Dagur - 30.03.1999, Síða 10

Dagur - 30.03.1999, Síða 10
10 - ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði í boði 2ja herbergja íbúð til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 462 1171 eftir klukkan 19.00 á kvöldin. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Ökukennsla Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17:00. Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur Kvenfélagsins í Langholtskirkju í kvöld kl. 20:00. Venjuleg fundarstörf. Erindi: Guðrún K. Þórsdóttir, framkvstj. Alzheimers- samtakanna. Félagar taki með sér gesti. Laugarneskirkja. Fullorðinsfræðsla kl. 20:00. Til sölu „Þriðjudagur með Þorvaldi" kl. 21:00. Lof- gjörðar- og bænastund. Ertu með of háan blóðþrýsting, ofnæmi, meltingarvandamál, of þung/ur eða of grönn/grannur? Við höfum lausnina. Hafðu samband í síma 852-9709. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10:00-12:00. Árbæjarkirkja. Kirkjustarf Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10:00-12:00. Glerárkirkja. Kyrrðar- og tilbeiðslustund í kirkjunni í dag kl. 18.10. Ath. Hádegissamvera í kirkjunni á morgun, miðvikudag, frá kl. 12-13. Að lokinni helgistund I kirkjunni, sem sam- anstendur af orgelleik, lofgjörð, fyrirbænum og sakramenti, er boðið upp á léttan hádegisverð á vægu verði. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Æskulýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20:00-22:00. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu i dag kl. 18:30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Takið eftir Selfosskirkja. Morgunbænir kl. 10:00 þriðjudaga til föstu- dags. Sóknarprestur. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opiö frá kl. 9-17 alla virka daga. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10:00- 14:00. Léttur hádegisverður. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14:00-16:00. Fundur I æskulýðsfélaginu kl. 20:00. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (simi 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Minningarspjöld félags aðstandenda Bústaðakirkja. Fundur með foreldrum fermingarbarna kl. 20:00. Fermingarstarf vetrarins kynnt. Æskulýðsstarf kl. 20:30. Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu- dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12:10. Orgelleikur, ritninga- lestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir stundina. við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í símaafgreiðslu. Þvottahúsið Glæsir Skógarhlíð 43, 601 Akureyri fyrir ofan Byggingavörudeild KEA Tökum alhliða þvott allt író úfsaumuðum dúkum s og gardínum til vinnu- og 461-1735 og 461-1386 skíðagalla Opið trá 12 -18 virka daga Sœkjum - sendum Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Einars Long Bergsveinssonar Hjallalundi 3c Akureyri. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki á FSA sem önnuðust hann. Anna Guðbjörg Sigfúsdóttir Guðbjörg Guðmundsdóttir, Sigurður K. Einarsson, Þorgerður Einarsdóttir, Valdís Vera Einarsdóttir, Óskar Long Einarsson og barnabörn Minningarathöfn um bróður okkar Jón Aðalstein Jónasson, Smárahlíð 22 b verður í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 31. mars klukkan 13.30. Jarðsett verður að Bakka í Öxnadal sama dag. Valgerður Jónasdóttir, Kristjana Jónasdóttir, Sigurður E. Jónasson, Herdís Jónasdóttir, Hallur Jónasson, Lilja Jónasdóttir. Starfsmaður við símavörslu Fyrirtæki á Akureyri með 40 starfsmenn óskar eftir starfs- manni við símavörslu og til annarra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags Strandgötu 31,Akureyri, merktar: „Símavarsla“ Könnun á þörf fyrir viðbótarlán Þeim sem hafa í hyggju að sækja um viðbótarlán til kaupa á íbúðarhúsnæði í Reykjavík fram til 1. júlí nk. er bent á að hafa samband við skrifstofu Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, sími er 510 4400, bréfsími 588 9640, tölvupóstur gudrunar@rvk.is. Athygli er vakin á að réttur til viðbótarlána er háður því að umsækjandi fullnægi skilyrðum reglugerðar nr. 783/1998 um tekju og eignamörk og skilyrðum starfsreglna Húsnæðisnefndar Reykjavíkur. