Dagur - 05.01.1999, Blaðsíða 15
Xk^ur
DAGSKRÁIN
ÞRIÐJUDAGUR S < JANÚAR 1999 - 15
sjónvarpTðj STÖÐ 2
11.30 Skjálelkurinn. r •
16.45 Leiðarljós. Bandarískur myndá-
flokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálstréttir.
18.00 Árstíðirnar ÍBerjagerði (1:4).
18.30 Fyrsti snjórinn (The First Snow
of Winter).
19.00 Nornin unga (14:26) (Sabrina
the Teenage Witch II). Bandarísk-
ur myndaflokkur um brögð ung-
nornarinnar Sabrinu.
19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægur-
málaþáttur þar sem fjallað er um
mannlíf heima og eriendis, tónlist,
myndlist, kvikmyndir og íþróttir.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Delglan. Umræðuþáttur á vegum
fréttastofu.
21.20 lllþýði (1:6). (Touching Evil).
Breskur sakamálaflokkur um sveit
lögreglumanna sem er sérþjálfuö
til að taka á skipulagðri glæpa-
starfsemi og eltast við síbrota-
menn. Aðalhlutverk: Robson
Green, Nicola Walker og Michael
Feast.
22.20 Titringur. Umsjón: Súsanna
Svavarsdóttir og Þórhallur. Gunn-
arsson.
23.00 Ellefufréttlr og íþróttir.
23.20 Handboltakvöld. Umsjón: Sam-
úel Örn Erlingsson.
23.40 Auglýsingatími - Vfða.
23.50 Skjáleikurinn.
13.00 Chicago-sjúkrahúsið (16:26) (e)
- • (Chicago Hope) 7' ...
13.45 Lífverðir (2:7) (ej. (Bodýguards)^
14.40 Listamannaskálihn (e>. (South
Bank Show) í þættl Listamánná-
skálans í dag er rætt.við fjölhæfa
breska leikarann Jóhn Mills sem
leikið hefur í fjölda kvikmynda og
á sviöi.
15.35 Bræðrabönd (1:22) (e) (Brother-
ly Love).
16.00 llli skólastjórinn.
16.25 Bangsfmon.
16.45 í Sælulandi.
17.10 Simpson-fjölskyldan.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
19.30 Fréttlr.
20.05 Ekkert bull (7:13) (Straight Up).
20.35 Handlaginn heimilisfaðir (4:25)
(Home Improvement).
21.05 Þorpslöggan (11:17) (Heart-
beat).
22.00 Fóstbræður (6:8) (e).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Rósahöllin (e) (Roseland). Hug-
Ijúf mynd um fólk á ólíkum aldri
með margs konar bakgrunn sem
á það allt sameiginlegt að stunda
Rósahöllina, frægan danssal í
New York. Sögurnar eru þrjár og
segja frá Waltz, Hustle og
Peabody. Waltz fjallar um ekkju
sem kynnist Iffinu upp á nýtt þeg-
ar hún kynnist miðaldra ekkli.
Hustle fjallar um óvenjulegan ást-
arþríhyrning og Peabody fjallar
um dansfélaga sem þrá það eitt
að vinna Peabody danskeppnina.
Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin,
Teresa Wright og Lou Jacobi.
Leikstjóri: James lvory.1977.
Bönnuð börnum.
0.30 Dagskrárlok.
FJðLMIDLAR
ELÍAS
SNÆLAND
JÓNSSON
Fagmennska
Skjáleikur.
18.00 Dýrlingurinn. (The Saint).
18 50 Sjónvarpskringlan.
19.05 Dekurdýr (e) (Pauly). Gaman-
þáttur um Paul Sherman, ungan
mann sem alinn er upp við
allsnægtir. Móðir hans er látin og
faðirinn, sem er auðugur fast-
eignajöfur, hefur það hlutverk að
koma einkasyninum tii manns.
Margt ágætt efni var á boðstólunum hjá sjón-
varpsstöðvunum um þessi „Iöngu" áramót. Eins
og venjulega biðu margir eftir að sjá hvernig Ara-
mótaskaup Sjónvarpsins kæmi út, en sá hefð-
bundni dagskrárliður hefur löngum orðið lands-
mönnum umtalsefni og skoðanir verið afar skipt-
ar.
