Dagur - 17.02.1999, Side 15

Dagur - 17.02.1999, Side 15
MIÐVIKUDAGVR 17. FEBRÚAR 1999 - 1S -Djgpr DAGSKRÁIN mnmsmm 11.30 Skjáleikurinn. 13.30 Alþingi. 16.45 Leiöarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barn- anna. Einkum ætlaö börnum að 6-7 ára aldri. 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. í þæt- tinum er m.a. fjallaö um hvernig fylgjast má með fjöldagöngum, lyfjaleit í jurtum og þjálfun slökkviliðsmanna. Umsjón: Sig- urður H. Richter. 19.00 Andmann (18:26) (Duckman). Bandarískur teiknimyndaflokkur um önd sem er einkaspæjari en verður sífellt fyrir truflunum við störf sín. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Víkingalottó. 20.45 Mósaík. Umsjón: Jónatan Garð- arsson. 21.30 Laus og liðug (1:22) (Suddenly Susan III). Bandarísk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk: Brooke Shields. 22.00 Fyrr og nú (4:22) (Any Day Now). 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Handboltakvöld. Sýndir verða valdir kaflar úr leik Bad Schwartau, liðs Sigurðar Bjarnasonar, og Eisenach, sem Julian Róbert Duranona leikur með, í 1. deild þýska hand- boltans. 00.00 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 00.10 Skjáleikurinn. 13.00 Fæddur frjáls (e) (Bom to Be Wild). Ævintýramynd fyrir alla fjöl- skylduna um 14 ára strák, Rick, sem er á góðri leið með að breyt- ast í vandræðaungling þegar hann kynnist górillu sem á eftir að hafa mikil áhrif á hann. Mamma Ricks hefur verið að kenna górill- unni að nota táknmál. Aðalhlut- verk: Helen Shaver, Peter Boyle og Will Horneff. Leikstjóri: John Gray.1995. 14.35 Að hætti Sigga Hall (2:12) (e). 15.05 Gerð myndarinnar You’ve Got Mail. 15.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (4:30) (e). 16.00 Brakúla greifi. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.45 Spegill, spegill. 17.10 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Beverly Hills 90210. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Chicago-sjúkrahúsið (22:26) (Chicago Hope). 21.00 Fóstbræður (4:8). Nýr gaman- þáttur með hinum einu sönnu Fóstbræðrum. 21.35 Nornagríman (3:3) (The Scold’s Bridle). Lokahluti bresks saka- málaflokks eftir sögu Minette Walters. Aðalhlutverk: Miranda Richardson, Bob Peck og Dou- glas Hope. Leikstjóri: David Thacker.1997. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Fæddur frjáls (e) (Born to Be Wild). 1995. 01.25 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLAR BIRGIR GUÐMUNDSSON íþróttaofbeldi Ég settist niður með fjölskyldunni til að horfa á nýtt sjónvarpsleikrit í Ríkissjónvarpinu á sunnu- dagskvöld. Ég þurfti að sinna öðrum málum síð- ar um kvöldið, en virtist einmitt svo heppinn að ná því að horfa á tvo innlenda dagskrárliði áður. Þetta voru leikritið „Dagurinn í gær“ og saka- málaþáttur Sigursteins Mássonar. Til að gera Ianga sögu stutta tókst sjónvarpinu nánast að skemma stemmninguna fyrir því að horfa á þessa dagskrárliði með því að troða einhverjum skíða- mönnum inn í dagskrána og seinka þar með um 10-15 mínútur því að auglýst dagskrá gæti hafist. Rökin fyrir þessari ofbeldisaðgerð voru að ein- hver íslenskur skíðamaður átti að renna sér nið- ur brekku. Það er sjálfsagt að fylgjast með því þegar Islendingar eru að gera eitthvað sem máli skiptir í útlöndum, en fráleitt að kúga menn til að horfa á 1 5 eða 20 lélegustu skíðamennina í ein- hverju móti - til þess eins að geta séð íslenskan skíðamann sem ekki er einu sinni að gera neitt sérstakt á eigin mælikvarða. Þ\í alvarlegra er þetta í Ijósi þess að það var auglýstur íþróttaþátt- ur á dagskrá síðar um kvöldið. Það virðist ekkert lát á yfirgangi íþróttadeildarinnar hjá RÚV og sú spurning vaknar hvort stjórnendur stöðvarinnar eru yfirleitt starfi sínu vaxnir. Skjáleikur. 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.25 Sjónvarpskringlan. 18.40 Golfmót í Evrópu (e) (Golf European PGAtour 1999). 19.40 Taumlaus tónlist. 19.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni f knattspyrnu. 22.00 Sigur viljans (Rise & Walk: The Dennis Byrd Story). Áhrifamikil sjónvarpskvikmynd þar sem rak- inn er ótrúlegur ferill Dennis Byrds sem barðist við lömun. Fjallað er um æskuár hans og fyrstu sporin á frægðarbrautinni. Dennis var framúrskarandi iþróttamaður og keppti í ameríska fótboltanum. En í kappleik í nóvember 1992 breytt- ist allt. Dennis lenti í harkalegu samstuði og slasaðist alvarlega. Læknar töldu að hann myndi aldrei aftur stiga í fæturna en Dennis var á öðru máli. Leikstjóri: Michael Dinner. Aðalhlutverk: Pet- er Berg, Kathy Morris, Johann Carlo og Wolfgang Bodison.1994. 23.30 Lögregluforinginn Nash Bridges (11:18) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglu- manna í San Francisco í Banda- rfkjunum. Við kynnumst Nash Bridges sem starfar í rannsóknar- deildinni en hann þykir með þeim betri í faginu. Aðalhlutverk: Don Johnson. 00.20 Fjársjóðurinn (Treasure). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð bömum. