Alþýðublaðið - 10.02.1967, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.02.1967, Qupperneq 3
Kosygin óttast ekki stríö við Kínverja LONDON, 9/2 (NTB-Reuter) - Alexei Kosygrin, forsætisráðherra Rússa, sagði í dag, að Vestur-Þjóð verjar mundu neyðast til að undir rita samning um bann við frekari útbreiðslu kjarnorkuvopna, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Við munum gera allar hugsan- VARSJÁ, 9/2 (NTB-Reuter) — Ut- anríkisráðherrar Austur-Evrópu- landanna héldu áfram viðræðum sínum í Varsjá í dag til að reyna að móta sameiginlega afstöðu gagn vart tilraunum Vestur-Þjóðverja til að koma á stjórnmálatengslum við kommúnistaríkin í Austur- legar ráðstafanir til að koma í veg fyrir að Vestur-Þjóðverjar fái um ráð yfir kjarnorkuvopnum, sagði Kosygin á blaðamannafundi í Lon don, þar sem hann er í opinberri heimsókn. Bandarískir og sovézkir fulltrú- ar liafa um langt skeið rætt mögu Evrópu. Pólskir embættismenn staðfestu í fyrsta skipti í dag, að utanríkisráðlierrar landanna sætu á fundi í Varsjá, en ekkert hefur síazt út um viðræðurnar. Góðar heimildir herma, að Aust ur-Þjóðverjar hafi átt hugmyndina Framhald á 15. síðu. leika á samningi milli austurs ög vesturs um bann við útbreiðslu kjarnorkuvopna, og verður málið tekið fyrir á afvopnunarráðstefn- unni í Genf þegar hún kemur sam an á ný 21. febrúar. Á blaðamanna fundinum í dag ræddi Kosygin einnig öryggi Evrópu og sagði að niðurstöðum heimsstyrjaldarinnar mætti ekki breyta, Vestur-Þjóð- verjar yrðu að leggja öll hefndar- áform á billuna, gefa upp alla von um að fá kjarnorkuvopn til um- r'áða og viðurkenna núverandi landamæri. □ Um sambúð Rússa og Kínverja sagði Kosygin, að Rússar mundu aldrei aðhafast nokkuð það, sem valdið gæti sambandsslitum, en hvort stjórnmálasamband héldist væri að öllu leyti undir mótaðilan um komið. Hann sagði, að ósenni- legt væri að til vopnaátaka kæmi milli Rússa og Kínverja. Kínverj- Framhald á 15. síðu. Leynd yfSr Varsjárfundi RLIIOG RANOI: UM KlNA OG SÞ UNDANFARNA DAGA hafa Þjóðviljinn og Tíriinn birt langar frásagnir af fundi, sem Emil Jónsson utanríkis ráðherra átti með stúdent- um fyrr í vikunni Eru þess ar frásagnir fullar af útúr- snúningum og rangfærslum, svo sem vænta mátti. Sem dæmi má r,efna af- stöðuna til Kína, sem rcynt er að gera mikið veður út af. Virð ist vera skortur á upplýsingu um það mál, og er Iiann notaður til að koma misskilningi á framfæri. Varðandi aðild Kína að Sameinuðu þjóðunum voru á síðasta Allslierjarþingi þrjár að- al stefnur. Þær voru þessar: 1 1) Hugmynd um að taka upp samband við stjórnina í Pek- ing og afla upplýsinga um, á hvaða grundvelli hún sé reiðubúin til aö ganga í Sþ. ísland studdi þessa stefnu, en hún náði ekki fram að ganga. f 2) Hugmynd um, að bæði Kína sjálft og Formósa verði aðil- Framhald á 15. síðu. ' i I PANTIÐ FERMIN GARVEIZLUNA TÖKUM AÐ OKKUR AÐ LAGA VEIZLUMAT í: BRÚÐKAUPSVEIZLUR AFMÆLISVEHZLUR FERMINGARVEIZLUR Sendum heim SNITTUR SMURT BRAUÐ BRAUÐTERTUR LÁTIÐ FAGMENN SJÁ UM MATINN FYRIR YKKUR KJOTBURID H F. SÍMI 37140 Háaieitisbraut 58-60 SÍMI 37140 10. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.