Alþýðublaðið - 10.02.1967, Side 5
Útvarpið
Föstudagur 10. febrúar.
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp
13.15 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sena heima sitjum
Edda Kvaran les framhalds-
söguna „Fortíðin gengur aft
ur“ eftir Margot Bennett
(15).
15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Síðdegisútvarp
17.00 Fréttir
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hvíti
steinninn" eftir Gunnel Lin
de Katrín Fjeldsted les sögu
lokin 13).
18.00 Tilkynningar
18.55 Dagskrá kvöldsins og veður
fregnir
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
19.30 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita: Herjólfs
saga Gautrekssonar Andrés
Bjömsson les (3).
b. Þjóðhættir og þjóðsögur
Þór Magnússon safnvörður
talar um ljós og ljósmerki
c. „Ár vas alda“ Jón Ás-
geirsson kynnir íslenzk þjóð
lög með aðstoð söngfólks.
d Brúðhjónin frá . Núpum
og landnámið í Auraseli Séra
Jón Skagan flytur fgásögu-
þátt.
e. Kvæði Margrét H.iálmars
dóttir og Kjartan Hjálmars-
son kveða stemmur saman
og sitt í hvoru lagi
21.00 Fréttir og veðurfregnír
21.30 Lestur Passíusálma (17)
21.00 Víðsjá
22.00 Kvöldsagan : „Litbrigðí
jarðarinnar" eftir Ólaf J.
Sigurðsson Höfundur flytur.
22.22 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikum íslands í Háskóla-
bíói kvöldið áður. Stjörn-
andi: Paavo Berglund.
22.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrálok.
Laugardagur 11. febrúar
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegsiútvarp
13,00 Óskalög sjúklinga
14.30 Vikan framundan
15.00 Fréttir
15,10 Veðrið í vikunni
15.20 Einn á ferð
16.00 Veðurfregnir
17.00 Fréttir. Tömstundaþáttur
barna og unglinga.
17.30 Úr myndabók náttúrunnar.
17.50 Á nótum æskunnar.
18.20 Veðurfregnir
18.30 Tilkynningar
18.55 Dagskrá kvöldsins og veður
fregnir-
19.00 Fréttir
19.00 Tilkynningar
19.30 „Skrifað stendur”, smásaga
eftir Jakobínu Sigurðardótt
ur Þorstcinn Ö Stephensen
les.
20.00 Körsöngur: Frá alþjóða
móti háskólakóra I New
York á liðnu ári.
20.25 Leikrit: , Refurinn" eftir
Lillian Hellman. Þýðandi:
Bjarni Benidiktsson frá Hof
teiei.
22.30 Fréttir og veðurfregnir
22.40 Lestur Passíusálma (18)
22.50 Danslög. (24.50 Veðurfregn-
ir.
01.00 Pagskrárlok.
★ H.f. Eímskipafélag íslands
Bakkafoss fór frá Ardrossa 8/2
til Avonmouth, Rbtterdam, Hull
Hamborgar og Rvikur. Brúarfoss
fór frá New York 4/2 til Rvík-
ur. Ðettifoss fór frá Gautaborg
6/2 til Rvíkur. Fjallfoss fór.; frá
FÖSTUDAGUR 10. febrúar 1967.
KI. 20,00 Fréttir.
— 20,25 Blaðamannafundur.
Emil Jónsson, formaður Alþýðuflökks-
ins, svarar spurningum blaðamanna.
Umræðum stjórnar Eiður Guðnason.
— 20,55 í léttum dúr.
Söngtríóið The Harbour Lites syhgur
þjóðlög og önnur vinsæl lög frá ýmsum
löndum. Til aðstoðar er Páll Einarsson.
— 21,20 Ðýrlingurinn.
Roger Moore í hlutverki Simon Templar.
íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason.
— 22,10 Dagskrárlok.
Siglufirði 3/2 til New York.
Goðafoss fer frá Hamborg 11/2
til Rvíkur.' Gullfoss fer frá St. |
Cruz de Tenerife 10/2 til Las j
Palmas, Casablanca og Londón. i
Lagarfoss er í Keflavík fer þáð- j
an til Akraness, Hafnarfjarðár, j
og Rvíkur. Mánafoss fer frá j
London 10/2 til Leith og Rvík- |
ur. Reykjafoss fór frá Akranesi
í gær 8/2 til Seyðisfjarðar,
Kaupmannah'afnar, Gdynia og
Aalborg.,. Selfoss fór frá Rvík
kl. 20.00 í gærkvöld 9/2 til Cam-
bridge og New York. Skógafoss
fór frá Raufarhöfn 6/2 til Húlí,
Antwerpen, Rotterdam og Ham-
borgar. Tungufoss fór frá Seyð-
isfirði 7/2 til Kjöbmandskær,
Lysekil, Kaupmannahafnar. Gauta
borgar, Kristiansand, Bergen,
Thorshavn og Rvíkur. Askja fór
frá Rvík í gær 9/2 til Akur-
eyrar, Húsavíkur og Siglufjarðar.
