Dagur - 12.05.1999, Side 15

Dagur - 12.05.1999, Side 15
Xfc^ur. JML1L.ÍA&_\ n ga f minnr. H MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 - 1S DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fótboltakvöld. í þættinum er fjallað um liðin sem keppa til úr- slita í Evrópukeppni félagsliða í Moskvu í dag en leikurinn er í beinni útsendingu Sjónvarpsins. e. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.33 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.45 Táknmálsfréttir. 17.50 Evrópukeppni félagslióa. Bein útsending frá úrslitaleik Parma og Marseilles sem fram fer í Moskvu. Ef kemur til framlengingar seinkar öðrum dagskrárliðum sem henni nemur. 20.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 20.30 Víkingalottó. 20.40 Laus og liðug (12:22) (Suddenly Susan III). Bandarísk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk: Brooke Shields. 21.10 Sjúkrahúsiö Sankti Mikael (1:12) (S:t Mikael).Sjá kynningu 22.05 Fyrr og nú (15:22) (Any Day Now). Bandarískur myndaflokkur um æskuvinkonur í Alabama, aðra hvíta og hina svarta, og samskipti þeirra eftir langan að- skilnað. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Aðalhlutverk: Annie Potts og Lorraine Toussaint. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Auglýsingatími -Sjónvarps- kringlan. 23.35 Skjáleikurinn. 13.00 Með fjölskylduna á bakinu (e) (Stuart Saves His Family). Stuart Smalley er vinsæll sjónvarpsmað- ur en vandamálin láta hann ekki í friði fremur en aðra. Aðalhlutverk: Al Franken, Laura San Giacomo og Vincent D’Onofrio. Leikstjóri: Harold Ramis.1995. 14.35 Ein á báti (2:22) (e). 15.15 Sjáumst á föstudaginn (4:6) (e). 15.40 Vinir (6:24) (e). 16.00 Brakúla greifi. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.45 Spegill, Speggill (19:20) (e). 17.10 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Blóðsugubaninn Buffy (1:35) (Buffy, The Vampire Slayer). Sjá kynningu. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Samherjar (7:23). 20.55 Elska þig, elska þig ekki (I Love You, I Love You Not). Þroskasaga stúlkunnar Daisy sem kemst að því að amma hennar var fórnar- lamb helfarar nasista í seinna stríðinu. AÖalhlutverk: Jeanne Moreau, Claire Danes og Jude Law. Leikstjóri: Billy Hopkins. 1996. 22.30 Guilströndin (Elmore Leonard’s Gold Coast). Maguire hefur átt heldur erfitt uppdráttar en lukkan virðist loks brosa við honum þeg- ar hann fremur rán fyrir mafíósa í Flórída. Aðalhlutverk: David Caruso og Marg Helgenberger. Leikstjóri: PeterWeller. 1997. 00.20 Með fjölskylduna á bakinu (e) (Stuart Saves His Family). 01.55 Lyftan (The Lift). Hrollvekja sem gerist í nýju háhýsi þar sem ein af lyftunum virðist lifa sjálfstæðu lífi og hefur drepið mann og annan. Aðalhlutverk: Huub Stapel, Willeke Van Ammelrooy og Josine Van Dalsum. Leikstjóri: Dick Maas.1983. Stranglega bönnuð börnum. 03.30 Dagskrárlok. FJOLMIDLAR BIRGIR GUÐMUNDSSON Yfirheyrslur RÚV Yfirheyrsluþátturinn í Ríkissjónvarpinu yfir Hall- dóri Ásgrfmssyni hefur verði mikið í umræðunni og þá vegna þess mikla tíma sem fór í að spyrja um kvótaeign hans og fjölskyldu hans. Eflaust hefur hugmjmdin að baki þessum spurningum verið sú að gera þáttinn „töff‘. En það er gríðar- lega vandasamt að vera aðgangsharður spyrjandi í svona þætti og í þessu tilfelli misstu þáttastjórn- endur einfaldlega sjónar á hlutföllum. Það var í sjálfu sér ekkert að því að spyrja um þetta mál, en það verðskuldaði alls ekki þennan tíma, enda al- mennt álitið smámál sem rekið var í skúmaskot- um kosningabaráttunnar. Fréttamennirnir hafa augljóslega ætlað að sýna ákveðna aðgangshörku. Það er í sjálfu sér Iofsvert. Hins vegar var áber- andi að almennt í yfirheyrsluþáttunum var ekkert samræmi f þessari aðgangshörku. Talsmaður Húmanista fékk þannig Iang erfiðustu, aðgangs- hörðustu og nánast dónalegustu spurningarnar, en Davíð Oddsson hefði eins getað verið kvöld- gestur hjá Jónasi Jónassyni. Af hverju var forsæt- isráðherra t.d. ekki spurður og þráspurður um bréfið til biskups? Það er ekki nóg að vera stund- um harður bara til að vera harður. Fréttastofan klikkaði á því að vera samkvæm sjálfri sér í öllum þáttunum. Fyrir vikið verða þessir þættir ekki sú rós f hnappagat hennar sem þeir höfuð þó alla burði til að verða. Skjáleikur 18.00 Gillette sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Blackburn Rovers og Manchester Uniled í ensku úr- valsdeiidinni. 