Dagur - 02.12.1998, Síða 7

Dagur - 02.12.1998, Síða 7
MIDVIKUDAGUR 2. IIESEMBER 19.98 - 23 X^MT_ LtFJD 1 LANDINU MEINHORNID • Meinhyrning- ur verður að minnast einu sinni enn á nokkuð sem er algjörlega óþol- andi. Ef ekld væri fyrir ein- staka skapprýði væri sá er þetta ritar fyrir Iöngu búinn að missa stjórn á skapi sínu þegar kom- ið er að kassa í Hagkaupi til að . greiða þar fyrir vörur. Þegar maður réttir fram debet- eða kreditkort og EKKERTANN- AÐ er spurt engu að síður: Notarðu fríkort? • Sem betur fer vill svo til að meinhyrningur á Iítil skipti við aðrar þær versl- anir sem undir fríkortssökina eru seldar. Það skiptir ekki máli - þeir sem nota fríkort ættu að vera fullkom- lega færir um að framvísa því sjálfir þannig að afgreiðslufólk fríkortsverslan- anna ætti að geta látið okkur hin í friði. FOLKSIIMS Maður er manns gaman ÓLAFUR QUÐMUNDSSON SKRIFAR Mig hefur alltaf langað til að búa í sveit. Vera bóndi og eiga jörð og góða gripi og sinna hvoru tveggja af alúð og elsku. (Væmið? Nei, ég meina þetta og ætla líka að viðhafa skynsemi og hagsýni). Það lítur meira að segja út fyrir að draumurinn geti ræst og jörðin og búið fáist á viðunandi kjörum. Svo kemur nýjasta ráð stjórnvalda. Fækka bændum, stækka búin. Veit ekki alveg hvernig þetta verður. Ekki það að ég treysti mér ekki til að reka sæmilega stórt bú. En mig langar ekki til að hringla ein- angraður einhvers staðar úti í móa og margir kílómetrar til næstu nágranna. Ekkert félagslíf og kannske verður skólinn lagður niður vegna fámennis. Kannske kaupfélagið leggist niður lfka vegna lítilla viðskipta og engin verslun kemur í staðinn. Sjoppan á vegamótun- um færi líka eða yrði bara rekin yfir há- sumarið. Vélaverkstæðið færi á hausinn og félagsheimilið yrði leigt einhverjum „Veit llka að maðurinn lifir ekki afbrauði einu saman og að maður er manns gaman" sértrúarsöfnuði ef það myndi ekki bara grotna niður ónotað. Enginn kæmi til að halda tónleika eða sýningu í næstum mannlausri sveit. íþróttastarf myndi leggjast niður og jafnvel ferðamenn myndu hætta að heimsækja þessa mannlífsdaufu sveit þar sem takmark- aða þjónustu væri að fá. Nei, slfkt um- hverfi býð ég ekki börnunum mínum, konunni né sjálfum mér. Vonandi verður framtíð íslenskra sveita ekki svona. Svo er það þetta með arðsemina af stóru búunum. Hún er ekki alltaf meiri en af þeim Iitlu. Ég er ekki á móti stórbúskap en þekki það vel til bú- skapar að ég veit að ekki er allt undir hausafjölda komið. Veit líka að maður- inn lifir ekki af brauði einu saman og að maður er manns gaman. Ef fólki fækkar í sveitum minnkar líka at- vinnan í nálægum bæjum og þorpum og með allri virðingu fyrir höfuðborgar- svæðinu, þá er engan veginn æskilegt að byggð íslands verði öll á einu lands- horni. Það þarf ekki mikið hugmynda- flug til að gera sér grein fyrir því. Bjartsýnin og Benedikt Strandgötu 31, 600, Akureyri Þverholti 14,106 Reykjavfk Sfml umsjónarmanns lesendasfðu: 460 6122 Netfang: ritstjorl@dagur.ls Símbréf: 460 6171/551 6270 Ó8kaö er eftlr aö bróf tll blaöslns séu aö jafnaðl hálf til eln vélrltuö blaðsfða, 1000-1200 tölvuslög. Dagur áskilur sér rétt tll að stytta lengrl bréf. ELLILÍFEYRI8ÞEQI SKRIFAR Margir eru undrandi á