Dagur - 21.01.1999, Page 10

Dagur - 21.01.1999, Page 10
10- FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 19 9 9 rO^ir SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu____________________________ Vörubíll og Grafa. Til sölu Man 9.186 4x4 árg. 1970 með 4t krana, snjótönn og sand- dreyfara. Hjólagrafa OK.MH6 4x4 árg. 1977. Allen grindarbómukrani árg. 1970. Upplýsingar í síma 451-3245. Fundir □St.:St.: 59991217 VIII 8 Atvinna__________________________ Nú er ævintýrið rétt að byrja! Vantar sölu- fólk um allt land til að selja spennandi vítamín, næringarefni, snyrtivörur og make- up. Engin áhætta, frábær laun. Þeir sem hafa áhuga á skemmtilegri vinnu hafi samband í síma 852 9709. Heilsa___________________________ Líkaminn þarf á næringu að halda. Fær þinn líkami þá næringu sem hann þarf til að byggja sig upp og bæta það sem aflaga hefur farið? Nú er rétti tíminn til að snúa við blaðinu og gefa líkamanum aðeins það besta. Hafðu samband í sima 852 9709. Ökukennsla_________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-ciass (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Kirkjustarf_____________________ Akureyrarkirkja Kyrrðar og fyrirbænastund kl. 12-12.30 Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðarkirkja Foreldramorgnar kl. 10-12. Mæðgna- og feðgakvöld kl. 20. Hallgrímskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eft- ir. Æskulýðsfélagið Örk (yngri deild) kl. 20. Háteigskirkja Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kvöldsöng- ur Taizé tónlist kl. 21. Langholtskirkja Foreldramorgnar kl. 10-12. Laugarneskirkja Kyrrðarstund kl. 12.10. Samvera eldri borg- ara kl. 14. Digraneskirkja Foreldramorgnar kl. 10-12. Bæna- og kynð- arstund kl. 18. Kirkjufélagsfundir kl. 20.30. Fella- og Hólakirkja Starf fyrir 11-12 árakl. 16. Ýmislegt __________________________ Iðnaðarsafnið á Akureyri Iðnaðarsafnið á Akureyri, Dalsbraut 1 verður opið í vetur á sunnudögum frá kl. 14.00 - 16.00. Fyrir hópa er opnað sérstaklega á öðrum timum sem panta þarf í síma 462-3550. UKEDISLíl Kenni á Subaru Legacy. TÍMAR EFTIR SAMKOMULAGI. ÚTVEGA NÁMSGÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi ÓLAFUR ÞORSTEINN STEFÁNSSON fyrrum bóndi Víðihóli, Fjöllum til heimilis að Miðvangi 22, Egilsstöðum, áður Löngumýri 12, Akureyri, verður jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju laugardaginn 30. janúar kl. 14.00. Gunnlaug Ólafsdóttir, Sigurður Sveinsson, Þórunn Guðlaug Ólafsdóttir, Einar Rafn Haraldsson, Gunnlaugur Oddsen Ólafsson, Oktavía Halldóra Ólafsdóttir Margrét Pála Ólafsdóttir, Lilja S. Sigurðardóttir, Stefán Sigurður Ólafsson, Hrafnhildur L. Ævarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengda- móðir og amma MARGRÉT ÞORGEIRSDÓTTIR Engihlíð, Vopnafirði; sem varð bráðkvödd þann 10. janúar sl. verður jarðsunginn frá Vopnafjarðarkirkju laugardaginn 23. janúar kl. 13.00. Jarðsett verður að Hofi. Halldór Björnsson, Þorgeir Hauksson, Guðbjörg Leifsdóttir, Jóna Kristín Halldórsdóttir, Gunnar Smári Guðmundsson, Björn Halldórsson, Else Möller, Ólavía Sigríður Halldórsdóttir, Þorsteinn Kröyer, Gauti Halldórsson, Halldóra Andrésdóttir, og barnabörn. PETUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Sýningar: fös. 22. jan. kl. 20 lau. 23. jan. kl. 20 fös. 29. jan. kl. 20 lau. 30. jan. kl. 20 Glefsur úr leikdómum: „Hið vandasama aðal- hlutverk leikur Jakob Þór og ferst það vel úr hendi. Framsögn hans er til fyrir- myndar og leikurinn af- burðagóður." „Leikur, búningar, tónlist, leikmynd og lýsing mynda mjög sannfærandi heild þar sem textinn er gerður að lifandi afli sem hrífur áhorfandann með sér." Sveinn Haraldsson MBL „Uppsetning .Leikfélags Akureyrar á Pétri Gaut hlýtur að teljast leiklist- arunnendum á Akureyri og í nærsveitum kær- komið tækifæri til þess að njóta einnar af perlum leikbókmenntanna. Þeir ættu ekki að láta það fram hjá sér fara." Haukur Ágústsson Degi „Sveinn Einarsson leik- stjóri hefur skilað hreint frábæru verki. Svona á leikhús að vera og það er einfaldlega fullkomin synd að láta þessa sýn- ingu fram hjá sér fara." Þórgnýr Dýrfjörð RÚVAK „Leiftrandi skemmtileg sýning þar sem ævintýrið er höndlað í eftirminni- legum atriðum. Ógleym- anlegt." Auður Eydal DV TEATER QG DANS I N O R D E N LEIKFÉLAG AKUREVRAR SÍMI 462 -1400 FRÉTTIR Starfsemi Skelfisks endurfjármögnuð Endurfjármögnun Skelfisks á Flateyri er í undirbúningi en að sögn nýráðins framkvæmdastjóra, Jóhanns Þórs Halldórssonar fyrrum framkvæmdastjóra Búlandstinds á Djúpavogi, er hlutafjárútboðið um 130 milljónir króna. Nú þegar hefur Nýsköpunarsjóður atvinnulífs- ins lofað 40 milljón króna framlagi. Markaðssetning soðvökva frá kúfiskvinnslunni hefur gengið nokkuð vel, en markaðssvæðið er Bandaríkin þar sem soðvökvinn er notaður til súpu- og djúsgerðar. Unnið er að því að finna heppileg eimingartæki, eða eimingarverk- smiðju, til soðvökvaframleiðslunnar. Veiðar kúfiskbátsins Skels IS-33 hefur gengið fremur treglega að undanförnu, bæði vegna slæms veðurs og eins virðist kúfiskurinn vera vandfundnari og víða hefur hann grafið sig niður í botninn. Fyr- irhugað er að breyta bátnum og setja aftan á hann gálga þannig að hægt verði að hífa plóginn beint upp og Iosa úr pokanum beint í síló. I dag er plógurinn tekinn inn á síðunni og mikið vafstur að losa síð- an úr honum inn á dekkið. Hjá fyrirtækinu starfa í dag um 15 manns, þar af 7 á bátnum, en þegar bæði kúfiskvinnslan og soð- vökvaframleiðslan verða kominn á fullt munu starfa hjá Skelfiski á Flateyri allt að 30 manns. -GG Nökkvi færir út kvíamar Afstöðumynd afnýju geymsluhúsnæði Siglingaklúbbsins Nökkva. Arkitekt er Finnur Birgisson. Bygginganefnd Akureyrarbæjar hefur veitt Siglingaklúbbnum Nökkva bráðabirgðaleyfi uppsegjanlegu með sex mánaða fyrirvara til byggingar bátageymsluskýlis við Drottningarbraut norðan við núver- andi klúbbsaðstöðu en gaflar hússins snúa í austur/vestur. Geymslu- skýlið er 6,4 X 10,7 metrar að stærð og á þvf er tum. Aætlaður kostn- aður er allt að 2 milljónir króna. Til viðbótar er há girðing næst húsinu til þess að hægt sé að geyma utandyra báta og fleira að sumarlagi. -GG Förðunarfræðingar og áhugafólk Vantar förðunarfólk og áhugasama (þjálfun möguleg). STRAX! Upplýsingar í síma 699 2011. AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Sigfríður Þorsteinsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 462 1000.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.