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Gamla gufan í öndvegi ,/Etli ég sé ekki svona hinn týpíski Islendingur hvað það varðar að ég reyni yfirleitt að fylgjast með fréttum. Að öðru leyti er ég ekki mikill íjölmiðla- neytandi og er að öllu jöfnu klesstur upp við gömlu gufuna. Því meira sem úrvalið verður af Qölmiðlaefni, því betri finnst mér gamla gufan í samanburð- inum. Þar er fjölbreytnin lang- mest og oftast sitthvað áhuga- vert að finna á meðan fábreytn- in og einstefna verður æ meiri á öðrum stöðvum," segir Grétar Sigurðsson, mjólkurfræðingur og tónlistarmaður á Húsavík. Hann leggur sig sérstaklega eft- ir tónlistarefni ýmiskonar á guf- unni og ekki síst jassþáttum sem hafa verið býsna vandaðir þar í gegnum tíðina að hans sögn. „Sjónvarp horfi ég ekki reglu- lega á. Reyni þó að fylgjast með ef ég veit af áhugaverðum fræðsluþáttum og eins horfir maður á þessar klassískur amer- ísku bíómyndir um helgar þegar maður hefur ekkert annað að gera. Framhaldsmyndaflokka forðast ég hins vegar og alveg sérstaklega ef ég held að þeir séu góðir, því þá er ég kannski búinn að binda mig fyrir framan sjónvarpið nokkur kvöld. Það vil ég síst af öllu, enda hefur sjón- varpið eða aðrir fjölmiðlar aldrei stjórnað því hvernig ég ver mínum tíma,“ segir Grétar Sigurðsson. Grétar Sigurðsson, mjálkurfræðingur á Húsavík. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segöu mér sögu: Pétur Pan og Vanda eftir J.M. Barrie. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið: Bartleby skrifari, byggt á sögu eftir Hermann Melville. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Meðan nóttin líöur eftir Fríöu Á. Sigurðardóttur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Hundrað ára heimsveldi. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Út um græna grundu. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (15). 22.25 Við ströndina fögru. Fyrsti þáttur um Sigfús Einarsson tónskáld. 23.25 Kvöldtónar. ♦ 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.20 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.03 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. Tónlistarþáttur. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Út- varp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Umsjón Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 ?g 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfiJón Ólafsson leikur ís- lenska tónlist. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústs- son. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00, 10.00, 11.00, 12.00. KLASSÍKFM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 18.30 Sinfóníuhornið. 19.00 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM9S7 7-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns. Svali engum líkur. 13-16 Steinn Kári Ragnarsson - léttur sprettur með einum vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19- 22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjas- ta. 22-1 Rólegt & rómantískt með Braga Guðmunds- syni X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 18.00 X Dominoslist- inn. Topp 30. 20.00 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Babylon (alt rock). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn tónlistarfréttir kl. 13, 15, og 17. Topp 10 list- inn kl. 12,14,16 og 17.30. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15, 19:45, 20:15, 20:45. 21:00 Bæjarsjónvarp. OMEGA 17.30 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN fréttastööinni. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 19.30 Frelsiskallið (A Call to Freedom) með Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði (Love Worth Finding) með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. YMSAR STOÐVAR VH-1 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five @ five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Miils Big 80's 22.00 The VH1 Classic Chart 23.00 Ph.l Collins Unplugged 0.00 The Nightfly 1.00 The Doors Spedal - a Tribute to Jtm Mornson 2.00 VHt Late Shift TRAVEL 12.00 Dream Destinations 12.30 A-2 Med 13.00 Holiday Maker! 13.15 Holíday Makert 13.30 The Flavours of France 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Voyage 15.00 Mekong 16.00 Go 2 16.30 Dominika's Planet 17.00 The Great Escape 17.30 Caprice's Travels 18.00 The Ravours of France 18.30 On Tour 19.00 Dream Destinations 19.30 A-Z Med 20.00 Travet Live 20.30 Go 2 21.00 Mekortg 22.00 Voyage 22.30 Dorrwika's Planet 23.00 On Tour 23.30 Caprice’s Travels 0.00 Ciosedown NBC Super Channel 5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 Market Watch 13.00 US CN8C Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 22.30 Europe Toníght 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30USMarketWrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money Eurosport 7.30 Football: Eurogoals 9.00 Biathlon World Championships in Kontiolahli. Finland 10.30 Bobsleigh: Worid Champtonships in Corttna d'Ampezzo. Itaty 11.30 Football: European Championship Legends 12 Golf US PGA Tour - Buick Invitational m La Jolla. Califomia 13.30 Tennis: A look at the ATP Tour 14.00 Tennis: ATP Toumament in Rotterdam Netherfands 16.00 Swimming Worid Cup in Malm'. Sweden 18.00 Motorsports: Magazine 19.00 Four Wheels Drive. Season Review 19.30 Trial: ATPI Tour in Paris- Bercy, France 21.