Dagur - 27.01.1999, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 27. J A N Ú A R 1999 - 23
LÍFIÐ í LANDINU
FOLKSINS
MEIFMHORNIÐ
• Meinhyrning-
ur kaupir oft
hrásalat og kart-
öflusalat í versl-
unum. Eitt virð-
ist sameiginlegt
með flestum
þeim verslunum
sem meinhyrn-
ingur á skipti
við. Það er að
mjög lítið virðist
fylgst með því
hvenær slíkar
vörur eru komn-
ar fram yfír síð-
asta söludag.
Þar sem mein-
hymingur getur
verið mjög utan
við sig þegar
hann kaupir í
matinn, gleym-
ist oft að líta á
dagsetningar á
salatdósunum
og því upp-
götvast iðulega
þegar heim er
komið að við-
komandi vara er
orðin óneyslu-
hæf. Óþolandi.
• Meinhyrning-
ur er úr sveit og
finnst vont að
geta ekki fengið
ógerilsneydda
mjólk keypta í
búðum. Þessi
gerilsneydda í
fernunum er
góðra gjalda
verð en í hana
vantar heilmikið
sem „sveita-
mjólkin“ hefur.
Mjólk er...
Aðgerðarhópur aldraðra fylgist með því hvernig þingmenn greiða atkvæði um hagsmunamál
þeirra sem komnir eru á efri ár.
Þannig greiddu
þau atxvæði
FRÁ AÐGERÐARHÓPI ALDRAÐRA(AHA)
Á fundi í Félagi eldri borgara (FEB) í
Reykjavík 18. mars 1997 var samþykkt
að fylgst skyldi vel með því hvernig al-
þingismenn greiddu atkvæði í þinginu í
málum sem sérstaklega vörðuðu félags-
og fjárhagslega afkomu aldraðra og fá
niðurstöðurnar birtar í prentmiðlum
kjördæmanna fyrir prófkjör flokkanna
svo kjósendur gætu gert sér grein fyrir
því hvernig þeir sem fara fram á endur-
kjör til Alþingis hafa greitt atkvæði í
þeirra hagsmunamálum.
Sannleikurinn um afstöðu þingmanna
til mála, felst í atkvæðagreiðslum þeirra
í þingsölum!
Hvernig greiddu eftirtaldir þingmenn
Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins á
Norðurlandi og Austurlandi atkvæði í
þremur mikilvægum hagsmunamálum
aldraðra?
1) Þessir þingmenn samþykktu þ.
18.12 1995 AFNÁM 15% skattafrá-
dráttar sem tilkominn var vegna tví-
greidds skatts lífeyris.
2) Og þeir SAMÞYKKTU þ. 21.12
1995 tillögu sem fól í sér að fjár-
magnstekjuskattur skerti bætur al-
mannatrygginga og leggðist fjórum mán-
uðum fyrr á lífeyrisþega en aðra lands-
menn:
Guðmundur Bjarnason 1. þm. Norð-
urlands eystra, Framsóknarflokki.
Valgerður Sverrisdóttir 3. þm. Norður-
lands eystra, Framsóknarflokki.
Egill Jónsson 3. þm. Austurlands,
Sjálfstæðisflokki.
Arnbjörg Sveinsdóttir 5. þm. Austur-
lands, Sjálfstæðisflokki.
Hjálmar Jónsson 2. þm. Norðurlands
vestra, Sjálfstæðisflokki .
Páll Pétursson 1. þm. Norðurlands
vestra, Framsóknarflokki.
Stefán Guðmundsson 3. þm. Norður-
Iands vestra, Framsóknarflokki.
Vilhjálmur Egilsson 5. þm. Norður-
lands vestra, Sjálfstæðisflokki.
3) Og allir FELLDU þeir tillögu þ.
21.12 1995 um að EKKI yrði rofið sam-
hengi elli-og örorkugreiðslna frá Trygg-
ingastofnun Ríkisins við almenna launa-
þróun í Iandinu nema Egill Jónsson 3.
þm. Austurlands, Sjálfstæðisflokki sem
var samþykkur tillögunni.
