Alþýðublaðið - 10.02.1967, Page 1

Alþýðublaðið - 10.02.1967, Page 1
Föstudagur 10. febrúar 1967 - 48. árg. 34. tbl. - VERÐ 7 KR. Þessi niynd er af uppstoppuðum geirfuffli, en eins og allir vita er hann nú útdauður hér á landi. Fuglinn er í Náttúrugripa- safninu á Akureyri. Jónas Ragnarsson hefur heimsótt safnið fyrir Alþýðublaðið og segir frá ferð sinni í máli og myndum í opnunni í dag. berast til Hanoi? MOSKVU, 9. febrúar (NTB). Sové/ka stjórnarmálgagnið „Iz vestia“ sakaði í dag Kínastjórn um að' nota legu landsins til að' gera allt sem í hennar valdi stæði til þess að spilla liernaðar- legri aðstoð Rússa við Norð'ur- Vietnam. Blaðið gaf í skvn, að mikilvaegasta orsök þess að sov- ézkir diplómatar dveljast enn í Peking þrátt fyrir tilraun rauðra varðliða til að' svelta þá, væri að stoðin við Vietnam. Erlendir fréttaritarar í Moskvu telja, að greininni í stjórnarmál gagninu hafi meðal annars verið beint til Norður-Vietnamstjórnar, sem sé áhyggjufull vegna þess að, sovézkar vopnasendingar séu hætt ar að berast. Áður hafa Rússar gefið í skyn, að Kínverjar torveldi á alla lund sendingu vopna og hergagna til Norður-Vietnam. Orðalag „Izvest ia“-greinarinnar í dag virðist benda til þess, að Pekingstjórnin hafi með öllu tekið fyrir vopna sendingar yfir kínverskt yfirráða svæði, og þar með eru bæði Sov- étríkin og Norður-Vietnam kom in í mjög erfiða aðstöðu, þar sem Kína er eina kommúnistalandið sem liggur að Norður-Vietnam. Blaðið skýrir ekki frá því hvern ig vopnin séu nú send til Hanoi, Diplómatar telja, að Rússar eigi Framhald á 15. síðu. Búizt v/ð löngu umsátri: Vistum smygla Rússanna í il PEKING, 9/2 (NTB-Reuter) — Starfsmenn sovézka sendiráðsins í Peking birgja sig upp af vistum og búa sig undir langt umsátur. Marjar smálestir matvæ^a hafa borizt flugleiðis frá Moskvu, og hafa austur-evrópskir diplómatar * ÁRÁS HRUNDIÐ Kínverska utanríkisráðuneytið hefur- borið fram mótmæli við yf- irmenn nokkurra sendiráða í Pek- ing, aðallega sendiráða Austur- Pýzkalands og Mongólíu, þar sem þeir hafi „ögrað fjöldanum“, þeg-} ar þeir reyndu að vernda sovézk-1 ar konur og börn er þau héldu heimleiðis með flugvélum um helg ina. Pekingútvarpið segir, að þrir starfsmenn kínverska sendiráðsins séu komnir til Peking eftir að hafa „yfirstigið nokkrar hindran- ir“. Framhald á 15. síðu. aðstoð'að við að flytja matvælin til sendiráðsins. Sagt er, að kola- birgðir sendiráðsins endist út mán Uöinn. llObrotávopna- hléinu i Vietnam Ekkert lát er á mótmælaaðgerð- um rauðra varðllða fyrir utan sendiráðið, en þeir hafa veifað á- róðursspjöldum og hrópað ókvæð-i.SAIGON, 9/2 (NTB-Reuter) — undan, að því er tilkynnt var i isorð um „sovézku endurskoðunar-, Bandarískir fallhlífahermenn báðu Saigon í dag. 117 Bandaríkja- hundana" í 15 daga samfleytt. \ um aðstoð' flugvéla og stórskota-1 menn féllu og 920 særJust í síð- Rúmlega 100 Rússar dveljast enn í sendiráðinu, þar af 20 konur, og hafa Rússarnir ekki hætt sér út fyrir sendiráðsmúrana síðan Kín- verjar vöruðu við þvi, að það gæti haft alvarlegar afleiðingar. Aust- ur-evrópskir diplómatar halda 6- fram að heimsækja sendiráðið, þó að kínversk yfirvöld hafi varað við því, að það gæti reynzt hættu- legt. Símasamband sendiráðsins við Moskvu er mjög slæmt. liðs á fyrsta degi vopnahlésins til að losna úr launsátri Vietcong- manna fyrir norð'an Saigon, að því er skýrt var frá í dag. Átökin stóð'u yfir í fjóra tíma og var hér um að ræða alvarlegasta brotið á vopnahléinu, en það var rofið 110 sinnmn fyrstu 36 tímana eftir að það hófst. Mannfall hefur orðið í 28 tilvikum. Mannfall Bandaríkjamanna í síð ustu viku var svipað og vikuna á ustu viku, en 131 féll og 822 sáerð- ust vikuna á undan. 533 týndust í síðustu viku (491). í liði Ástralíumanna, Ný-Sjá- lendinga og Suður-Kóreumanna féllu 38 og 58 særðust. 70 stjórn- arhermenn féllu og 26 týndust. 1.309 Vietcongmenn féllu. 220 ó- breyttir boi’garar bið’l bana í hei'mdarverkum Vietcong. 131- var rænt, 34 voru drepnir og 55 særð- ust. Bragi Sigurjónsson Hreggviður Hermannsson Gliðmundur Hákonarson LISTIALÞYDUFLOKIC A NORÐURLANDI EYSTl FRAMBOÐSLISTI Alþýðu- flokksins í Norðurlandskjör- dæmi eystra við næstu Al- þingiskosningar hefur verið á- kveðinn og er hann þannig skipaður: 1. Bragi Sigurjónsson, bankastjóri, Akureyri. 2. Guðmundur Hákonarson, bæjarfulltrúi, Húsavík. 3. Hreggviður Hcrmannsson, héraðslæknir, Ólafsfirði. 4. Njáll Þórðarson, vélgæzlu- maður, Þórshöfn. 5. Tryggvi Sigtryggsson, bóndi, Laugabóli, S-Þing. 6. Gunnar Jónsson, bifreiðarstjóri, Dalvík. 7. Trausti Gestsson, skipstjóri, Akureýri. 8. Pjiarni Kristjánsson, kenn- araskólanemi, Sigtúnum, 9. Sigurjón Jóhannsson, ritstjóri Akureyri. 10. Ingimundur Ámason, útgerðarinaður, Raufarh. 11. Valgarður Haraldsson, námsstjóri, Akureyri. 12. Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti, Akureyri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.