formanni Lands- sambands aldraðra að takíi við svoköll- uðum bjartsýnisverðlaunum Framsókn- ar úr hendi tryggingaráðherra á flokks- þinginu á dögunum. Er Benedikt Dav- fðssyni ókunnugt um þær skerðingar á réttindum aldraðra sem þingmenn flokksins með Ingibjörgu Pálmadóttur í broddi fylkingar hafa staðið fyrir og samþykkt, síðan þeir komust til valda fyrir þremur og hálfu ári síðan? Það er hrein og bein hneisa að maður sem valinn hefur verið til forustu í bar- áttunni fyrir bættum kjörum ellilífeyrisfólks skuli leggjast svo Iágt að kyssa á vöndinn, með því að taka við þessari dúsu. Hann var ekki á þingpöllum fyrir fáum dögum eins og margir eldri borgarar þar sem Ingibjörg var spurð hvort ekki yrði breyting á tekjutryggingu ellilífeyris á sama hátt og fyrirhugað er að gera hjá öryrkjum; svar hennar var ekki til að auka mönnum bjartsýni um að hún hyggðist beita sér fyrir því. Manni er nær að halda að Framsókn hafi verið að hafa aldraða að háði og spotti með þessari uppákomu, þau hefðu svo sem getað heiðrað formann- „Er Benedikt Davíðssyni ókunnugt um þær skerðingar á réttindum aldraðra sem þing- menn Framsóknarflokksins með Ingibjörgu Pálmadóttur í broddi fylkingar hafa staðið fyrir og samþykkt, slðan þeir komust til valda fyrir þremur og hálfu ári slðan?“ inn persónulega fyrir bjartsýni með þessum skrípaleik - aldraðir almennt hafa ekki ástæðu til að vera bjartsýnir á meðan núverandi ráðhcrrar gegna störf- um trygginga- og félagsmála. Bjartsýni er góð en biðin eftir því að dropinn holi steininn er býsna löng. Benedikt ætti að sjá að sér og skila gripnum til síns heima og biðja aldraða afsökunar á þessu frumhlaupi. Vl'DiS K Veðrið í dag... Suðvestan kaldl eða stlnningskaldi og skúrir eða slydduél sunnan- og vestanlands, en léttskýjað noröaustantil. Gengur siðdegis í allhvassa norðanátt með snjókomu á Vestfjöröum og Breiðafirði, en síðar einnig á Norðurlandi. Vestan kaldi eða stinningskaldi sunnan og vestan til og slydda eða rigning með köflum. Hiti viða 1 til 7 stig en vægt frost norðvestan til. Hiti-ltilSstig Reykjavík Akureyri 'C Hm Föa ........Lau.. Sun 10 5- 0- •B mm >16 -10 ■ 5 0 S-flffl-,...sl, jasl, pJMnJsy, N4 SSA3 SSV4 SSAS S6 A2 SSV3 8SVS V1 Stykkishólmur 10 5- 0- •B ■ ■10. NNV4 SSV3 SV3 8SV3 8SV3 S3 SSV3 SV3 8V3 ■10 ■ 5 Egilsstaðir Flm Föa Lau Sun mn’ "c Flm Föa Lau Sun m um ■10 5‘ 0- - B .5. ■ 0 -10- N4 SSA4 SSV4 SSAB SSA4 A8A3 8SV4 SSV4 V2 Bolungarvík NV4 SSV2 SV2 8V2 SSV3 NNV3 S1 VSV3 VSV2 Kirkjubæjarkla ustur Flm Fös Lau Sun iq-, Flm FÖ8 Lau Sun •10 - 5 0 NNA3 S2 SSV4 84 8A2 SSV2 SSV3 SSV3 SV3 10 B ■ 0- •16 •10 - 6 0 NV3 SSV2 SV2 8SV2 S3 A2 SV2 SV2 SSV2 Blönduós Stórhöfði Flm Fös Lau Sun mm_ / ‘ NNV3 SSV2 SSV3 S3 i S1 S8V2 SSV2 VSV1 NNV7 SSAB SSV0 SS 87 A3 SV4 SV4 SSV3 Veðurhorfur næstu daga Línuritin sýna fjögurra daga veðurhorfur á hveijum stað. Linan sýnir hitastig, súluritið 12 tíma úrkomu en vindáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Færð á vegiun Á Vestfjörðum er hálka á heiðum, einnig á Mývatns- og Möðrudalsöræfum. Hálkublettir eru um norðanvert land- ið, einkum á heiöum. Greiðfært er um sunnan- og vestan- vert landið. SEXTIU OG SEX NORÐUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.