Dagur - 18.12.1998, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 - 19
LÍFIÐ t LANDINU
Jakkafötin strákanna eru sígild og aldrei í meiri notkun en
einmittþessi misserin en þegarkemurað stelpunum þá vand
astmálið. Pils ogskyrta eða kannskigallabuxurundirsíð-
kjól? Það erallt hægt í dag! \
Við fengum Ragnar Guðmundsson,
15 ára nemanda í Alftamýrarskóla, og
Kolbrúnu Björtu Sigfúsdóttur, 13 ára
nemanda í Hagaskóla, til að bregða á
Ieik með okkur og velja jólafatnað
unglingsins í verslun að eigin vali,
Spútnikk og Sautján. 1 ljós kom að
unglingatískan um þessi jól er fjöl-
breytileg og allt leyfilegt.
bol með indverskri mynd eða sérvöld-
um notuðum kjól í öllum regnbogans
litum. Pilsin eru hnésíð, gjarnan
saumuð úr gömlum kjólum. Gervi-
pelsar eru í tísku núna, gömul veski
og loðhúfur, oft með dúskum. Kol-
brún valdi sér svartan síðan kjól með
háum klaufum á hliðunum og galla-
buxur innan undir. Á hendinni er hún
með spennandi fingur- og armband.
Skrautlegar treflaennar
Hjá versluninni Spútnikk fást þær
upplýsingar að enn leifi af fortíðar-
hyggjunni hjá unglingunum og klæðn-
aður í sniði og litum frá 1960-1970
enn í fullu gildi, jafnvel farið að bera á
tískunni kringum 1980. I vetur verður
mikið um síð og hippaleg prjónasjöl,
skrautlegar treflaermar, sem er algjör
nýjung, gamlar íþróttatreyjur með
rennilás á kraga alveg upp í háls og
buxur innan undir kjóla. Sem sagt: föt
í öllum regnbogans Iitum og íþrótta-
skórnir við.
Strákarnir eru í sérvöldum, notuð-
l um jakkafötum, ekkert síður hvers-
I dags en um jól, og fara í skíðavesti
Grátt, grátt, grátt
Strákarnir, sem kaupa sér jólaföt í
Sautján, eru spenntastir fyrir grófum
ullarfötum og tvídfötum í gráum og
svörtum litum. Dökkir Iitir eru alls
ráðandi, sérstaklega grátt bæði hjá
strákum og stelpum.
Strákarnir vilja
gjarnan jakkafiit í jÆ
SN'örtum eða grá- *•'*’ SgíjjH
um tón og skvrt- ^SHÍÉ
ur með stórum, í
amerískum
kraga sem fer jJTí *
yfir jakkafötin. , ~ ■d&r.Æ
Ragnar mátaði «pr :ÆSS
svört jakkaföt \ið
gráa skyrtu. Oft ~
verða Buffalo skór
fyrir valinu þó að það
hafi nú ekki verið hjá
WBWBBBS
Stelpurnar, sem IHj
versla í Sautján, eru JHHÍflHH
gjarnan í buxum um '
jólin, annað bvort
þröngum buxum ^ í‘á|
eða beinum, víðum
buxum með ber- HH|
mannavösum og
bundið um mittið. Að H
ofan eru þær í hettu- HHI
peysum, annað bvort H^HH
þunnum eða þykkum.
í pilsum er bnésíddin áS^SKKS
aó koma sterkt inn *
núna og Kolbrún 4H
mátaði einmitt eitt
slíkt. Þær stclpur ‘^TBH
sem vilja vera dömu- H
legar fara i pils i þeirri H9HH
sídd og ermalangan
bol eða hneppta golf- S|
treyju yfir.
Litirnir? Grátt, J^HH
grátt, grátt og smá svart H
og rautt.
Ekki er mikið um H
kjóla hjá stelpunum í ár
en ef þær vilja kjóla fara I
þær í flegna dömukjóla I
með hlirum. *H|H
- Og verðið?
Á bilinu 14.700 upp í H
50 þúsund. GHS
gjarnan einht
skyrta með
H stórum
H kraga,
skærlituð
|f eða dempuð.
W Slétt-
flauelsjakkaföt
eru líka mikið í
tísku, dökkblá,
vínrauð og
k brún við
I íþróttaskó. Að
I sjálfsögðu.
■ Og enginn
I eins.
„Hirt fullkomnu partíföt," sagði
fyrirsætan þegar hann var bú-
inn að klæða sig í grænu fötin,
fölgræn skyrta undir og
skærgult bindi. mynd:
HILMAR ÞÚR
H Grænt og
H skærgult
H „Strákarnir
H eru eins
H mikið að
H pæla í föt-
H^H unum og
H stelpurn-
H ar. Þeir
eru ekk-
Hp ert
bræddir
H við segja
H þeir sem til
H þekkja og það
W virtist eiga við
W um Ragnar því
[ að hann hikaði
ekki við að fara
í græn jakkaföt
og skaergult
bindi.
Stelpurnar
eru flottar í
pilsi, gjarn-
H an glitr-
andi, og
Eftir uppskriftinni: Gráttpils í hnésídd og
vínrauður bolur við. mynd: þök
Jakkafötin eru sígild og falleg. Svart og grátt,
grátt, grátt, segja þeir sem til þekkja.
mynd: hilmar þór