Dagur - 19.12.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 19.12.1998, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 - 25 í Bjarnar sögu Hítdælakappa. Verið er að tilkynna Oddnýju víg, en ástir höfðu verið með þeim frá æsku: „ok er hon sá hneig hon aftr ok vissi ekki til manna .... En svá gerðist með miklu móti at hon var verkjum borin af þessu .... Hon momaði öll og þornaði ok tæði aldri siðan tanna ok lifði þó mjök lengi við þessi óhægendi." (Vita ekki til manna = leið yfir hana, mornaði og þornaði = veslaðist upp og hrörnaði, tæði aldri síðan tanna = brosti aldrei, þ.e. lét ekki sjást í tennur) Eins og kunnugt er voru geð- truflanir lengi vel raktar til illra anda og er t.d. sagt um konu í Þorláks sögu að hún hafi orðið „djöfulóð. En menn helltu smjöri því í munn hennar, er Þorlákr byskup hafði vígt, var hon þegar alheil." Þetta er ekki eina dæm- ið sem til er um trú manna á lækningarmætti vígðs smjörs við maníu. Þannig var t.d. kona nokkur sem í geðsýki sinni lagði hníf að barka sér og þegar menn urðu þess varir var vígðu smjöri umsvifalaust roðið í sárið. Þeir Böðvar og Björn virtust hins vegar meiri trú hafa haft á harð- fiski: „Bræður tveir váru í Eyja- firði. Hét annarr Böðvar, en ann- arr Björn. Á þann sama Björn sló svá mikilli kvíðu og hugarvál- aði, at hann vildi gjama tapa lífi sínu og drekkja sér í á þeiri, er skammt var frá húsi... Ok einhvern tíma leyndist Björn einn saman úti í haga ok særði barka sinn, svá at fram skar ór... “ Þegar menn sáu hvað kannski ekki Iækni til að segja okkur að það voru ekki álögin sem bönuðu Gretti heldur axar- skurðurinn. „Blóðeitrun," segir Sigurður en þess skal þó getið að þar með hefur mikilmennis- bragnum ekki verið stolið af kappanum því sýkingin sem hljóp í sárið var eina 10 daga að vinna bug á Gretti og þykir það býsna langt á lyfiausum tíma. eina útliti hans sem þykir vert að taka fram. Hormónaskortiir Njáls Það þótti æði meinleg móðg- un þegar körlum var brugðið um kvenleika fornsögunum og kemur það stundum fyrir. Þannig vændi Skarp- héðinn Njálsson Flosa Þórðarson um að „vera kona níundu hverja nótt“. Eitt helsta einkenni Njáls Þorgeirssonar lögvitr- ings á Bergþórshvoli var skeggleysið og þótti tíðindi Flóamannsaga slær slíkum sögnum rækilega við. Þar er sagt frá Þorgils sem hafði misst eiginkonuna frá ungum syni þeirra, kemur raunar að henni Iát- inni í rekkju þar sem sonur- inn Iá „og saug hana dauða. “ Þorgils tók þetta afar nærri sér og vildi allt gera til að hjálpa syninum unga. Hann skar því af sér geirvörtuna: ,fór fyrst ór blóð, st'ðan blanda, ok lét eigi fyrr af en ór fór mjólk, ok fæddist sveinninn upp við þat.“ Virðist Þorgils hafa haft son- inn á brjósti í um Eitt af manngæskuverkum Egils var þegar hann sneið af manni 18 mánuði. Skúli skegg við hökuna, krækti þvínæst fingri í augat „svá at úti lá á V. Guðjónsson kinninni". skýrði þessa frá- bókinni ntunartima Njálu því þegar Njáll er kynntur til sögunnar er skegg- leysið hið Hallgerður langbrók þjáðist af geðvillu (psykopathiaj segirSigurð- ur. Og skapgerðarbrestirnir voru ættlægir, bæði móðurbróðir henn- ar og sonur voru haldnir geðveilu. Björn var að aðhaf- ast hétu þeir á Þorlák bisk- up: „Ofe sem þeir höfðu fest heitit, tók Böðvar skónál og seimisþveng ór pungi stnum, ok með því saumaði hann saman barka bróður stns. Eftir liðnar fyrstu þrjár nætur át hann skarpa skreið (harðfisk), ok var skjótt al- heill." í Hrafns sögu Svein- bjarnarsonar er hins vegar sagt frá annars konar lækningu á konu sem þjáðist af langvarandi geðlægð. „Hon grét löngum ok var svá brjóstþungt at nær hélt henni til örvinglunar. Hrafn tók henni blóð í æð þeirri, er hann kallaði þjótanda. En þegar eftir var hon heil.