Dagur - 06.08.1999, Page 11

Dagur - 06.08.1999, Page 11
FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 - 27 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík og Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. í samræmi við 21. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar breytingar á aðalskipulagi og/eða deiliskipulagi og deiliskipulag á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Jafnasel 2-4, atvinnuhúsnæði Tillaga um byggingu einnar hæðar atvinnuhúss á lóð nr. 2-4 við Jafnasel. Lyngháls 1, viðbygging Tillaga um viðbyggingu við hús á lóð nr. 1 við Lyngháls. Miklabraut, göngubrú Tillaga um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur. Fyrirhuguð göngubrú yfir Miklubraut á móts við Grundargerði færist um 120-130 m til vesturs. Sundabraut 8, lóðarstækkun Tillaga um stækkun lóðar nr. 8 við Sundaborg til norðausturs. Jafnframt tillaga um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur, þar sem spilda norðaustan Sundaborgar 8 breytist úr útivistarsvæði í athafnasvæði. Tillögurnar liggja frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 6. ágúst til 3. september 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 17. september 1999. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Bílaskipti • Bílasala jft/JSJj'ÍlSf ......... Veðrið í dag... Hæg norðlæg eða brejrtileg átt og víöa léttskýjað, en þó að mestu skýjað austan- og norðaustanlands. Sumstaðar þokuloft úti við sjóinn, en annars léttskýjað. Hiti 9 tíl 15 stig við sjávarsíðuna en um eða yfir 20 stig iun til landsins. Blönduós Akureyri Villa í vindgögnum \ i v'. \ T7I fsf S 1 ^ N7 Reykjavik X* Kirkjubæjarklaustur / I / ^ S. Stykkishólmur Stórhöfði 10 10 -5 5- Fim Fös Mán Þtl Fim Fös V~ Veðurspárit 05.08.1999 VEÐURSTOFA ^ ÍSLANDS Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. k Dæmi: » táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. Gott úrval bfla á skrá og á staðnum. Opið virka daga frá kl. 10-12 og 13-18. . _ t RÍI ASALINN HöUur ehl. BÍLASALA við Hvannavelli, Akureyri Símar 461 3019 & 461 3020 VANTAR TJALDVAGNA OG FELLIHÝSi STRAX - GÓÐ INNIAÐSTAÐA Færð á vegum Helstu vegir um hálendið eru nú færir en veguriim í Kverkfjöll er lokaður vegna vatnaskemmda. Þó vegir um hálendið séu sagðir færir er yfirleitt átt við að þeir séu jeppafærir og fyrir fjallahíla. Veg- irnir um Kjöl, Kaldadal og í Landmannalaugar frá Sigöldu eru þó færir öllum hílum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.