Dagur - 22.04.1999, Page 2
2 - FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 199 9
FRÉTTIR
Lögreglumenn eru ævareiðir vegna þeirrar tekjuskerðingar sem niðurskurðurinn veldur hjá þeim.
Eftirlit með síbrota-
iiiöimimi liggur uiðrí
Halla á lögreglustjóra-
embættiuu í Reykjavík
mætt með niðurskurði á
eftirviuuu löggæslu-
maiina, sem aftur veldur
miuui löggæslu í borg-
iuui.
Lögreglufélag Reykjavíkur hélt félags-
fund í gærkveldi til að ræða þann
mikla niðurskurð á eftirvinnu þeirra
sem búið er að framkvæma og þann
vanda sem það veldur. Arnbjörn
Snorrason, stjórnarmaður í Lögreglu-
félaginu, segir að eftirvinnuniður-
skurðurinn valdi því meðal annars að
aðeins ein Iögreglubifreið er við eftirlit
í miðborginni um helgar í stað þriggja
áður. Þá hafi eftirliti með síbrota-
mönnum verið hætt fyrir nokkru vegna
niðurskurðarins. Þetta eftirlit fer m.a.
þannig fram að óeinkennisklæddir lög-
reglumenn eru á ferðinni í ómerktum
bifreiðum.
Arnbjöm segir að lögreglumenn séu
að vonum ævareiðir vegna þeirrar
tekjuskerðingar sem niðurskurðurinn
veldur hjá þeim. Lögreglumenn benda
á að þetta eigi sér stað á sama tíma og
talað er um góðæri í landinu, launa-
skrið og kaupmáttaraukningu. Lög-
reglumenn hafa sem kunnugt er ekki
samningsrétt og því ekki verkfallsrétt.
Úr 62 í SO tíma
Síðastliðin 10 ár hafa Iögreglumenn í
Reykjavík átt þess kost að vinna 62
stundir á mánuði í aukavinnu og er
þetta gert vegna löggæsluþarfar. Arn-
björn segir að menn hafi að sjálfsögðu
litið á þetta sem tekjur sínar þessi tíu
ár sem þetta hefur verið við lýði.
„Nú þegar halli er á rekstri embættis
lögreglustjóra er honum mætt með því
að skera þessa aukavinnu okkar niður
úr 62 tímum á mánuði í 50 tíma í stað
þess að auka tekjur lögreglustjóraemb-
ættisins. Þessi niðurskurður verður að
sjálfsögðu til þess að minnka löggæsl-
una í borginni á ýmsum sviðum,“ sagði
Arnbjörn Snorrason.
Hann segir að mikil reiði og ólga sé
meðal lögreglumanna vegna þessa nið-
urskurðar á eftirvinnunni og þeirri
tekjuskerðingu sem henni fylgir. A
fundinum í gærkveldi átti að ræða
hvernig brugðist verður við þessu.
- S.DÓR
Ðwptr
Kosningafundur Félags stjórnniála-
fræðinga í Ráðhúsinu á þriðjudags-
kvöld varð á köflum mjög líflegur.
Eræðimeiuiimir Svanur Kristjáns-
son og Stefanía Óskarsdóttir lentu í
mikUli riimnu þegar Svanur gerói
athugasemd við þá „fræði-
mennsku" Stefamu að segja að hug-
myndafræði Samtylkingarinnar hyggði á Marxísk-
um grunni og benti hann á að Stefama væri í 11.
sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Rimman
leiddi til xunræðu um meint vandræði Samfylking-
arinnar vegna leiðtogaleysis og skaut Bjöm Bjama-
son inn háðsglósum xun að Samfylkingin ætti sér
bara talsmann en engan leiðtoga. Svanur spurði á
móti hvers vegna nauðsynlegt væri að hafa einn
sterkan leiðtoga og hvað Bjöm væri þá að gera á
fundinum (en ekki Davíð). Er óhætt að segja að
þama hafi skapast hávaðarifrildi af allt of sjaldséðri
tegund...
í pottinum er nú fuUyrt að ýmsir
stuðningsmemi og velunnarar Áma
Johnsen séu famir að þiýsta á um
að hann fái ráðherrastól fari sjálf-
stæðismenn í næstu ríkisstjóm.
Fullyrt er að meim séu þá ekki að
tala um einhvem ráðherrastól,
heldur samgönguráðherrastólinn.
Benda menn á að Ámi hafi setið í flugráði og sé auk
þess að verða einn helsti jarðgangagúm landsins
eítir að hann kom ffam með Vestmannaeyjaganga-
hugmyndina...
