Dagur - 16.02.1999, Page 7

Dagur - 16.02.1999, Page 7
PRIÐÍÚVAGUR 1 6 F E B R Ú'Á R i 9 9 9 - 23 -Diýýtr LÍFIÐ í LANDINU VEÐUR 1 k. A Terrano IISE er m.a. með áföstum stigbrettum sem staðalbúnaði. Eins og sjá má verja þau hlið bílsins fyrir aur-, krapa- og grjótkasti frá dekkjum. í sumarbústaðinn hvenær ársins sem er á fjórhjóladrifnum jeppa á sanngjörnu verði. Terrano II nýtur sín Ijómandi vel í vetrarfærinu. Nissan Terrano II er fjorhjoladrifirai sjo manna jeppi sem hoð- inn er í nokkrum út- færslum á hreiðn verð- hili. Dagur tók sjálfskiptan dísilknú- inn Terrano II SE £ reynsluakst- ur á dögunum. Sá bíll kostar 2.924 þúsund krónur en SR gerð með minni staðalbúnaði kostar 2.735 þúsund krónur sjálf- skiptur. Með 2,4 lítra 118 hestafla bensínvélun- um eru bíiarnir ódýrari. Þá eru þeir einnig fáan- legir þriggja dyra og fimm manna sem er enn ó- dýrari útfærsla. Díselvélin er 2,7 lítra og skilar 125 hestöflum. Meðal staðalbúnaðar í SE bílnum eru fjarstýrðar samlæsingar, loftpúði fyrir ökumann, álfelgur, tvílitur, topplúga og stigbretti. Terrano II er snotur bíll á að líta. Að innan er SE bíllinn mjög fallegur. Góð samsvörun er í litavali og litasamsetningu á áklæði og mæla- borði. Stjórntæki eru innan seilingar og tiltölu- Iega einfalt að átta sig á þeim við fyrstu sýn. Bíllinn er lipur í snúningum og þægilegur við að eiga. Vélin vinnur skemmtilega með sjálf- skiptingunni og skilar ágætri hröðun við eðlileg- ar aðstæður. Bíllinn er vel viðunandi mjúkur á holóttum malarvegi, en samt stöðugur. Hann fer einnig vel með mann í grófu færi og hreyfingarn- ar eru mjúkar. Það fer ágætlega um mann undir stýri þó maður sitji þétt upp við bílstjórahurðina. Það fer vel um tvo fullorðna í aftursæti. Aftast er bekkur fyrir tvo farþega sem hægt er að fella niður þegar hann er ekki í notkun. Á heildina litið má segja að Terrano II sé á- gætur valkostur á sanngjörnu verði. BILAR Olgeir Helgi Ragnarsson skrifar Netfang umsjónarmanns bílasíðu er: oIgeirhelgi@islandia.is Veðrið í dag... Norðan- og norðvestan gola eða kaldi, en stinningskaldi austantil. Áfram verða él á Norður- og Austurlandi, en syöra léttir til. Harðnandi frost, víða 7 til 12 stig og jafnvel enn meira i innsveitum. ffiti 6til 10 Blönduós Akureyri ÍSL. 5—m ■» ■ I I ■ i l\a a Mán Þri Mlö Fim Fös I i { i-i N 4 r í r Egilsstaðir n Þri Mið Fim Fös Lau 'v-'Y' S. Á s. s. , í Á \ > Bolungarvík ca ÍÍn O ,M I ■ ■ ■ !,■ ■ Mán Þri Miö Fhn Fös Þri Mið Fim • • • y Reykjavík Fös Lau = f r Kirkjubæjarklaustur fC) mrr -15 i 6I| -10 ; 0- 9 mrr - 1S -10 1 B , m -1 1 , T, -5 ; -5- '-O i -10- 1 iiN--.- -5 -o Mán Þri Miö Fim Fös .. S s s , '\J • * Stykkishólmur Mán Þri Miö Fim Fös Lau % S. \ \ S \ S W' Stórhöfði ll. CCL ■ ■ ■ Jj ^ í i\ \ r rr Mán Þri . Miö Rm Fös Lau Sun í r "j' y \ JS. y"*-* Veðurspárit 15.2.1999 VEÐURSTOFA f ÍSLANDS Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. Dæmi: • táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegum Þæfingsfærð er á Bröttubrekku. Skafrenningur er á Fróðár- heiði og einnig austan Akureyrar og á leiðinni austur til Húsavíkur og á Möðrudalsöræfum. Á Austurlandi er skaf renningur á Fjarðarheiði og Fagradal. Að öðru leyti er vetr- aríærð á vegurn landsins góð.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.