Dagur - 08.09.1999, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 - 1S
UAGSKRÁIN
11.30 Skjáleikurinn
16.50 Leiðarljós (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýð-
andi: Anna Hinriksdóttir.
17.35 Táknmálsfréttir
18.00 EM í knattspyrnu Bein útsending
frá leik íslands og Úkraínu á
Laugardalsvelli í undankeppni
Evrópumeistaramótsins í knatt-
spyrnu.
19.00 Fréttayfirlit
19.05 EM í knattspyrnu Bein útsending
frá leik íslands og Úkraínu á
Laugardalsvelli í undankeppni
Evrópumeistaramóts karla í knatt-
spyrnu.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Víkingalottó
20.30 Gestasprettur Kjartan Bjarni
Björgvinsson fylgir Stuðmönnum
og landhreinsunarliði þeirra í
Græna hernum um landið. Dag-
skrárgerö: Kolbrún Jarlsdóttir.
20.50 Leikarnir (4:11) (The Games)
Áströlsk gamanþáttaröð þar sem
undirbúningsnefnd Ólympíuleik-
anna í Sydney árið 2000 er höfð
að háði og spotti.
21.20 Beggja vinur (5:6) (Our Mutual
Friend) eftir sögu Charles Dic-
kens um ástir tveggja almúga-
stúlkna og manna af yfirstétt í
Lundúnum á Viktoríutímanum.
Aðalhlutverk: Anna Friel, Keeley
Hawes, Steven Mackintosh, Paul
McGann, Kenneth Cranham og
David Morrissey.
22.10 Taggart - Feigðarflan (1:3)
(Taggart - Dead Reckoning)
Skoskur sakamálamyndaflokkur í
þremur hlutum. Ung kona er myrt
í Glasgow og arftakar lögreglufor-
ingjans önuga hefja rannsóknina
með því að ræða viö eiganda
fylgdarþjónustu. Seinni þættirnir
tveir verða sýndir á fimmtudags-
og föstudagskvöld. Aðalhlutverk:
James Macpherson, Blythe Duff,
Colin McCredie, lain Anders og
Robert Robertson.
23.05 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Sjónvarpskringlan
23.30 Skjáleikurinn
13.00 Apaspil (e) (Dunston Checks in).
Allt fer á annan endann á hótelinu
þegar apinn Dunston kemur
þangað sem gestur. Hann stingur
eiganda sinn af og vingast viö 10
ára son hótelstjórans. Stráksi
verður stórhrifinn af þessum
loðna vini og einsetur sér að hjál-
pa honum að öðlast frelsi. En
órangútan eins og Dunston er
ekkert sérlega heppilegur gestur
á fínu lúxushóteli þegar mikiö
stendur til... Aðalhlutverk: Faye
Dunaway, Jason Alexander, Eric
Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis.
1996.
14.25 Ein á báti (19:22) (e) (Party of
Five).
15.10 Vík milli vina (9:13) (e) (Dawson’s
Creek).
16.00 Brakúía greifi.
16.25 Tímon, Púmba og félagar.
16.50 Spegill Spegill.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttir.
18.05 Harkan sex (4:6) (e) (Staying Ali-
ve).
19.00 19>20.
20.05 Samherjar (23:23).
20.50 Hér er ég (18:25).
21.15 Harkan sex (5:6) (Staying Alive).
22.05 Murphy Brown (25:79).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim.
23.45 Apaspil (e) (Dunston Checks in).
Allt fer á annan endann á hótelinu
þegar apinn Dunston kemur
þangað sem gestur. Hann stingur
eiganda sinn af og vingast við 10
ára son hótelstjórans. Stráksi
verður stórhrifinn af þessum
loðna vini og einsetur sér að hjál-
pa honum að öðlast frelst. En
órangútan eins og Dunston er
ekkert sérlega heppilegur gestur
á fínu lúxushóteli þegar mikið
stendur til... Aðalhlutverk: Faye
Dunaway, Jason Alexander, Eric
Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis.
1996.
01.10 Dagskrárlok.
Fugl dagsins
Fugl dagsins er grábrún, rákótt fínka sem þekkist í
flestum búningum á Iitlum rauðum bletti fremst á
kollinum og svörtum bletti á hálskverk. Grunnlitur
og rákir eru nokkuð breytilegar eftir árstíma. Hann
er dekkstur og gráleitur á sumrin. A haustin verða
litimir skýrari, meira gulbrúnir. Gamlir karlfuglar
hafa auk rauða kollsins einnig ljósrauða bringu og
rákóttan gump. Á Islandi verpur fugl dagsins t.d. i
birkiskógum og -kjarri og í görðum í byggð.
