Dagur - 23.10.1999, Blaðsíða 8
8- LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 - 9
-Oagtu-
BílafLóðið í hámarki
BJÖRN
JÓHANN
BJÖRNSSON
Síðastliðm fimm ár
hefur innflutniiigiir
nýrra og notaðra bíla
aukist stöðugt. Hátt í
16 þúsund nýir fólks-
bílar á þessu ári. Flot-
inn kominn í 140 þús-
und fólksbíla. Talið að
7 þúsund notaðir
fólksbílar standi nú á
bílasölum. Átta ára
bílar og eldri eru tald-
ir verðlausir.
Góðærið margumtalaða og auk-
inn kaupmáttur hefur gert það að
verkum að bíleigendur hafa end-
urnýjað ökutækin í stórum stíl
síðustu misseri. Innfluttum bíl-
um, bæði nýjum og notuðum,
fjölgar stöðugt og um Ieið hrann-
ast notaðir bílar upp á bílasölum
og hjá bílaumboðunum. Lóðirnar
eru yfirfullar af bílum og farið er
að reyna á þolinmæði nágranna
sumsstaðar þar sem bílar eru
jafnvel geymdir upp á gangstétt-
um og umferðareyjum. Svo
rammt kveður að ástandinu að
bílaumboðin eru sögð henda
bíldruslum í stórum stíl á brota-
járnshauga. Hvort það sé rétt eða
ekki þá er ljóst að markaður fyrir
notaða bíla er löngu mettaður.
Bílapartasölur eru
að auki yfirfullar.
Dagur tók púlsinn
á bílamarkaðnum
Samkvæmt upplýs-
ingum frá Hagstof-
Að sögn Jóhanns er reiknað með
að um 15.500 nýir fólksbílar
komi til landsins á árinu en allt
árið í fýrra voru þeir um 13.500.
Aukningin frá ‘94 er 180%
Innflutningur nýrra bíla hefur
jafnt og þétt aukist frá árinu
1994. Þá höfðu ekki færri fólks-
bílar verið fluttir inn í langan
tíma, eða um 5.500 stykki. Síðan
hefur þetta farið býsna hratt upp
á við. Árið 1995 yoru skráðir hér
um 7.000 nýir fólksbílar, árið
1996 voru þeir um 9.500 og um
11.700 árið 1997. Eins og áður
sagði voru þeir 13.500 í fyrra og
stefna í 15.500 í ár. Aukningin frá
1994 er um 180%. Á næsta ári er
talið að bílainnflutningur verði
svipaður og á þessu ári.
Þegar tölur Hagstofunnar eru
skoðaðar kemur í Ijós sama þróun
í innflutningi annarra ökutækja,
s.s. á vörubílum, sendibílum og
rútubílum. Þeim hefur einnig
íjölgað. Fyrir fimm árum voru alls
skráðir 116 þúsund fólksbílar í
notkun hér á landí. Þeir voru
komnir í 132 þúsund árið 1997
og um þessar mundir er talið að
þeir nemi í kringum 140 þúsund.
Samkvæmt upplýsingum frá Hag-
stofunni eru nú 508 bflar á hverja
eitt þúsund íbúa, sem er Iangt um
meiri bílaeign en á öðrum Norð-
urlöndum, og þótt víðar væri leit-
að. Hvort þetta er heimsmet skul-
um við ekki fullyrða um en þetta
er a.m.k. íslandsmet!
Flotinn frá 1987 að úreldast
Þótt fjöldi nýrra bíla hafi verið að
aukast síðustu ár eigum við nokk-
uð í land með að ná stöðunni eins
og hún var á árunum 1986-88.
Og árið 1987 var algjört metár
sem fróðir menn í bílaheiminum
telja að seint verði slegið. Þá voru
fluttir til landsins
21 þúsund nýir
fólksbílar. Auk
góðæris sem þá
og ræddi við full- UHHÍ eHl nú 508 bílarríkti hafði lækkun
trúa bílaumboð-
anna, bílasala og
bílaeigenda.
Samkvæmt
upplýsingum frá
Bílgreinasam-
bandinu virðist þó
sem eitthvað hafí
hægt á innflutn-
ingi nýrra bíla síð-
ustu vikurnar. Það sem af er þess-
um mánuði hafa 500 nýir fólks-
bílar verið fluttir inn en á sama
tíma í fyrra höfðu 1.250 bílar
komið til landsins í októbermán-
uði. Jóhann Þór Steinarsson,
framkvæmdastjóri Bílgreinasam-
bandsins, sem bílaumboðin og
fleiri aðilar standa
að, sagðist telja að
á þessu ári yrði
um 1 5% aukning á
bílainnflutningi
frá síðasta ári.
