Alþýðublaðið - 07.02.1967, Page 6

Alþýðublaðið - 07.02.1967, Page 6
MÍNNINGARORÐ: jGUNNAR SIGÚRÐSSON yfirfiskimatsmaður ,,Ti] moldar vígði liið mikla vald hvert mannslíf, sem jörðin elur. Sem hafsjór, er rís með fald við fald, jsau falla, en Guð þau telur, því heiðloftið sjálft er huliðs- tjald, sem hæðanna dýrð oss felur. jMér detta þessar ljóðlínur oft í hug, er ég heyri lát einhvers vinar míns, en þau eru framsett af okkar ágæta stórskáldi Einari Benediktssyni, sem líklega hefir Béð lengra inn í huliðsheimana en margur annar. Og nú nýlega héfir einn góður og gegn borgari horfiij sjónum bak við huliðstjald ið| þangað, sem okkur er flestum ekki leyft að skyggnast. Er það Gtinnar Sigurðsson yfirfiskmats- m^ður, sem lézt hinn 28. 1. s.l. taéplega seítugur að aldri. Gunnar ixeitinn var fæddur að iÞirigeyri í Dýrafirði hinn 25. 2. 1907. Var hann sonur hjónanna Sigurbjargar Einarsdóttur, sem ættuð var héðan úr Hafnarfirði oé Sigurða. Jóhannessonar fyrrum vorkstjóra, sem enn er á lífi og dvclur nú í hárri elli að Hrafn istu. Afi Gunnars var Jóhannes Ólafsson fyrrum alþingismaður Vestur-ísfirðinga nokkru eftir síð- astliðin aldamót. Stóðu traustar og merkar ættir að Gunnari heitn nm. í uppvexti sínum tók Gunnar mikinn þátt í íþróttum á ÍÞing eyri, þvi þá var þar starfandi í- þróttafélag, sem margir ungling ar í þorpinu leituðu athvarfs hjá því þá var félagslífið öðruvísi en það þekkist nú. Þar á Þingeyri sleit Gunnar barnskóm sínum og dvaldist þar fram yfir tvítugt og fluttist með foreldrum sínum til Hafnaríjarðar um 1931 og hef ir átt hér heima æ síðan. Fjölskyldan var fjölmenn, þar sem þau Sigurbjörg og Sigurður áttu mörg börn og því erfitt að Nýtt hefti af Nátt- úrufræðingum Biaðinu 1 efur borizt myndarlegt hefti Nát úrufræðingsins, 1—2 1965. Rits jóri Náttúrufræðings- ins er Öínólfur Thorlacius. Af efni blaðsins má m.a. telja: Guðmundu - Kjartansson skrifar wm Stapakonninguna og Surtsey, langa og iturlega ritgjörð. Dr. Siig urður Þórarinsson skrifar frétta- pistla frá sl. sumri og segir þar m:a. frá holum eftir trjáboli í gljúfri Val.'gilsár. Þá fjallar hann Uqi Eldgjá og aðkomusteina á ís- leizkum förum. Dr. Þorst'einn Sæmundsson skrifar um heims- mýnd nútímans, og Ingimar Ósk- arSson skrifar um nýjungar um íslenzk skeldýr. öðlast skólamenntun, aðra en þá, er barnaskólinn hafði að bjóða. En þrátt fyrir það veiltu með fæddar gáfur Gunnari gott braut argengi í lífinu og gegndi hann síð ustu árin ábyrgðarstöðu sem yfir fiskmatsmaður á Suðvestur-land inu á saltfiski, en í það starf hafa venjulega og ég held alltaf val ist aðeins menn, sem fyllilega hafa kunnað vel að inna það af hendi. Á uppvaxfcarárum sínum Var Gunnar Sigurðsson Gunnar nokkuð heilsuveill og dvaldi um tíma sem alger sjúkling ur á heilsuhæli, en náði að mestu fulum bata, þótt aldrei væri heils an verulega sterk. Eftir að Gunnar 'heitinn kom til Hafnarfjarðar, stundaði hann sjó- mennsku og lengst af á togurum, en starfaði nokkur ár að fiskiðnaði í landi, en þegar Samlag skreiðar framleiðenda var stofnað upp úr 19 50 varð Gunnar starfsmaður hjá samlaginu sem leiðbeinandi við verkun skreiðar og meðferðar hennar. En þá var sá er þetta rit "r. annar þeirra er aðalstjórn 'hafði á þessu nýstofnaða fyrir- tæki og var mér því vel kunn ugt um hve vel og trúlega og ég vil segja af fyllstu samvizkusemi Gunnar starfaði að því verkefni sem hann átti þar að inna af hendi. En að loknu starfi hjá sam laginu, var hann skipaður yfir fiskmatsmaður á saltfiski á Suð vestur-landi eins og fyrr segir. Þegar Gunnar sótti um þetta sfarf var mér persónulega kunn- ugt um að hann var mjög lengi að taka ákvörðun um hvort hann ætti að gera það, en fyrir fortölur ým issa manna, sótti hann um starfið og var veitt það. En eins og fyrr i segir höfðu gengt þesisu starfi á gætismenn og því fremur var erf itt hiá hinum nýskipaða yfir- manni að takast það á hendur. En við, sem þekktum hæfni Gnnnars heitins um mat á fiski á vmsum stigum, efuðumst aldrei um að þar yrði nein snurða á. En maður í yfirfiskmatsstöðu, verður að hafa fieira til brunns að bera. en beina þekkingu á fiskinum, hann verð- ur einnig að þjóna hag