Fugl dagsins síðast var gráhegri
Svar verdur gefið upp í
morgunþætti Kristófers
Helgasonar á Bylgjunni
í dag og í Degi á
morgun.
Teikning og upplýsingar um fugl
dagsins eru fengnar úr bókinni
„Fuglar a íslandi - og öðmm eyj-
um i Nordur Atlantshafi" eftir
S. Sörensen og D. Bloch með
teikningum eftir S. Langvad. Þýð-
ing er eftir Eriing Ólafsson, en
SÍyaldborg gefur ÚL
18.00 WNBA Kvennakarfan
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Daewoo-Mótorsport (19:23)
19.15 Tímaflakkarar (e)(Sliders)
20.00 Brellumeistarinn (9:18)(F/X)
21.00 Leiöin langa (Long Walk Home)
Sagan gerist á sjötta áratug aldar-
innar í Montgomera í Alabama í
Bandaríkjunum. Blökkumönnum
er mismunað af hálfu borgaryfir-
valda og þeir mótmæla með því
að sniðganga þjónustu strætis-
vagna. Odessa tekur þátt í að-
gerðunum og fyrir vikið kemur hún
ávallt uppgefin til vinnu hjá frú
Thompsons. Maltin gefur þrjár
stjörnur. Aðalhlutverk: Sissy
Spacek, Whoopi Goldberg,
Dwight Schultz, Ving Rhames,
Dylan Baker. Leikstjóri: Richard
Pearce. 1990.
22.35 Jeriy Springer Missy er 16 ára og
á föstu með Tim sem er kominn
yfir þrítugt. Nánustu aðstandend-
ur Missy reyna allt til að koma í
veg fyrir þetta ástarsamband.
23.15 Villtar stelpur (Bad Girls) Öðru-
vísi vestri með fínum leikurum.
Hér segir frá fjórum réttlausum
konum í Villta vestrinu. Þær hafa
engan til að tala máli sínu og eng-
an til aö treysta á nema hver aöra.
. Þær gerast útlagar, ríöa um héruð
og verja sig með vopnum eins og
harðsvíruðustu karlmenn. Aðal-
hlutverk: Madeleine Stowe, Mary
Stuart Masterson, Drew
Barrymore, Andie McDowell. Leik-
stjóri: Jonathan Kaplan. Bönnuð
börnum.
00.55 Dagskrárlok og skjáleikur
„HVAÐ FINNST PÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
„Slekk á tæktnu þegar gestir koma66
Kristbjörn Oskarsson, starfs-
maður á skrifstofu Húsavíkur-
kaupstaðar og einn öflugasti
rukkari norðan Alpafjalla, seg-
ist aðeins hafa aðgang að einni
sjónvarpsstöð, þeirri ríkis-
reknu, en hann nái fréttum á
Stöð tvö í óruglaðri dagskrá.
„Við horfum töluvert á sjón-
varp, en við látum það ekkert
koma í veg fyrir að við förum í
gönguferðir á kvöldin eða tök-
um á móti gestum. Og ég hef
það einmitt fyrir reglu að um
Ieið og gestir banka upp á, þá
slekk ég á sjónvarpinu. Maður
hefur stundum komið í hús
þar sem sjónvarpið er látið
ganga allt kvöldið og enginn
má vera að því að ræða við
gestina og þetta er óþolandi,"
segir Kristbjörn.
Hann Ieggur sig ekki sérstak-
Iega eftir ákveðnu efni í sjón-
varpinu, horfir svona á það
sem er í boði hverju sinni ef
hann hefur ekkert betra að
iðja. Og hann forðast heldur
ekkert efni sérstaklega, nema
þá helst íþróttir. „Eg hef aldrei
verið mjög spenntur fyrir
íþróttum í sjónvarpi og horfi
lítið á þær.“
Hvað útvarpshlustun varðar,
þá tekur hann Rás 2 fram yfir
aðrar stöðvar og hlustar oft á
hana í vinnunni. „Það er líka
ágætt að hlusta á rásina í bíln-
um, sérstaklega á langkeyrslu."
