Dagur - 27.03.1999, Blaðsíða 14

Dagur - 27.03.1999, Blaðsíða 14
lé-LAUGARDAGUR 27. M A R S 19 99 DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Leikþættir: Háaloftið og Valli vinnumaður. Myndasafnið. Óska- stígvélin hans Villa, Stjörnustaðir og Úr dýraríkinu. Svarthöfði (2:13). Bóbó bangsi og vinir hans (15:30). Malla mús (5:26). Töfra- fjallið (46:52). Ljóti andarunginn (18:52). Þegar mamma var lítil (1:5). 10.35 Skjáleikur. 12.30 Alþjóðlegt badmintonmót. 14.15 Auglýsingatími-Sjónvarps- kringlan. 14.30 Þýski handboltinn. Sýndurverð- ur leikur Lemgo og Tusem Essen frá því fyrr í vikunni. 16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá öðrum leik Hauka og ÍBV í átta liða úrslitum íslandsmóts karla í handbolta'. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (21:26). Land- könnuðir. 18.30 Úrið hans Bernharðs (7:12) (Bernard’s Watch). 18.45 Seglskútan Sigurfari (4:7). 19.00 Fjör á fjölbraut (9:40) 19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 Gleymum París (Forget Paris). Bandarísk bíómynd frá 1995. Þetta er rómantísk gamanmynd. Leikstjóri: Billy Crystal. Aðalhlut- verk: Billy Crystal, Debra Winger og Joe Mantegna. 23.10 Leyndardómurinn (Primal Secrets). Bandarísk spennumynd frá 1994. Listakona er ráðin í vinnu til auðmanns og líkar starfið vel þangað til að hún kemst að því að hún er nauðalík dóttur hans sem dó við dularfullar kring- umstæöur. Leikstjóri: Ed Kaplan. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Meg Tilly, Paxton Whitehead og Barn- ard Hughes. 00.40 Útvarpsfréttir. 00.50 Skjáleikur. 09.00 Með afa. 09.50 Finnur og Fróði. 10.00 Snar og Snöggur. 10.25 í blíðu og stríðu. 10.50 Úrvalsdeildin. 11.15 Elskan, ég minnkaði börnin (8:22) (e). 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 12.55 HHHh Morgunverður á Tiffany’s (e) (Breakfast at Tiffany’s). 1961. 14.45 Fyndnar fjölskyldumyndir (19:30) (e). 15.10 HHh Astarævintýri (e) (Love Af- fair). Rómantísk bíómynd. 1994. 16.55 Oprah Winfrey. 17.45 60 mínútur II. 18.10 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ó, ráðhús! (9:24) (Spin City 2). 20.35 Vinir (2:24) (Friends 5). 21.05 Með fuilri reisn (The Full Monty). Ein vinsælasta gamanmynd síðari ára fjallar um nokkra atvinnulausa stáliðjuverkamenn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási. Neyð- in kennir naktri konu að spinna og félagamir fá þá hugmynd að ger- ast nektardansarar til að geta séö sér og sínum farboröa. Gallinn er bara sá að þeir kunna ekki að dansa, eru taktlausir, of þungir og óframfærnir. Aðalhlutverk: Robert Carlyle, Tom Wilkinson, Mark Addy og Lesley Sharp. Leikstjóri: Peter Cattaneo.1997. 22.40 Leifturhraði 2 (Speed 2: Cruise Control). Það muna allir eftir fyrri myndinni þar sem Annie Porter lenti í því að stjórna langferðabif- reið á leifturhraða og líklega hefur stúlkan talið að hún væri búin að fá sinn skammt af lífsháska. Aðal- hlutverk: Sandra Bullock, Jason Patric og Willem Dafoe. Leikstjóri: Jan De Bont.1997. 00.50 Afhjúpun (e) (Disclosure). 1994. Bönnuð bömum. 02.55 Spennufíklar (e) (I Love Trou- ble). 1994. Bönnuö börnum. 