Rannö fer frá Klaipeda 10/2 til
Gdvnia, Kaupmannahafnar og
Rvíkur. Seeadlér fór frá Bergen
í gær 9/2 til Rvíkur. Marietje
Röhmer fór frá Seyðisfirði 8/2
til London Kaupmannahafnar,
Hull, Leith og Réykjavíkur. XJtan
skrifstoftíma eru skipafréttir lesn_
ar í sjálfvirkum símsvara 2-1466.
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja er á
Austurlandshöfnum á norðurleið.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur.
Blikur kemur til Rvíkur í dag
úr hringferð að vestan. Árvakur
er á Vestfjörðum á suðurleið.
cMoadeild SÍS. Arnarfeil er í
Borgamesi. Jökulfell fór 7. þ.m.
^vá Grimshy til Klaipeta. Dísar-
fell er í Gufunési. Litlafell er
væntanlegt til Rvíkur f dag.
Helgafell fór 8. þ.m. frá Fáskr-
úðsfirðí til Livorpool, Antwerpen
;og . Hamþorgar. Stapafell fór í
' frá R.'uifrirliöfn til Karís-
hamn. Mælifell er væntanlegt til
t,r-vuirch.<ifnar i dag. Linde er
Hafnaríirði.
Tilboð-óskast í sölu á 115 tonnum af gæða-
stáli ti| notkunar í hús. Framkvæmdanefndar
byggingaáætlurnar í Breiðholtshverfi.
Utboðsgagna má vitja á skrifstofu vora.
(
Ýmislegt
aður safnaðarins verður sunnu-
daginn 27. febrúar í samkomusal
Domus Medica og hefst kl. 7 stund
víslega. Skemmtiatriði. Nánar
auglýst síðar.
★ Kvenfélag' Hallgrimskirkju
heldur fund n.k. þriðjudag 14.
febrtiar kl. 8.30 e.h. í Iðnskólan-
um. Öllum eldri konum í sókninni
er sérstaklega boðið á fundinn.
Frú GuðiTm Hulda Guðmunds-
döttir syngur einsöng. Sr. Jön
Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flyt-
ur erindi. Kaffidrykkja. Stjórnin.
★ Fríkirkjan í Hafnarfirði. Þau
börn sem fermast eiga i Fríkirkj-
unni vorið 1968 komi til viðtals
í kirkjunni föstudaginn 10. febr-
úar kl. 6. Sr. Bragi Benediktsson.
★ Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna halda fund aíð Bárugötu 11
fimmtudaginn 9. febrúar kl. 8.30.
★ Kvenfélag óháða safnaðarifis.
Fundur eftir messu n.k. sunnudag.
Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir flyt
ur erindi.
★ Borgarbókasafn Reykjavíkur.
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A,
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
■kl. 14—22 alla virka daga nema
laugardaga ki. 13—16. Lesstofan
opin kl. 9—22 alla virkk daga
nema laugardaga, kl. 9—1,6.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daaa nema laugardaga kJ.
17—19. Mánudaga ar opið fyrir
fulloi'ðna til kl. 21.
* Llstasafn Einara JÓBMoaar m
>p!ð á sunnudögum og dúBv&o-
íré kl. 1,30-4.
★ Þjóðminjasafn tslands er opið
dagléga frá kl. 1.30—4.
★ Bókasafn Sálai*rarlnsóknafélags-
ins Gaiðastræti 8 ér opið mið-
sikudaga kl. Í7.30-19.
★ Ásgrímssafn, Bergstaðastræíi
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kh 1.30—4.
★ Bókasafn Seltjamarness er op-
ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20—
22, miðvikudaga kl. 17.15—19.
★ Frá Geðverndarfélagi íslánds.
Ráðlegginga- ' og upþlýsin'gaþjón-
usta Géðver'ndai’félagsiris liófst
mánudaginn 6. febrúar og verður
framvegis alla mánudaga frá kl
4—6 e.h. að Veltusuncli 3, síini
12139. Almennur skrifstofutími ei
frá kl. 2—3 daglega nema
'daga.
★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunn-
ar. Ráðleggingarstöðin er að Lind-
argötu 9, 2. hæð.; Viðtalstím)
prests er á þriðjudögum og föstu-
dögurri frá 5—6. Viðtalstími læk'n
is er á miðvikudögum kl. 4.-5.
Svarað í síma 15062 á viðtalstím-
um. •
★ Kvenfélag Langhollssafnaðar.
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn mánudaginn 13. febrúar kl.
'8.30. — Stjörnin.
★ Óháði söfnuðurinn. Þorrafagn-
Ójteran Marta verður sýnd í 15. sinn annað kvöld, laugardaginn 11.
fehrúar og eru þá eftir aðeins tvær sýningar á óperunni. Næsl
síðásta sýningin verður svo annan laugardag þann 18. þessa mánaðar.
Myndin er af Svölu Nielsen í titilhlutverkinu.
10. febrúar 1967 - ALÞYÐUBLAÐfÐ $