Kristbjörn reynir yfirleitt að
heyra svæðisfréttirnar því þar
eru oft tíðindi af atburðum í
heimabyggð hans. En hann
Ieggur áherslu á að hann sé
enginn fjölmiðlasjúklingur og
hann láti sjónvarpið aldrei
trufla daglegt líf eða taka völd-
in.
Kristbjöm Óskarsson, eðalmkkari.
ÚTVARPIÐ
Rímm/ARPtÐ
FM 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir
Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kurt og Lenya Annar þáttur um tónskáldiö Kurt
Weill og eiginkonu hans Lotte Lenya. Umsjón:
Jónas Knútsson. (Kurt Weill-stofnunin í Banda-
ríkjunum styrkti gerð þáttarins)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Svanurinn eftir Guðberg
Bergsson. Höfundur les (6:17).
14.30 Nýtt undir nálinni Loftr - svíta ópus 6a og
Endurskyn úr norðri ópus 40 eftir Jón Leifs. Sin-
fóníuhljómsve'it íslands leikur; En Shao stjómar.
15.00 Fréttir
15.03 Bjargrúnir skaltu kunna - Þættir um ævihá-
tíðir Fimmti þáttur. Brúðkaupssiðir. Umsjón:
Kristín Einarsdóttir. (e)
15.53 Dagbók
216.00 Fréttir ,
‘16.08 Tónstiginn Umsjón: Kjartan Öskarsson.
17.00 Fréttir - íþróttir
17.05 Víösjá Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
•18.00 Kvöldfréttir
18.25 Víðsjá
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hem-
ingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E.
Sigurðsson les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Fréttayfirlit
19.03 Tónlistarþáttur Umsjón: Pótur Grótarsson.
19.30 Veðurfregnir
19.40 Laufskálinn Umsjón: Jóhann Hauksson (e).
20.20 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og, ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Áður á laugardag)
2l.10Tónstiginn. Umsjón: Kjartan Oskarsson (e).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Valgeröur Valgarðsdóttir flytur.
22.20 Útvarpsleikhúsið, Til ösku eftir Harold Pinter.
I Þýðing: Hávar Sigurjónsson. Leikstjóri: Hjálmar
Hjálmarsson. Leikendur: Arnar Jónsson og
Guðrún S. Gísladóttir. (e)
23.20 Heimur harmóníkunnar Umsjón: Reynir Jón-
asson. (e)
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS290,1/99,9
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af-
mæliskveðjur. Umsjón Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna og tónlistar-
fréttir. Umsjón Eva Ásrún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir - Iþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.02 Evrópukeppni landsliða. Bein lýsing frá leik
íslands og Úkraínu.
20.00 Stjörnuspegill. (e).
21.00 Millispil.
22.00 Fréttir.
22.10Tónar.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl.
8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl.
18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl-18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt
landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19
og 24. ítarieg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,13.00,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,18.30 og
19.00.
BYLGIAN FM 98,9
9.05 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrir-
rúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistarþætti
Alberts Ágústssonar.
13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og
Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttimar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrir-
rúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistarþætti
Alberts Ágústssonar.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir,
Bjöm Þór Sigbjömsson og Eiríkur Hjálmarsson.
Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.0 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís-
lenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er
hvers manns hugljúfi.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okkur inn í kvöldið með
Ijúfa tónlist.
23.00 Milli mjalta og messu (e). Anna Kristine Magnús-
dóttir ræðir við Ingu Lis Hauksdóttur, sendiherrafrú í
Moskvu, sem sýpur hvorki kampavín né gæðir sér
á kavíar heldur vinnur að hjálparstarfi.
0.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
STIARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Frétt-
ir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman
klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATINILDUR FM 88,5
07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson.
18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00
Næturtónar Matthildar.
KLASSÍKFM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni.
12.05 Klassísk tónlist. Fréttir af Morgunblaðinu á
Netinu, mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu
BBC kl. 9, 12og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjaml Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00
Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts.
Fjörið og fréttimar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi
Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann - Betri blanda
og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman-
tískt með Stefáni Sigurðssyni.
X-tiFM97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.11:00 Rauða stjaman.
15:03 Rödd Guðs. 18.00 X - Dominoslistinn Topp 30(Hansi
bragðarefur) 20.00 Addi Bé - bestur í músík 23:00
Babylon(alt rock).01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn -
tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 &
17:30
M0N0FM87J
07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón
Gunnar. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi.
22-01 Amar Albertsson.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhring-
inn.