04.55 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLARÝNI Pl' t m 1, 1 *,■ HARALDUR INGÓLFSSON Gettubetur... I gærkvöld fór fram úrslitarimman í hinni geisi- vinsælu spurningakeppni Sjónvarpsins og fram- haldsskólanna, Gettu betur. Þegar þetta er skrif- að ríkir sennilega rafmögnuð spenna í skólunum tveimur sem eiga lið í úrslitunum, MH og MR. Ef til vill víðar. Framkvæmd keppninnar hefur tekist vel í vetur, engin stórslys og sennilega allir nokkuð sáttir. Jafnvel ánægðir. Eg er ánægður. Eg hef límt mig við skjáinn undanfarin föstudagskvöld og reynt af fremsta megni að vera á undan hinum skörpu ungmennum að svara spurningunum. Stundum hefur það tekist. Sennilega er það einmitt þetta atriði sem gerir spurningakeppnir svo vinsælar sem raun ber vitni. Fólki finnst skemmtilegt að reyna sig við snillingana á óbeinan hátt með því að svara heima í stofu. Þó má ekki gleyma að það er tvennt ólíkt að sitja við háborðið og svara í gríð og erg eða liggja í stofusófanum og leita svara algjörlega án ábyrgðar. Það fékk ég að reyna í vetur þegar ég tók þátt í spurningakeppni sem kvenfélagið Bald- ursbrá stendur fyrir á hverju ári hér norðan heiða. Þar var ég mættur fyrir hönd míns vinnu- staðar og þegar heim var komið að lokinni keppni og ég kominn upp í rúm tóku einatt að rifjast upp fyrir mér svör við fjölda spurninga. Spurninga sem ég gat ekki svarað í hita leiksins. Eitthvað í þá áttina hefur liðin nótt verið hjá þeim sem töpuðu í gær en sigurvegurunum óska ég til hamingju og þakka öllum sem lögðu hönd á plóg... Skjáleikur 14.45 Evrópukeppnin í knattspyrnu. Bein útsending frá landsleik Eng- lands og Póllands í 5. riðli. 17.00 Evrópukeppnin í knattspyrnu. Bein útsending frá landsleik And- orra og íslands í 4. riðli. 20.00 Valkyrjan (14:22) (Xena:Warrior Princess). 21.00 Hingað og ekki lengra (Brain- storm). Michael og Karen Brace fara fyrir hópi vísindamanna sem sinna afar viðkvæmu rannsóknar- starfi. Vinnan gengur ágætlega en þegar einn úr hópnum deyr af völdum hjartaáfalls fara undarleg- ir atburðir að gerast. Yfirvöld grípa inn í rannsóknina og síðan bland- ast herinn í málið.Leikstjóri: Dou- glas Trumbull. 1983. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Hnefaleikar-lke Ibeabuchi Sýnt frá hnefaleikakeppni í Bandaríkj- unum. Á meðal þeirra sem mæt- ast eru þungavigtarkapparnir Ike Ibeabuchi og Chris Byrd. Einnig mætast Kirk Johnson og Al Cole sem sömuleiðis keppa í þunga- vigt. 00.45 Justine 2 (Justine 2 - Perfect Flowers). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð bömum. 02.15 Dagskrárlok og skjáleikur. 12:00 Með hausverk um helgar. 16:00 Bak við tjöldin með Völu Matt, 5. þáttur. (e). 16:35 Pensacola, 4. þáttur. (e). 17:35 Colditz, 8. þáttur. (e). 18:35 Dagskrárhlé. 20:30 Já, forsætisráðherra, 7. þáttur. 21:05 Allt f hers höndum, 17. þáttur. 21:35 Svarta naðran, 7. þáttur (e), srs 02. 22:05 Fóstbræður, 12. þáttur. 23:05 Bottom, 9. þáttur, srs 02. 23:35 Dagskrárlok. 18:15 Kortér. Samantekt liðinnar viku. Endurs. kl. 18:45, 19:15, 19:45, 20:15, 20:45. 21:00 Kvöldljós. Kristilegur umræðu- þáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“ Allt í lagi með léttmetið Guðmundur Björnsson verka- maður segist nokkuð ánægður með dagskrár sjónvarpsstöðv- anna en hann notar Sjónvarpið og Stöð 2 nokkuð til jafns. „Mér finnst margt ágætt á Stöð 2,“ segir Guðmundur. „Eg horfi á marga af þessum amerísku framhaldsþáttum sem menn eru alltaf að hneykslast á fyrir efnisrýrð. Mér finnst bara allt í lagi þótt ekki séu einhver risa- vaxin bókmenntaverk á dag- skránni á hverju kvöldi. Þegar ég kem þreyttur heim úr vinn- unni og búinn að borða þá finnst mér bara allt í Iagi að setjast niður og slaka á yfir ein- hverju léttmeti. Sjónvarpið nota ég aðallejga í sambandi við íþróttir. Eg fylgist til dæmis alltaf með kappakstrinum og finnst alveg frábært að hafa tækifæri til að sjá hann. Það er sko sport í Iagi.