Dagur - 07.08.1999, Qupperneq 12
28 - LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999
Kitlaðu hragðlaukana!
Ferskt, nýsprottið salat með grœnmeti og osti er endumœrandi
sumarmáltíð sem Ipú setur saman á augabragði.
T'aktu lífinu létt í sumar — og njóttu þess í botn!
Ostur í allt sumar
ÍSLENSKIR
OST\\ -V
^íina sta
o
OSTUR í SALATIÐ
Víkurvegur í Grafarvogi við Vesturlandsveg:
:i atnðiik ítum Ju
Frá og með mánudeginum 9. ágúst
til sunnudagsins 22. ágúst, eða í 13
daga, verður Víkurvegur lokaður við
Hringveg nr. 1 (Vesturlandsveg) við
Keldnaholt. Við það lokast aksturs-
leiðir í og úr Grafarvogi um Víkur-
veg. Vegfarendum er bent á að aka
um Höfðabakka og Gullinbrú á
meðan.
Vegfarendum er bent á eftirfarandi
leiðir skv. meðfylgjandi korti:
• I og úr Staðarhverfi um Strandveg og
Gullinbrú.
• I og úr Borgar-, Engja- og Víkurhverfi
um Borgarveg, Strandveg og Gullinbrú.
• i og úr Flata- og Rimahverfi um Strand-
veg og Gullinbrú.
• fogúrHúsahverfiumGagnveg.Hallsveg
og Gullinbrú.
• íogúrHamra-ogFoldahverfiumGullin-
brú.
Borgarverkfræðingur
Vegamáiastjórl
Hugmynd að
garðveilsu
Þegar fólk er komið í
sumarfrí er upplagt að
bjóða vinum og kunn-
ingjum í litla garðveislu.
Hér eru uppskriftir að
þríréttaðri veislumáltíð.
Mintuostur og
melónukúlúr
(u.þ.b. 25 pinnar)
Efiii:
400 gr ostur
300 gr vatnsmelóna
Kryddlögur
'á bolli hvít edik
/ bolli olívuolía
1 hvítlauksrif
2 tsk. sykur
1 bolli fersk minta
Aðferð:
* Skerið ostinn í 2 cm teninga.
* Blandið eínunum í kryddlög-
inn saman í skál, Iátið ostinn
saman við. Setjið inn í ískáp í 3
Idukkutíma eða yfir nótt.
* Búið til kúlur úr vatnsmelón-
unum. Hellið kryddleginum af
ostinum og geymið löginn.
* Grillið ostinn þangað til hann
er orðinn fallega ljósbrúnn og
mjúkur.
* Setjið ostinn á tannstöngul,
með melónukúlunum og veltið
stönglinum uppúr kryddleginum
áður en þetta er borið fram.
Beikon, eplarúllur
(u.þ.b. 16)
Efni:
1 stórt epli
1 rifið hvítlauksrif
'á bolli þurrt hvítvín
8 sneiðar af beikoni
Nauta kebab með eplum
(u.þ.b. 12pimiar)
Efiii:
500 gr rumpsteik
1 þroskað epli
1 grænn pipar
Kryddlögur:
1 kjúklingasúputeningur
1 bolli vatn
'á bolli hunang
'A bolli tómatsósa
1 kramið hvítlauksrif
Vi tsk mulinn svartur pipar
1 tsk. ferskur rifinn engifer
2 tsk. soyasósa
'á tsk chili duft
Aðferð:
* Blandið efnunum í krydd-
lögin saman í skál.
* Skerið steikina, eplin og pip-
arinn í hæfilega stóra hluta.
Setjið í skálina með kryddlegin-
um og geymið í skál yfir nótt.
* Hellið vökvanum af steik-
inni, eplunum og piparnum,
geymið kryddlöginn.
* Þræðið steikina, eplin og
piparinn upp á steikarpinna.
Grillið þangað til steikin er orð-
in meyr. Penslið kryddleginum á
annað slagið.
Kókoshnetu,
sjávarréttasúpa
(fyrir 4)
Aðferð:
250 gr beinhreinsuð fiskflök,
hlutuð niður.
3 bollar af vatni
410 gr kókoshnetumjólk
1 laukur, skorin í smátt
2 tsk. sítruslauf skorin í smátt
1 lítill rauður chilipipar skorinn
Aðferð:
* Skiptið eplinu í 16 hluta.
* Blandið hvitlauksrifinu,
hvítvíninu og eplunum saman í
skál, geymið í ískáp í nokkra
klukkutíma. Hellið síðan mesta
vökvanum af.
* Vefjið eplunum inní beikonið,
haldið því saman með tann-
stöngli.
* Grillið þangað til þetta er
brúnt.
-
JSf.
Dp£\
Amerísk gæða
framleiðsla
30-450
lítrar
Umboðs-
menn um
land allt
RAFVORUR
ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411
í sneiðar
1 tsk. fisksósa
2 tsk. sítrónusafi
100 gr kínakál skorið f tætlur
/ bolli koríander
Aðferð:
* Blandið efnunum saman í
pott, látið suðuna koma upp,
leyfið súpunni síðan að krauma f
Ioklausum pottinum í um 10
mínútur eða þar til fiskurinn er
orðinn mjúkur.
Karrý, græmnetissúpa
(fyrir4)
Efni:
4 skallotlaukar skorninr í smátt
1 gulrót skorin í sneiðar
2 zucchini, sneidd
100 gr kínakál rifið í tætlur
'A bolli hrísgrjón
2 kjúklingasúputeningar
\'á Iíter (6 bollar) vatn
1 'V tsk. rautt karrý
2 tsk. fiskisósa
1 tsk. tamarind sósa
1 tsk. sykur
2 tsk. koriander
Aðferð:
Blandið öllum efnunum sam-
an í pott, látið suðuna koma
upp. Setjið Iokið á pottinn og
leyfið súpunni að krauma í um
15 mínútur eða þar til hrísgijón-
in eru soðin