Dagur - 10.03.1999, Qupperneq 10

Dagur - 10.03.1999, Qupperneq 10
10- MIDVIKVDAGUR 10. MARS 1999 - Oagtir SMAAUGLYSINGAR FRÉTTIR Vidauiikil rann- sókn á smygli Goðafoss í Reykjavíkurhöfn í gær Bílar__________________________________ Oska eftir Ford 3000 eða 4000, má þarfn- ast lagfaeringar. Einnig fjórhjóli sem þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 483-1255 og 897-7375. Fundir □ Rún 5999031019 I 1 Atkv. Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergjum á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km. frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni í sima (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. E-mail bjons- son@get2net.dk. www.come.to/billund. Pantið tímanlega. Atvinna________________________________ 50-150 þús. fyrir hálft starf, 150-500 þús.+ fyrir fullt starf. Vantar dreifingaraðila um allt land. Hafðu samband I síma 462 7727 eða 852 9709. Jóhanna Harðardóttir. Til sölu_____________________________ Er þér alvara að létta þig? Taktu málin í þínar hendur, við aðstoðum þig. 100% náttúrulegar vörur, 98% árangur í megrun. Fríar prufur. Jóhanna Harðardóttir, s. 462 7727 og 852 9709. Kirkjustarf ______________________ Glerárkirkja Akureyri Hádegissamvera I kirkjunni á miðvikudögum kl. 12-13. Léttur málsverður á eftir. Akureyrarkirkja Mömmumorgnar í Safnaðarheimilinu milli kl. 10-12. Árbæjarkirkja Félagsstarf aldraðra I dag kl. 13.30-16. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. TTT I Ártúnsskóla kl. 16-17. Breiðholtskirkja Kyrrðarstund í dag kl. 12.10, léttur málsverður á eftir. Kirkjuprakkarar starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æskulýðsfundur kl. 20. Fella- og Hólakirkja Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja K.F.U.K fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30- 18.30. Hjailakirkja Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10- 12 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45- 17.45 í safnaðarh. Borgum. Á sama stað TTT10-12 árakl. 17.45-18.30. Seljakirkja Fyrirbænir og íhugun I dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbænum I kirkjunni sími 567-0110. Áskirkja Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Dómkirkjan Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undun, léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja Samverustund eldri borgara kl. 14. TTT starf 10-12 ára kl. 16.30. Hallgrímskirkja Opið hús fyrirr foreldra ungra barna kl. 10- 12. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16.30. Starf fyrir 11-12 árakl. 18. Háteigskirkja Mömmumorgun kl. 10-12. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja Starf eldri borgara í dag kl. 13. Laugarneskirkja Kirkjuprakkarar 6-9 ára börn kl. 14.30. Neskirkja Mömmumorgun kl.10-12. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16. Bænamessa kl. 18.05. Seltjarnarneskirkja Kyrrðarstund kl. 12.00. Ýmislegt ______________________ Iðnaðarsafnið á Akureyri, Dalsbraut 1 verður opið í vetur á sunnudögum frá kl. 14.00 - 16.00. Fyrir hópa er opnað sérstak- lega á öðrum tímum sem hægt er að panta I sima 462-3550. Takið eftir_____________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 I síma 562 6868. Minningarkort Akureyrarkirkju fást I Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali. Mikið magn af áfengi og sígarettum gert uptækt úr Goðafossi. í gærkvöld var krafist gæsluvarðhalds yfir áhöfn skipsins. Tæplega sex hundruð lítrar af áfengi fundust við leit um borð í Goðafossi í gær og 550 karton af sígarettum, að fram kemur í til- kynningu frá lögreglunni. Rannsókn fjölda lögreglu- og tollgæslumanna á tilraun skip- verja á Goðafossi til að smygla umtalsverðu magni af áfengi inn í Iandið stóð yfir sleitulaust í all- an gærdag. Alls ellefu skipverjar, öll áhöfnin, var í yfirheyrslum fram eftir öllum degi, en í gær- kvöld var enn verið að rannsaka mögulegt umfang smyglsins. Goðafoss kom frá Ameríku til Sundahafnar sl. mánudagskvöld og tók fjölmenn sveit Iöggæslu- manna á móti skipverjum. Upp- lýsingar voru fyrir hendi um um- talsvert magn af áfengi sem til stæði að smygla til landsins. Svo virðist sem hinir meintu smygl- arar hafi fengið vitneskju um væntanlegar móttökur því rétt áður en skipið kom til hafnar, við svonefnda Sexbauju, var um- talsverðu magni af áfengi í plast- brúsum kastað í sjóinn. Kafarar voru sendir á vettvang til að reyna að ná til smyglvarningsins. Síðdegis í gær var að sögn lög- gæslumanna alls óljóst hversu miklu reynt hefði verið að smygla og ekki hafði tekist að upplýsa málið með beinum játn- ingum eða samkvæmum fram- burði. Var fullt eins búist við því að gæsluvarðhaldsvistar yrði krafist yfir einhverjum skipverj- anna. Stórt smyglmál komst upp í ársbyrjun í fyrra, þar sem skip- verjar á Goðafossi reyndu að smygla um 4.000 lítrum inn í Iandið. Það mál er fullrannsak- að, en bíður ákæru. -FÞG Fermingar Prentum á fermingarservíettur Gyllum á sálmabækur og kerti Margar gerðir af servíettum fyrirliggjandi olprent Glerárgötu 24-26 Akureyri s: 462-2844 AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) Elkulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi EINAR LONG BERGSVEINSSON verslunarmaður Hjallalundi 3c, Akureyri andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. mars. F.h. aðstandenda Anna Guðbjörg Sigfúsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Sigurður K. Einarsson, Þorgerður Einarsdóttir, Valdís Vera Einarsdóttir, Óskar Long Einarsson og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu HÖLLU BALDVINSDÓTTUR Hörpugötu 9, Reykjavík. Anna Gréta Arngri'msdóttir, Snorri L. Kristinsson, Kristín A. Linfelt, James Diecker, Guðrún Arngrímsdóttir, Þórður Kárason, Baldvin Arngrímsson, Margrét Arngrímsdóttir, Gunnþór Hákonarson, Jóhannes Arngrímsson, Anna Radwanska, Stefán Á. Arngrímsson, Jóhanna Steingrímsdóttir, Kristján S. Arngrímsson, Arngrímur Arngrímsson, Arnfríður Pétursdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Wesper WESPER hitablásararnir eru til í eftirtöldum stærðum: 352 CN 6.235 k.cal/ 7 kw. 900 sn/mín. 220V 1F. 353 CN 8.775 k.cal/10 kw. 900 sn/mín. 220V 1F. 453 CN 20.727 k.cal/ 24 kw. 1.400 sn/mín. 380V 3F.* 453 CN 16.670 k.cal/ 19 kw. 900 sn/mín. 380V 3F.* 503 CN 30.104 k.cal/ 35 kw. 1.400 sn/mín. 380V 3F.*/a 503 CN 24.180 k.cal/ 28 kw. 900 sn/mín. 380V 3F.*/a */*a eru einn og sami blásarinn, en 2ja hraða. 352 CN / 353 CN eru því sem næst hljóðlausir og 453 CN / 503 CN, langt undir hljóðmörkum, 53/46 dBA og 49/57 dBA. Allir blásararnir eru með rörum úr „Cubro Nickle“ - blöndu, sem kemst næst stálinu að styrkleika. Pantanir óskast sóttar. WESPER umboðið, Sólheimum 26,104 Reykjavík, s. 553 4932, fax 581 4932, GSM 898 9336, Boðt. 842 0066.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.