Dagur - 24.06.1999, Blaðsíða 13
FIMMTUVAGUR 24. JÚNÍ 1999 - 13
ÍÞRÓTTIR
Er KR óstödvandi?
KR sigrar enn, í þetta
skipti Stjömnna.
Erfitt framimdan hjá
botnliðum Fjölnis og
Grindavilair. Lítið um
ðvænt úrslit í 6. um-
ferð.
KR-ingar unnu enn einn sigur-
inn á þriðjudaginn, í þetta sinn á
Stjörnunni 1-0, og halda sæti
sínu á toppnum með fullt hús
stiga eftir 6. umferð Landssíma-
deildar kvenna. Liðið hefur gert
28 mörk, en fengið aðeins 2 á sig
og hlýtur það að teljast dágóður
árangur í aðeins 6 leikjum. Enn
er ekki að sjá að nokkurt lið geti
komist með tærnar þar sem KR
hefur hælana í boltanum í ár.
Ennþá líður kvennaknatt-
spyrnan fyrir það hversu mikill
munur er á liðunum. Eins og
áður sagði er KR langbesta liðið
og Fjölnir og Grindavík virðast
vera talsvert á eftir öðrum liðum
í deildinni hvað getu varðar,
enda hvorugt liðið búið að næla í
stig og bæði eru liðin með
markatöluna 2:29. Innbyrðis
Ieikir liðanna, sem þarna eru á
milli, virðast vera einu leikirnir
þar sem allt getur gerst.
Fátt óvænt
Af öðrum úrslitum í umferðinni
var eitthvað minna um þau
óvæntu. ÍA vann Grindavík, 2-0,
og Fjölnir beið lægri hlut fyrir
ÍBV, 1-B, eins og reikna mátti
með fyrir umferðina. Þau úrslit
sem komu ef til vill einna mest á
óvart var sigur Breiðabliks á Val
á mánudaginn 2-0, en fyrir leik-
inn var Valsliðið ósigrað í deild-
inni í sumar. Valur hélt samt sem
áður öðru sætinu í deildinni og
hefur tveggja stiga forskot á
Breiðablik. — AÞM
Staðan
KR
Valur
Breiðablik
Stjarnan
ÍBV
ÍA
Fjölnir
Grindavík
18 stig
15 stig
13 stig
10 stig
9 stig
6 stig
0 stig
0 stig
www.visir.is
fV'RSTUR M£Ð FRETTíRMAfi
Valur tapaði sínum fyrsta leik í Landssímadeild kvenna, er þær biðu lægri
hlut gegn Breiðablik í Kópavoginum 2-0.
, Borgartúni 26 » Skeifunni 2
3 4 StOOUm Bílelshtiföa 14*Bæjarhraunl6
UD
FERJA YFIR
BREI<AFJÖR<
Sigling yfir Breiðafjörð er
ógleymanleg ferð inn í
stórbrotna náttúru
Vestfjarða.
Sumaráætlun 1999:
Frá Stykkishólmi
kl. 09:00 og 16:00.
Frá Brjánslæk
kl. 12:30 og 19:30
FERJAN BALDUR STYKKISHÓLMI
SÍMI: 4381120, FAX: 4381093
BRJÁNSLÆK SÍMI: 456 2020
E-MAIL: ferjan@aknet.is
mm u mmmtm
NETFANG: www.aknet.is/ferjan
t m.. ■*£■:■ '
.snu ruoýl .rsnoKisóió'l tno\fj\u) nioþe -gi/niasllfiáa i eifiÖioH iuárfl0 .is
öa
■hlI
Heybindigar
fyrir rúilubindingu
Blátt Red-Star garn
2 rúllur í pakka /7 kg
680 metrar pr/kg.
Verð pr/pakka
kr. 1.500 m/vsk
Sími: 535 9000
Fax: 535 9040
: www.bilanaust |s
VIÐGERÐIR OG VIÐHALD FASTEIGNA ER OKKAR FAG
LEITIÐ TIL VIÐURKENNDRA FAGMANNA!
SÍMATÍMIMILLIKL. 10.00 -13.00
Sími 555 1947 • FAX 555 4277 • 894 0217
skriftarsíminn er
8oo 7080