Dagur - 10.12.1998, Qupperneq 3
FIMMTUDAGVR 10. DESEMBER 1998 - 19
LÍFIÐ í LANDINU
Súraij ólk í hádeginu...
Tæð'9<íð"'
engarpylsur!
Ásta Þórhalla Þórhallsdóttir matráður í Garðaborg sker hér niður freist-
andi lifrarpylsu fyrir hádegismatinn og grjónagrauturinn mallar í stórum
potti á eldavélinni.
Þær ræoa
skipuleggja
matseðlana
vikulegum
°g
iundum
Krist-
ín og Asta og
fá þá athuga-
semdir og
hugmyndir
frá öðru
starfsfólki
Ieikskólans
sem og for-
1 eldrum. Þær
m
„Súrmjólk í hádeginu og Cherioos á kvöldin“
var sungið hér í eina tíð og átti að lýsa
slæmu mataræði barna sem sjá um sig sjálf
að mestu.
I Leikskólum Iandsins er því ekki svo var-
ið, heldur er þess gætt vandlega að börnin
fái góðan mat og Ijölbreyttan. Dagur leit við
á tveimur leikskólum, Garðaborg við Bú-
staðaveg og Gullborg við Rekagranda og
fékk að forvitnast um matseðlana.
A Garðaborg heitir matráðurinn Asta Þór-
halla Þórhallsdóttir og er hún hagvön í eld-
húsum. Hefur unnið á skipum, hótelum og
mötuneytum og finnst aðstaðan góð í
Garðaborg. Það fer ekki á milli mála að
börnin eru hrifin af Astu því þau standa við
eldhúsgluggann og horfa á hana meðan hún
er að elda. „Hvað er í matinn?“ spyija þau
hvert á fætur öðru. „Slátur og grjónagraut-
ur,“ svarar Asta og við það kemur gleðisvipur
á litlu andlitin. Greinilega matur í uppá-
haldi, enda kjarnmikill og bragðgóður. Þeim
þykir heldur ekki verra að frnna lykt af
skúífuköku sem er að bakast í ofninum, því
einn anginn á afmæli og auðvitað verður að
halda upp á það með viðeigandi hætti.
„Við látum matseðilinn hanga uppi svo
foreldrar geti fylgst með,“ útskýrir leikskóla-
stjórinn, Kristín Einarsdóttir. „Við höfum
alltaf ávexti eða grænmetisbita í eftirmat og
rifnar rófur eru í miklu uppáhaldi hér. Sæta-
brauð sést hér sjaldan, helst þegar ein-
hver á afmæli,
pau
því
þá fær viðkomandi að taka
þátt í að baka köku. Annars höfum við brauð
með áleggi eins og tómötum, gúrku eða osti
og stöku sinnum kjötáleggi en það hangir
gjarnan saman við það þegar léttur hádegis-
verður er. Asta bakar stundum hálfsætt
brauð með kaffinu og svo er stundum hafra-
kex eða eitthvað slíkt. Annars er matseðill-
inn byggður upp á því að það sé fiskur einu
sinni til tvisvar í viku, kjöt einu sinni og
pasta einu sinni og svo Iétt máltíð einu
Stórt heimili
Morgunmaturinn er hafragrautur, súrmjólk,
cherioos eða musli og skiptist eftir dögum.
„Við leggjum líka mikla áherslu á vatns-
drykkju og látum vera vatn inni á deildunum
allan daginn og börnin drekka það vel. Við
bjóðum ekki upppá djúsdrykkju hér nema
mjög takmarkað," segir Kristín.
segjast
vera heppnar að því
leyti að ekkert barn á
leikskólanum er með
fæðuofnæmi en slíkt
gerir starf matráðs-
kvenna oft erfitt. Það
er haft samráð við
Dagvist barna og tillög-
ur að matseðlum eru
til þaðan, sem stuðst
hefur verið við og
manneldismarkmið í hávegum höfð.
„Þetta er bara eins og stórt heimili," segir
Kristín. „Við höfum okkar eigin Ijárlög og
þurfum að standa við þau en um leið að
gæta þess að það komi ekki niður á börnun-
um hvað varðar fjölbreytni og næringargildi
fæðunnar."
