Dagur - 30.03.1999, Blaðsíða 1

Dagur - 30.03.1999, Blaðsíða 1
Karlmenn eru ekki fjölmennirmeðal leikskólakennara og virðist lítið vera að jjölga. Nú stunda tveirkarlmenn nám við leikskóla- deildina við Há- skólann áAkureyri. líka mjög fjölbreytt. Þú þarft að vera allt í öllu,“ segir Arnar og Þorvaldur segist hafa fengið háðs- glósur þegar hann byrjaði í náminu, hvort hann væri í háskóla til að læra að skeina og snýta. „En þetta er meira en það,“ segir hann. „Það er reyndar margt sem er kennt ( daglegum störfum í leikskólanum," segir Arnar. „Þó krakkarn- ir setjist ekki inn í skóla- stofu og læri stærðfræði, þá er kannski kennd stærðfræði þegar verið er að telja krakkana og leggja á borðið. En samstarfið mætti kannski vera meira á milli grunnskólanna og leikskólanna." „I sjálfu sér er þetta heilmikill lærdómur," segir Þorvaldur, „þó hann fari öðruvísi fram enda sér maður það að fyrsti bekkur £ grunnskóla er talsvert fráhrugðinn næstu bekkjum á eftir.“ Vaniarjaxliini og bömin Þorvaldur er þekktur sem mikill varnaijaxl í hand- boltanum hjá KA og sennilega sjá menn ekki fyrir sér leikskólakennara þegar hann tekur á andstæðing- um sínum í hita leiksins. Honum finnst þetta samt fara mjög vel saman og er ekkert hræddur um að taka of fast á krökkunum. „Eg fæ útrás á æfingum og í leikjum. Krakkarnir taka bara fast á mér og til dæmis hafa elstu krakkarnir á leikskólunum mjög gaman af þessu, sjá mig í sjón- varpinu eða mæta á leiki og eru jákvæð. Þeim finnst það mjög spennandi." - HI hvað annað. Ég ákvað að fara í þetta og fannst það rosalega gaman. Krökkunum fannst líka gaman að hafa karlmann. Það var til dæmis nýtt fyrir strákana að geta verið í fótbolta, eltinga- leikjum og hasarleikjum allt sumarið við strák.“ Skortur á karlmönnum í leik- skólunum og grunnskólunum leiðir hugann að þeim fyrirmynd- um sem börnin fá í þessum skól- um. „Ég held nefnilega að krakk- Arnar Yngvason og Þorvald- ur Þorvaldsson stunda nú nám og stefna að starfi, sem oft hefur verið flokkað með „hefðbundnum kvenna- störfum" - hvað sem það nú þýðir. Þeir ætla að verða íeikskólakennarar. „Þetta er ekki kvennastarf þótt að meirihluta séu kon- ur í þessu starfi," segir Þor- valdur og Arnar tekur undir það. „Ég held að þetta sé fyrir karla Iíka.“ Spurningin er hinsvegar hvort hin sí- gilda skýring, launin, sé hin eina. „Körlum hefur fundist kannski meira að konur ættu að passa börnin,“ segir Þorvaldur. Þeir telja þó að launin spili eitthvað inn £ en þó sé hefð- in f þjóðfélaginu nokkuð sterk. „Það eru að koma fleiri strákar inn £ þetta starf, til dæmis ( sum- arvinnu," segir Þorvaldur. „Þeir segja margir að þeir myndu vilja vinna við þetta ef þeir fengju hærri laun.“ „Það er samt einhver (mynd sem býr alltaf i okkur sem tekur kannski langan tfma að breyta," segir Arnar. Og þeir ætla að bijót- ast út úr hefðinni. Þorvaldur Þorvaldsson og Arnar Yngvason. Eru þeir í háskóla til að læra að skemmtilegt og gefandi starfsem þeir hafa áhuga skeina og snýta? Nei, þeir eru að læra til að geta i á. Er nokkuð að því? mynd: brink Skemmtilegt og gefandi „Ég hef gaman af þessu starfi,“ segir Arnar. „Ég hef unnið sam- tals f tvö og hálft ár á Ieikskóla. Ég var £ tölvubisness áður en ég fór að vinna á leikskóla og sfðan að læra. Aðallega vegna þess að mér finnst þetta skemmtilegt og gefandi starf:“ Þorvaldur er á sama máli. „Ég fór að vinna á Stekk þegar ég kom heim frá Danmörku. Ég hafði áður unnið £ Mjólkursamlaginu f fimm eða sex ár og langaði til að prófa eitt- arnir finni þetta fljótt," segir Arn- ar. „Þau vita að það er munur á kynjunum. Við erum alls ekki öll steypt £ sama mót og krakkarnir jiurfa þessar fyrirmyndir lfka.“ Fjölbreytt nám „Þetta er mjög Ijölbreytt nám,“ segir Arnar. „Það er mjög margt sem við förum inná.“ Þeir nefna meðal annars skólafræði, heim- speki, þróunarsálfræði, tónlist, myndlist, spuna og fleira. „Leikskólakennarastarfið er I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.