“ - Hlustarðn mikið á útvarp? „Já, það geri ég. Ég reyni alltaf að ná fréttum á Ríkisútvarpinu °g Bylgjunni. Tónlistar- og dægurþætti hlusta ég á svona eftir hendinni þegar það gengur upp vinnunnar vegna. Einu vil ég reyndar fá að koma á fram- færi við Ríkisútvarpið. Mér finnst allt í lagi og reyndar finnst mér það eiginlega skylda Ríkisútvarpsins, að gefa hlust- endum sínum um allt land tækifæri til að hlusta á svæðis- útvarp úr öllum landshlutum. Þar eru fréttamenn og dag- skrárgerðarmenn heima í hér- aði að vinna efni sem í raun á erindi við alla landsmenn." Gudmundur Björnsson er ánægður með kappaksturinn. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaskemmtan. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00TII allra átta. 14.30 Útvarpsleikhúsiö: Mávurinn eftir Jón Gnarr. 15.20 Ungir einleikarar: Helgi Hrafn Jónsson. Frá útskriftartónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar íslands 28. janúar sl. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Heimur harmóníkunnar. 17.00 Saltfiskur með sultu. 18.00 Vinkill: Hljómburður. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 20.00 Úr fórum fortíöar. 21.00 Óskastundin. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldslns. 22.20 Smásaga vikunnar: Myndskreytti maðurinn eftir Ray Bradbury. 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað ó samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir. 7.05 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Sveitasöngvar. 16.00 Fréttir. 16.08 Handboltarásin. 18.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 2.00 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og ( lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jóns- dóttir með létt spjall. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Halldór Backman. Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jóns- dóttir med /étt spjall á Bylgjunni kl. 09.00. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón Siguröur Rúnarsson. 23.00 Helgarlrfið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Aö lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00 - 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00 - 09.00 Nætur- tónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla- son 21:00 Bob Murray FM 957 11-15 Haraldur Daöi Ragnarsson. 15-19 Laugar- dagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Maggi Magg mixar upp partýið. 22-02 Jóel Kristins - leyf- ir þér að velja það besta. X-ið FM 97,7 12.00 Mysingur. Máni. 16.00 Kapteinn Hemmi. 20.00 Skýjum ofar (drum & bass). 22.00 Ministry of sound (heimsfrægir plötusnúðar). 23.00 ítalski plötusnúðurinn. MONO FM 87,7 10-13 Dodda. 13-16 Sigmar Vilhjálmsson. 16-20 Henný Árna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-01 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sóF arhringinn. - Ðnqur YMSAR STOÐVAR VH-1 6.00 Breakfast in Bed O.OOGreatestHitsOf... 9.30 TalkMusic 10.00 Something for the Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits 01... 13.30 Pop-Up Video 14.30 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 Mega Hits Weekend 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Bob MSis' Big 80s 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 1.00 Mega HitsWeekend TNT 5.00 Murder at the Gallop 6.30 The Adventures of Huckleberry Finn 8.15 Scaramouche 10.15 Foltow the Boys 12.00 The Gazebo 13.45 The Letter 15.30 In the Cool of the Day 17.00 The Glass Slípper 19.00 Madame Bovary 21.00 No Guts. No Gtory: 75 Years of Award Winners 22.00 No Guts, No Glory. 