12:00 Skjáfréttir
18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu viö
Dag. Endurs. kl. 18:45, 19:15,
19:45
20:00 Sjónarhorn Fréttaauki
Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag.
Endurs. kl. 20:45
21:00 Kvöldspjall - Umræðuþáttur -
Þráinn Brjánsson - Bein útsending
21:25 Horft um öxl
21:30 Dagskráriok
06.00 Fylgdarsveinar (Chasers).
08.00 Drápstól (Doomsday Gun).
10.00 Tvö ein (Solitaire for Two).
12.00 Berlin Alexanderplatz.
14.00 Fylgdarsveinar (Chasers).
16.00 Drápstól (Doomsday Gun).
18.00 Tvö ein (Solitaire for Two).
20.00 Lævís leikur (Flight of the Dove).
22.00 Tvöfalt líf (Separate Lives).
00.00 Berlin Alexanderplatz.
02.00 Lævís leikur (Flight of the Dove).
04.00 Tvöfalt líf(Separate Lives).
OMEGA
17.30 Sönghomiö. Bamaefni.
18.00 Krakkaklúbburinn Bamaefni.
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Frelsiskalliö með Freddie Filmore.
20.00 Kærleikurinn mikiisverði með Adri-
an Rogers.
20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
22.30 Þetta er þinn dagur
23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord).
Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöö-
inni. Ýmsir gestir.
ÝMSAR STÖÐVAR
Animal Planet
05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New
Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Muddy's
Thankegiving 06:50 Judge WapneTs Animal Court. Ex Dognaps
Pow"s Poocfi 07:20 Judge Waprter’s Animal Court Break A Leg ln
Vegas 07:45 Goátg Wild With Jeff Corwin: Glacier National Paik,
Montana 08:15 Going Wild With Jefí Corwin: Los Angeles 08:40 Pet
Rescue 0910 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Spirts Of The
Rainforest 11:00 Judge Wapner's Animal Court. Missy Skips Out On
Rent 11:30 Judge Wapner's Aníma! Court. Keep Your Mutts Paws Off
My Pure Bred 12:00 Hofiywood Safari: Dreams (Part One) 13:00
Giants Of The Deep 14:00 The Mystery Of The Blue Whaie 15:00 The
Blue Beyond: The Lost Ocean 18:00 Wfidfife Sos 16:30 WiidMe Sos
17:00 Harry's Practice 17:30 Hanýs Pradice 18:00 Animal Doctor
18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapner's Artima! Court. Snake Eyes
Urrfucky 7 19:30 Judge Wapner’s Ammal Court. Broken Sptne 20:00
Country Vets 20:30 Vet School 21:00 Vet School 21:30 Vet School
22:00 Kenya's Kiliers
Discovery
07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Rogues Galtery. Al
Capone 08:25 Arthur C. Ctarkes Mysterious Worid: Giants For The
Gods 08:50 Bush Tucker Man: Stories Of Survival 09:20 First Rights:
Workhorse Of The Sky • The Ujrtoo Prop 09.45 Futureworid: Reality
Bites 10:15 The Elegant Soiution 10:40 Ultra Science: Earthquake
11:10 Top Marques: Bugatti 11:35 The Diceman 12.05 Encycicpedia
Galactica: The Robot Explorers 12:20 The Century Of Wartare 13:15
The Centuiy Of Warfare 14:10 Disaster: Hollday Horror 14:35 Rex
Hunf's Fishmg Adventures 15:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:30
Waficer's Worid: Arkansas 16:00 Oassic Trucks 16:30 Treasure
Hunters. Fire In The Stone 17:00 Zoo Sfory 17:30 The Worid Of
Nature. Island Of The Dragons 18:30 Great Escapes: Fíght For Their
Uves 19:00 Wonders Of Weather Tomado 19:30 Wonders Of
Weather: Wind And Waves 20:00 The Andes: Ufe In The Sky 21:00
Planet Ocean: Into The Abyss 22:00 Wmgs: Guardians Of The Night
23:00 Egypt: Chaos & Kings 00:00 Ctassic Trucks 00:30 Treasure
Hunters: Fire InThe Stone
TNT
04:00 The Man Who Laughs 05:45 The Wondertul Worid of the
Brothers Grimm 08:00 Charge of the Light Brigade 10:00 James
Cagney - Top o» the Worid 11:00 Angeis with Dirty Faces 12:45 Dorit
Go Near the Water 14:30 Murder She Said 16:00 Bhowani Junction
18:00 The Courtship of Eddie's Father 20:00 The Stratton Story 22:15
Wings of Eagies 00:15 25g Zag 02:15 The Stratton Story
Cartoon Network
04:00 Wally gator 04:30 Fiintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2
Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams Family
07:00 What A Cartoonl 07:30 The Bntstones 08:00 Tom and Jerry
08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30 Ffintstones Kids 10:00
