Dagur - 12.02.1999, Page 10

Dagur - 12.02.1999, Page 10
10-FÖSTUDAGUR 12. VEBRÚAR 1999 SMflflUGLYSINGAR Tapað - fundið Mjög góður og vel með farinn kæliskápur 1 húsi aldraðra fimmtudaginn 4. febrúar týndust lyklar, einn billykill af Peugot, og fjórir aðrir sem voru á sama hring. Finnandi vinsamlega hafi samband við afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, Akureyri. m/frysti (kæli- og frystiskápur) H175xB58xD59, hvítt hjónarúm, 160x200, hvítt barna-rimlarúm, ársgamall Peg Perego barnastól! og svartur Ikea furu- skápur m/glerhurðum. Atvinna alla virka daga og í síma 462-1848 eftir kl. 17 og um helgar. 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila um allt land. Hafðu samband í síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna. Ýmislegt Bingó - Bingó Bingó verður að Bjargi Bugðusíðu 1, Til söiu sunnudaginn 14. febrúar kl. 14. Spilaðar verða 12-14 umferðir. Barnabingó. Allir vel- Er þér alvara að létta þig? Taktu málin í þínar hendur, við aðstoðum þig. 100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í megrun. Fríar prufur. Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 og 852 9709. komnir. Spilanefnd Sjálfsbjargar á Akureyri. Skattframtai Bókhalds- og framtalsaðstoð fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Athugið að mögulegt er aö senda nauðsyn- Tii söiu leg gögn í pósti. Saga viðskiptaþjónustan ehf. Rýmingarsala á H-næringarvörum 9.900 kr. mánuðurinn. Viltu bæta heilsuna og eða grennast? H-ráðgjafi Ragnhildur sími 699 2126. Kaldbaksgata 2, 600 Akureyri Símar 462-6721, 899-1006 Heimasíða: est.is/~saga Hin fullkomna næringarvara Við erum nr. 1 og erum að taka heiminn meðtrompi! Láttu þér líða vel á likama og sál! Auðveld leið til að grennast. Höfum einnig frábærar snyrtivörur og glænýja förðunarlínu. Allt 100% náttúruleg vara. Visa/Euro. Sendum í póstkröfu. S:8691643 og 8691514. E-mail stp@here.is Þvottahúsid Glæsir Skógarhlið 43, 601 Akureyri fyrir ofan Byggingavörudeild KEA Tökum alhliða þvott allt fró útsaumuðum dúkum •n og gardínum til vinnu- og 461 -1735 og 461 -1386 skíðagalla Opið frá 12- 18 virka daga Sœkjum - sendum HAGKAUP - AKUREYRI » %■ ’#J1§ ÉÍÍÍÍfÉa^ Í Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 ðKUKENHSLA PETUR GAUTUR eftir Henrik Ihsen Sýningar: Fös. 12. feb. kl. 20 Lau. 13. feb. kl. 20 ALLI?A SÍÐUSTU SÝNINGAR! Glefsur úr leikdómum: „Hið vandasama aðal- hlutverk leikur Jakob Þór og ferst það vel úr hendi. Framsögn hans ertil fyrir- myndar og leikurinn af- burðagóður." „Leikur, búningar, tónlist, leikmynd og lýsing mynda mjög sannfærandi heild þar sem textinn er gerður að lifandi afli sem hrífur áhorfandann með sér." Sveinn Haraldsson MBL „Uppsetning Leikfélags Akureyrar á Pétri Gaut hlýtur að teljast leiklist- arunnendum á Akureyri og í nærsveitum kær- komið tækifæri til þess að njóta einnar af perlum leikbókmenntanna. Þeir ættu ekki að láta það fram hjá sér fara." Haukur Ágústsson Degi „Sveinn Einarsson leik- stjóri hefur skilað hreint frábæru verki. Svona á leikhús að vera og það er einfaldlega fullkomin sýhd að láta þessa sýn- ingu fram hjá sér fara." Þórgnýr Dýrfjörð RÚVAK „Leiftrandi skemmtileg sýning þar sem ævintýrið er höndlað í eftirminni- legum atriðum. Ógleym- anlegt." Auður Eydal DV TEATER œ DANS I N O R D E N LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÍMI 462 -1400 FRÉTTIR Klúöur á KÚV Útvarpsstjóri tekur upp þykkjuna fyrir útvarpsráð með svari við grein minni í Degi þriðjudag. Hún snérist um það óheillamál RÚV að missa frá sér vinsælasta útvarpsþáttinn á Rás 2 yfir til Bylgjunnar, vegna skamma til dagskrárgerðarmannsins úr út- varpsráði. Ráðsmenn sem það stunda voru gagnrýndir harðlega fyrir að láta bera skammir og ávirðingar sem særa starfsheiður dagskrárgerðarmannsins, en gera það eftir óformlegum leið- um og án þess að opinbert sé eða fært til bókar. Þetta er óvönduð stjórnsýsla og ófagleg vinnu- brögð sem alltof lengi hafa tíðkast í útvarpsráði. Útvarpsstjóri telur það alvar- lega villu á