21.00 Tvífari Casanova (Casanova & Co). Gamansöm kvikmynd um Gi- acomo Girolamo Casanova og ævintýri hans. Þessi heimsfrægi kvennabósi var fæddur í Feneyj- um á ítallu áriö 1725 og átti við- burðaríka ævi. Casanova var kvensamur með afbrigðum og átti ótal ástarævintýri. I myndinni tylgj- umst við með Casanova og tví- fara hans sem lenda i furðuleg- ustu uppákomum. Leikstjóri: Franz Antel. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Marisa Berenson, Marisa Mell, Jean Lefebvre og Britt Ekland.1976. Stranglega bönnuð bömum. 23.30 Einkaspæjarinn (5:14) (Della- ventura). Anthony 00.10 Myrkur hugur (Dark Desires I). Erótísk spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur 16.00 Með hausverk frá helginnl. 17.00 Dalias, 37. þáttur. (e). 18.00 Dagskrárhlé. 20.30 Jeeves & Wooster, 3 þáttur. (e). 21.30 Dallas, 38. þáttur, 22.30 Kenny Everett, 2. þáttur (e). 23.05 The Late Show með David Lett- erman. 00.00 Dagskrárlok ,IIVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Þáttur Ævars Kjartanssonar ber af Gunnar segist aðallega hlusta á Rás 1 og þá sérstaklega á þátt Ævars Kjartanssonar frá Grfms- stöðum, sem sé síðdegis, hann beri af. Þar sameinist í einum þætti menning og skemmtileg- heit á mjög breiðu sviði. „Ég reyni að forðast þessar pirr- andi útvarpsrásir, sem eru að útvarpa geldri músík og kjafta- vaðli. Margt af því fólki sem er að stjórna þessum þáttum á þessum útvarpsstöðvum er auk þess varla talandi á íslenska tungu, og svo bullar það bara eitthvað um leið og það er að hringja í fólk af engu tilefni. Ég hlusta einnig á fréttir og svo hef ég gaman af því að hlusta á út- varpsleikrit." - Hvað dregttr þig helst að sjón- varpsskjánum ? það séu ekki helst fréttir. Á sunnudögum eru oft fínar myndir frá Austur-Evrópu, t.d. Tékklandi. Þetta efni og efnis- tökin eru svo allt öðruvísi en við eigum að venjast á Vesturlönd- um og svo eru ekki hundruð manna drepnir á hverri mínútu eða endalaust verið að segja „fuck you“. Þessi myndir eru oft gerðar af fólki sem reynt hefur sítt lítið af hverju og er allt öðru vísi stefnt en þetta hraðfleyga, ameríska fólk. Ég slekk á öllum sápuóperunum, sem flæða yfir okkur. Á kvöldin er ég oft að vinna að myndlistinni og er þá með einhveija góða tónlist á geislaspilaranum. Ég er heldur ekki íþróttaáhugamaður en horfi einstaka sinnum á íþrótta- þætti enda getur maður ekki gagnrýnt það sem maður sér aldrei. Það er alveg ótrúlegt að fréttamenn skuli eyða nokkrum mínútum í viðtal við íþrótta- mann, sem hefur skorað eitt mark, meðan ekki er eytt svo mikið sem hálfri mínútu í það að kíkja inn á listsýningu sem viðkomandi listamaður hefur unnið að í fleiri ár.“ Gunnar Kr. Jónasson, myndlistar- maður og framkvæmdastjóri auglýs- ingastofunnar Stíls á Akureyri. Inl+lTTIJtil RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags á Rás 1. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson á ísafirði. 9.38 Segðu mér sögu, Tveggja daga ævintýri eft- ir Gunnar M. Magnúss. Annar lestur. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Komdu nú að kveðast á. Hagyrðingaþáttur Kristjáns Hreinssonar. ‘14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sveitastúlkurnar eftir Ednu OVBrien. Þriðji lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni Sönglög eftir Charles-Marie Widor. 15.00 Fréttir. 15.03 Náttúrusýn í íslenskum bókmenntum. Fyrsti þáttur af fimm. Umsjón: Soffía Auður Birgisdótt- ir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Kjartan Oskarsson. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Lesið fyrir þjóðina. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson á ísafirði. 20.20 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og Terðarmál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 21.10Tónstiginn. Umsjón: Kjartan Óskarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Jón Leifs - Hugleiðingar á afmælisári. Fyrsti þáttur af fjórum: Ungur ofurhugi - fyrri hluti. Um- sjón: Árni Heimir Ingólfsson. 23.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón- asson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstiginn áRÚVídagkl 16.08. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.03 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norður- lands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjó- veðurspá á rás 1 kl. 1,4.30, 6.45, 10.03,12.45, 19.30 og 22.10.Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Margrét Blöndal og Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 ívar Guðmundsson leysir þá Stein Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson af fram til 17. maí. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut Umsjónarmenn: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins- dóttir. Óskar Jónasson dæmir nýjustu bíómynd- irnar. Fréttirkl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin 18.0 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís- lenska tónlist. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- HMEE lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MAmiLDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10#.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matt- hildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍKFM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjón- ustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati ogfélagar. 10-13 Steinn Kárl 13-16 Þór Bæring 16-19 Svali 19-22 Heiðar Austmann. 22- 01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmunds- syni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 18.00 X - Dominoslist- inn Topp 30(Hansi bragðarefur) 20.00 Addi Bé - best- ur í músík 23:00 Babylon(alt rock).01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 17:30 MONO FM 87,7 07-10 Amar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn." 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18:45, 19:15, 19:45, 20:15, 20:45 OMEGA 17.30 Sönghornið. Barnaefni. 18.00 Krakkaklúbburinn Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. YMSAR STOÐVAR TNT 05:00 The Spartan Glaðtators 06:45 Tom Thumb 06:30 Btlly the Kid 10:15 Father ot the Bnde 12.D0 The Gaiebo 13:45 Murder Most Foul 15:15 The Reluctant Oebutante 17Æ0 Tom Ttwmb 19:00 The Roanng Twenties 21:00 Ada 23:15 W«se Guys 01ÆO Zabristoe Point 03:00 Ada Cartoon Network 04.00 Omer anð the StarchM 04.30 The Fruitties 05.00 The Ttóngs 05.30 TabaJuga 06.00 Scootry Doo 06.30 Cow and Chrcken 07i)0 looney Tunes 07.30 TomandJeny Kids 08.00 The Flmtstone Kids 08.30 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Ttdsigs 09.15 The Magic Roundabout 09.30 The Frultftes 10.00 Tabaluga 1030 Blmky Btil 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 1230 Droopy 13.00 Two Stupid Dogs 14.00 The Mask 1430 Beettejuice 15.00 The Sytvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter’s Laboratory 1630 Ed. Edd ’n’ Eddy 16.30 Cow and Chtcken 1730 The Flintslones 18.00 Tom and Jeny 1830 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBC Prime 04.00 Numbertime 05.00 Arnmal Magic Show 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 0630 The Fame Game 0635 Go«ng for a Song 06.55 Style Cháíenge 0730 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Great Antiques Hunt 09.40 Antiques Roadshow Gems 10.00 Whol Oo the Pudding? 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 1130 Reai Rooms 12.00 WádSfe 12.30 EastEncters 13.00 Home Front 1330 Ciúzen Smith 14.00 Keeping up Appearances 1430 Anmal Magic Show 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wikffife: Natural Neighbours 16.00 Styte Chaflenge 1630 Ready. Sfeady. Cook 17.00 EastEnders 1730 Gardeners’ Worid 18.00 2 point 4 Chiidren 1830 Keeping up Appearances 19.00 Stark 20.00 The Goodies 20.30 Bottom 21.00 Parkinson 22.00 N<ce Town 23.00 The Leaming Zone • Rosemary Conley 2330 Muiry Comes Back 23.55 Aramated Alphabet 00.00 The French Experience 01.00 The Business Hour 02.00 Restoring the Balance 0230 The Buth of Lkjukl Crysfais 03.00 Design for an Aliert Worid 03.30 Forests in Trinidad NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 SpeB of fhe Ttger 1030 Wikffife Vet 1130 The Third Pianet 12.00 Natural Bom Kiflers 1330 The Shark Rles 14.00 Wikflrte Adventures 15.00 The Shark Fifes 16.00 Wikfiite Vet 17.00 The Shark Fífes 18.00 Seven Secret Worlds 18.30 Etephant Joumeys 1930 Clan of the Crocodile 20.00 Wandering Warrior 21.00 fshí. the Last Yahi 22.00 Joumey to the Sea of lce 23.00 The Ðay Earth Was Hit 00.00 Wandering Warrior 01.00 Ishi, the Last Yaht 0230 Joumey to the Sea of ice 03.00 The Day Earth Was Hit 04.00 Close Discovery 15.00 Rex Hunt's Rshing Adventures 15.30 The Dlceman 16.00 Time TraveUers 1630 Treasure Hunters 17.00 Nick's Quest 1730 Secrets of the Humpback Whate 18.30 Ultra Science 19.00 Lost Treasures