Dagur - 24.06.1999, Blaðsíða 16
T
i
í
REyKJAVIK
í SPARIFÖTIN
Göngum hreinttil verks!
Átaksvikur hverfanna
Tún, Holt, Morðurmýri, Hlíðar og Suðurhlíðar:
27. iúni - 4. iúlí.
Grafarvogur og Ártúnshöfði:
4.-11. iúML
Múlar, Háaleiti, Hvassaleiti, Kringla,
Smáíbúðahverfi, Bústaðahverfi, Fossvogur og
Blesugróf:
11.- 18.MIÍ.
Kjalarnes:
18. - 25. iúlí.
Árbær, ÁrtúnshoH, Selás og Bæjarháls:
25. íúli - 1. áoust.
Neðra-BreiðhoH, Efra-BreiðhoK og Seljahverfi:
1. - 8. ágúst.
Borgarholt:
8. - 15. ágúst.
Af því gleðilega tilefni að Reykjavík verður ein af
menningarborgum Evrópu árið 2000 standa
borgaryfirvöld, í samvinnu við Bylgjuna, fyrir allsherjar
umhverfis- og fegrunarátaki í sumar. Markmiðið er að
klæða borgina í sparifötin og munu borgaryfirvöld
leggja sitt af mörkum til þess að hún skarti sínu fegursta.
Allir borgarbúar og forsvarsmenn fyrirtækja eru hvattir
til þess að taka þátt í hreinsun og fegrun hverfanna,
taka fram sópa, pensla, hrífur og skóflur, svo við
getum öll verið stolt af umhverfi okkar og umgengni
þegar ný öld gengur í garð.
Unnið verður að hreinsun og fegrun um alla borg
með sérstöku vikuátaki í hverjum borgarhluta fyrir
sig og er mikilvægt að allir kynni sér hvenær átakið
verður í þeirra hverfi.
Borgin, Bylgjan og íbúar bregða á leik í lok hverrar
átaksviku og blása til hátíðar í hverfinu sem þá skartar
sínu fegursta.
Reykjavíkuitíorg
biémwd
Melar, Hagar, Skjól, Grandahweifi, Skildinganes,
Háskólahverfi og flugvallarsvæðið:
15. - 22. áoúst.
Laugarnes, Lækir, KleppshoH. Laugarás, Sund,
Heimar og Vogar:
22. - 29. áuúst.
Miðbærinn, gamla höfnin, gamli vesturbærinn
og gamli austurbærinn:
29. áaúst - 5. september.
-----------------Blómahátíð á Jónsmessu! >
Skólavörðustígur blómagata
Hátíð á Skólavörðuholti í dag kl. 17.00
Létt suðræn tónlist.
Borgarstjóri hleypir átakinu af stokkunum.
U Blómastúlkur Blómavals.
Götuleikhús.
Pylsur á grillinu.
Bein útsending á Bylgjunni.
^ Taktu þátt, taktu til og góða skemmtun!