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (Basho) in Tokyo, Japan 22.00 Fitness: Intemational Competition 23.00 Motorsports: Magazine 0.00 Car on lce: Andros Trophy at Stade de France. St Denis. France OJJO Close HALLMARK 6.40 A Father's Homecoming 8.20 Pack of Lies 10.00 The Presidents Child 11.35 Comeback 13.15 Money, Power and Murder 14.50 Replacing Dad 16.25 Go Toward the Light 18.00 Lonesome Dove 18.50 Lonesome Dove 19.40 Ftood: A River's Rampage 21.15 Bamum 22.45 The Autobiography of Miss Jane Pittman 2.20 Money, Power and Murder 3.55 Replacing Dad 5.25 Go Toward the Líght Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blmky Biil 6.00 The Ttdmgs 6.30 Tabaluga 7,00 Sylvester and Tweety 8.00 Dexter’s Laboralory 9.001 am Weasel 10.00 Animaniacs 11.00 Beetlejuice 12.00 Tom and Jeny 13.00 Scooby Doo 14.00 Freakazoid! 15.00 The Poweipuff Girts 16.00 Dexter's Laboratory 17.00 Cow and Chicken 18.00 The Flmtstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunee 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cult Toons 21.00 2 Stupid Oogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girls 22.30 Dexter’s Laboratoiy 23.00 Cow and Chicken 23.30 I am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.») Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jorwy Quest 1.30 Swat Kats 2.00 Ivanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhœ 4.30 Tabaluga BBC Prime 5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 6.25 Pnme Weather 6.30 Camberwick Green 6.45 Monty the Dog 6.50 Blue Peter 7.15 Just William 7.45 Ready. Steady, Cook 8.15 Style Chdlenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45 EastEnders 10.15 Top of the Pops 2 11.00 Raymond s Blanc Mange 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Won't Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Styte ChaBenge 15.10 Prime Weather 15.15 Camberwick Green 15.30 Monty the Dog 15.35 Blue Peter 16.00 Just Wilbam 16.30 Wildlife 17.00 BBC Wortd News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18,00 EastEnders 18.30 Gardeners' Wortd 19.00 A Week in with Patricía Routledge 19.30 A Week in with Patnaa Routledge 20.00 A Week in with Patricia Routledge 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Home Front 22.00 Art Detectives 23.00 Preston Front 0.00 The Leaming Zone 0.30 The Learning Zone 1.00 The Leammg Zone 1.15 The Leaming Zone 1.30TheLeamingZone 1.45TheLeamingZone 2.00 The Learning Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Pandas: a Giant Stirs 12.00 The First Emperor of China 13.00 Deep Into The Labyrinth 13.30 The Mountain Sculptors 14.00 Buddha on the Sitk Road 15.00 The Wrecks of Condor Reef 16.00 The Shark F8es: Danger Beacfi 17.00 The First Emperor of China 18.00 Buddha on the Silk Road 19.00 Primeval Islands 19.30 Diving with Seals 20.00 Among the Baboons 20.30 Bats 21.00 Baii: Masterpiece of the Gods 22.00 Wild Wheels 23.00 On the Edge: They Never Set Foot on the Moon 0.00 Extreme Earth: Land of Rre and lce 0.30 Extreme Earth Liquid Earth 1.00 Bali Masterpiece of the Gods 2.00 Wild Wheels 3.00 On the Edge: They Never Set Foot on the Moon 4.00 Extreme Earth: Land of Fireandlce 4.30 Extreme Earth: Liquid Earth 5.00Close Discovcry 8.00 Rex Hunfs Rshing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 9.30 Walker's Worid 10.00 The Spedaiists 11.00 AírPower 12.00 State ofAlert 12.30 Worid ofAdventures 13.00 Air Ambulance 13-30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 15.30 Justice FHes 16.00 Rex Hunt's Fishíng Adventures 16.30 Walker's Worid 17.00 Wheel Nuts 17.30 Treasure Hunters 18.00 Animal Doctor 18.30 Secrets of the Deep 19.30 The Elegant Solution 20.00 Arthur C Clarkés Mysterious Worid 20.30 Creátures Fantastic 21.00 Mysterious Man of the Shroud 22.00 Dead Sea Scrolls - Unravelling the Mystery 23.00 Classic Story of the SAS 0.00 UFO 1.00 Treasure Hunters 1.30 Wheel Nuts 2.00 Close MTV S.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 European Top 20 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Madonna Rising 18.00 So 90 s 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 The Ute Uck 0.00 The Grind 0.30 Night Vtdeos Sky News 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.30 PMQ'S 16.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Wortd News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on theHour 3.30 GSobal Village 4.00NewsontheHour 4.30Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.