannumaiJN DÝRAGARÐURINN STJÖRIUUSPA Vatnsberinn Þú ákveður að skipta um ríkis- borgararétt í dag og má rekja þá ákvörðun til landsleiksins við Ungverja. Vantar ekki fólk á Grænhöfðaeyjar? Fiskarnir Þú býrð til litlar sætar brúður af handboltalands- liðinu í dag og potar í þær með litlum sætum prjónum. Geðdeildir eru nú yfir- fullar eftir landsleikinn. Hrúturinn Maltaðdáandi í merkinu sver þess eið að drekka aldrei framan Malt eftir að hann sér Þorbjörn og strákana í auglýs- ingu í kvöld. Eðlileg viðbrögð. Nautið Þú ákveður að horfa aldrei fram- ar á handbolta og verður sú ákvörð- un til blessunar. Það er t.d. fínt að horfa á Boccia. Tvíburarnir Þorbjörn í merk- inu sefur rótt í nótt sem er frétt miðað við nett- ógurlegt óstuðið á hans mönn- um. Hvað gerðist? Krabbinn Krabbarnir verða fyrstir til að jafna sig á bömmern- um gegn Ung- verjunum og gerist það kl. 14.16 (dag. Blessaðirséu þeir. Ljónið Þú veltir því fyrir þér hvort þú hafir kosið R-listann til að þeir myndu hækka skattana hjá þér. Líklegt er að svarið sé nei. Meyjan Þú hefur komist að því að góðær- ið er plat og í pólitík er meira og minna skítapakk að finna. Himintunglin eru afar ósátt og hyggjast senda loftstein niður til jarðar í mótmælaskyni. Vogin Mzgpfm. (Ekki gott) Sporðdrekinn Rólegt. Bogmaðurinn Lýtalæknir í merkinu finnur gróðaleið í dag og nefbraskar við kollega sinn í Kazakhstan. Að nefbraska eða ekki nefbraska. Þar liggja nefin. Steingeitin Þú verður hús- bóndahollur í dag. Söx.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.