Að gefnu tilefni
FRÁ NÚVERANDI EIGANDA VIDEÓLEIGU-
FORRITSINS VIDEÓSTJÓRINN
Vegna fyrirspurna varðandi dómsmálið
Videoheimar gegn Islenskri forritaþróun
hf., vil ég fyrir hönd BS
Hugbúnaðar, núverandi eig-
anda Videóstjórans, koma
eftirfarandi á framfæri.
BS Hugbúnaður keypti út-
leiguforritið Videóstjórinn af
íslenskri forritaþróun hf. í
mars 1997, eða nokkrum
mánuðum eftir að Video-
heimar áttu viðskipti sín við
Islenska forritaþróun hf. (og
kom hann aldrei neitt nálægt
þeim viðskiptum). Eins og
Videóstjórinn var uppbyggð-
ur á þeim tíma, var hann
ekki hæfur til netkeyrslu.
Strandgötu 31, 600, Akureyri
Þverholti 14,105 Reykjavík
Sími umsjónarmanns
lesendasíðu:
460 6122
Netfang: ritstjori@dagur.is
Símbréf: 460 6171/551 6270
Óskað er eftir að bréf til
blaðsins séu að jafnaði hálf til
ein vélrituð blaðsíða, 1000-1200
tölvuslög. Dagur áskilur sér rétt
til að stytta lengri bréf.
Fyrsta verk BS Hugbúnaðar var að flytja
Videóstjórann yfir í annað gagnaum-
hverfi og frá og með útgáfu 9.00 hefur
hann verið fullkomlega hæfur til net-
keyrslu og er f dag keyrður á tölvuneti í
mörgum myndbandaleigum með ágæt-
um árangri. Auk þess að gagnaöryggi
hefur verið stórbætt frá eldri útgáfum
með öryggisafritatöku í lok dags, hefur
verið bætt inn í kerfið stimpilklukku fyr-
ir starfsfólk sem auk hins augljósa til-
gangs getur einnig sýnt hverjir voru að
vinna á einhveijum ákveðnum tíma.
Einnig er m.a. komið í forritið mögu-
leiki að senda greiðsluáskorun til
skuldugra viðskiptamanna sem er að
verða forsenda þess að hægt sé að setja
umræddan aðila á skuldalista mynd-
bandaleiga.
f/h BS Hugbúnaðar,
Bjami Sigurðsson.
VEÐUR
L
Veðrið í dag...
Austlæg átt, allhvasst eða hvasst með suðurströndinni og
vestaulands, en kaldi og síðan stinuingskaldi
annarsstaðar. Snjókoma sunnan og vestanlands í fyrstu en
síðan slydda eða rigning. Norðanlands og austan verður
úrkomulitið fram eftir degi en fer síðan einnig að snjóa
þar. Hlýnandi veður, fyrst sunnan- og vestantil.
Veðurhorfiir næstu daga
Veðurspárit 26.11999
Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi.
Súlurit: Úrkoma, uppsöfnLð i 12 klst.
Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraðier
táknaður með skástrikum; heilt striktáknar 5 m/s
en hátft2.5 m/s. Þríhyrningurtáknar 25 m/s.
^ . • táknar TOrðvestanátt, 7.5 m/s.
táknar vest-suðvestanátt, 25 m/s.
.ACA A
r rzr
1 11
^ —au ■T~rT jOL Jtl
p -15
1
H n n
Þri Mið as Li u Sun N
PQ Bönduös mm
/
Z\ 1 R ■ ■
^ ] J JIJ J
fC) Bolungarvlk
Fös Lsu
fG) HvoiavGllir
4á 1
Þn Mið
Fös Lbu Sun Más
Pri Mð
Sun Min
ý SN
Fös Lau Son Mán
Villa í vindgögnum
í í i
: | . ] -10
j /'■’* j -s
i;H i I 1 1' ■*
VI
] jy js
KlrkjubsBjarklaustur
(C) Rautarhofn
\US } f
Roykjavlk
C) Stykkishólmur mrr
i 1 ■ -15
-10
1 ■■ii-JL l~T.' -5
Fös Lau Sun
/ f
Færð á vegum
Skafrenningur og snjókoma er komið á Hellisheiði og er
spáð versnandi veðri með kvöldinu. Þæfingsfærð er á
Möörudalsöræfum og Vatnsskarði Eystra og þungfært er á
Kísilvegi, Vopnaljarðarheiði og Breiðdalsheiði.