Dagur - 20.08.1999, Qupperneq 10

Dagur - 20.08.1999, Qupperneq 10
26-FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 LÍFIÐ í LANDINU DflGBOK ■ ALMANAK Föstudagur 20. ágúst 232. dagur ársins -133 dagar eftir - 33. vika. Sólris kl. 05.32. Sólarlag kl. 21.28. Dagurinn styttist um 7. mínútur. ■ APDTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Sunnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frákl. 10.00-14.00. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt:1 fituskán 5 flík 7 hár 9 flökt 10 festa 12 lykta 14 þorpari 16 aexlunarfruma 17 ótti 18 beita 19 hækkun Lóðrétt:1 ágætast 2 kúpt 3 kona 4 fæða 5 starfið 8 undarleg 11 sorg 13 framkvæmi 15 hætta LAUSN Á SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 völd 5 úrill 7 ráða 9 dý 10 klauf 12 geri 14 stó 15 sár 17 innti 18 æra 19 und Lóörétt:1 verk 2 lúða 3 draug 4 öld 6 lýsir 8 álftir 11 festu 13 ráin 15 óna ■ gengib Gengisskráning Seölabanka íslands 19. ágúst 1999 DoHari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn.mark Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen írskt pund XDR XEU GRD Fundarg. 72,89000 116,82000 49,00000 10,31700 9,35000 8,77600 12,90510 11,69740 1,90210 47,94000 34,81860 39,23140 ,03963 5,57620 ,38270 ,46120 ,65330 97,42700 99,47000 76,73000 ,23490 Kaupg. 72,69000 116,51000 48,84000 10,28800 9,32300 8,75000 12,86500 11,66110 1,89620 47,81000 34,71050 39,10960 ,03951 5,55890 ,38150 ,45980 ,65120 97,12460 99,17000 76,49000 ,23410 Sölug. 73,09000 117,13000 49,16000 10,34600 9,37700 8,80200 12,94520 11,73370 1,90800 48,07000 34,92670 39,35320 ,03975 5,59350 ,38390 ,46260 ,65540 97,72940 99,77000 76,97000 ,23570 fólkið Lausúr viðjuin eitursins Hamingjuhjólið er farið að snúast Victoríu Spencer, fyrrverandi konu Spencers Jarls, í vil eftir erflð ár. Pessi fyrrverandi mágkona Díönu prinsessu býr núna ásamt fjórum börnum sín- um í Höfðaborg í Suður-Afríku og hefur fundið sér nýjan elskhuga, lyljafræðinginn og náttúru- barnið Guy Wood. Hún lenti á botninum eftir skilnaðinn við Spencer Jarl en fór í meðferð og segir að rætur vandamála sinna hafi verið erfið veikindi og eiturlyíjaneysla. Victoria starfaði í mörg ár sem fyrirsæta þá fékk hún atvinnusjúk- dóminn lystarstol, til þess að halda sér enn grennri og lina þjáningarnar byrjaði hún að nota heróín. Hún fór í meðferð fyrir þremur árum og hefur nú opnað meðferðarstöð fyrir eiturlyijasjúklinga. Pegar Victoria er spurð að því hvort hún líti á Guy sem bjargvætt sinn seg- ir hún svo ekki vera. Hún hafi bjargað sér sjálf en hann hafi staðið við bakið á sér og veitt sér góðan stuðning. Viktoria Spencer fór í meðferð fyrir þremur árum og hefur nú opnað meðferðarstöð fyrir eiturlyfjasjúklinga. KUBBUR f lYIUI IASÖGUR HERSIR Ég fór á Skattstofuna í dag og sagði gaurnum þar að ég vildi hausinn af stofnuninni! ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN STJÖRIUUSPA Vatnsberinn Gæti verið happadrjúgt að ganga í Neyt- endasamtökin í dag. Farðu bara inn með já- kvæðu hugarfari. Fiskarnir Stjörnurnar sjá þig sem ræðu- mann á Hólahátíð á næsta ári. Mundu bara að segja eitthvað krassandi til að falla ekki í skuggann af vinunum tveimur. Hrúturinn I dag verður þú kona á sjötugs- aldri - en ekki nakin. Nautið Þú ælir á tröppur um kaffileytið en fréttir svo ekki fyrr en seinna að þetta voru tröpp- urnar að ráðuneyti heilbrigðis og trygginga. Skrepptu nú og skúraðu ullabjakkið burt. Tvíburarnir Þú geldur Keisar- anum það sem Keisarans er en hvað svo? Krabbinn Eitthvað svona rúmlega hálffjög- ur sérðu nakta konu hlaupa yfir Laugaveginn. Þegar nánar er að gáð er hún á þrítugsaldri og því ekki ástæða til að kvarta. Ljónið Þú finnur eðlu í stigaganginum heima hjá þér. Hún er Sigurðar- dóttir. Láttu lög- reglu vita strax, Eðla Sig í stiga- ganginum - það er ógeðslegt. Meyjan Sem leiðbeinandi hefur þú sótt um starf í Hafnarfirði. Líttu í kringum þig maður, þar eru allir með rétt- indi. Hvernig væri að prófa Fteykja- vík? Vogin Fjarvinnsla. Það er málið. Skelltu þér á það. Not- aðu stuttar setn- ingar. Símalín- urnar eru svo dýrar. Spáin búin. Sporðdrekinn Stjörnurnar sjá bílakaup í dag. Tékkaðu á tjóna- skráningunni. Bogmaðurinn Þér mun líða geðveikt mjúk- lega í dag. Steingeitin Fáðu þér kar-töfl- ur. Það er að minnsta kosti hollara en að fá sér höfuðverkja- töflur.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.