75 Years of Stars 23.00 The Asphalt Jungle 1.15 Dirty Dingus Magee 3.00 Bridge to the Sun SKV NEWS 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashlon TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.30 Fox Files 14.00 SKY News Today 14.30 Fashion TV 15.00 News onthe Hour 15.30Global Village 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Fox Files 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Primetime 23.00 News on the Hour 23.30 Sportslme Extra 0.00 News on the Hour 0.30 (GMT) Showbiz Weekly 2.00 (BST) News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekfy HALLMARK 7.00 One Christmas 8.30 Under Wraps 10.05 The Contract 11.55 Run Ti You FaS 13.10 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 14.40 Mrs. Deiafield Wants To Marry 16.15 Month of Sundays 18.00 Gufl War 19.40 They Still Call Me Bruce 21.10 Suivival on the Mountain 22.40 Lantem Hiil 0.30 Verontca Clare: Naked Heart 3.35 The Buming Season 5.10 Change of Heart NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Nose no Good: the Grey Seal 11.30 Life on the Une 12.00 The Shark Files 13.00 Snow Monkey Roundup 13.30 Vietnam's Great Ape 14.00 In WikJest Africa 15,00 Giant Pandas 16.00 Cold Water, Warm Btood 17.00 The Shark Files 18.00 Friday Night WikJ 19.00 Extreme Earth: Floodl 20.00 Nature’s Nightmares 20.30 Nature's Nightmares 21.00 Survivors. on Hawaii's Giant Wave 21.30 Survivors Combat Cameramen 22.00 Channel 4 Originals: Storm Chasers 23.00 Natural Bom Kiilers 0.00 Mountains of Fire 2.00 Channel 4 Originals: Storm Chasers 3.00 Natural Bom Kfflers 4.00 Mountains of Fire 5.00Ctose MTV 5.00 Kickstart 8.30 Snowball 9.00 Kickstart 10.00 Mariah s # 1s 12.00 Mariah Carey Fanatic 12.30 Mariah Carey Raw 13.00 Mariah Weekend 13.30 Mariah Carey Rockumentary 14.00 Mariah Carey ín Her Own Words 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movre Speciai 18.00 So 90's 19.00 Dance Floor Chart 20.00 The Gnnd 20.30 Nordic Top 5 - Your Choice 21.00 MTV Uve 21.30 Beavis and Butthead 22.00 Amour 23.00 Mariah Carey Unplugged 2330 Saturday Night Music Mix 2.00 ChiD Out Zone 4.00 Night Videos EUROSPORT 7.30 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 830 Rugby: 1999 Hong Kong Sevens 11.00 Motorsports: Start Your Engines 11.30 Superbike: World Chanpionship in Kyalami, South Africa 12.00 Figure Skating: World Chanpionships in Be&nki, Finland 16.15 Athletics: IAAF World Cross Country Championships in Belfasf, ireland 17.00 Superbike: Worid Champtonship in Kytómi, South Africa 18.00 Rally: FIA Worid Rally Championshto in Portugal 18.30 Rugby. 1999 Hong Kong Sevens 19.30 Football: Euro 2000 Qualifying Rounds 20.00 FootbaH: Euro 2000 QuaBfying Rounds 22.00 Football: Euro 2000 Qualífyíng Rounds 23.00 Tennis: ATP Tour • Mercedes Super 9 Toumament in Key Bfscayne, Ftorida. USA 1.00 Ctose DISCOVERY 8.00 Bush Tucker Man 8.30 Bush Tucker Man 9.00 The Diceman 9.30 The Diceman 10.00 Beyond 2000 1030 Beyond 2000 11.00 Africa High and WikJ 12.00 Disaster 12.30 Disaster 13.00 Divine Magto 14.00 Fangio - A Tribute 15.00 Spies, Bugs and Business 16.00 Flightpath 1730 The Century of Warlare 18.00 The Century of Warfare 19.00 Super Structures 20.00 The Day the Earth Shook 21.00 Wíld Rides 22.00 Forensto Detectives 23.00 The Century of Warlare 0.00 The Century of Warfare 2.00Close CNN 5.00 Worid News 530 Inside Europe 6.00 World News 6.30 Moneyiine 7.00 World News 7.30 Worfd Sport 8.00 Worfd News 830 World Busíness This Week 9.00 Worid News 9.