Dagur - 30.03.1999, Blaðsíða 7

Dagur - 30.03.1999, Blaðsíða 7
D*gur_ VEÐUR Akureyri Egiisstaðir Boiungarvík Reykjavík Kirkjubæjarklaustur Mán Þri Mið Fim Föa Lau Stykkishólmur i í f / Stórhöfði Færð á vegum í gærkvöld var slæmt ferðaveður í Norðurárdal og á Holtavörðuheiði, á Snæfellsnesi var skafrenningur. Á Vestfjörðum var ófært um Steingrímsfjarðarheiði, þar var beðið átekta vegna veðurs. Ófært var frá Blönduósi til Skagastrandar vegna veðurs. Stórhríð var á Siglufjarðarvegi og versnandi færð. Þæfingsfærð var um Tjöraes og á Hálsum sunnan Raufarhafnar, Brckknahciði var þungfær og Sandvíkurheiði ófær vegna veðurs. Ófært var á Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Greiðfært var svo með austurströndinni og suður um. ÞRIDJUDAGUR 30. MARS 1999 - 23 Veðrið í dag... Norðvestan kaldi og él norðaustan til en fremur hæg norðlæg átt og víðast léttskýjað annars staðar. Frost 1 til 8 stig. ggf VEÐIWSTOFA ÍSLANDS Veðurspárit 29.03.1999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. Dæmi: táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. Blönduós UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið: Suðurlandsbraut - tvöföldun. Gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru: Gröftur: Holræsalagnir: Fylling: Púkk og mulningur: Malbik: Ræktun: 26.000 m3 840 m 22.000 m3 10.500 m2 20.000 m2 15.000 m2 Verkinu skal aðfullu lokið 1. október 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 30. mars 1999, gegn 10.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboða: 13. apríl 1999 kl. 11:30, á sama stað. gat 35/9 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjóra, Vatnsveitu Reykjavíkur og Landssíma íslands hf. er óskað eftir tilboði í verkið: “Endurnýjun gangstétta og veitukerfa 3. áfangi 1999, Laugarás.“ Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu, síma og gangstéttir í Laugaráshverfi. Helstu magntölur: Skurðlengd 5.300 m Lengd hitaveitulagna í plastkápu 3.400 m Lengd plaströra 7.600 m Lengd símastrengja 34.000 m Lengd rafstrengja 6.500 m Malbikun 2.100 m2 Steyptar stóttar 4.000 m2 Hellulögn 620 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 30. mars n.k. gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 8. apríl 1999 kl. 14:00 á sama stað. ovr 37/9 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: “Skammadalsæð - Viðgerð ofanjarðarlagnar." Verkið felst í við- gerð, einangrun og álklæðningu á 1640 m af Skammadalsæð, sem er ofanjarðarlögn milli Reykjadals og Helgadals í Mosfellsbæ. Um er að ræða DN 700 og DN 800 mm víða stálpípur á steyptum und- irstöðum. Gera skal við stálpípu, endureinangra og klæða lögnina að nýju með litaðri álklæðningu. Einnig skal gera við lítil timburhús yfir steyptum festum sem eru með um 100 m millibili og klæða þau með litaðri álklæðningu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 13. apríl 1999 kl. 14:00 á sama stað. ovr 38/9 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: “Safnæðar í Mosfellsdal - Endurnýjun 1999.“ Safnæðar sem endurnýja skal eru í Mosfellsdal milli dælustöðvar í Reykjahlið II og gasskilju við dælustöð í Reykjahlið I. Helstu magntölur: Leggja skal: 1320 m af DN 600 mm pípu í DN 800 mm plastkápu. 1355 m af DN 40 mm pípu í DN 110 mm plastkápu. Skurðlengd 1430 m Fjarlægja skal: DN 500 og DN 600 mm pípur í plastkápu 1160 m DN 40 mm pípur í plastkápu 1300 m Þökulögn 240 m2 Sáning 7000 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 14. apríl 1999 kl. 14:00 á sama stað. ovr 39/9 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboð- um í Hvassaleitisskóla, viðbyggingu og breytingar innan- húss. Stærð viðbyggingar 1.100 m2 Steinsteypa 340 m3 Útveggjaklæðning 370 m2 Skilatími verks er 15. júlí 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboða: 21. apríl 1999 kl. 14:00, á sama stað. bgd 40/9 F.h. Slökkviliðs Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í körfubíl. Út- boðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 18. maí 1999 kl. 11:00 á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. ssr 41/9 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík - Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616/561 1120. Netfang: isr@rhus.rvk.is Veffang: www.reykjavik.is/innkaupastofnun - 660169-4079 Lf-illiJÍuanlÍQlLMaJi^lTjU InjDjnjjVjilFllni .i|lrilnl,il fefcT1-tali;lr?B^Ína.,ria5l LEIKFÉLA6 AKUREYRAR GAMANLEIKUR UM GLÆP Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir Leikm. og bún.: Elín Edda Árna- dóttir Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörns- son Leikgervi: Kolfinna Knútsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar og söngvarar: Margrét Ákadóttir, HelgaVala Helgadóttir, Katrín Þorkelsdóttir, Aino Freyja Járvelá, Guðmundur Haraldsson, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Aðalsteinn Bergdal, Hjörleifur Hjartarson, Jón St. Kristjánsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Agnar Jón Egilsson, Michael Jón Clarke, Kristján Hjart- arson, Kristjana Arngrimsdóttir og Rósa Kristín Baldursdóttir. mkmv-rn 6. sýning Miðvikud. 31. mars kl. 20 7. sýning Fimmtud. 1. apríl kl. 20 8. sýning Laugard. 3. apríl kl. 20 9. sýning Föstud. 9. apríl kl. 20 10. sýning Laugard. 10. apríl kl. 20 UPPSELT [LlllllJÍAiaM|f3iiJÉaJÍLjl7.1u| ILIIKFELAG AKURFVRARl Miðasala: 462-1400 Miðasalan er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 13-17 og fram að sýningu sýningardaga. 66* N SEXTIU OG Sex NORÐUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.