Það sem fyrst ber að segja um skaupið er að það
var að þessu sinni öðruvísi en oft áður. Alltof oft
hefur þetta sambland af skemmtun og ádeilu ein-
kennst um of af þeim andlausa kjánaskap sem
mörgum nú til dags þykir hæfa að bjóða ffam
sem fyndni. Að þessu sinni stóðu þekktir fag-
menn að skaupinu og það bar þess ánægjuleg
merki. Höfundarnir hafa árum saman sýnt það
með samstarfi sínu í Þjóðleikhúsinu að þeir
kunna að skemmta fólki. Það brást ekki heldur í
Aramótaskaupinu.
Af þeim mörgru kvikmyndum sem boðið var uppá
frídagana um áramótin var ein sem ég var ákveð-
inn í að sjá vegna bókarinnar sém hún er gerð eft-
ir: Lesið í snjóinn eftir Peter Höeg. En því miður;
þessi magnaða, óhefðbundna spennusaga missti
alla töfra sína í höndum Hollywoodmanna.
19.30 Ofurhugar (Rebel TV). Kjarkmikl-
ir íþróttakappar sem bregða sér á
skíðabretti, sjóskiði, sjóbretti og
margt fleira.
20.00 Brellumeistarinn (21:21) (F/X).
21.00 Anastasía (Anastasia). Víðfræg
mynd um ástir og örlög. Rúss-
neskir útlagar í Paris áforma að
hafa fé af enska þjóöarbankan-
um. Áætlun þeirra felst i að fá
unga stúlka, Anastasíu, tii að þykj-
ast vera eftirtifandi dóttir Rúss-
landskeisara. Takist það getur
hún gert tilkall til mikilla auðæfa.
Og á meðan áætlunin er undirbú-
in frekar fara útlagamir að trúa því
að Anastasía sé raunverulega
dóttir keisarans. Leikstjóri:
Anatole Litvak. Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman, Yul Brynner,
Helen Hayes, Akim Tamiroff og
Martita Hunt. 1956.
22.45 Enski boltinn (FA Collection).
Svipmyndir úr leikjum Chelsea.
23.45 Óráðnar gátur (e) (Unsolved My-
steries).
00.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
HVAD FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
LítiU ljósvakafOdlI
Magnús Geir Þórðarson, leik-
stjóri, tók það strax fram að
hann horfir lítið á sjónvarp og
hlustar helst á útvarp, eins og
margir aðrir önnum kafnir Is-
lendingar, í bílnum þegar hann
væri að þeytast milli staða. „Eg
sest sjaldan niður fyrir framan
sjónvarpið og festist yfirleitt
ekki við framhaldsþætti. Senni-
lega eru fréttir bara uppáhalds-
sjónvarpsefnið mitt. Ég reyni
alltaf að ná fréttum en þar fyrir
utan hef ég mjög gaman að
Fóstbræðrum," segir Magnús
en kveðst aðspurður aldrei
horfa á erlendar stöðvar, hafi þó
verið að tæknivæðast og fylgist
nú stundum með fréttum á
vísi.is og mbl.is.
„En ég reyni nú að sjá Sunnu-
dagsleikhúsið sem oftast. Það
er...“ sagði hann og hikaði eilít-
ið „...mjög misjafnt. Mér finnst
sum leikritin bera þess merki að
vera helst til hraðunnin. Eins
og það sé verið að spara örlítið
of mikið. En yfirhöfuð finnst
mér vera alltof lítil íslensk dag-
skrárgerð. Þessi viðbót Sigurðar
Valgeirssonar í Sunnudagsleik-
húsinu er mjög jákvæð og af
hinu góða. En ég held það þurfi
bara meiri peninga í þetta.“
Rétt eins og í sjónvarpinu þá
eru það helst fréttir sem Magn-
ús leggur sig eftir í útvarpinu.
Hlustar auk þess á Víðsjá á Rás
1 og dægurmálaþætti Bylgjunn-
ar og Rásar 2 - svona þegar tími
gefst til. „Svo hlusta ég á Út-
varpsleikhúsið á Rás 1 en það er
með það eins og svo margt,
maður gerir það ekki nógu oft.