Lætin nú væru
á hverja eitt þúsund
tolla á bílum mikið
að segja og menn
íbúa, sem er langtiun keyptu og keyptu.
i.___• . __, Á þessum árum,
mein bílaeign en a
öðrum Norðurlönd-
um, og þótt víðar
væri leitað.
heldur minni en í þarf bílainnflutning í
einhver ár til viðhót-
ar af þessari stærð-
argráðu sem við höf-
um verið að sjá.“
upphafi ársins
þegar verið var að
flytja inn 25-30%
fleiri bíla en á
sama tíma í fyrra.
Það sem af er ár-
inu hafa um
13.200 nýir fólks-
bílar verið fluttir inn til landsins.
Til samanburðar má geta þess að
fyrstu tíu mánuðina í fyrra voru
fluttir inn 11.900 nýir fólksbílar.
Afleiðing aukins innflutnings nýrra bíia er sú að notaðir biiar hrannast upp hjá bílaumboðunum og bílasölum. Hvert einasta pláss er gjörnýtt. Myndin er frá lóð Ingvars Helgasonar og Bíiheima þar sem
allt er yfirfullt af notuðum bílum og þeir komnir sumir hverjir á bakka Elliðaánna. myno: teitur.
í kringum 1990, og næstu ár á
eftir, og skiptum ört um notaða
bíla,“ sagði Jóhann Þór og taldi
að árlega skiptu um 60 þúsund
notaðir fólksbílar um eigendur.
líka mikið að segja, þó ekki væri
nema vegna umhverfisverndar.
„Við erum enn með verulega
mikið af fólksbílum án mengun-
arvarnarbúnaðar sem krafist er í
1986-88, voru
fluttir inn ríflega
50 þúsund bílar,
nýir og notaðir, og
það er einmitt
þessi floti sem er
farinn að úreldast.
Jóhann Þór hjá Bílgreinasam-
bandinu sagði að meðalaldur
ökutækja hér á Iandi hefði í gegn-
um tíðina verið nokkuð hærri en
í nágrannalöndunum. Hæst hefði
hann náð rúmum 9 árum en Iítil-
lega lækkað síðustu árin. Um síð-
ustu áramót var
„Tilað viðhalda flot- meðalaldur fólks-
_ bfla 8,8 ár á með-
aniun 1 eðlilegu an hann var {
ástaildi, Og HlÍðað VÍð kringum 7 ár i
'j, ■« ..r , , helstu Evrópuríkj-
nutiuia krofux, þa um> að sögn jó
hanns Þórs. Búist
er við að meðal-
aldur haldi áfram
að lækka.
„Þetta hefur
gengið í sveiflum.
Nú er minna til af
6-10 ára bílum en
mikið er á skrá af
11-15 ára bílum. Það þarf veru-
lega marga nýja bíla til að við-
halda 140 þúsund bíla flota. Við
'vofú'm að flýtja mn lítið af bílum
1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000
Innflutningur nýrra fólksbíla.
Þvf ætti það ekki að koma á óvart
að bílasölur væru yfirfullar.
Umhverfisvænt að skipta
umbíl
Aðspurður um skýringu á aukn-
um innflutningi nú sagði Jóhann
Þór mikla samfylgni vera á milli
aukins kaupmájtar og bílasölu.
Naúðsýn S 'áð 'éhdúrnýjá! hefðia
dag. Það eru ekki nema sjö ár síð-
an sá búnaður varð staðalbúnað-
ur. Frá umhverfissjónarmiði er
því nauðsynlegt að endurnýja
bflaflotann. Nýrri bílar eru líka
eyðsluminni og menga minna en
þeir eldri. Þá er dýrt að viðhalda
gömlum og slitnum bílum. Akst-
urinn er líka mikill," sagði Jóhann
ÞÖii. ■ ruöunjo* ufuu
Aukið framboð á bílalánum
hefur gert mönnum auðveldara
fyrir að kaupa nýja bíla. Ekki hef-
ur skort á gylliboðin. Jóhann Þór
sagði tæknivæðingu bankanna og
rafræna skráningu hafa mikið
haft að segja í þeim efnum. Bíla-
viðskipti gengju hratt sig af þeim
sökum eftir að kaupendur hefðu
ákveðið bíltegundina.
Jóhann Þór benti líka á þá stað-
reynd að bílaeign hefði aukist hjá
eldra fólki og ökumenn væru al-
mennt eldri í umferðinni en áður.