Gullhorg
Undir orð Kristínar tekur leikskólastjórinn í
Gullborg, Rannveig Bjarnadóttir. Þar eru
rúmlega hundrað börn og einn matráður
ásamt aðstoðarkonu í 70% starfi. „Við förum
yfir matseðlana hálfsmánaðarlega og tökum
þá tillit til alls sem komið hefur fram í milli-
tíðinni. Hér reyndar erum við með barn með
heiftarlegt fiskiofnæmi, svo slæmt að barnið
þarf að vera heima þegar fiskur er í matinn,
þannig að fiskmáltíðum hefur fækkað nokk-
uð hjá okkur.“
Erna Olafsdóttir matráðskona segir unnar
kjötvörur og unninn mat yfirleitt eiga lítt
upp á pallborðið hjá þeim. „Þetta er bæði
fremur óhollt í samanburði við heimaunn-
inn mat óg svo ér þetta afskaplega dýrt,“
segir hún. „Við nýt-
um upp afgangana
og höfum gjarnan
pastasalat ef af-
gangur er af kjöti
eða kjúklingum og
höfum ákaflega Iftið
sætmeti hér og
meira að segja púð-
ursykurinn sem við
byrjuðum með að
setja saman við
cherioosið á morgn-
íþað heila verður ekki annað sagt en að matarræði ana, þessar tvær
á leikskólum sé til hinnar mestu fyrirmyndar matskeiðar sem
fóru í stóru skálina,
hann er smám sam-
an að detta út hjá
okkur. Börnin fá djús einu sinni í viku og við
höfum frekar hýðishrísgrjón en hvít hrís-
grjón, þar sem það er mun hollara."
I það heila verður ekki annað sagt en að
mataræði á leikskólum sé til hinnar mestu
fyrirmyndar og að venjulegt heimili gæti ver-
ið fullsæmt af því hvernig að matarinnkaup-
um og matreiðslu er staðið. Börnin hraust
og ánægð og venjast allskonar mat enda vart
forsendur fyrir því að vera matvandur á leik-
skóla. -VS
Ermataræði í leikskólum gott
ana og skoðaði mataræðið sem
eða slæmt? Móðirhringdi íDag
og sagðist ekki vilja að bamið
fengipylsur tvisvarí viku í
leikskólanum. Dagurfórá stúf
reyndist tilfyrirmyndar- og
BÆKUR
Gengið á bratt-
ann
Eyjólfur R.Eyj-
ólfsson fór
með fulla
skjalatösku af
frumsömdum
ljóðum í
áfengismeð-
ferð á Sil-
ungapoll
1979 og hélt
að sér gæfist góður
tími til að yfirfara þau. Task-
an var aldrei opnuð en síðan
hafa AA samtökin átt hug
hans allan og hlaut hann
viðurnefnið alkakrækir í
heimabæ sínum, Hvamms-
tanga.
Þetta kemur fram í ævi-
sögu Eyjólfs sem nú er kom-
in út, rituð af Eyrúnu Inga-
dóttur. Eyjólfur ólst upp hjá
einstæðri móður í Hafnar-
firði og var í kreppunni
munaðarleysingi í misjöfn-
um vistum, togarasjómaður
og síðan bóndi á Vatnsnesi.
Ævisaga hans er góð Iýsing á
Iífsbaráttu í kreppunni, striti
til sjós og lands og bardagan-
um við alkóhólismann.
Glynija jám
við jorðu
Er heitið á átakasögu hrossa-
ræktarmannsins Sveins
Guðmundssonar, rituð af
Arna Gunnarssyni ffá Reykj-
um.
Verslunarstjór-
inn og hrossa-
ræktarmaðurinn
Sveinn Guð-
mundsson er
leiddur fram
fyrir Iesendur í
bókinni. Sveinn
hefur um lang
verið öflugasti hrossarækt-
armaður landsins og í dag
eiga þrjú af hverjum fjórum
sýndum hrossum ættir að
rekja til ræktunar hans.
I bókinni eru rakin átök
Sveins við kerfið og ráðu-
nautana og stefnur í hrossa-
rækt. Sagt er frá uppvaxtar-
árum Sveins, samfélaginu
sem fóstraði hann og ýmsum
samferðamönnum.
Rist í mold
og mar
Æviminningar Ragnars Þor-
steinssonar skip-
stjóra, bónda og
rithöfundar,
greina frá harðri
lífsbaráttu og
kjarki óvenjulegs
manns. Atta ára
fer Ragnar að
vinna hjá
vandalausum.
Sextán ára er hann orðinn
erfiðsvinnumaður á Isafirði,
þar sem hann tekur þátt í að
sjá stórum systkinahópi far-
borða. Þá hefst litríkur sjó-
mennsku- og skipstjóraferill,
þar til 1943 að hann kaupir
jörðina Höfðabrekku í Mýr-
dal og lætur gamlan draum
um að yrkja jörðina rætast.
Sextugur að aldri bregður
Ragnar búi og tekur að njóta
lífsins. Hann kvænist æsku-
ást sinni, hefur útgerð og
ferðast til fjölda þjóðlanda.
Þá gefst tími til ritstarfa, en
Ragnar er höfundur fjölda
bóka, skáldsagna, barnabóka
og ljóðabóka.
Skjaldborg gefur allar
bækurnar út
V__________________________/