Rying Machines 10:30 Godzfila 11:00 Centurions 11:30 Pirates of
Dariwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Flintstones 13:00 Tom and
Jerty 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00
Droopy Master Detedive 15:30 The Addams Family 16:00 Dexter's
Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and
Jeny 16:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Oogs 19:00 Droopy Master
Ðetectwe 19:30 The Addams Famity 20:00 Flying Machines 20:30
Godzffla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and
Chicken 22:301 am Weasei 23:00 AKA - Ctfit Toons 23:30 AKA - Space
Ghost Coast to Coast 00:00 AKA • Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout
01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bifi 02:30
The Fruitties 03:00 The Tldings 03:30 Tabaluga
BBC Prime
04.00 TLZ - Mad About Music 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15
Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Going for a Song
06.55 Styte Challenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 08.30
EastEnders 09.00 Great Antiques Hunt 09.45 Antlques Roadshow
Gems 10.00 Who’ll Do the Pudding? 10.30 Ready. Steady, Cook 11.00
Going for a Song 11.30 Change That 12.00 Wítdlite 12.30 EastErtders
13.00 Changing Rooms 13.30 Keeping up Appearances 14.00 The
Ltver Birds 14.30 Oear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Biue Peter
1540 Wikjlife 16.00 Style Chaltenge 16.30 Ready, Steady. Cook 17.00
EastEnders 1730 Gardeners’ Wortd 18.00 Keeping up Appearances
18.30 Are You Being Served? 19.00 Portrait of a Marnage 20.00 The
Goodies 20.30 Bottom 21.00 Parkinson
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Bear Attack 10.30 Monkeys ín the Mist 11.30 The Third Planet
12.00 Natural Bom Kifiers 1230 Natural Bom KíBers 13.00 The Shaik
Ffies 14.00 Wildlife Adventures 15.00 The Shark Fites 16.00 Monkeys
in the Mist 17.00 The Shark Ffles 18.00 Rise of the Falcons 18.30
Kocup. an African Ramforest 19.30 Mir 18: Destination Space 20.00
Wacky Worid: WBd Wheels 21.00 Wacky Worid Driving the Dream
21-30 Wacky Worid; Don Sergio 22.00 In Search of Zombies 22.30
School for Feds 23.00 Storm voyage - the Adventure of the Aileach
23.30 AII Aboard Zaire’s Amazing Bazaar 00.00 WHd Wheels 01.00
Driving the Dream 01.30 Don Sergio 02.00 In Search of Zombies 02.30
School tor Feds 03.00 Storm Voyage - the Adventure ot the Aileach
03.30 AH Aboerd Zaires Amazing Bazaar 04.00 Close
Sky News
05.00 Sunrise 09.00 News ontheHour 09.30 SKY Worid News 10.00
News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 1330 PMQs
15.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five
17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on
the Hour 20.30 PMQs 21.00 SKY News at Ten 21.30 SportsBne 22.00
News on the Hour 23.30 CBS Everang News 00.00 News on the Hour
00.30 PMQs 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report
02.00 News on the Hour 02.30 Giobai Vfitage 03.00 News on the Hour
03.30 Fashion TV 04 XX) News on the Hoor 04.30 CBS Evening News
CNN
04.00 CNN This Moming 0440 Worid Busmess - This Moming 05.00
CNN This Morrwig 05.30 Worid Business • This Moming 06.00 CNN
This Moming 06.30 Worid Business - This Moming 07.00 CNN This
Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Larry King 09.00 Wortd News 09.30
Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 Amencan Edition 10.30 Blz Asia
11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian
Edition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today
14.00 Worid Naws 14.30 Worid Spori 15.00 Worid News 15.30 Worid
Beat 16.00 Lany King 17.00 Workl News 17.45 American Ecfitran
18.00 Worid News 1840 Worid Business Today 19.00 Worid News
19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 2040 Insight 21.00 News
Update / Worid Business Today 2140 Worid Sport 22.00 CNN Worid
View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Wortd
News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Lany King Uve 02.00
Worid News 0240 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American
Edition 0340 Moneytme