„Ef farið er 10 ár aftur í tímann
þá var ekki mikið um sjötugar
konur sem höfðu bílpróf. Eldra
fólki hefur fjölgað sem er vant að
aka bílum. Þetta er líka viðbót við
„Það virðist sem
ákveðinn hópur fólks
eigi í erfiðlelkiun og
við höfum verið að fá
slík dæmi á okkar
horð. Boginn er
spenntur hátt og lítið
þarf útaf að bera til
að aUt fari úr bönd-
um.“
markaðinn og sýnir að fjölmörg
atriði eru á bak við hækkandi töl-
pr um bílaeign- Til að viðhalda
fíotanum í eðlilegu ástándi, og
miðað við nútíma kröfur, þá þarf
bílainnflutning í einhver ár til við-
bótar af þessari stærðargráðu sem
við höfum verið að sjá,“ sagði Jó-
hann Þór Steinarsson.
Aiikin vanskil á bílalániun
Félag íslenskra bifreiðaeigenda,
FÍB, fylgist að sjálf-
sögðu með gangi
mála á bílamark-
aðnum. Runólfur
Olafsson fram-
kvæmdastjóri sagði
markaðinn hafa ein-
kennst af sveiflum í
gegnum tíðina. Eftir
söluaukningu síð-
ustu ára mætti bú-
ast við samdrætti á
einhverjum næstu
árum.
Það sem einna helst hefur vald-
ið áhyggjum FIB-manna eru auk-
in vanskil bíleigenda af bílalánun-
um. Viðræður af því tilefni hafa
átt sér stað við Ráðgjafastofu um
fjármál heimilanna um leiðir til
úrbóta. Runólfur sagði að helst
skorti á kynningu að hálfu lána-
stofnana og bíláumboða, að kaup-
endum væri ekki gerð nógu góð
grein fyrir skilmálum bílalánanna
og kostnaðinum sem hlytist af
lántökum. Ur þessu þyrfti að
bæta og sagði Runólfur að FIB
væri reiðubúið að Ieggja þar hönd
á plóg.
„Við vitum mörg dæmi þess að
viðskiptum sínum. Það er auðvelt
að Iána fé í dag og einfalt. Gengið
frá málunum á staðnum, eins og
sagt er. Oftar en ekki reiknar fólk
eldd alla hluti til enda. Það virðist
sem ákveðinn hópur fólks eigi í
erfíðleikum og við höfum verið fá
slík dæmi á okkar borð. Boginn er
spenntur hátt og
lítið þarf útaf að
bera til að allt fari
úr böndum. Auð-
vitað ráða flestir
við þetta en að
okkar mati skort-
ir á betri kynn-
ingu að hálfu lán-
veitenda og bíla-
imir hafa gerst hratt sala.“ sasði Run-
ólfur og bætti við
að sum bílaum-
boðið hefðu
gengið ansi langt til að seilast
ofan í vasa nýrra ökumanna á 17
ára aldri með gylliboðum.
„Um síðustu áramót
vorum við að selja
þessa bfla fyrir 200-
300 þúsund krónur
en í dag eru þeir nán-
ast verðlausir. Hlut-
síðustu vLkumar.“
Vefur upp á sig
Sem dæmi um þetta nefndi hann
að hjá tryggingafélögunum væru
bílar sem Ient hefðu í svokölluðu
altjóni. Eigendur þeirra bíla væru
ekki tilbúnir að ganga frá út-
greiðslu þar sem þeir ættu ekki
krónu í ökutækinu. Þær fáu krón-
ur sem fólk legði til í upphafi bíla-
kaupa væru uppurnar. „Jafnvel
þarf fólk að borga með til að losna
við skemmdan en nýjan bíl,“ sagði
Runólfur.
1 - Hanrr minnti-á -að-vegna ■Frærri
vaxta og aukinnar verðbólgu væri
greiðslubyrði bílalána mun erfið-
ari en bíleigendur hefðu reiknað
með í upphafi kaupanna. „Fólk
hefur horft á fasta krónutölu
hvern mánuð en þetta er fljótt að
vefja upp á sig.“
Átta ára bfiar að afskrifast
Hvað segja þeir sem selja notaða
bíla? Þeir sitja uppi með gríðar-
legt magn af bílum og talan 7 þús-
und bílar hefur heyrst í því sam-
bandi. Verðmæti þess flota gæti
hlaupið á 2-3 milljörðum króna.
