Dagur - 30.03.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 30.03.1999, Blaðsíða 6
22- ÞRIDJUDAGUR 30. MABS 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 30 MARS. 89. dagur ársins - 276 dagar eftir - 13. vika. Sólris kl. 06.54. Sólarlag kl. 20.12. Dagurinn lengist um 7 mín. ■ flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku I senn. [ vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13^00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 5. april. Þá tekur við vakt i Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMAN NAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSEATAN Lárétt: 1 kyrtil 5 konungur 7 flík 9 kusk 10 álitu 12 störfuðu 14 ágjöf 16 skepna 17 gagnlegur 18 aftur 19 jaka Lóðrétt: 1 sök 2 tóbak 3 djörfu 4 kaldi 6 veiðiferð 8 tröll 11 furða 13 líffæri 15 sjón 1 2 3 5 _ 6 7 B to ■ ■ ■p2 13 Fe ■ ' -■ LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 belg 5 ærður 7 æstu 9 gó 10 reifa 12 luku 14 ugg 16 mer 17 lokki 18 fat 19 ami Lóðrétt: 1 blær 2 læti 3 grufl 4 hug 6 rómur 8 sigla 11 aumka 13 keim 15 got I GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka íslands 29. mars 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,60000 72,40000 72,80000 Sterlp. 117,61000 117,30000 117,92000 Kan.doll. 47,94000 47,79000 48,09000 Dönsk kr. 10,51000 10,48000 10,54000 Norsk kr. 9,32100 9,29400 9,34800 Sænsk kr. 8,72100 8,69500 8,74700 Finn.mark 13,12710 13,08640 13,16780 Fr. franki 11,89860 11,86170 11,93550 Belg.frank. 1,93480 1,92880 1,94080 Sv.franki 48,91000 48,78000 49,04000 Holl.gyll. 35,41750 35,30760 35,52740 Þý. mark 39,90630 39,78240 40,03020 Ít.líra ,04031 ,04019 ,04044 Aust.sch. 5,67210 5,65450 5,68970 Port.esc. ,38930 ,38810 ,39050 Sp.peseti .46910 ,46760 ,47060 Jap.ien ,60520 ,60330 ,60720 Irsktpund 99,10310 98,79550 99,41070 XDR 98,54000 98,24000 98,84000 XEU 78,05000 77,81000 78,29000 GRD ,23850 ,23770 ,23930 Læknirinn er á leiðinni, Hersir. Get ég gert eitthvað til að láta þér líða betur þangað til hann j Ik. kemur? / Já, kanntu einhverja brandara? æga fólkió Sinead án dóttur sinnar STJÖRNUSPA HERSIR DÝRAGARÐURINN ■jiMmuj vjuuu- ‘.umw,«fpa liWtnttT-. fflr': - - : -------- Vatnsberinn Þú undirbýrð páskafríið í dag. Ekki síst ef þú ert þegar kominn í það eins og t.d. námsmenn. Annars er rólegt yfir merkinu. Fiskarnir Fiskarnir hugsa ekki um annað en páskaegg núna og geta átt von á að þyngjast um 2-3 kíló á næstunni. Það er lítill kross fyrir mikinn unað. Hrúturinn Þú færð kvíða- kast í dag þegar einhver segir þér að það séu bara þrír dagar í lengsta dag ársins. Það er reyndar yfirnáttúrulegt hvað þessi dagur er alltaf lengi að líða. Nautið Naut undirbúa gott frí og efna- hagslega snjallt. Þau eiga jafn- framt von á góð- um degi í dag. Tvíburarnir Þú veltir því fyrir þér í dag hvort komi á undan, hænan eða eplið, þegar fjölskyldan tekur smá debatt um hvernig verja eigi páskafríinu. Stundum er nauð- synlegt að veðja á eplið. Krabbinn Þú verður vinnulatur í dag enda ertu kom- inn á páskafríið í huganum og ekki til neins að standa í þessu drolli. Bentu vinnuveitendanum á þetta og það er aldrei að vita hvað ger- ist. Ljónið Þú verður fótfú- inn í dag. Gerðu eitthvað í málinu áður en frúin talar við Össur. Meyjan Kýr í merkinu verða sérlega lífsglaðar í dag. Lífið verður dans í fjósum. Vogin Þú nærð þér í þitling í dag sem er ágætt, en ef þú ert kynþyrst kona og einhleyp, hefði nú samt verið snjallara að ná sér í eitthvað annað sem rímar á móti bitlingi. Sporðdrekinn Drekinn verður afmyndaður í dag. Bogmaðurinn Þú verður á suð- urslóðum í dag. Býsna snjallt það. írska söngkonan Sinead O’Connor hefur afsalað sér for- ræði yfir þriggja ára dóttur sinni og Iátið það í hendur föður stúlkunnar John Waters. Sinead segir þetta erfiðustu ákvörðun sem hún hafi tekið um ævina. „Eg get ekki Iýst því hversu erfið ákvörðun þetta var en ég tók hana barnsins vegna,“ segir söngkon- an. „Eg er 32 ára og hef barist alla ævi en mér finnst ég ekki eiga neitt baráttuþrek eftir. Ég borða ekki, sef ekki og ég er ekki í góðu andlegu jafnvægi." John Waters yfirgaf Sinead þegar hún var komin átta mán- uði á leið. Eftir fæðingu dóttur þeirra Rosin fór hann dóm- stólaleiðina til að fá forræði yfir barni þeirra. Málaferlin hafa reynst Sinead erfið. Hún segir John Waters vera góðan föður en hann hafi gert líf sitt að martröð með því að draga hana fyrir dómstóla. Sinead mun eftirleiðis fá að sjá dóttur sína um helgar og á frídögum. Hún á ellefu ára gamlan son frá öðru sambandi sem býr hjá henni. Sinead og John með dóttur sinni. Nú hefur Sinead afsalað sér forræði. ANDRÉS ÖND M'M Steingeitin Þú verður með horn í dag. Stundum er það líka betra. "TrT7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.