Dagur - 19.12.1998, Qupperneq 2

Dagur - 19.12.1998, Qupperneq 2
18-LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 Thsgttt' LÍFIÐ t LANDINU Bandamcnn cm og vcrða áberandi í leikhtís- líflnu á Akurcyri næstu vikur og mánuði. Hvaða bandamcnn? Von að spurt sé. Aöal- lcikaramir í Pétri Gaut, Jakob Þór Einars- son og Þórunn Magnea Magnúsdóttir cm ncftiilcga í lcikhópi sem kallar sig Banda- mcnn. Þar starfa einnig Stefán Sturla Sig- urjónsson, scm Icikur Þann magra, hirðfífl og brúögumaim auk fleiri hlutverka í Pétri Gaut, og Guðni Franzson, scm semur tón- list við uppfærslu LA (ásamt Grieg). Síðast cn ckki síst starfar lcikstjórinn sjálfur, Svcinn Einarsson, mcð Bandamönnum. Það þykir undarleg tilviljmi að ntí þcgar gos hefst í Vatnajökli, að í fyrrinótt varð lcstarslys i Norcgi og loftárásir á íraka cm nýhafnar, cn árið 1991, þcgar gaus í Heklu, lést Norcgskonmigur og Persaflóastríðis hófst. Það mætti kannski draga af því þær ályktanir að tcngsl séu á milli Norcgs, Persaflóa og cldfjalla á íslandi, cða hvað? Þó að jólabókavertlðin árið 1998 sé ekki lióin era þegar famar að berast fréttir af væntanlegum bókum fyrir næstu jól. Gamli fréttahaukurinn Reynir Traustason á DV ku þegar vera tilbúinn með nýja ævi- sögu, ævisögu Sveins Þormóðssonar Ijós- myndara sem allir lögreglumenn þekkja. Sveinn hefm eytt bróðurpartinum af starfsævi sinni í löggufréttir og tekið marg- ar af heitustu löggumyndum stéttarinnar, hvort heldur tengdar umferðarmálum, slys- um eða jafnvel bankaránum... í öllum þcim tækniframfömm nútlmans sem stöðugt færa okkur lengra og lengra inn í þá framtíðarsýn sumra að eimi daginn mun- um við ekki þurfa að yfirgcfa heimilið til nokkurra erinda, þótti skjóta skökku við á yfirstandandi „pröfatímabili" í skólum að ncm- andi við Háskólann á Akurcyri gat ekki fengið að segja sig úr prófl með því að nota tölvupóst. Nemandinn umræddi var sjálfur skráð- ur fyrir póstfanginu þannig að ekki þurfti að leika á því nokkur vafl að sendingin væri réttmæt. En þaö dugði ekki. Undirskrift þarf til aö úrsögn úr prófi sé tekin gild. Nú þegar „jólasveinavertíðin" stcndur scm liæst rifjast upp gömul saga og ný. Jólasveinamir em ckki allir jafnvandaðir og stundum vcrður fátt um svör þcgar forcldrar þurfa að svara því á hefðbund- inni verslunargöngu sinni mður Laugaveginn á þoriáksmcssu, hvemig i ósköpunum standi á því að á þeirri göngu hafi fjölskyldan mætt fjórum hurðaskellum, flmm bjúgnakrækjum, sex ketkrókum og... Og meira úr jólahaldinu. í versluninni Spútnikk við Hverfisgötu er ábyggilega misskildasta búðarskreyting ársins. Þar var nefnilega fenginn flinkur hönnuöm til að stilla upp hátíðarskreytingu, gínur sem fýrirstilla Jósef og Maríu með Jesúbamið og vitringana þijá í flottustu dressunum i búöimii. Vcrst að það hefur bara enginn fatt- aö fínheitin, hvað gínumar tákna... Ekki fer framhjá neinum að íslenskir tón- listarmenn hyggjast fara í fótsporin hennar Bjarkar, fara í stórtæka landvinninga á næstu misserum. Móa lýsti því yfir í blaða- viðtali nýlega að í framhaldi af ferðalagi til Fiimlands, þar sem tekið yrði upp fýrir BBC, héldi hún í bækistöðvar