Dagur - 14.01.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 14.01.1999, Blaðsíða 10
10- FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 -Ðsmpr SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu Ökukennsla Vélsleði til sölu Arctic Cat 650 (mountain cat) 91 módel í góðu lagi. Upplýsingar í síma 862-0452. Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Bílar Aiina Kristín Haiisdóltir, ukukeiniari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Til sölu MMC L 200 4 x 4 pick-up, árg. 83. Skoðaður, þokkalega góður vinnubíll. Upplýsingar í s. 453-6844. Ýmislegt Atvinna a Þrihyrningurinn andleg /LA miðstöð. Valgarð Einarsson 'tM'\ starfar Ná okkurfrá 15. - ^^ 18. janúar. Ath. skráning er hafin á Láru Höllu. Munið heilun á laugardögum. Þríhyrningurinn, andleg miðstöð Furuvöllum 13, s: 461-1264. Nú er ævintýrið rétt að byrja! Vantar sölu- fólk um allt land til að selja spennandi vítamín, næringarefni, snyrtivörur og make-up. Engin áhætta, frábær laun. Þeir sem hafa áhuga á skemmtilegri vinnu hafi samband í síma 852 9709. Iðnaðarsafnið á Akureyri. Heilsa Iðnaðarsafnið á Akureyri, Dalsbraut 1 verður opið í vetur á sunnudögum frá kl. 14.00 - Likaminn þarf á næringu að haida. Fær þinn líkami þá næringu sem hann þarf til að byggja sig upp og bæta það sem aflaga hefur farið? Nú er rétti tíminn til að 16,00. Fyrir hópa er opnað sérstaklega á öðrum tímum sem panta þarf í síma 462- 3550. snúa við blaðinu og gefa likamanum aðeins það besta. Hafðu samband í síma 852 9709. Kirkjustarf Akureyrarkirkja Kyrrðar og fyrirbænastund kl. 12-12.30 Húsnæði í boði Herbergi til ieigu á Akureyri með aðgangi að eldhúsi og sér snyrtingu. Upplýsingar í sima 462-1872. Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðarkirkja Foreldramorgnar kl. 10-12. Mæðgna- og feðgakvöld kl. 20. Húsnæði óskast Ungur reyklaus verkfræðingur óskar eftir tveggja herb. íbúð á Akureyri, með lang- tímaleigu í huga. Upplýsingar í síma 462-7807. Hjallakirkja Kirkjuprakkarar, starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30. Fræðslustundir fyrir almenning kl. 20.30. Kópavogskirkja Starf eldri borgara kl. 14-16 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Aukakílóin Burt með aukakílóin, burt með sienið Þinn vilji + okkar stuðningur = árangur. Upplýsingar veita Anna sími 588-9276 og . 861-4991 og Rósa simi 861-6357. Fríkirkjan í Hafnarfirði Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu Lindarstíg 6. Æskulýðs- fundur ki. 20-22. Menningarsjóður útvarpsstöðva auglýsir Samkvæmt útvarpslögum og reglugerð um Menningarsjóð útvarpsstöðva er hlutverk sjóðsins m.a. að veita styrki til eflingar innlendri dagskrárgerð fyrir hljóðvarp og sjónvarp, þeirri er verða má til menningarauka og fræðslu. Stjórn sjóðsins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Til úthlutunar eru u.þ.b. kr. 50.000.000. í umsóknum skulu eftirfarandi upplýsingar koma fram: 1. Nafn umsækjanda, kennitala og heimilisfang, ásamt upplýsingum um aðstandendur verkefnis og samstarfsaðila og skriflegum staðfestingum allra að- ila um þátttöku í verkefninu. 2. Heiti verkefnis og megininntak. 3. ítarleg og sundurliðuð kostnaðaráætlun ásamt grein- argerð um fjármögnun, þ.m.t. um framlög og styrki frá öðrum aðilum, sem fengist hafa eða sótt hefur verið um, eða fyrirhugað er að sækja um. 4. Fjárhæð styrks sem sótt er um. 5. Nákvæm áætlun um framvindu verkefnis og greinargerð um það til hvaða verkþátta sótt er um styrk til. 6. Handrit eða nákvæm lýsing verkefnis. 