Dagur - 24.06.1999, Blaðsíða 4

Dagur - 24.06.1999, Blaðsíða 4
4- FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 - 0 533 4800 -Örugg fasteignaviösklpti MIÐBORG www.midborg.is fasteignasala Akralind 6 Nýir tímar í húsnæðismálum - Manneskjulegt vinnuumhverfi Vorum aö fá í sölu verslunar- og skrifstofuhúsnæði í byggingu á þessum góöa staö. Um er að ræöa byggingu á þremur hæðum, samtals 1600 fm auk 250 fm millilofts. Einnig fylgir með 76 fm bílageymsla. Aökoma er að húsinu á fyrstu og annarri hæð. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. coaehmen Fortjöld á Sportbúð 9 og 12 ft& Si(jav@gur 2 / Héðinshús i / stor og sma, 101 Reykjivlk S: 111*6080 /111*1650 m ■ • WkiamsáÉk » — ■ ■ II) ■ S r_i s FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR .inr;§iod hblo ígiriö'd luóuni i HHO ■ .X^MÍT FRETTIR síyhir BÍIfeicjejÍEO'icJ leqödienuóim AUSTUR HERAÐ Þrýst á verklok við íþróttahús Bæjarstjórn telur brýnt að ljúka byggingu íþróttahúss á Egils- stöðum sem fyrst- Ákvörðun bæjarstjórnar um tímasetningu og lok byggingaframkvæmda við íþróttahús er frestað um 2 vikur, vegna þess að næg gögn eru ekki fyrirliggjandi. Bæjarstjórn fer fram á það að bæjartækni- fræðingur og forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs vinni að kostnaðar- og verkáætl- un sem tilbúin verði fyrir næsta bæjarráðsfund. Áætlunin skal taka mið af lokum framkvæmda 1. nóv. 1999, 1. jan. 2000 og 1. júní 2000. Jafnframt verði lagt mat á kosti og galla tví- eða þrí- skiptingar salar. Eiðastaður leigður Kynntur var samningur um leigu Austur-Héraðs á Eiðastað til tveggja ára og var samþykkt samhljóða að heimila bæjar- stjóra að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins. Einnig var samþykkt af bæjarráði að koma á auknum tengslum íbúa sveitarfélagsins við bæjarstjórn og ráð þess. í vor lauk síðasta starfsári grunnskólans að Eið- um, en hann verður sameinaður grunnskólanum á Egilsstöðum. Þrekmiðstöð í kjallara jþróttamiðstððvar Bæjarstjórn Austur-Héraðs hef- ur samþykkt að opna þrekmið- stöð í kjallara íþróttamiðstöðvar frá 1. júní nk. Rætt var um áskorun um að ljúka byggingu íþróttahúss á Egilsstöðum og vísaði bæjarstjórn til þeirrar bókunar sem getið er hér að framan. Bæjarstjórn íjallaði um aukningu á starfi húsvarðar við Hallormsstaðaskóla um 50% skv. fundargerð skólanefndar frá 4. maí sl. Bæjarstjórn samþykkti þessa ráðstöfun, enda rúmast hún innan fjárhagsáætlunar skólans. Starísineiin leikskólans Tjamarlands mótmæla fjárhagsáætlun Rætt var um bréf starfsfólks leikskólans Tjarnarlands á fundi bæjarstjórnar og nýkomið bréf frá foreldrafélagi hans. Sam- þykkt var að fela bæjarstjóra að undirbúa uppkast að svari við þessum bréfum og kynna það á næsta bæjarstjórnarfundi. í bréfi starfsmanna Tjarnarlands segir m.a.: „Við starfsfólk leik- skólans Tjarnarlands sættum okkur ekki við samþykkta fjár- hagsáætlun Austur-Héraðs, þar sem öll gjaldfærð fjárfesting til leikskólans var felld niður. Við gerum okkur grein fyrir því að mildar framkvæmdir verða að gerast í áföngum, s.s. endurbæt- ur á Ieikskólalóð. Þó ýmislegt hafi verið gert til að byggja upp leikskólann á síðustu árum, s.s. eldhús og jarvegsskipti á Ióð er ekki þar með sagt að Ieikskólinn hafi fengið það sem hann hefur þurft. Má þar nefna að leiktæki voru tekin af lóðinni haustið 1995 og hefur ekkert komið í staðinn að undanskildri renni- braut, sem kvenfélagið Blá- klukkan gaf leikskólanum. Starfsfólk er langþreytt á starfs- aðstöðu Ieikskólans og er ekki tilbúið að una þessum niður- skurði." íóii iit figíicg 6b IiJ gölój fil 6f> lil

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.