sinna í Englandi áðm en stefna yröi tekin heim fýr- ir jól. Þá berast cmmg fréttir af hemú Em- ilíönu Tórrini. Htín er lika í Bretavaldi cn gleymir ekki sínum vimnn. Hún hefur stutt Pál Óskar í baráttunni við fordómana... Þeir Hafþór og Gunnar Úrn Jóns- son, félagi hans, eru báðir kokkar og syngja stund- um yfir pottunum. Útgáfutónleikar dútettsins Súkkat vegna nýjustuplötu þeirra, sem fengiö hefurnafnið ULL verða í Lðnó í kvöld, en ULL erþriðja plata þeirrafélagajerskogfjölbreytt. Á plötunni ULL, sem Súkkat var að gefa út, er samsafn verka frá síðustu þremur árum. „Við brugðum á það þjóðráð að fá með okkur hljóð- færaleikara í þetta sinn, en svo voru þetta svo ansi snjallir menn að þeir komu heldur meira við sögu en upphaflega planið sagði til um,“ segir Hafþór Ólafsson, annar Súkkatsmanna. „Þetta er eigin- lega orðin svona hljómsveitarplata má segja. Meg- as á líka tvö Iög á plötunni, en við höfum verið í samvinnu við hann um tfma og þegar við spilum saman, Megas og Súkkat, þá köllum við okkur MEGASUKIC." Diskhulstrið er skreytt útsaumi á gamaldags hátt og vekur upp spurningar um áhugamál þeirra Súkkatmanna. Hafþór þvertekur fyrir að útsaumur sé ofarlega á lista áhugamála sinna, en hinsvegar eigi hann gott með að njóta listarinnar, hvernig sem hún birtist. „Hildur Bjarnadóttir gerði kápuna, en hún er mikil listakona sem hefur verið að fást við þessa hefð, ullarhefðina íslensku, en tekið nýjan vinkil í þetta,“ segir Hafþór, Á plötunni er að finna margar einfaldar og lúmskar melódíur og svo eru textarnir bráðsmellnir og Hafþór syngur þá á sinn mjög svo sérstaka hátt sem auðvitað er vörumerki þeirra. - Sigga gamla hún spyrst ekki t hel síunga hræðslan við að haka þúferð í kaupfélagið kaupir brauðvél það kann að létta af þér þetta kaíia - Þeir Hafþór og Gunnar Örn Jónsson, félagi hans, eru báðir kokkar og syngja stundum yfir pottun- um. Menntun þeirra hvað tónlist varðar er fremur óhefðbundin og segist Hafþór ekki hafa neitt slíkt nema náttúrutalent. „Ég held hins vegar að Gunnar hafi Iært á gítar eftir sjónvarpsþáttum á 'sínum tíma,“ segir Hafþór og bætir við: „Hann lærði víst frönsku þannig líka, af Vigdísi. Þetta var sko meðan sjónvarpið var fræðslumiðiil." En Súkkat er íslenskt band eða hljómeyki og gefur sig út fyrir að syngja á fslensku svona yfir- leitt. „Nema hvað það er eitt breskt lag á plötunni sem helgast af því að það er gamalt uppáhaldslag okkar, annars er þetta allt á þessu ilhýra ástkæra." Nafnið Súkkat kann að vefjast fyrir mönnum, en Hafþór kemur með skýringu á því. „Sko, súkkat þýðir á norðlensku, einhver sem er of lítill til að leika með hinum krökkunum," segir hann. „Flestir setja þetta kannski í samband við kökur, en hjá okkur var það þessi meining, því þegar við byrjuð- um, þótti okkur við vera ósköp litlir." -vs Mdöiir vrkimnar á gagnagruim! Maður vikunnar er tvímælalaust Kári Stefánsson, for- stjóri íslenskrar erfðagreiningar. Alþingi hefur látið að vilja hans og samþykkt lög um hinn umdeilda miðlæga gagnagrunn á heilhrigðissviði. Eins og þeir segja í glímunni: Kári vann! Jy

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.