7. Yfirlýsing útvarpsstöðvar um að fyrirhugað sé að taka dagskrárefni, sem sótt er um styrk til, á dagskrá. Umsóknum og öllum fylgigögnum ber að skila í þríriti á skrifstofu framkvæmdastjóra sjóðsins, Bjarna Þórs Óskarssonar hdl., Laugavegi 97, 101 Reykjavík, eigi síðar en 16. febrúar nk. Með umsókn skal skila fylgiblaði með lykilupplýsingum á eyðublaði sem fæst afhent á sama stað. Úthlutunarreglur sjóðsins fást afhentar á sama stað. Ekki verður tekið tillit til umsókna sem ekki uppfylla öll framangreind skilyrði, né eldri umsókna. Gler til sölu 12 stk. rúður, 71,8 x 168,8 cm, tvöfalt gler. 40 stk. rúður, 82,7 x 168.8, tvöfalt gler. Selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 896-4900 og 699-5870. tanxnsu Kenni á Subaru legacy. TÍMAR EFTIR SAMKOMULAGI. ÚTVEGA NÁMSGÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasíml 462 5692 Byggð án stefnu eða stefna án byggðar? Ég hefáhuga, ég vil fá tækifæri. Ég gef kost á mér í eitt af efstu sætunum á lista Sjálfstæðisflokksins við komandi kosningar. Sigurjón Benediktsson, tannlæknir Hjartans þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna fráfalls elskulegrar móður okkar tengdamóður, ömmu og langömmu JÓNÍNU ARNFRÍÐAR VÍGLUNDSDÓTTUR fyrrum húsfreyju á Blómsturvöllum. Sérstakar þakkir til starfsfólks öldrunarlækningadeildar Kristnesspítala fyrir góða umönnun og hlýju. Stefán Þorsteinsson, Anna Björnsdóttir, Víglundur Þorsteinsson, Kristjana Skarphéðinsdóttir, Haukur Þorsteinsson, Aðalheiður Gísladóttir, Sigurður Þorsteinsson, Arndís Steinþórsdóttir Páll Þorsteinsson, Sigurbjörg Einarsdóttir Ásta Þorsteinsdóttir, Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Grétar Óli Sveinbjörnsson Þorsteinn Þorsteinsson, Guðbjörg Árnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir viljum við færa öllum, sem sýndu okkur hlýhug og stuðning, þegar eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir afi og langafi ÖRN PETURSSON Hafnarstræti 47, Akureyri lést og var jarðsunginn. Sérstakar þakkir til starfsfólks Kristnesspítala fyrir góða umönnun. Ólöf Þóra Ólafsdóttir, Ólafur Haukur Arnarson, Sigurlaug Alda Þorvaldsdóttir, Hjördfs Arnardóttir, Jón Grétar Ingvason, afabörn og langafabörn. PETUR GAUTUR eftir Henrik Ihsen Sýningar: fös. 15. jan. kl. 20 lau. 16. jan. kl. 20 - örfá sæti laus fös. 22. jan. kl. 20 lau. 23. jan. kl. 20 Glefsur úr leikdómum: „Hið vandasama aðal- hlutverk leikur Jakob Þór og ferst það vel úr hendi. Framsögn hans er til fyrir- myndar og leikurinn af- burðagóður." „Leikur, búningar, tónlist, leikmynd og lýsing mynda mjög sannfærandi heild þar sem textinn er gerður að lifandi afli sem hrífur áhorfandann með ser. Sveinn Haraldsson MBL „Uppsetning Leikfélags Akureyrar á Pétri Gaut hlýtur að teljast leiklist- arunnendum á Akureyri og í nærsveitum kær- komið tækifæri til þess að njóta einnar af perlum leikbókmenntanna. Þeir ættu ekki að láta það fram hjá sér fara." Haukur Ágústsson Degi „Sveinn Einarsson leik- stjóri hefur skilað hreint frábæru verki. Svona á leikhús að vera og það er einfaldlega fullkomin synd að láta þessa sýn- ingu fram hjá sér fara." Þórgnýr Dýrfjörð RÚVAK „Leiftrandi skemmtileg sýning þar sem ævintýrið er höndlað í eftirminni- legum atriðum. Ógleym- anlegt." Auður Eydal DV TEATER QB DANS I N O R D E N ry r LEIKFELAG AKUREYRAR SÍMI 462 -1400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.