Dagur - 24.06.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 24.06.1999, Blaðsíða 10
10 ■ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Flóamarkaður__________________ Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. Föstudag 25. júní. Síðasti flóamarkaður fyrir sumarfrí. Sunnudag 27. júní kl. 19:30, bæn. Sunnudag 27. júní kl. 20:00, almenn sam- koma. Ath! Samkomur falla niður í júlí. Fundir □ Rún 5999062419 I HV. Rós. Frl. Húsnæði óskast__________________ Hjón með þrjú börn óska eftir 3ja - 4ra herbergja íbúð til leigu á Akureyri eða ná- grenni. Upplýsingar gefa Jónína eða Hólmar í síma 453-8157. Til sölu_____________________________ Case 495 (50ha) árg. '92 með Veto ámoksturstækjum. Verð kr. 750.000. Upplýsingar í síma 895- 7966. Einnig IH 484 í varahluti og dekk 14,9 x 13x28. Til sölu Case 4220, árg. 1996. Zetor 5718, árg. 1992, gangfær. Dodgefar fjölfætla, árg. 1996, í góðu standi. Vikon rakstrarvél, árg. 1995, sex hjóla. Þrjú stk. sláttuþyrlur, PZ165. Upplýsingar í síma 466-1842. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837 GSM 893 3440. Garðaúðun________________________ Tökum að okkur úðun fyrir Roðmaur, lús og trjámaðki. Fljót og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Upplýsingar í símum: 461-1194 eftir kl. 20.00. 461-1135 kaffistofa, 869-7207 Sig- urður, 893-2282 Héðinn. Garðtækni, Héðinn Björnsson, skrúð- garðyrkjumeistari. Ýmislegt_______________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Simatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Frá Slysavarnafélagi íslands Minningarkort Slysavarnafélags íslands fást á skrifstofu félagsins. Kortin eru send bæði innanlands og utan og hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild innan félagsins. Giró og greiðslukortaþjónusta. Slysavarnafélag íslands, Grandagarði 14, Reykjavík, sími 562-7000. Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúðinni Bókval. Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni fást i Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Herminu Jónsdóttur, Strandgötu 25b, 2. hæð. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík, Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk- linga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur og Ólafs Guðmundssonar frá Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum Fnjóskadals fást í Bókabúð Jónasar. Árnað heilla Þann 25. júni, á sólríkum og heitum sumar- degi, fyrir 50 árum síðan, fæddist í Hvammi í Grýtubakkahreppi Sigurlaug Anna Egg- ertsdóttir. Sigurlaug er húsfreyja í Áshóli, kvænt Berg- vini Jóhannssyni. Silla í Áshóli verður stödd ásamt eiginmanni sínum, dætrum og fjölskyldum þeirra i sum- arbústað í Grímsnesi á afmælisdaginn -Oagir Véla - Pallaleiga Skógarhlið 43, 601 Akureyri fyrir ofan Húsastniðjuna Leigi út álvinnupalla. Henta vel við málningu og viðgerðir á litlum og stórum húsum. s 461-1386 og 892-5576 Dagmar Koeppen, miðill og heilari mun starfa á Akureyri í nokkra daga Heilun og orkujöfnun, fyrri líf og framtíðarsýn. Tímapantanir í síma 697-5324 eða 554-2384 næstu daga. Framhaldsaðalfundur Skátafélagsins Klakks verður haldinn í byrjun september. Nánar auglýst síðar. Stjórnin Framhalds- aðalfundur Kenni á ^GJS Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐJÓN BÁRÐARSON, frá Hemru, Fossheiði 48, sem lést að heimili sínu fimmtudaginn 17. júní, verður jarðsunginn frá Grafarkirkju í Skaftártungu, laugardaginn 26. júní kl. 14:00. Sætaferð verður frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík sama dag kl. 9:30 og frá Fossnesti á Selfossi kl. 10:30. Björg Jónína Kristjánsdóttir, Brynrún Bára Guðjónsdóttir, Katrín Sigrún Guðjónsdóttir, Kristín Guðjónsdóttir, Rúnar Viktorsson, Þórir Páll Guðjónsson, Helga Karlsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Móðir mín og systir okkar, FRIÐNÝ ÍSAKSDÓTTIR, Möðruvallastræti 3, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, mánudaginn 28. júní kl. 13:30. Þeim sem vilja minnast hennar er vinsamlegast bent á að láta Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. ísak Sigurðsson, Álfdís Sigurgeirsdóttir, Kristín Sigurgeirsdóttir, Þorsteinn Sigurgeirsson. í? HÁÞRVSTIÞVOTTLR OG SANDBLÁSTLR Tökum aó okkur Lítil sem stór verk þar sem hreinsun og sandbLástur Leysa vandann. Hreinsum af húsþökum, veggjum, skipum o.fL. Símar 894 5551: Jóhannes - 894 5376: Freyr. Hvað er á seyði? Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upplýsingar á netfangi, í símbréfi eða hringdu. ritstjori@dagur.is / fax 460 6171 / sími 460 6100 Útvörður upplýsinga ... .jmmMsaawwsmam. Hluthafafundur Baugs hf. Nykaup Aukahluthafafundur Baugs hf. verður haldinn í Gullteigi á Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 24. júní n.k og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Tillaga um hækkun hlutafjár um 82.500.000 kr. að nafnverði með áskrift nýrra hluta og að hluthafar falli frá rétti sínum til að skrá sig fyrir hinum nýju hlutum í hlutfalli við hlutafjáreign sína. Jafnframt gerir tillagan ráð fyrir að hluthafar ákveði að framselja alla áskriftarrétti sína til seljenda hlutafjár í Vöruveltunni hf. (10-11) á genginu 10,0 sem hluta af endurgjaldi Baugs hf. fyrir þá hluti. Þannig mun Baugur hf. greiða að hluta til fyrir kaupin á Vöruveltunni hf. með hinum nýju hlutabréfum. 2. Önnur mál. Stjórn Baugs hf. BAUGU R /

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.