Dagur - 17.02.1999, Blaðsíða 1
Fyrirsextíu árum komuyfir-
leitt um sextíu drengirá aldr-
inum sjö tiljjórtán ára sam-
an ílnnbænum áAkureyri,
æfðu söng og marseruðu milli
verslana og heimahúsa.
Fengu karamellur, brjóstsyk-
urog kandís að launum. Frá-
sögnin hérá eftirerbyggð á
samtali við Innbæing á sjö-
tugsaldri, slílfærð sem eins
konar heimildasmásaga.
Árið er 1939. Innbæingar fara snemma í
háttinn á sprengidag en ekki gengur öllum
jafn vel að sofna. Tilhlökkunin verður
þreytunni yfirsterkari og í huganum er far-
ið yfir morgundaginn. Búningurinn er til-
búinn og öskudagsævintýrið bíður.
Byrjað í Búðargili
Á sjöunda tímanum rísa missyfjaðir dreng-
ir á aldrinum sjö til ljórtán ára úr rekkju.
Nokkrir eru með þokulúðra og blása
hraustlega til að öruggt sé að allir vakni,
sem ætla að vera með. Smám saman fjölg-
ar í Búðargilinu og upp úr klukkan sjö
hefur myndast löng röð drengja sem
bíða þess að komast að tunn-
unni.
Gilkjafturinn er upphafsreitur
og drengirnir bíða óþreyjufullir
en þó kurteisir eftir því að röðin komi að
þeim. Einn af öðrum fær bareflið í
hendurnar og slær í tunnuna. Þegar lfður
á Ieikinn tekur tunnan að lasnast og að
lokum gefur síðasti stafurinn sig og hrafn-
inn dauði kemur í ljós. Sá hafði verið sett-
ur í tunnuna en stundum var notast við
máv. Krýndur er tunnukóngur. Fær skjöld
til merkis um það. Ekki er fjörið þar með
búið því nú á eftir að höggva á kaðalinn og
áfram gengur röðin. Hver af öðrum höggva
þeir af öllu afli með korða og smátt og
smátt trosnar kaðall-
inn. Að lokum fer
hann í sundur og
þá er
til
Margæft við heysátuna
Verðandi fermingardrengir stjórna hópn-
um og þegar tunnuævintýrið er úti er
komið að næsta kapítula. Drengirnir hafa
æft sönginn vel undanfarnar vikur. Komu
saman við stóra heysátu á túninu þar sem
nú er nyrsti hluti kirkjugarðsins. Sátan var
notuð sem skjól við æfingar. Ekki gott
að syngja beint upp í vindinn.
Með hin margæfðu lög klyngjandi
í kollum sér halda drengirnir í tvö-
faldri röð í bæ-
inn, allt vel
skipulagt.
Þótt kuldi
og strekk-
ingur
reyni að
bíta
kinnar
drengj-
orðinn katt-
arkóngur, sem
verðlaunaður
er með svipuðum
hætti og tunnukóngurinn
anna er það sem þeir eiga í vændum mik-
ilvæeara en svo að kuldaboli nái að trufla
það.
Akureyri er öðruvísi á þessum tíma en
hún er nú. Fleiri búðir eru í Innbænum og
drengirnir heimsækja líka heimahús. Fast-
ur punktur á þeirri ferð er hús Jóns
Sveinssonar, fv. bæjarstjóra. Hann er alltaf
heimsóttur. Söngurinn getur ekki annað
en aflað þeirra Iauna sem leitað er eftir.
Karamellur, brjóstsykur og kandís. Síðan
er gengið sem leið liggur og kíkt við hjá
Dalla, í Höpfnersversluninni, og síðan
sungið hjá Schiöth, Kristjáni Sigurðssyni
og Guðbirni Björnssyni. Eflaust fleirum.
TB móts við Oddeyringa
Þegar Innbærinn hefur verið þræddur að
fullu tekur hersingin strikið í áttina að
miðbænum þar sem fleiri verslanir eru
heimsóttar. Lögin sem æfð voru um morg-
uninn eru sungin og verða betri í hvert
skipti.
Fleiri eru á ferðinni um miðbæinn en
lnnbæingar einir og eins og einhver
spenna Iiggi í loftinu. I Hafnarstrætinu
mætast fylkingar Innbæinga og Odd-
eyringa og einhverjir smápústrar verða
en engin ólæti eða átök að ráði. Hvor
hersingin heldur sína leið og áður
en dagur er allur hefur safnast all-
mikið í pokana. Sælgætinu er skipt
upp og hver heldur sína leið, sæll
og glaður og sér fram á sæludaga.
Hver reynir sem hann getur að láta
sælgætið endast í nokkra daga. En
þegar frá Iíður klárast úr pokunum
, og sumum þykir heldur langt að
þurfa að bíða í heilt ár eftir næsta
'fy öskudegi. - [Heimildamaður:
Svavar Ottesen] - Hl/so
Enn í dag tíðka ungmenni að skrýðast á
öskudaginn, ganga milli verslana og
þiggja sælgæti að launum. Hér eru þær
tilbúnar í skrúðanum deginum fyrr, svona
rétt til að máta og æfa sig, Tmna Haralds-
dóttir (Ijónj, Sólrún Sesselja Haraldsdóttir
(íþróttaálfurj og Ásdís Kristinsdóttir (litla
barnj. mynd: brink