Maður er alltaf á soddan þön-
um.“
Magnús Geir Þórðarson, leikst/óri.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segðu mér sögu, Pétur Pan og Vanda eftir
J.M. Barrie.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Gullmávurinn.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Perlur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, llmurinn - saga af morðingja
eftir Patrick Súskind.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalínan.
15.53 Dagbók.
16.00 Fróttir.
16.08 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Úr Gamla testamentinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.20 Kvöldtónar.
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Djasstónleikaröð EBU.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS 2 90,1/99,9
09.00 Fréttir.
09,03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Handboltarásin.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan í Rokklandi.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norður-
lands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Fréttir kl.
7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20^14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg land-
veðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug-
lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12!15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á þaö
besta í bænum.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur.
Fréttir kl. 14.00, 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason,
Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins-
dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.30 Bylgjutónlistin þín.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur-
lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld
og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár-
unum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00
Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústs-
son. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson.
19.00-22.00 Rómantík að hætti Matthildar.
22.00-24.00 Rósa Ingólfsdóttir, engri
lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,
10.00,11.00, 12.00.
KLASSfK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier.
9.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klass-
ísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til morguns.
GULL FM 90,9
11:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00
Gylfi Þór Þorsteinsson
FM 957
07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari
Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi
Kaldalóns.Svali engum líkur.
Fréttir klukkan 12. 13-16 Steinn Kári - léttur sprettur
með einum vini í vanda.
16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-
22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjas-
ta/Topp tíu listinn klukkan 20. 22-01 Rólegt og róm-
antískt með Braga Guömundssyni.
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00
Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum
ofar (drum&bass). 01.00 Vönduð næturdagskrá.
MONO FM 87,7
07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Einar Ágúst.
15.00 Raggi og Svenni. 18.00 Þórður Helgi. 22.00
Sætt og sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00 Mono-tón-
list.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
12:00 Skjáfréttir
18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
: við Dag.' Endurs. kl. 18:45,
19:15,19:45,20:15, 20:45.
21:00 Bæjamiál. Fundur í
bæjarstjóm Akureyrar frá því
fyrr um daginn, sýndur í heild.
ÝMSAR STÖÐVAR
VH-1
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up VkJeo 9.00 VH1 Upbeat 12.00
Ten of the Best Omd 134)0 Greatest Hits Of. : Status Ouo 13.30
Pop-up VkJeo 14.00 Jukebox 17.00 five 9 fwe 174» Pop-up Vkleo
18.00 Happy Hour withToyah VWJcox 194» VH1 Hits 214» Bob MiBs
Big 8ós 224» Paui Wellef Uncut 23.00 VH1 Spice 0.00 StoryteUers
• Bonníe Raitt 1.00 Jobson’s Choice 2.00 VH1 Ute Shift
TRAVEL
12.00 The Greal Escape 12.30 Earthwalkers 13.00 Travel Uve
1330 Far Flung Floyd 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Adventure
Travels 15.00 Trans-Stbenan Flail Joumeys 16.00 Go Portugal
16.30 A Fork in the Road 17.00 Reel World 1750 Thousand Faces
of Indonesia 18.00 Far Rung Floyd 18.30 On Tour 19.00 The Great
Escape 19.30 Earthwafkers 20.00 Holiday Maker 20.30 Go
Portugal 21.00 Trans-Siberian Raíl Joumeys 22.00 Adventure
Travels 22.30 AForkinthe Road 23.00 On Tour 23.30 Thousand
Faces of Indoneaa 0.00 Closedown
Eurosport
9.00 Alpine Skiing. Men s Worid Cup in Kranjska Gora, Slovenia
10.15 Cross-Country Sksng: Worid Cup in Otepaa, Estonia 11.45
Alptne Sknng: Men's Worid Cip in Kranjska Gora. Stovema 12.00
Alpine Skiing Men's Worid Cip to Kranjska Gora. Slovema 13.00 Ski
Jumping Worid Cup • Four Hills Toumament in Bisctiofshofen,
Austria 14.30 Cross-Country Skiing: Worid Cup in Otepaa, Estonia
16.30 Atpine Skiing: Men's Wortd Cup in Kranjska Gora, Slovema
17J0 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Toumament in
Bischofshofen. Austria 19.00 Boxing. Tuesday Live Boxing 21-30
Rally: Total Granada Dakar 99 22.00 Football: Euro 2000 Qualifying
Rounds 0.00 RaHy: Total Granada Dakar 99 0.30 Close
HALLMARK
3.15Crossbow 3.40BlueFin 5.10Nightsaeam 6.35 Passton and
Paradise 8.10 Jœ Torre' Cutveballs Along the Way 9.35Scanda!
