Alþýðublaðið - 07.02.1967, Page 1

Alþýðublaðið - 07.02.1967, Page 1
Þriðjudagur 7. febrúar 1967 - 48. árg. 31. tbl. - VERÐ 7 KR, Rússar mótmæla ! ■ ■ MOSKVU, 6/2 (NTB-Reuter) I Um 300 verkamenn úr þremur : verksmiðjum í Moskvu söfnuff- ■ ; ust saman í dag fyrir utan kín- ; verska sendiráðiff og héldu á I háum borffum, sem á stóff: — ■ ; Viff mótmælum þeim lögleys- ; um og- því ofbeldi, sem sovézk- ir borgarar eru beittir í Pek- ; ing. ■ Mótmælaaðgerðirnar fóru 1 friðsamlega fram. Maður nokk- ; ur hrópaði: — Við ættum að ; senda nokkra stríðsva'gna á \ ykkur, en lögreglumaður skip- : Framhald á bls. 14. ; Harðnandi deilur Rússa og Kínverja: Sovézkar konur neyddar til að krjúpa fyrir Stalínsmynd Myndin sýnir kínverska hermenn á Hainaneyju undan suðurströnd Kína skrifa yfirlýsingu til stuðn- ings Mao á áróöursspjald Heildaramtök síldarsjómanna stofnuð: SillKRASKIP WnP VimllnWlmir SÍLDARFLOT ANUM PEKING, 6/2 (NTB-Reuter) - Æpandi og veinandi Kínverjar neyddu rússncskar konur til aff knékrjúpa fyrir framan stórar myndir af Mao, Lenín og Stalín á flugvellinum í Peking í dag. Sam- tímis sprengdi kinverskur múgur affalhlið sovézka sendiráðsins í lcft upp og hrópaffi á blóff sovézku þjóffarinnar, en starfsliffi sendi- ráffsins tókst aff koma í veg fyrir aff Kínvenjarnir sæktu inn á sendi ráffsióðina, aff sögn fréttastofunn- ar Ceteka. Starfsmenn sendiráðs Sovétríkj anna og Austur-Evrópulanda, franski sendiherrann, Lucien Pa- ye, brezki sendifulltrúinn, Donald Hopson, starfsmenn sendiráða þeirra og konur franskra sendi- ráðsstarfsmanna reyndu að hjálpa rússnesku konunum, en margar þeirra héldu á ungbörnum. En múgurinn stjakaði þeim til ’hliðar og kom í veg fyrir tilraun þeirra tli að slá hring um konurnar, sem sumar sættu misþyrmingum. Rússnesku konurnar, sem eru giftar sovézkum sendiráðsstarfs- mönnum, voru þriðji Rússahópur- ■ inn, sem heldur iheimleiðis frá Peking, en ekkert lát hefur verið ♦ á mótmælaaðgerðum fyrir utan sovézka sendiráðið í tólf daga. Með því að neyða þær til að krjúpa fyrir myndum af Mao, Len- ín og Stalín töldu Kínverjarnir, að þeir létu þær og sovézku stjórn ina þola mestu smán, sem hugsazt gæti. Seinna komu rauðir varðliðar í veg fyrir að stór hópur Rússa, þeirra á meðal einginmenn kvenn- anna, kveddu fjölskyldurnar. Flug vél Aeroflot seinkaði um eina klst. vegna mótmælaaðgerðanna, en rússnesku konurnar sluppu eft- ir aftvikum betur en 60 aðrar rússneskar konur, sem sættu móðg unum í sex tíma í gær og urðu meðal annars fyrir því að Kín- verjar brutust inn í vagna þeirra og köstuðu út mörgum farþegum og lömdu börn þeirra til óbóta. En konurnar urðu að taka á allri’ sinni stillinigu síðustu metrana að- flugvélinni. Óeirðarseggirnir hóp- uðust að þeim og hrópuðu slag-j orð eins og „Fláið Bresjnev, Kosy-- Framhald á bls. 14. slyssins KENNEDYHÖFDA, 6/2 (NTB- Reuter — Orsök Apollo-lyssins er þrír geimfarar biðu bana, kann aff vera sú, aff felld voru n!ffur nokk- ur atriði geimvísinraáætlanar Bandaríkjamanna til þess aff sigra Rússa í kapphlaupinu til tungls- ins, aff því er áreiffanlrgar heim- ildir á Kennedyhöfffa hermdu í dag. Starfsmenn geimvísindaáætl- unarinnar aflýstu tilraun, sem var í því fólgin að fylla átti Apollo- geimfarið með súrefni og láta það verða fyrir háum þrýstingi eftir að geimfarinu hafði vei-ið komið fyrir í trjónu Saturn-oldflaugar- innar. Þessi tilraun hefði aldrei verið gerð áður. en hefði slík til- raun verið gerð með ómannað geimfar hefðu bilanir eða hættu- einkenni ef til vill komið , ljós, Framhald á bls. 14. Framhaldsstofnfundur „Sam- taka síldveiðisjómanna“ var hald inn í Reykjavík á sunnudag og var þar gengið frá lögum fyrir þessi nýju samtök. Eru þetta Iiagsmunasamtök starfandi ísl. síldveiðisjómanna, en ekki stétt arfélag samkvæmt ákvæffuin í nú- gildandi vinnulöggjöf aff því er segir í lögunum. Hin sameigin legu hagsmunamál, sem samtökin vinna aff, vcrffa einkum þau aff vernda og bæta kjör síldveiði- sjómanna, vinna aff bættum aff búnaffi þeirra og öryggi á sjón- um Jafnframt ætla samtökin aff etuffla aff tæknilegum framförum viff síldveiffarnar og aukinni hag ræðingu í vinnslu síldarafurffa og sölu þeirra, aff svo miklu leyti sem þetta hefur bein áhrif á afkomu þeirra, er veiffarnar stunda. Markmiðum sínum ætla samtök in aff ná meff því aff efla sam vinnu þeirra stéttarfélaga, er taka til starfshópa um borð í síld arskipum, taka upp samvinnu við opinbera affila og stofnanir og afla gagna um þau mál, er síldarsjómenn snerta. Fundurinn gerffi meffal annars þá ályktun, aff skip með lækni og Framhald á 13. síðu. Neyzla áfengis jóks im 12% síðas Neyzla áfengis jókst mn rúm- lega 12% áriff 1966, effa sem nam 1/4 lítra á hvern íbúa. Hefur áfengisnevzla íslend- inga ekki veriff svo mikil síff- an á árunum 1881 — 1885. Á árinu hækkaði áfengissalan um 101 millj. króna, eða um 25% miffaff við árið 1965 Á síðasta ári var selt áfengi frá ÁVTR fyrir alls kr. 502. 330.044,-. í Reykjavík var selt liðið ár áfeijgi fyrir rúmlega 411,7 millj. kr„ á Akureyri fyrir rúml. 48,3 millj. kr„ á ísa- firði fyrir rúml. 13 8 millj kr„ á Siglufirði fyrir rúml. Framhrdd á bls 14.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.