Dagur - 30.03.1999, Síða 12

Dagur - 30.03.1999, Síða 12
II11 ■■■■» ■ ■ 1111IIII ■ ■ I...... 12 - ÞRIDJUDAG U R 30. MARS 1999 LAVITA ÉBELLA Simi 462 3500 • Hólabraut 12 • www.nett.is/borgarbio ÞRENN OSKARSVERÐLAUN! BESTA ERLENDA MYNDIN, BESTI LEIKARI NYJASTA STORMYND OLIVER I KARLHLUTVERKI OG BESTA DRAf.TATISKA MYNDIN. MYNDIN ^HEFÚR HLOTIÐ YFIR 40 , VERÐLAUN Á KVIKMYNDA- HÁTIÐUM VÍÐS VEGAR UM '"fH HEIMINN. f Þnðjud. kl. 21. □□ [00157] O I G I T A L Æ"" STONES. EIN MIKILVÆGASTA MYND ARSINS OG EIN HRIK'ALEG- ASTA OG RAUNSÆJASTÁ MY;ND UM STRIÐ SÍÐAN „PLATOQgí'. AÐALHLUTVERK DENNIS QUAID OG NASTASJA KINSIÍI. • Þriðjud. hi. 23.10,^1 V. Œ3Í™] ■íi* D I G I T A L MuLan Sýnd kl. 17, 21 og 23. - B.i. 16 ára. Sýnd kl. 17 með ensku tali. Sýnd kl. 19. - B.i. 16 ára. PAVBACK Búðu þig undir að halda með vonda gæjanum! Svona hefur þú aldrei séð Mel Gibson áður. Meiriháttar mynd eftir Óskarsverðlauna- hafann Brian Helgeland. ÍÞRÓTTIR Grindavík vann í Keflavík Fyrstu leikirnir í fjögurra liða úr- slitum DHL-deildarinnar í körfu- knattleik fóru fram um helgina. Keflvíkingar fengu Grindvíkinga í heimsókn og þar gerðist það óvænta að Grindvíkingar unnu 85-88 sigur á útivelli. I upphafi leiks leit út fyrir stórsigur Kefl- víkinga. Þeir röðuðu niður þrigg- ja stiga körfum og um miðjan hálfleikinn voru þær orðnar ell- efu. En Grindvíkingar neituðu að gefast upp og tókst að minnka muninn í fjögur stig í hálfleik, 56-52. Fljótlega f seinni hálfleik náðu Grindvíkingar svo að kom- ast yfir í leiknum og héldu for- skotinu til loka leiksins. Spennandi í Njarðvík I Njarðvík fór fram leikur heima- manna gegn Isfirðingum, þar sem heimamenn sigruðu 70-61. Njarðvfkingar byijuðu betur, en Isfirðingar spiluðu grimma vörn sem kom Njarðvíkingum virki- lega á óvart. Staðan í hálfleik var 36-30, en fljótlega höfðu ísfirð- ingar náð yfirhöndinni og höfðu sjö stiga forskot þegar um sex mínútur voru til Ieiksloka. Þá hrukku Njarðvíkingar aftur í gang og náðu að tryggja sér sigur- inn á lokamínútunum. Úrslit leikja í gærkvöla Handbolti Nissandeildin - 8-liða úrslit Afturelding-HK 22:21 IBV-Haukar (Ieiknum lauk með sigri Hauka, úrslit höfðu ekki borist þegar blaðið fór í prentun. Afturelding, Haukar og Fram eru komin áfram í 4-liða úrslit. Körfubolti - 1. deild ÍR-Hamar 73:90 Hvergerðingar í Urvalsdeild. rD^tr Varnarjaxlarnir Eyjótfur Sverrisson og Steinar Adolfsson skoruðu mörkin gegn Andorra. Heppmssigur Islenska knattspymu- landsliðið sigraði um helgina lið Andorra 0- 2 í riðlakeppni Evr- ópumótsins og er þar með komið í 3. sæti 4. riðils. Það er ekki nema von að Guðjón Þórðarson, landsliðsþjálfari ís- lands f knattspyrnu, hafi verið á suðumarki eftir skelfílega slakan fyrri hálfleik gegn Andorra á laugardaginn. Það var fyrir al- gjöra heppni að leikmönnum Andorra tókst ekki að skora úr tveimur upplögðum færum, eftir ótrúlegan klaufaskap íslensku varnarinnar og að staðan skildi ekki vera orðin 2-0 í hálfleik var algjört glópalán. Það var auðséð að þarna voru mætt tvö varnar- lið, sem bæði voru föst í bakkgír. Fimm manna vörn íslenska Iiðs- ins gegn næstmesta varnarliði riðilsins var eitthvað sem menn áttu ekki von á, enda búið að lofa beittum sóknarleik. Þau hafa eflaust verið ófögur orðin sem Guðjón þjálfari lét falla í búningsklefanum eftir allslausan fyrri hálfleik, allavega höfðu þau tilætluð áhrif. Allt annað var að sjá til liðsins í seinni hálfleik og það var eins og sumir leikmenn liðsins hefðu fengið vítamínsprautu hjá þjálf- aranum. Menn sem varla höfðu sést í fyrri hálfleik voru nú skyndilega vaknaðir til Iífsins og liðið tók hægt og sígandi öll völdin á vellinum. Mörkin létu heldur ekki á sér standa og þegar um það bil tólf mínútur voru liðnar af hálfleikn- um skoraði Eyjólfur Sverrisson gott mark með hörkuskalla eftir hornspyrnu frá Arnari Gunn- laugssyni. Níu mínútum síðar kom svo seinna markið og aftur eftir hornspyrnu Arnars. Boltinn barst fyrir markið og þar sópaði Steinar Adolfsson boltanum í netið. Nú bíður íslenska landsliðsins hörkuleikur á morgun, miðviku- dag, gegn Ukraínumönnum og það er víst að þar dugar ekkert droll. Þeir eru með geysisterkt lið og eru í efsta sæti riðilsins. ALLIR SUZUKI BlLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn í rúðum og speglum • • styrktarbita I hurðum • • samlitaða stuðara • • Sérstaklega röskur og snúningslipur • Ein sparneytnasta vélin á markaðnum Lægsta bilanatíðni nýrra smábíla, aðeins 1,6% • Óvenju ríkulegur staðalbúnaður fyrir bíl í þessum verðflokki TEGUND: VERÐ: GLS 3d 980.000 KR. GLX 5d 1.020.000 KR SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Auto Reporf. 98 fró TUV, Technischer Uberwathungs Verein, byggt ó meira en 3 milljónum bilo.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.