in a Small Town 11.10 Father 12.55 Hot Pursuit 14.30 Crossbow
14.55 A Christmas Memory 16J25 Blue Fin 18.00 Nightscream
19.30 For Love and Gtory 21.05 Hands of a Murderer 22.35
Passion and Paradise 0.10 Hot Pursuit 1.45 A Chrístmas Memory
Cartoon Network
5.00 Omer and the Starchitd 530 Ivanhoe 6.00 The Frm'tttes 6.30
Tabaiuga 7.00 Power Puft GJrts 7.30 Dexter's Laboratory 8.00
Sylvester and Tweety 8.30TomandJerry Kids 9.00 The New Fred
and Bamey Show 9.30 Dexter’s Laboratory 10.00 Cow and Chícken
10.30 Johnny Bravo 11.00 Animaniacs 11.30 Beetlejuice 12.00 Tom
and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 Road Runner 12.45
Syívester and Tweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 The
Addams Fantíy 14.30 The Jetsons 154» Taz-Mama 15.30 Scooby
and Scrappy Doo 16.00 Power Puff Girls 16.30 Dexter's Laboratoiy
17.00 I am Weasef 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry
18.30 The FSntstones 19.00 Batman 1950 The Mask 204» Scooby
Ðoo - Where are You? 20.30 Beeöejuice 21.00 2 Stupid Dogs 21.30
Johrmy Bravo 22.00 Power Puft Giris 2250 Dexter s Laboratory
23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30
TopCat I.OOTheRealAdventuresof JonnyQuest 150SwatKats
2.00 Ivanhoe 250 Omer and the Starchild 3.00 Bfinky Bill 3.30 The
. Fruítties 4.00 Ivanhoe 450 Tabaluga
BBC Prime
5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weather
6.30 Wham! Bam! Strawberry Jam1 6.45 Growing Up Wdd 7.15
Earthtasts 7.45 Ready, Steady. Cook 8.15 Styfe ChaSenge 8.40
Change That 9.05 Kilroy 9.45 Ciassic EastEnders 10.15 Ho&day Reps
11.00 ItaHan Regtonal Cookery 11.30 Ready. Steady, Cook 12.00 Can't
Coök. Won't Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00
Natwe Detectives 13.30 Ctassic EastEnders 14.00 Kiftoy 14.40 Styte
ChaHenge 15.10 Prime Weather 15.15 Wham' BarrV Strewbeny Jam!
1550 Growing Up WihJ 16.00 Earthfasts 1650 Nature OetectivðS 174)0
BBC World News 17.25 Prime Weather 1750 Ready, Steady. Cook
18.00 Classic EastEnders 18.30 Home Front 19.00 Agony Again 19.30
2 point 4 Children 20.00 Dangeriteid 21.00 BBC Worid News 2155
Prime Weaiher 21.30 Gardens by Design 22.00 Soho Stortes 22.40 The
Sky at Night 23.00 Casuafty 23.50 Pnme Weather 0.00 The Leaming
Zone 0.30 The leaming Zone 1.00 The leaming Zone 2.00 The
LearningZone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leammg Zone 44»
The Learmng Zone 450 The Leaming 2one
NATIONAL GEOGRAPHIC
19.00 Nepal: Lite Among ftie Tigers 19.30 Among the Baboons 20.00
Nature’s Bite: the Serpent’s Delight 20.30 Nature’s Bite: Snakebite!