framleið andanna og - þeirra sem annast sölu vörunnar erlendis, að vissu marki og var mér vel um það kunnugt að þessar sjálfsögðu skyld ur rækti Gunnar með mikilli prýði. Og eir.s hygg ég að sama verði sagt um samstarf við yfir boðara hans, að þar hafi ríkt gagn kvæmur skilningur milli beggja aðila. Og í starfi sínu úti á fiskí stöðvunum hjá framleiðendum ;riygg ég að Gunnar hafi komið meira fram um umbætur á með ferð aflans meíð prúðmannlegri framkomu og fuliri einurð frekar en með valdboði, sem of mörgum í ábyrgðarstöðum hættir við að nota frekar en hið fyrr talda. Ég vil því fullyrða að það sé mikil eftirsjá að Gunnar skyldi ekki fá að gegna þessu starfi leng ur, en þar var við stóran að deila manninn með sigðina, sem ávallt heimtar sitt hvernig sem á stend ur. Nokkru eftir komu sína til Hafn arfjarðar, nánar tiltekið hinn 10. 6. 1933, kvæntist Gunnar frænd konu sinni (þau voru fjórmenning ar) Guðrúnu Jónsdóttur, en faðir hennar var kunnur Arnfirðingur Jón Bjarni Matthíasson skipstjóri sem iengi bjó að Auðkúlu í Arn arfirði. Þau hjón, Guðrún og Gunnar heitinn eignuðust 5 börn, eina dóttur Maríu Guðmundu, gift hér í bæ, og Sigurð Garðar, úti bússtjóra Samvinnubankans í Hafn arfirði, Gunnar Örn, Jón Bjarna, sem báðir hafa stundað sjó- mennsku og 5. barnið Gísla Einar Bem stimdað hefur iðnað. Allt mannvænleg börn. Það er mikil eftirsjá, þegar góð ir starfsmenn á tiltölulega góðum aldri falla frá, og ávallt þjóðfélags legt tap, en mestur er þó harmur aðstandenda, m.a. eiginkou, barna oig bamabarna, sem Gunnar heit inn rækti ávallt sínar skyldur við eins og bezt verður á kosið. Og þeim öllum sendi ég innilegar sam úðarkveðjur við fráfall Gunnars heitins, en alveg sérstaklega vil ég þakka hinum framliðna, fyrir margra ára samvinnu og órofa vin áttu, sem aldrei féll skuggi á. En okkur mönnunum hættir oft við að reikna ekki tímann á réttu mati, jarðvistin er venjulega stutt ur tími hún er eins og lítið korn í sandauðn, móti tímanum, sem var og er fram undan O'g í því ljósi ber okkur ávallt að skoða jarðvistina hvort sem er stutt eða löng. Og í samræmi við þá skoðun mína vil ég ljúka þessum fáu minningar orðum með eftirfarandi ljóðlínum góðskáldsins: „Af eilífðar ljósi bjarma ber, sem brautina þungu greiðir. Vort líf, sem svo stutt og stopult er, það stefnir á æðri leiðir. Og upphiminn fegri en auga sér mót öllum oss faðminn breiðir." Óskar Jónsson. NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o fl. fer fram nauðung aruppboð að Síðumúla 20, (Vöku hf.) hér í borg, föstu- daginn 10. febrúar 1965 kl. 1.30 síðdegis* Seldar'verða eftirtaldar bifreiðar o. fl. R-890 R-1353 R-1665 R-3124 R-4047, R-4061 R-4162 R-4726 R-6327 R-6473 R-6589 R-8443 R-8784 R-8851 R-10159 R-10200 R10924 R-11072 R-11117 R-11372 R-11792 R11920 (Vespuhjól), R-11952 (bifhjól), R-12070 R-12213 R-12548 R-13468 R-13622 -13665 R-13749 R-14078 R-14297 R-14388 R-14395 R-14690 R-15156 R-15237' R-15245 R-15845 R-16124 R-16322 R-17167 R-17348 R-17512 R-17713 R-17836 R-17955 og E-595. Ennfremur verður selt eftir kröfu tollstjórans í Reykja- vik vörubifreið árg. 1960-1961, — Mercedes Benz, 17 sæta Bus Mercedes Benz og notuð bifreið DKW árg. 1956 allar óskrásettar hér. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bótagreiöslur almannatrygginganna / REYKJAVÍK Útborgun bóta almannatrygginganna í Reykja vík hefst í febrúar sem hér segir: Ellilífeyrir miðvikudaginn 8. febrúar. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur, föstudaginn 10. febrúar. Fjölskyldubætur miðvikudaginn 15. febrúar. Bætur greiðast gegn framvísun nafnskírteina bótaþega. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Húsnæðismálastofnun ríkisins hefur fengið nýtt símanúmer, sem er: 2 2 4 5 3 HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS. ÁHALDASMIÐUR Staða áhaldasmiðs í áhaldadeild Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Allar nánari upplýsingar í áhaldadeild Veðurstofunnar, Sjómannaskól- anum, Reykjavík. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf skulu hafa borizt Veðurstof- unni fyrir 20. febrúar n.k. g 7. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.