Alþýðublaðið - 07.02.1967, Page 15

Alþýðublaðið - 07.02.1967, Page 15
Kastljós Framhald af 7. síðu. íu, af miklum áhuga. Þessi fyrr verandi kvikmyndaleikari lék líka 'hið pólitíska hlutverk sitt af mik illi leikni í kosningabar'áttunni í fyrrahaust. Honum tókst að draga úr andúð þeirri, sem hafði sætt vegna hinnar öfgakenndu íhalds- skoðana, sem hann var kunnur fyr ir áður en hann bauð sig fram til ríkisstjóra, og honum tókst að sann ’iæra kjiífsendur um, einkum í sjónvarpsþáttum, að hann væri al varlega hugsandi stjórmálamaður En eftir á að koma í ljós hvort honum tekst að fá þjóðina alla til að taka siig hátíðlega. Tveir menn aðrir eru örugglega þeirrar skoðunar, að þróun mála á næstunni verði þeim 'hagstæð. Nelson Rockefeller, ríkisstjóri í New York. kemur enn mjög til greina. Margir repúblikanar halda því nú fram ,að Rockefeller hefði Ræða Ólafs Framhald úr opnu. að þessu sinni um Lauf og stjörnur Snorra Hjartarsonar; bókinni var tekið með samhljóða lofi lesenda, þegar hún kom út í haust, og hygg ég þó að þetta sé ein þeirra bóka sem enn munu vinna á við lengri og nánari kynni. Skáldskapur Snorra Hjartarsonar er ekki mikill að vöxtum, bækur hans aðeins þrjár talsins; en verk hans eru þeim mun mikilsverðari þáttur í ís- lenzkri ljóðlist á seinni árum, hin yndislegu ástarljóð hans til ís- lands í Kvæðum, djúpsæjar kvið- urnar í Á Gnitaheiði og nú síð- ast heiðrík einfeldni Laufs og stjarna. Snorri hefur einatt ver- ið nefndur formsnillingur; hann kveður löngum undir dýrum háttum glitofnum rími. Nú vísar hann öllu skarti á bug, agar mál sitt til hinnar ítrustu einfeldni; Lið Reykvíkinga náði aldrei vel saman, nema e.t.v. undir lok in. Enginn skaraði fram úr en flest ir áttu þokkalegan leik. Helzt vöktu atliygli menn sem skoruðu ágæt mörk á örlagastund, góðar línu sendingar Guðjóns og mark varzla Þorsteins, sem oft var góð Gunnlaugur hefur oft verið betri Einar Magnússon er efnilegur leik maður, en vantar enn meiri keppn- isreynslu og hörku. Áður hefur verið vikið lítillega að dómaranum Hannesi Þ. Sigurðs syni, það er litlu við að bæta. Hannes hefur oft dæmt betur segja má að það hafi annað hvort. verið of eða van hjá honum á laugardaginn. Hannesi til málsbóta skal sagt, að leikurinn var mjög erfiður. sigrað Kennedy 1960 hefði hann Úóð hans reyna að höndla hið verið í framboði, og að hann hefði jafnvel sigrað Johnson 1964 hefði hann verið í kjöri þá. Vinir ríkis stjórans berjast nú fyrir því að hann fái tækifæri til að spreyta sig 1968 og tryggi þannig repú blikönum forseteembættið. ★ NÝ STJARNA Aðrir eru aftur á mót þeirrar skoðunar, að sól Rockefellers sé að iganga til viðar. Þessir repúblikan ar mæna á nýja stjörnu, sem óef að er á uppleið. Það er hinn ný kjarni öldungadeild^Trmaður frti Illinois Charles Percy, sem er úr hinum frjálslynda armi flokksins. Percy hefur sýnt að hann er frá bær kaupsýslumaður. Hann hefur beitt sér mikið fyrir því, að heims verzlunin verði igerð frjálsari. Hann hefur rofið þá gömlu hefð að nýkjörinn öldungadeildarmað ur eigi að sjást, en ekki láta til sín heyra. Hann hefur látið mikið að sér kveða í umræðunum um hin miklu vandamál stórborga í Banda ríkjunum og er nú þegar einn af forystumönnum tiiraunanna til að færa verzlun Bandaríkjanna og Austur-Evrópu í eðlilegra horf. Percy er mjög frambærilegur maður og ágætur ræðumaður Báð ir þessir eiiginleikar gera honum áreiðaniega kleift að ná langt í bandarískum stjórnmálum. ★ HERFORINGI. Sumir repúblikana játa hins veg ar þá staðrevnd, að flokkur demó ki-áta njóti meiri hvlli meðal kjós enda en reþúblikanar. Þessir menn telja að finna verði forseta efni, sem hafið sé yfir flokkapóli tík. Þeir vilja, að flokkurinn til nefni mann, sem kalla megi þjóð hetju og geti af beirri ástæðu dregið milljónir atkvæða frá demó krötum. Eisenhower tókst einmitt þetta í forsetakosningunum 1952 vegna persónulegra vinsælda sinna.