21.00 Natures Bite. Piranha! 21.30 Nature's Brte: Bear Attack 22.00
Nature's Bite. Realm of the Aiiigator 23.00 Nature's Bite Teeth of
Death 0.00 The Shark Files: African Shark Safari 1.00Cfose
Dlscovery
8.00 Rex Hunt's Fishing Adventures B.ZQ The Diceman 9.00
Bush Tucker Man 9.30 Walker’s Workl 10.00 Divme Magic 11.00
Battle for the Skies 12.00 State of Aiert 12.30 World of Adventures
13.00 Charlie Bravo 13.30 Ðisaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond
2000 15.00 Ghosthunters 1550 Justice Ffles 16.00 Rex Hunt's
Fishíng Adventures 1650 Walkers Worfd 17.00 Connections 2 by
James Burke 17.30 Jurassica 18.00 Animal Doctor 18.30 Hunters
19.30 Beyond 2000 20.00 Great Escapes 20.30 Quantum 21.00
Trailblazers 22.00 Antardica 23.00 Firepower 2000 0.00 Trtanic
Dfecovered 1.00 Connectfons 2 by James Burke 1.30 Ancient
Warriors 2.00Close
MTV
5.00 Ktokstart 6.00 Top Seledion 7.00 Ktokstart 8.00 Non Stop
Hits 11.00 MTV Data Videos 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select
MTV 17.00 The Llck 18.00 So 90s 19.00 Top Selection 20.00 MTV
Data Videos 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Altemative Nation
1.00TheGrind 150Night Videos
Sky Ncws
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1050 SKY Worid News
11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.00 News on
the Hour 14.30 Your Call 15.00 SKY News Today 16.00 News on
the Hour 16.30 SKY Worfd News 17.00 Live at Five 18.00 News on
the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY
8usiness Report 21.00 News on the Hour 2150 SKY Wortd News
22.00 Prime Time 0.00 News on tfte Hour 0.30 CBS Evening
News 1.00 News on the Hour 150 SKY Worid News 2.00 News
on tfte Hour 2.30 SKY Business Reporl 3.00 News on tfte Hour
3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening
News 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekty
CNN
5.00 CNN This Moming 5.30lnsight 6.00CNNThisMoming 6.30
Moneytine 7.00 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00 CNN
This Moming 850 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 World
News 10.30 Wortd Sport 11.00 Worid News 1150 American Edition
11.45 World Report - 'As They See ff 12.00 World News 12.30
Fortune 13.00 Worid News 13.15 Asian Edrtion 13.30 Biz Asia
14.00 Wortd News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 15.30
Worid Sport 16.00 World News 16.30 Wortd Beat 17.00 Lany King
18.00 World News 18,45 American Edition 19.00 Worid News
1950 Worid Business Today 20.00 Worfd News 20.30 Q&A 21.00
Worid News Europe 2150 Insight 22.00 News Update/ Wortd
Business Today 22.30 Worfd Sport 23.00 CNN Worid View 2350
Moneykne Newshour 0.30$howbízToday I.OOWorfdNews 1.15
Asian Edrtion 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 Wortd News
3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 Amertoan Edition
4.30 Worid Report
Omega
11.00 Samverustund. Beln útscnding. 14.00 Petta er þlnn dagur
meó Benny Hlnn. 1450 Lil í Orólnu meó Joyce Meyer. 15.00 Boð-
skapur Ccntral Baptfst klrkjunnar. 1550 Náð til þjóðanna meó
Pat Francis. 16.00 Frelsiskalliö með Freddie Filmore. 1650 Nýr
sigurdagur með UH Ekman. 17.00 Samverustund. 17.45 Elím.
18.00 Kærteikurinn mlkilsverði; Adrian Rogers. 18.30 Believers
Chrlstlan Fellowship. 19.00 Frá Krosslnum; Gunnar Porstelns-
son. 19.30 Náð ti! þjóðanna með Pat Francis. 20, C» 700 klúbbur-
inn. 20.30 Vonarljós. Bein útsending. 22.00 Boðskapur Central
Baptist-kirkjunnar. 22.30 Lofið Drottin. Biandað efni frá TBN.