Dagur - 10.12.1998, Síða 6

Dagur - 10.12.1998, Síða 6
22- FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 rDígpr LIFIÐ I LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 344. dagur ársins - 21 dagar eftir - 50. vika. Sólris kl. 11.07. Sólarlag kl. 15.34. Dagurinn styttist um 6 mín. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og iyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku I senn. [ vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt I báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. KROISGÁTAN Lárétt: 1 gripahús 5 öryggi 7 vegur 9 frá 10 málir 12 hali 14 fljótíð 16 stúlka 17 reiður 18 bleyta 19 bók Lóðrétt: 1 hæð 2 dá 3 venjur 4 espa 6 veiðir 8 líka 11 rödd 13 flytji 15 fæði LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 koll 5 eigra 7 rist 9 æf 10 aðals 12 atti 14 gum 16 arð 17 neyða 18 fat 19 afl Lóðrétt: 1 kúra 2 lesa 3 litla 4 græ 6 aflið 8 iðjuna 11 staða 13 traf 15 met GENGIB Gengisskráning Seðiabanka Islands 9. desember 1998 Fundarg. Dollari 70,00000 Sterlp. 116,16000 Kan.doll. 45,29000 Dönskkr. 11,02700 Norsk kr. 9,26200 Sænsk kr. 8,69100 Finn.mark 13,79300 Fr. franki 12,50500 Belg.frank. 2,03310 Sv.franki 51,38000 Holl.gyll. 37,20000 Þý. mark 41,93000 Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen ,04236 5,96000 ,40900 ,49260 ,59080 írskt pund 104,20000 XDR 97,87000 XEU 82,23000 GRD ,25010 Kaupg. 69.81000 115,85000 45,14000 10,99600 9,23500 8,66500 13,75200 12,46800 2,02660 51,24000 37,09000 41.81000 ,04222 5,94100 ,40760 ,49100 ,58890 103,87000 97,57000 81,97000 ,24930 Sölug. 70,19000 116,47000 45,44000 11,05800 9,28900 8,71700 13,83400 12,54200 2,03960 51,52000 37,31000 42,05000 ,04250 5,97900 ,41040 ,49420 ,59270 104,53000 98,17000 82,49000 ,25090 * f ólkið Söngur í hálfa öld Söngvarinn Tony Bennett heldur nú upp á hálfrar aldar söngafmæli sitt. Hann er 72 ára en syngur enn við góðar undir- tektir og hefur á síðustu árum unnið til fjölda verðlauna fyrir plötur sínar. Eins og hæfir ríkum og fræg- um ellismelli á hann unga og fallega kærustu. Hún heitir Sus- an Crow og er 32 ára. Þau hafa verið saman í þrettán ár og hann segir hana vera besta vin sinn. Söngvarinn mana í ellinni. Tony Bennett, sem hér sést með kærustunni, fagnar hálfrar aldar söngafmæli sínu. KUBBUR myiJdÁsögur ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Nú styttist I að góðu börnin fái í skóinn og um að gera að hafa samband við jólasveininn og leggja línurnar varðandi kostn- að og umfang. í þínu tilviki er reyndar nóg að benda á að kílóið af kartöflum er nú allt nið- ur í 37 kr. í stórmörkuðum. Fiskarnir Fimmtudagar eru skemmtilegir og enginn fær þvf breytt. Ekki reyna það. Hrúturinn fýlaður í Breiðholti sem er lítið vax- inn niður, ákveður að fá sér smásíli- kon í bibbann í dag. Að vera með bólgið sturtutyppi eða ekki bólgið sturtutyppi? Þar liggur efinn. Nautið Þú verður atorku- meiri í dag en um langt skeið og nýtur hylli í vinnu fyrir vikið. Aðallega munnvikið. Tvíburarnir Þú verður sannur víkingur í dag og bítur í skjaldar- rendur. Útrýma skal aumingjum. Krabbinn Krakkarnir þínir bjóðast til að selja þér kenni- tölur í dag í von um meiri vasapening og einn gengur meira segja svo langt að bjóða litlutá vinstri fótar fyrir 10.000 kall. Þetta er allt til mik- illar fyrirmyndar. Ljónið Nananananana. Meyjan Farðu varlega að Ijónunum í dag. Þeim verður strítt dálítið. Vogin Þú verður súr- sætur í dag með sveppum, hrís- grjónum og engi- fer. Gæti verið betra. Sporðdrekinn Þú verður hnuðl- aður í dag. Þessu hefur áður verið spáð í þessum dálki en enginn veit hvað það þýðir. Bogmaðurinn Vissir þú að það er ball með Stuð- mönnum í Sjall- anum um helg- ina? Steingeitín Þú verður letidýr í dag. tih' ÍíWá'As mwL

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.