* Af þessum sökum hafa nokkrir repúblikanar leitað hófanna hjá William Wcstj'iorpland, yfirmanni liðsafla Band-arikianna í Vietnam svo að lítið hefur borið á. Ef straumhVörf verða í Vietnam Bandaríkjamönnum í vil. öfugt við ■alla spádóma nú bar til repúblik anar lialda landsfund sinn ,er ekki ólíklegt að repúblikanar snúi sér til hans. einfaldasta og varanlegasta i mannlegri reynslu og tilfinning- um. „Það er ekki oft sem les- andi þykist finna návist mikils- háttar skáldskapar,” skrifaði ég um þessa bók, þegar hún kom út í haust, „en það gerist hér í þessum ljóðum.” Ég ieyfi mér að endurtaka þessi ummæli af því að þau lýsa óbreyttri skoðun minni á bóikinni. Á verðbólgu- tímum eins og nú, þegar ekki að- eins verðgildi fjármuna er á fall- andi fæti heldur einnig mannlegs máls og hugmynda, er slíkur skáldskapur sem þessi enn mikils verðari en ella. Það má þykja góðsviti um þessi nýstofnuðu bókmenntaverðlaun að þau skuli í fyrsta sinn falla í hlut jáfn mikilsverðu skáld- riti og þessari bók. En ég get ekki stillt mig um að vekja athygil á því, nefndarmönnum til mak- legs lofs, að sú bók, sem næst henni gengur, gerólíkt verk ljóð- um Snorra Hjartarsonar, er til- raunaverk og eitt hið djarflegasta og merkilegasta sem hér hefur birzt um ár og dag. Þetta þykir mér benda til að ekki verði nein óhófleg einsýni ríkjandi í veit- ingu þessarar viðurkenningar eft- irleiðis, að hún megi jafnan verða til að benda til þess sem bezt er unnið í bókmenntum okkar á hverjum tíma. Ið svo mæltu bið ég Snorra " Hjartarsson að veita viðtöku hinum fyrsta silfurhesti bók- menntaverðlaunum dagblaðanna 1966. Jafnteffi Fram'hald af 10. síðu. Segja má, að Kaupmannahafn arbúar hafi verið <S(heppnlr að missa niður fjögurra marka for ystu á síðustu mín. en Reykvíking arnir gáfust aldrei upp og tókst að jafna metin iá glæsilegan hátt. í liði Kaupmannahafnar vöktu mesta athygli markvörðurinn Steen Petersen, Gert Andersen Max Nielsen ög Werner Gaard. Annars er danska liðið jafnt og erfitt að gera upp á milli ein- stakra manna. Danirnir leika all fast. en þeir eru þó ekki rudda legir í brotum sínum, eins og stundum vill henda íslenzka leik- menn. Trúlofunarhringar Sendum gegn póstkröfu. Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. GJAFAEREF FRA SUHDLAUGARSJÓBl skAlatúnshbimilibims ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁLEFNI. SI'(K)AVlK, K ® SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Opið frá kl. 9-23.30. Jón Finnsson hrl. Lögfræðiskrifstofa Sölvhólsgötu 4 (Sambandshúsið) Símar: 23338 og 12343. SMURSTÖÐIN Sætuni 4 — Sími 16-2-27 BnHttn er smurður lljöU og tW. -•‘•’jvnn aliar teguiifiir af smnrolítf TOYOTA CROWN TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA. JAPANSKA BIFREIÐASALAN H.F. Ármúla 7— sími 34470. TILBOÐ óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrif stofu vorri kl. 5 sama dag. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. f/ÆPk Bifreiöin FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI ð allar tegnndlr bfi* OTUR Hringbraut 121. Stmt 10058. Hjólbarðaver^- stæöi Vesturbæjar Við Nesveg. Síml 23120. Annast allar riðgerðir á h}®- börðum og slöngum. Smurstööin Reykjavfkurvegl 64, Hafttar- flröL Oplð alla virka daga £rá U 7,30 — 19 a.d., laugardaga ttl hádegls. Vanir menn. Sími: 32121. i'INKAUMBO® ÁSGEIR OLAFSSON, halldv. Vonarstræti 12. Slmi 1107*. OpiS alla virka daga iré kL 8—22 nema laugardaga M 8-16. Fljót og góð afgreSSWa. H j ólbarða viðgerðia Reykj nvíknrvcffí 68 HafnarflrSi Simi 31882 7. febrúar 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐiÐ J5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.