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 510 4400 Húsnæðisnefnd Reykjavíkur Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík Starfsmaður Óskum eftir sölumanni í verslun okkar sem selur meðal annars gólfefni og heimilistæki. Þarf að vera liðtækur í öll störf sem til falla. Heiðarleiki, samviskusemi og þjónustulund eru kostir sem við metum mikils. Þarf að vera sjálfstæður og hafa frumkvæði í starfi. Góð laun í boði. Upplýsingar sendist Degi fyrir 8. apríl merktar „196“. Æðri dómstóll Nr. 003792 frá 1998 Fordæmisdeild Félagsdómur I málinu varðandi Royal Heritage Life Assurance limited -og- í málinu varðandi Sun Alliance Pensions limited - og - í málinu varðandi Sun Alliance Linked Life Insurance limited - og - í málinu varðandi Property Growth Assurance Company limited -og- í málinu varðandi Royal Life (Unit Linked Assurances) limited -og - í málinu varðandi Royal Life (Unit Linked Pension Funds) limited - og - í málinu varðandi The Insurance Companies Act 1982 (lög um vátryggingafólög frá 1982) tilkynnist hér með að hinn 14. desember 1998 gaf æðri dómstóll henn- ar hátignar (fordæmisdeild) út samkvæmt fylgiskjali 2C með lögum um vátryggingafélög frá 1982 samþykkt áætlunar, sem gerir ráð fyrir flutn- ingi til Royal Heritage Assurance limited (sem nú nefnist Royal & Sun Alliance Linked Insurances limited) (“RSALI") á gamalgrónum viðskipt- um (eins og skilgreint er í 1(1) tölulið framangreindra laga), sem rekin eru af Sun Alliance Pensions limited (“SAPL“), Sun Alliance Linked Life Insurance limited (“SALLI“), Royal Life (Unit Linked Assurances) limit- ed (“ULA“) og Royal Life (Unit Linked Pension Funds) limited (“ULPF") og að gerð sé stuðningsráðstöfun til að framkvæma framangreinda áætlun. Hún hefur nú verið framkvæmd og samkvæmt skilmálum henn- ar hafa gamalgróin viðskipti hvers fyrirtækis um sig, SAPL, SALLI, ULA og ULPF verið flutt til RSALI. Dags. 14. janúar 1999. Slaughter and MAY (tilv.: CAW/JCD) 35 Basinghall Street, London EC2V 5DB. Lögmenn RSALI og annarra framangreindra félaga. -Oagur ERLENDAR L Flóttamanna- straiunur frá Kosovo JÚGÓSLAVÍA - Þýskaland og önnur Evrópuríki eru farin að búa sig undir flóttamanna- straum frá Kosovohéraði. Talið er að meira en hálf milljón manna í Kosovo-héraði hafí flú- ið heimili sitt frá því átökin þar hófust fyrir einu og hálfu ári, og hefur flóttamönnum fjölgað verulega síðustu daga. Að sögn flóttamannastofnun- ar Sameinuðu þjóðanna (UN- HCR) hafa 30.000 flóttamenn komið til Albaníu frá Kosovohéraði frá því loftárásir NATO á Júgóslavíu hófust, og eru nú um 60.000 flóttamenn frá Kosovo staddir í Albaníu. Flóttamenn í Svartfjallalandi eru orðnir 10.000. í Makedóníu er talið að um 20.000 flótta- menn frá Kosovo haldi til. Flóttamannastofnunin segir júgóslavnesku stjórnina hafa sent vopnaða hópa inn í Kosovo beinlínis í jm' skyni að hrekja fólk yfír landamærin. Sergejev, varnarmálaráðherra Rússlands, fullyrti í gær að um 1.000 óbreyttir borgarar og um 100 hermenn hafi farist í loft- árásum NATO á Júgóslavíu. Ekki gat hann þó þess, hvaðan hann hefði heimildir um það, en sagði við sama tækifæri að bandaríska herþotan sem fórst um helgina hafí verið skotin nið- ur. Jarðskjálfti varð 90 manns að bana INDLAND - Að minnsta kosti 87 manns fórust í jarðskjálfta sem varð á landamærum Ind- lands og Kína í Himalajaljöllum. Meira en 150 manns hlutu meiðsl. Jarðskjálftinn mældist 6,8 stig á Richterkvarða og stóð yfir í 40 sekúndur. Meðal ann- ars eyðilögðust hús í Nýju- Delhi, höfuðborg Indlands, sem er í 300 kílómetra Ijarlægð frá upptökum jarðskjálftans. Heimsókn Katam- is frestað vegna / r •• 1S FRAKKLAND - Fyrstu opinberu heimsókn Katamis, þjóðhöfð- ingja írans, til Frakklands hefur verið frestað vegna deilna um veitingu áfengis í matarboði á vegum franska ríkisins. Irönsk stjórnvöld fóru fram á það að ekkert áfengi yrði veitt í veisl- unni, en Frakkar vísuðu þeirri kröfu á bug og er ekki enn fund- in lausn á þeirri deilu. Einnig er deilt um Idæðaburð kvenna við sama tækifæri, en Iranar kreQ- ast þess að viðstaddar konur klæðist á þann veg að ekki bijóti í bág við kröfur íslamskrar trúar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.