Dagur - 13.01.1999, Síða 9

Dagur - 13.01.1999, Síða 9
 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 - 9 irnsson og Valgerður Sverrisdóttir. arkjarninn eigi sinn fulltrúa í hópi þingmanna. Góóur stuðnmgur Akureyrmga Jakob Björnsson segist hafa góða tilfinningu fyrir miklum stuðningi við sig á Akureyri en utan Akureyrar sé óvissan meiri og þar eigi hann jafnvel á brattann að sækja. Mikið líf sé að færast í baráttuna. Jakob telur það löngu orðið tímabært að framsóknarmaður frá Akureyri taki sæti á Alþingi og leiði lista fram- sóknarmanna á Norðurlandi eystra. Akureyrmgar fá þingmaiin Valgerður Sverrisdóttir segir sína stöðu sterkari en Jakobs utan Akur- eyrar, en hún sé stöðugt að sækja aukið fylgi á Akureyri. Hún segist vilja benda á að þótt Akureyringur hreppi ekki fyrsta sæti iistans muni Akureyringur verða í 2. sæti listans og fara á þing. Hún segist eiga von á minni atkvæðamun milli fram- bjóðenda en margur hyggi í dag og e.t.v. verði atkvæðamunur á 1. og 4. sætinu sáralítill. FRÉTTIR Endanlega er Ijóst að ekki verður hafin starfsemi hjá Foldu á Akureyri á ný. Vélarnar hafa verið seldar. Óráðið at- vumuástand Himvetiiiiigar vilja miimka dulið at- viimuleysi. Kaup Húnvetninga á eignum Foldu eru mikil sprauta fyrir at- vinnulífið í héraðinu að mati El- ínar Líndal, oddvita sameinaðs sveitarfélags í Vestur-Húna- vatnssýslu. Kaupverð er ekki gef- ið upp, enda segir Elín að upp- hæðin sé afstæð. 30-32 manns munu starfa við ullariðnaðinn skv. áætlunum og hefur verið ákveðið að byggja um 1000 fer- metra húsnæði undir starfsem- ina. Elín segir dulið atvinnuleysi í sveitum og á næstu dögum fari fram könnun hjá íbúum um Elín Líndal segir kaupin á vélum Foldu verða sprautu fyrir atvinnu- lífið. þátttöku í komandi störfum. „Við vitum ekki alveg hvernig vinnumarkaðurinn bregst við en við munum auglýsa á næstunni eftir áhugasömu fólki,“ segir Elín. Hún kvíðir því ekki að ör- lög nýs ullariðnaðarrisa verði þau sömu og hjá Foldu. „Megin- munurinn á þessu tvennu er að hér er starfandi ullarvörufyrir- tæki og kaupin munu styrkja rekstrargrundvöll þess og mark- aðsaukningu. Við erum því mjög bjartsýn." Aðspurð segir Elín um horfur á heimsmarkaði að fagráð textíl- iðnaðarins hafi unnið að átaki í markaðsmálum erlendis að und- anförnu. Hún bindi vonir við að stuðningur verði við greinina í heild á því sviði. — BÞ Átök um 3. sæti D-lista á Norðurlandi eystra Sjálfstæðismenn ætla sér tvo daga til kjör- dæmisjjings í Mý- vatnssveit, en þar mun fara fram mál- efnavinna vegna landsfundar ílokks ins, sem haldinn verð- ur í Reykjavík 11.- 14. mars nk. Kjördæmisþing sjálfstæðis- manna á Norðurlandi eystra fer fram um næstu helgi í Mývatns- sveit og sækja það um 120 manns, bæði aðal- og varamenn í kjördæmisráði. Uppstillingar- nefnd mun þar leggja fram sínar tillögur um skipan framboðslista tið alþingiskosningarnar 8. maí nk., en í uppstillingarnefnd eru m.a. formenn allra sjálfstæðisfé- Iaga í kjördæminu, alls um 30 manns. Búast má við heitum umræðum um tillögu uppstill- ingarnefndar og efalaust koma fram breytingartillögur um skip- an í einstaka sæti listans. Þing- mennirnir Halldór Blöndal og Halldór Blöndal öruggur í I. sæti. Tómas Ingi Olrich eru þó taldir öruggir með að leiða Iistann eins og við síðustu kosningar. Sjálfstæðimenn ætla sér tvo daga til þingsins, en þar mun fara fram málefnavinna vegna landsfundar flokksins, sem hald- inn verður í Reykjavík 11.-14. mars nk. Gestur fundarins verð- ur Björn Bjarnason, mennta- málaráðherra. Sex manns hafa sóst eftir því að skipa 3. sæti list- ans og er því uppstillingarnefnd nokkur vandi á höndum. Þetta eru Siguijón Benediktsson og Tómas Ingi Olrich öruggur í 2. sæti. Soffía Gísladóttir á Húsavík, Anna Þóra Baldursdóttir og Elín Hallgrímsdóttir á Akureyri, Kristján Yngvason í Mývatns- sveit og Baldvin Baldvinsson í Aðaldal. Líklegt er að kona muni skipa 3. sætið og hefur nafn Onnu Þóru Baldursdóttur þar oftast verið nefnt. Hún er for- maður Fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna á Akureyri og þótti standa sig vel í bæjarstjórnar- kosningunum á Akureyri sl. vor. - GG PÉTUR GAUTUR eftir Henrik ibsen Sýningar: fös. 15. jan. kl. 20 lau. 16. jan. kl. 20 - örfá sæti laus fös. 22. jan. kl. 20 lau. 23. jan. kl. 20 TEATER œ DANS I NORDEN LEIKFELAG AKUREYRAR SÍMI 462 -1400

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.