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 Wortd Sport 11.00 Workl News 1130 News Update / 7 Days 12.00 Worid News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / Worid Report 13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 CNN Travel Now 15.00 WorkJ News 1530 World Sport 16.00 World News 16.30 Pro Golf Weekly 17.00 News Update/Larry King 17.30 Larry King 18.00 World News 1830 Fortune 19.00 World News 19.30 World Beat 20.00 WorkJ News 20.30 Styte 21.00 World News 2130 The Artclub 22.00 WorkJ News 22.30 World Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Global View 0.00 Worid News 0.30 News Update/7Days 1.00 The World Today 130 Diptomatic Ucense 2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00 The World Today 330 Both Sides with Jesse Jackson 4.00 Worid News 4.30 Evans, Novak Hunt & Shiefds BBC PRIME 5.00 Diagrams 5.30 Stressed Materials: Made Without Flaw? 6.00 Salut Serge 6.15 The Brofleys 630 Noddy 6.40 Piaydays 7.00 Playdays 7.20 Blue Peter 7.45 Just William 8.150utofTune 8.40 Dr Who: Invasion of Time 9.05 Fasten Your Seatbelt 9.35 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Raymond’s Blanc Mange 11.00 Ainsley's Meals in Minutes 11.30 Madhur Jaffreys Fiavours of India 12.00 Style Challenge 1230 Ready, Steady, Cook 13.00 Animal Hospftal 13.30 EastEnders Omnibus 15.00 Gardeners’ Workl 15.30 Monty the Dog 1535 Get Your Own Back 16.00 Blue Peter 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who: Invasion of Time 17.30 Looking Good 18.00 Anímal Dramas 19.00 You Rang, Mlord? 20.00 Harry 21.00 The Ben Efton Show 21.30 Absolutely Fabulous 22.00 Top of the Pops 2230 Comedy Nation 23.00 Coogan’s Run 23.30 Later with Jools 030 The Learning Zone: Management in Chinese Cultures 1.00 Biological Barriers 1.30 Building in Ceffs 2.00ATa!e ofTwoCells 2.30 Wembley Stadium: Venue of Legends 3.00Global Firms in the Industrialising East 3.30 One Fact, Many Facets 4.00 Modelling in the Motor Industry 4.30 The WorkJ of the Dragon Animal Planet 07.00 The Gíraffe: High Above The Savannah 08.00 Seaets Of The Humpback Whale 09.00 The Makíng Of „Africa's Elephant Kingdom" 10.00 WikJlife Er 10.30 Breed AH About It: German Shepherds 11.00 Lassie: Bone Of Contention 1130 Lassie: Timmy FaHs In A Hole 12.00 Animal Doctor 12.30 Animal Doctor 13.00 Wildest Arctic 14.00 The Last Husky 15.00 Profiles Of Nature - Spectals: Snow White Kiliers Ot The Arctic 16.00 Lassie: Lassíe Saves Timmy 16.30 Lassie: Dog Gone It 17.00 Animal Doctor 17.3Ó Animal Doctor 18.00 Wildlife Er 18.30 Breed All About It: Great Danes 19.00 Hollywood Safari: Extmcf 20.00 Crocodife Hunter: RetumT-' -" > The Top 22.00 Animals Of The Rocky Mountams 2á.0u tvkwnwifu 00.00 Deadly Australians 00.30 The Big Animal Show: Lake And Swamp Birds Computer Cliannel 17.00 Game Over 18.00 Masterclass 19.00 Dagskrflrtok ARD Þýska ríkíssjonvarpið.ProSÍeben Þýskaf- þreyingarstöð, RðÍUnO ítalska rikissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríklssjón- varpið. Omega 10.00 Bamadagskró. (Krakkar gegn glœpum, Krakkar 6 ferð og llugl, Glefllstöðln. Þorpið hana Vllla, Ævlntýri í Þurragljúfrl, Háaloft Jönu). 12.00 Blandað efni. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glaipum, Krakkar á forð og flugl, Gleðlatöðin, Þorpið hans Vllla, Ævintýri i Þurragljúfri, Háaloft Jönu, Staðreyndabanklnn, Krakkar gegn gl»pum, Krakkar á ferð og flugl, Sönghornlð, Krakkaklúbburinn, Trúarbaer). 20.30 Vonarljós. Endur- teklö frá sfðasta sunnudegl. 22.00 Boðskapur Central Baptlst klrkjunnar moö Ron Phllllps. 22.30 Lofiö Drott- In (Pralse the Lord). I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.