of the Ancient World 20.00 The Liners 21.00 Super Bridge 22.00 Tast Fhghts 23.00 Siflter Bridge 00.00 Uttra Science MTV 03.00 Bytesáe 06.00 Non Stop Hits 10.00 European Top 20 11.00 Non Stop HHs 14.00 Select MTV 16.00 Hrtbst UK 17.00 So 90's 18.00 Top Setection 19.00 MTV Data Videos 20-00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 The Late Uck 2330 The Grind 2330 Night Vkteos Sky News 05.00 Sunrise 0930 News on the Hour 0930 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQS 1530 News on the Hour 1530 SKY Workf News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 PMQS21.00SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evenmg News 00.00 News on the Hour 0030 PMQS 01.00 News on the Hour 0130 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 0230 Global Village 03.00 News on the Hour 0330 Fashion IV 04.00 News on tho Hour 0430 C8S Evenmg News CNN 04.00 CNN This Moming 04.30 Insight 05.00 CNN This Moming 05.30 Moneyline 06.00 CNN Thte Mommg 06.30 Worid Sport 07.00 CNN This Mommg 0730 Showbiz Today 0830 Lany King 09.00 Worid News 09.30 World Sport moo Worid News 10.15 Amercan Eefition 1030 Biz Asia 11.00 Wortd News 11.30 Busíness Unusual 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 1330 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Wortd News 1430 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Styte 16.00 Larry King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Wortd Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 2030 Insight 21.00 News Update / Worid Busmess Today 21.30 Wortd Sport 22.00 CNN Wortd View 22.30 Moneytíne Newshour 23.30 Showtaz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edrtion 00.30 Q&A 01.00 Larry King Uve 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Wortd News 03.15 American Edrtion 0330 Wortd Report TNT 20.00 Ada 22.15 Wtse Guys 0030 Zabriskie Point 02.00 Ada THE TRAVEL 07.00 Hoiiday Maker 07.30 The Flavours of Itafy 08.00 On Tour 08.30 Go2 09.00 EasJ Meets West 10.00 Rtege Riders 1030 Go Portugal 11.00 Voyage 11.30 Go Greece 12.00 Holktey Maker 12.30 The Ravours ol France 13.00 The Flavours of Itaty 1330 Wet & Wtld 14.00 Swiss Railway Joumeys 15.00 On Tour 1530 Aspects of Ufe 16.00 Reei World 16.30 Written ín Sfone 17.00 The Ftevours of France 17.30 Go 2 18.00 Voyage 1830 Go Greece 1930 Travel Uve 19.30 On Tour 20.00 Swiss Railway Joumeys 21.00 Wet & Wild 21.30 Aspects of Lifa 22.00 Reel Worid 22.30 Written in Stone 23.00 Closedowti NBC Sujjer Channel 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 2130 Europe Toníght 22.30 N8C Nightty News 23.00 Breaktast Briefmg 00.00 CNBC Asia Squawk Box 0130 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport 06.30 FotóbaB; Eurogoals 08.00 Motorcyctíng: Wortd Championship • Spanish Grand Prix m Jerez de la Frontera 10.30 Motocross: Wortd Championship in Maracay. Venezuela 11.00 Saillng: Saiflng Magazine 11.30 Equestrianism: Samsung Nations Cup in La Baule. France 1230 Tennis: A look at the ATP Tour 13.00 Tennts ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Rome, ttaty 16.30 Motorsports: Stait Your Engines 17.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament m Rome, Itaty 19.30 lce Hockey: Worid Semor Championship Pool a m Norway 21.00 Strongest Man: Strongmen Grand Prix Finland in Hetsmki 22.00 Motorsports Start Your Engines 23.00 Motocross: Wortd Championship in Maracay, Venezueia 23.30 Close VH-1 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Ufteeat 11.00 Ten of the Best: Steve Winwood 12.00 Greatest Hits Of.... Pet Shop Boys 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 Talk Muslc 16.00 Rve Ö Rve 16.30 Pop-up Video 17.00 Happy Hour with Toyah Wilteox 18.00 VH1 Hits 20.00 Bob Mifl’s Big 80’s 21.00 The VH1 Ciassic Chart 22.00 GaH Porter's Big 90s 23.00 VH1 Flipside 00.00 VH1 Spbe 01.00 VH1 Late Shift HALLMARK 05.50 The Christmas Staffion 0735 The Contrad 09.15 Mrs. Delafield Wants to Marry 10.50 Veronica Clare: Deady Mind 1235 Coded Hostite 13.50 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homework 1530 Month of Sundays 17.00 Crime and Punishment 18.35 Secrets 20.05 Good Night Sweet WSe: A Murðer m Boston 21.40 The Marriage Bed 2330 Crossbow 23.45 The Disappearance of Azaria Chambertam 01.25 A Dofl House 03.15 Biood Rrver 04.50 Change of Heart

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.