Dagur - 14.01.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 14.01.1999, Blaðsíða 6
22- FIMMTVDAGUR 14. JANÚAR 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 14. dagur ársins - 351 dagar eftir - 2. vika. Sólris kl. 10.58. Sólarlag kl. 16.16. Dagurinn lengist um 5 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin I Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt I báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Furstafjölskyldan í Mónakó fór í myndatöku á dögunum og voru þar teknar fínerísmyndir í tilefni þess að næstkomandi maí verða liðin fimmtíu ár frá því Rainer fursti tók við völdum í Mónakó. I bakgrunni var málverk af prinsess- unni dáðu Grace Kelly. Strax að lokinni myndatöku fór fjölskyldan á jólaball sem hún hélt fyrir börn starfsfólks hallarinnar. Alls voru þar áttatíu börn sem hittu jóla- sveininn og drukku súkkulaði og voru leyst út með veglegum jóla- gjöfum. Þegar börn Rainers fursta héldu að myndatökum væri lokið litu þau til 'hans og brostu ástúðlega og um leið smellti ijósmyndarinn af. fólkiá APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 lögun 5 grafa 7 birta 9 flökt 10 lækkar 12 dans 14 blása 16 rotnun 17 smákorn 18 púki 19 draup Lóðrétt 1 jörð 2 neftóbak 3 skrafar 4 fas 6 þátttakandi 8 mánuður 11 aumingja 13 sofa 15 bleyta LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt 1 lind 5 auðug 7 taug 9 lá 10 arður 12 rófa 14 man 16 láð 17 náleg 18 bað 19 gat Lóðrétt: 1 lota 2 nauð 3 dugur 4 dul 6 gáfuð 8 armana 11 róleg 13 fága 15 náð ■ GENGIB Gengisskráning Seölabanka íslands 13.janúar 1998 Fundarg. Dollari 69,31000 Sterlp. 114,37000 Kan.doll. 45,26000 Dönskkr. 10,89400 Norsk kr. . 9,27200 Sænsk kr. 8,89400 Finn.mark 13,63800 Fr. franki 12,36200 Belg.frank. 2,01020 Sv.franki 50,82000 Holl.gyll. 36,80000 Þý. mark 41,46000 Ít.líra ,04188 Aust.sch. 5,89300 Port.esc. ,40450 Sp.peseti ,48740 Jap.jen ,62250 írskt pund 102,96000 XDR 97,82000 XEU 81,09000 GRD,24880 Kaupg. Sölug. 69,12000 69,50000 114,07000 114,67000 45,11000 45,41000 10,86300 10,92500 9,24500 9,29900 8,86800 8,92000 13,59800 13,67800 12,32600 12,39800 2,00380 2,01660 50,68000 50,96000 36,69000 36,91000 41,35000 41,57000 ,04174 ,04202 5,87400 5,91200 ,40320 ,40590 ,48580 ,48900 ,62050 ,62450 102,64000 103,28000 97,52000 98,12000 80,84000 81,34000 ,24800 ,24960 Láðist honum? Nei... en hann geispar mikið! ofan af fyrír hortum á meðan óg er í vinnurtni! _ JC"" ANDRÉS ÖND DÝRAGARÐURINN 7 Faiið variega... \ einn af stólunum STJÖRNUSPA Vatnsberinn Þú verður hnoss- gæti í dag og áferðarfallegur með eindæmum. Gæti orðið líf I tuskunum í kvöld. Fiskarnir Þú verður tvlell- eftur í dag enda fimmtudagar góðir. Himin- tunglin mæla með að skipu- lagning helgarinnar hefjist í dag. Hrúturinn Listamaður í merkinu fer í sjoppu í dag til að kaupa sígó. Sér þar Skugga-lakkrís í hillu og ælir strax. Sennilega er hann að norðan þessi. Nautið Lífið er lakkrís- rúlla. En hvort hún er ættuð frá Skugga eður ei, er önnur saga. Tvíburarnir Þú verður blíður á manninn í dag sem vekur upp spurningar um það hvort þú sért í réttu starfi. Lífið er harkan sex. Krabbinn Það er ferðalag framundan hjá krabbadýrunum. Verst er að veð- urspáin er ekkert til að hrópa húrra yfir. Athugaðu þau mál vel. Ljónið He-man í merk- inu lítur við í Hagaskóla í dag og sér að Beini er orðinn aðstoðarskólastjóri. He-man verður alveg brjálaður og það myndu foreldrarnir verða líka ef þeir vissu þetta. Meyjan I Skyggni ekkert. Vogin Það verður sam- dráttur hjá þér í kvöld. Skárra en ekkert. Sporðdrekinn Drekinn fer í verslunarleiðang- ur síðdegis og hyggst fata sig upp. Himintunglin botna ekkert í slíkri óráðsíu. Fermingarfötin fara þér ennþá svo ágætlega. Það er svo gott í þessu. Bogmaðurinn Það hvín í bog- mönnum undir kveld, enda eru þeir tilfinninga- verur. Ekki er hægt að ráða við þá á annan hátt en með lempni. Steingeitin Þú verður aftar- lega á merinni í dag. En svo sem ágætt að komast á bak á þessum árstíma.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.