Alþýðublaðið - 10.02.1967, Side 11
l=Ritstiðrí~Örn Eicfsson
Sigtryggur Sigurðsson, KR
sigraði í Skjaldarglímunni
SKJALX)ARGLÍMA Ármanns var
háð 1. febrúar sl., en glíman hef-
ur oftast verið háð þennan dag.
Glíman fór fram í íþróttahúsinu
að Hálogalandi.
Átta ieppendur voru skráðir og
mættu allir til leiks. Hinn ungi
glímumaður KR, Sigti-ygigur Sig-
urðsson sigraði í glímunni í 3.
sinn í röð, lagði alla keppinauta
sína.
Úrslit:
1. Sigtryggur Sigurðsson,
KR, 7 v.
2. Ingvi Guðmundsson,
UMFV, 6 v.
3. Gunnar R. Ingvarsson,
gigtryggur Sigurðsson, KR sigr-
aði í Skjaldarglímunni.
UMFV, 6 v.
4. Þorvaldur Þorsteinsson,
Á., 4 v.
5. Hannes Þorkelsson,
UMFV, 3 v.
6.-7. Garðar Erlendsson,
KR, 2 v.
6.-7. Ómar Úlfarsson,
KR, 2 v.
8. Einar Kristinsson,
KR, 0 v.
Formaður Glímudeildar Ár-
manns, Hörður Gunnarsson, setti
glímuna, en Gunnar Eggertsson,
formaður Ármanns afhenti verð-
laun.
2. DEILD í KVÖLD
í kvöld heldur 2. deildarkeppn-
in í handknattleik áfram í íþrótta
höllinni, fyrst leika ÍR og Kefla-
vík og síðan KR og Þróttur. Báð-
ir leikirnir ættu að verða spenn-
andi. Á laugardag leika KR og
Akureyri á Akureyri.
FH tapaði 22:28
FH LÉK aukaleik í Ungverjalands-
förinni í fyrrakvöld og mætti næst
bezta liði I. deildairinnar ungþ
versku, Ujpesti Borzsa. Ungverj-
arnir sigruðu með 28 mörkum gegn
22, en í hléi var staðan 11:10 fyrir
Borzsa.
FH-in'gar voru væntanlegir til
Hafnarfjarðar i gærkvöldi, á
morgun kemur lið Honvéd hingað
og leikur síðari leikinn við FH á
sunnudag.
Lið ÍBK j
1! Eins og skýrt hejur ver- l *
(i ið frá léku A- og B-lið Kefl-
l' víkinga til úrslita á afniæl- i
(( ismóti Vals í innanhúss- þ
(( lcnattspyrnu í síðustu viku.
(l Leiknum lauk með jafn-
I1 tefli eftir framlengingu. Þá (i
var varpað hlutkesti og (•
i kom upp hlutur B-liðsins. f
* Á myndinni sjást sigurveg- \
? arnir ásamt þjálfara ÍBK, i
i Ríkharði Jónssyni. f
Simdmót Ægis
Verður haldið miðvikudaginn
22. febrúar n.k. kl. 8,30 e.h. í
Sundhöll Reykjavíkur.
Keppt verður í eftirtöldum
greinum:
400 m. skriðsund karla_
200 m. fjórsund karla.
100 m. bringusund karla.
200 m. skriðsund kvenna.
200 m. fjórsund kvenna.
100 m. bringusund kvenna.
50 m. skriðsund telpna.
(12 ára og yngri)
50 m. flugsund telpna.
(13-14 ára)
100 m. baksund drengja.
(15-16 ára)
100 m. skriðsund sveina.
• (13-14 ára)
4x50 m. skriðsund karla.
4x50 m. fjórsund kvenna.
Þátttökutilkynningar berist til
Guðm. Harðarsonar c/o Sundlaug
Vesturbæjar í síðasta lagi 15.
febrúar n.k. Forráðamenn sund-
félaga eru vinsamlega beðnir að
senda fæðingardag og ár allra
keppenda sem eru fæddir 1951
og síðar.
IR og KR sigruðu í
körfuknattleik
Það virðist augljóst, að baráttan
um íslandsmeistaratitilinn í
körfuknattleik verður milli ÍR og
KR eins og undönfarin ár. í fyrra
kvöld voru háðir tveir leikir í
I. deild, KR átti ekki í erfiðleik-
um með Ármann, vann með 70:38
og þó vantaði tvo sterka menn í
liðið, þá Kristinn Stefánsson og
Hjört Hansson. Þá hafði ÍR yfir
burði gegn stúdentum 64 stig
gegn 42.
KR-ingar náðu yfirburðastöðu
strax í uppliafi leiksins og höfðu
26:12 í hléi. Einar Bollason var
stigahæstur KR-inga með 18 stig,
en Gunnar Gunnar.sson var
skammt undan með 17 stig. Hjá
Ármenningum skoraði Birgir
Birgis flest stig eða 10.
Þó að ÍR sigraði stúdenta auð-
veldlega sýndu stúdentar einn
sinn bezta leik í vetur. í ÍR-lið-
inu var Agnar Friðriksson stiga-
hæstur með 18 stig.
í gær var keppt í 30 km. göngu
á Reynslu OL í Grenoble í Frakk
landi. Öllum á óvænt sigraði Sví
Norðmaðurinn Björn Wirkola,
sem keppir í skíðastökki í Gren
oble hefur látið í ljós ánægju
með stökkbrautina.
inn Jan Halvorsson í kenpninni,
en Norðurlandabúar hlutu öll
verðlaunin.
★
Cassius Clay hefur lýst því yf
ir, að Zora Folley verði næsti
andstæðingur sinni.
í sambandi við Tnnanhúsmót Vals á dögunum var háður leikur
milli íþróttafréttamanna og gamalla Valsstjarna. Á myndinni heils
ast fyrirliðar fyrir leikinn, til vinstri, knattspyrnustjarnan Albertí
Guðmundsson og til hægri sjónvarpsstjarnan Sigurður Sigurðsson,
Dómarinn Grétar Norðfjörð sézt einnig á myndihni.
10. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