En það em fleiri en Ámi sem beij-
ast fyrir ráðherrastól því í potthi-
mn er fullyrt að í fjölmörgum kjör-
dæmum Kti memi svo á að góð út-
koma í kosningunum geti verið
ávísun á ráðherrasól. Þaimig þarf
Ámi Mathiesen góða útkomu á
Reykjanesi tU að fá stól, HaUdór
Blöndal þarf að glansa tU að halda sínum stól, og
Surla Böðvarsson gæti átt séns ef hann kæmi vel
Mathiesen.
Árni
Johnsen.
Svanur
Kristjánsson.
FRÉTTA VIÐTALIÐ
Beintengmg við Wall Street
Ámi Pétursson
markaðsstjóri hjá Landsbréjum
Latidsbréfhafa kynnt þau
„tímamót“ í verðbréfavið-
skiptum að nú geta íslend-
ingar komist í beintfjárfest-
ingasamband við Wall Street
ígegnum Kauphöll Lands-
bréfa.
- Hvaða timamótanýjung er þarna áferð-
inni?
„Við höfum verið með Kauphöll Lands-
bréfa frá nóvember 1997, en þetta er þau
tímamót á Islandi að þarna kemur merkileg
viðbót, sem felst í beinu sambandi við Wall
Street. Við höfum löngum talið að íslenski
verðbréfamarkaðurinn yrði engin endastöð
og höfum því undirbúið þetta lengi. Við
bjóðum upp á Wall Street á vefnum og þar
með upp á öll félög á New York Stock
Exchange, Navstock og Amex. Við erum í
samstarfi við verðbréfafyrirtæki sem sérhæf-
ir sig í vefviðskiptum, sem heitir Web Street
Securities. Af um 60 fyrirtækjum á þessu
sviði er þetta eitt hið allra virtasta og hefur
unnið til ijölda viðurkenninga."
- Hvað þýðir þessi nýjung fyrir Jón og
Gunnu?
„Nú geta Jón og Gunna farið inn á Inter-
netið og skráð sig í Kauphöll Landsbréfa
með einföldum hætti. I því felst samningur
við Web Street um aðild að viðskiptunum.
Þegar sámningur ér kominn á getur þú átt
gjaldeyrisviðskipti í gegnum KauphöIIina og
sent pening inn á verðbréfareikning úti.
Helsti kosturinn er að Jón og Gunna eru að
sjá þetta allti íslensku umhverfi og á mjög
einfaldan og þægilegan hátt. Það eru engin
lágmarksviðskipti, þú getur keypt fyrir fimm
þúsund krónur eða milljónir en þóknun er
föst, þar sem hver viðskipti kosta 29.95
dollara."
- íslendingar hafa verið að jjárfesta er-
lendis fyrir þennan möguleika. Hvaðajyr-
irtækjum hafa íslendingar áhuga á í
þeim efnum?
„Jú Iandsmenn hafa verið að gera þetta og
þá m.a. í gegnum verðbréfafyrirtækin. Fólk
hefur verið að fara mikið í þessi tæknifyrir-
tæki, það ríkir spenna fyrir þeim. Þar hafa
líka orðið mestu hækkanirnar, en við erum
ekki endilega að ráðleggja fólki slíkar
áhættufjárfestingar. Við mælumst til þess að
fólk velji traust fyrirtæki á markaðnum, en
að öðru leyti getur fólk skoðað sína fjárfest-
ingamöguleika sjálft á vefnum. Fólk verður
að vanda valið vel. Eg vil síður vera að
benda á ákveðin fyrirtæki, en þó má segja að
fyrirtæki á borð við Microsoft og CitiCorp
séu dæmi um traust fyrirtæki með trausta
stjórnendur. Við mælum með slíkum fyrir-
tækjum."
- Haldið þið að landsmenn stökkvi á
þetta ogfari að kaupa villt og galið á Wall
Street?
„Þetta er mjög spennandi verkefni og við
teljum að Islendingar verði hrifnir af þessu.
Þetta er einfalt í framkvæmd og þarf bara
tengingu, samning og reikning f Landsbank-
anum. Rannsóknir sýna að erlend Ijárfest-
ing landsmanna hefur verið að aukast og við
höfum fundið fyrir vaxandi áhuga fyrir
þessu sviði. Það er allur gangur á hvaða fjár-
festingum menn hafa áhuga á, sumir eru
með hluta af sínu sparifé að lj'árfesta í
traustum fyrirtækjum, en sumir skoða bara
spennandi kosti og taka áhættu, hugsanlega
í von um skammtímagróða. Það hefur þó
sýnt sig að þessi síðarnefnda leið er ekki
endilega góð til árangurs og ekki endilega
það sem við ráðleg'gjum.“ ' -'FÞG