“ Sigurður segir engan vita með vissu hvar þessi æð „þjótandi" er, en bætir því við að „margt getur þó skeð, þótt minna sé framkvæmt en til- þrifamikil blóðtaka." Grettir sterki Samkvæmt Grettlu var bana- mein Grettis Asmundarsonar álögin sem fóstra Þorbjarnar önguls hafði lagt á rekaviðar- drumb og sent yfir til Drangeyj- ar í Skagafirði. Þótt Grettir vissi hvaðan drumburinn kom þá tví- henti hann „öxinni til rótarinn- ar, ok gleymdi eigi hvat trét þat var. Ofe jafnskjótt ok sem öxin kom við tréit, snérist hon flöt ok stökk af trénu á fót Grettis inn hægri fyrir ofan kné ok svá, at stóð í beini, ok var þat mikit sár." Illugi, litli bróðir Grettis sem bjó með honum í eynni, batt um sárið og þremur dögum síðar var „skeinan saman hlaupin, svá at náliga var gróin." En um miðja nóttina vaknar Grettir og segir við Illuga að sér sýnist nokkur litbrigði á fætinum sem var „blásinn og kolblár, en sárit var hlaupit í sundr ok miklu illilegra en í fyrstu... var lærit allt grafit upp at smáþörmum." Það þarf Eins og kunnugt er nýtti Hall- gerður langbrók sér skeggleysið til að hæðast að Njáli eða eins og Sigurður segir í bók sinni: „Hinni slægvitru konu verður virt til vorkunnar þótt henni hafi ekki verið Ijós áhrif karlhormóns á skeggvöxt síðast á tíundu öld.“ Sigurður dregur þá læknisfræði- legu ályktun að skeggleysið komi til af minnkandi testosterón framleiðslu eftir því sem aldur færðist yfir Njál en framleiðsla karlhormóna getur minnkað vegna gam- alla meiðsla eða sjúkdóms- breytinga í eða nálægt eist- um. Alinn á brjóstamjólk föður sins Til eru sagnir um eldri kon- ur eða barnlausar konur sem tóku að sér ungabörn og gáfu þeim brjóst en sogn 1 „Manneldi og heilsufar á fornöld", með því að sonurinn gæti hafa drukkið graftarmyndun í brjósti föð- urins „enda sé sá vökvi ágætlega næringarríkur." Reynir Tómas Geirsson, prófessor í kvensjúk- dómafræðum, telur lík- legra að æxlisvöxtur í brjóstum Þorgils hafi framkallað dálitla mjólkurútferð, sem geti komið fyrir í brjósti feitlagins karlmanns. Hann telur jafnframt að af- skorin geir- vartan sé skáld- skapur. Skáldlegir sjúkdómar Bók Sigurðar er náma fyrir þá sem hafa gaman af því að skoða fornsögurnar með nýjum gler- augum. En hinir skáldlegu verk- ir og sjúkdómar eru þó oft á tíð- um eftirminnilegri en raunveru- leg einkenni kransæðastíflna og heilablóðfalla. Eftir að Þormóð- ur Kolbrúnarskáld snýr kvæðinu sem hann samdi um Þorbjörgu Kolbrúnu upp á Þórdísi í Ogri dreymir hann að Þorbjörg kem- ur til hans og leggur á hann „augnverk mikinn og strangan, svá at bæði augun skulu springa ór höfði þér“. Þormóður snýr kvæðinu þá aftur upp á Þor- björgu og „batnaði skjótt augn- verkjarins. “ Því verður ekki logið upp á ritara Fóstbræðrasögu að hann hafi tekið hetjuskap forn- aldar hátíðlega. Þegar Þormóður er lostinn augnverknum hefur ritarinn þessa snilldarspeki eftir Bessa föður Þormóðs: „Eigi er sá heill, er í augun verkir." LÓA Það voru ekki hin skáldlegu álög fóstru Þorbjarnar önguls sem bönuðu Gretti heldur blóðeitrun. pökkum fagfólki matvælaiðnaðarins á Islandi fyrír fráhæ^ mótt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.