málflutningi að greina ekki frá því að launakröf- um dagskrárgerðarmannsins var ekki mætt til fulls af RÚV. Það væri vissulega villandi ef rót vandans væri, eða um stórar upphæðir að ræða. Þar sem út- varpsstjóri hefur kosið að gera þetta að meginatriði leyfi ég mér að ljóstra upp því sem eftir- grennslan hefur Ieitt í Ijós: Mis- munurinn á því sem RÚV vildi greiða dagskrárgerðarmannin- um, og því sem hún vildi fá fyrir hvern þátt, var 1000 kr. Er Iíklegt að sú upphæð hafi valdið straumhvörfum hjá starfs- manni með átta ára farsælan fer- il að baki? Þakkir ráðsins Útvarpsstjóri vitnar í lofsamlegar bókanir ráðsins á liðnum árum um úvarpsþáttinn og mótmælir „kröftuglega" þeim orðum mín- um að dagskrárgerðarmaðurinn hafi sætt skömmum og borinn ávirðingum frá einstökum ráðs- mönnum. Staðreynd er að það gerðist þrásinnis nú á nokkrum mánuðum. Það er staðfest af fleiri en einum. Sjálfur er ég þeirrar skoðunar að hér hafi ver- ið venjulegt ómerkilegt nagg á ferðinni, af sömu tegund og starfsmenn RÚV hafa setið und- ir um áraraðir. Hvernig getur út- varpsstjóri mótmælt því sem dag- skrárgerðarmaðurinn upplifir með eigin eyrum? Það er hvers og eins að meta hve lengi og hve oft hann eða hún nenna undir að sitja. Útvarpsráð hefur mikilvægu hlutverki að gegna, gæta hags- muna almennings og vernda sjálfstæða dagskrárgerð í fjöl- miðlaheimi sem er alltof fátækur af slíku. Þetta fáránlega mál er hins vegar af nákvæmlega sama sauðahúsi og mörg önnur und- anfarin misseri hjá ráðinu. Nú klúðrar RÚV íyrir hlustendum sínum enn einu sinni. Þetta er kjarni málsins. Það er óviðun- andi fyrir unnendur Ríkisút- varpsins að það setji niður æ ofan í æ vegna þeirrar þráhyggju að starfsmenn séu vandamál en Kjósumi prófkjörinu! SIGRÚN SVEINBJÖRNS DÓTTIR ttjm Zt| sálfræðingurskrifar Prófkjör Samfylkingarinnar á Norðurlandi eystra fer fram á morgun, 13. febrúar, þar sem kosið verður um efstu menn á sameiginlegum lista Alþýðu- bandalags og Alþýðuflokks fyrir komandi alþingiskosningar. Stefnir í spennandi kosningar, því sex verðugir fulltrúar gefa kost á sér til forystu. Alþýðu- bandalag og Alþýðuflokkur sam- eina nú í íyrsta sinn krafta sína fyrir kosningar og Ieggjast þar með á eitt í baráttunni fyrir jöfnun tækifæra og lífskjara í landinu. Til að tryggja Samfylk- ingunni gott brautargengi, er mikilvægt að menn sýni sam- stöðu nú þegar með því að taka þátt í prófkjörinu um helgina. Með nokkrum orðum vil ég kynna þann, sem ef til vill er minnst þekktur meðal frambjóð- enda, en það er ung baráttukona, Kristín Sigursveinsdóttir. Kristín gekk til liðs við Alþýðubandalagið fyrir 5 árum og hefur á þeim tek- ið að sér íjölmörg trúnaðarstörf af elju og ósérhlífni, ýmist innan flokksins eða í nafni hans. Hún hefur áunnið sér traust í flokks- félagi Alþýðubandalagsins á Ak- ureyri, því ekki dylst þeim sem til þekkja, að þar fer snörp köna og dugleg. Með þessa pólitísku þjálfun að baki, er Kristtn reiðu- bújn að halda lengra og gefur nú kost á sér til forystu í prófkjöri Samfylkingarinnar. Á oddinn setur Kristín hug- sjónina að allir hafi jafnan rétt og þvá þurfi og verði að jafna tæki- færin þannig að einstaklingar og hópar njóti réttar síns. Hún bendir sérstaklega á jöfnun tæki- færa til menntunar og atvinnu, og eins að jafna tækifæri byggða, kynja og þjóðfélagshópa. Vegna starfa Kristínar til margra ára við iðjuþjálfun þekkir hún gjörla þarfir geðfatlaðra, þroskaheftra, aldraðra og annarra, sem tíma- bundið eða varanlega búa við skerta getu. Sama á við um þarf- ir barna og barnafjölskyldna, þar sem börn hennar tvö eru ung að árum. Reynsla Kristínar af mannlegum málefnum og virk þátttaka hennar undanfarin ár í sveitarstjórnarmálum gerir hana verðugan fulltrúa í prófkjörinu á laugardaginn kemur. Eg hvet alla flokksbundna AI- þýðubandalagsmenn og Alþýðu- flokksmenn og alla óflokks- bundna félagshyggjumenn að láta sig prófkjörið varða. Kjósum í prófkjöri Samfylking- arinnar á Iaugardagijjn! ...

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.