Jóhann Jóhannsson hjá Bílasöl-
unni Evrópu sagði við Dag að það
væru einkum nýlegir bflar sem
væru að seljast, árgerð ‘96 og það-
an af yngri. Góð sala væri í þeim
bílum en eldri bíla væri erfitt að
selja. Bílar væru „valdir inn“, ekki
væri tekið við druslunum.
„Það sem er mest áberandi á
markaðnum er að bílar sem orðn-
ir eru átta ára og eldri eru að af-
skrifast. Þetta hefur ekki þekkst
áður því yfirleitt hafa þessir bílar
selst. Um síðustu áramót vorum
við að selja þessa bíla fyrir 200-
300 þúsund krónur en í dag eru
þeir nánast verðlausir. Hlutirnir
hafa gerst hratt síðustu vikurnar,"
sagði Jóhann.
Skjálfti hjá lunboðimiun
Hann sagði notaða bíla hafa
lækkað verulega í verði. Hægt
væri að fá 3-4 ára bíl á kostakjör-
um. Jóhann sagði greinilegan
skjálfta vera hjá bílaumboðunum.
Ef hringt væri í umboð á mánu-
degi og svo aftur á fimmtudegi
væri það ekki öruggt að sama
verðið væri gefið upp á nýjum bíl.
„Þetta setur strik í reikninginn hjá
okkur, einkum í verðlagningu á
ársgömlum bílum. Það er eins og
að dagprísar séu í gangi á nýju bíl-
unum.“
Jóhann sagði að það hefði kom-
ið sér á óvart hvað bíleigendur
væru „auðveldir viðureignar" í að
lækka notaðan bíl í verði. „Um-
boðin eru að hanga á verðunum
þar til að útsölum kemur en al-
menningur er skíthræddur og læt-
ur bílinn vaða. Þetta er heista
skýringin á að sala á nýlegum bíl-
um er bara nokkuð góð. Október-
mánuður er t.d. mörgum sinnum
betri hjá okkur en í fyrra," sagði
Jóhann. Hvort þessi þróun myndi
halda áfram lengi enn taldi Jóhann
að hámarkið hlyti að nálgast.
Hátt í fjögur þúsund tonn í
brotajámi
Eins og áður sagði hefur sú saga
gengið fjöllum hærra að bílaum-
boðin hafi losað sig við bíldruslur
með að senda þær á brotajárns-
hauga eða á bílapartasölur. Einar
Ásgeirsson, framkvæmdastjóri
Hringrásar, sagði þetta ekki rétt.
Hann kannaðist við orðróminn og
hann væri búinn að vera Iengi við
Iýði. Einar sagði umboðin ekki að
koma til þeirra með notaða bíla.
Þeir væru að pressa saman hand-
ónýta bíla og sannkallað brota-
járn. Hann sagðist hins vegar hafa
orðið var við aukningu á hílhræj-
um sem enduðu hjá þeim. Nú
biðu um 2 þúsund tonn af saman-
pressuðum bílum á höfuðborgar-
svæðinu þess að vera flutt úr
landi til endurvinnslu og á hafn-
arbakkanum á Akureyri biðu
1.300-1.400 tonn. Alls er þetta
vel á fjórða þúsund tonn, eða hátt
í 3 þúsund bílar miðað við „með-
alfallþunga“.
Það er ekki ónýtt að geta leikið golfþegar komið er fram í október, sumri
lokið og vetur konungur heilsar. Blíðan á Akureyri hefur hinsvegar verið
slík að kylfingar hafa slegið, vippað og púttað sem aldrei fýrr á Jaðarsvelli
undanfarna daga. mynd: brink
Grænt ljós á
liópuppsagTiir
Leikskólakeimarar
fagna dómi Félags-
dóms. Sveitarfélög
vilja breytingar á lög-
um. ASÍ telur dóminn
ekki standast. Vinnu-
löggjöfin ofar sérlög-
um.
Mjög skiptar skoðanir eru til
sýknudóms Félagsdóms í máli
launanefndar sveitarfélaga gegn
Félagi fslenskra leikskólakennara
vegna hópuppsagna leikskóla-
kennara hjá Árborg. Á sama tíma
og Ieikskólakennarar fagna nið-
urstöðu dómsins, þá telur for-
maður launanefndar sveitarfé-
laga að staða opinberra atvinnu-
rekenda sé mjög ótrygg í kjara-
samningum við sína viðsemjend-
ur. Hann telur að samkvæmt
dómnum geta opinberir starfs-
menn beitt hópuppsögnum til að
knýja á um frekari launabætur en
samið hefur verið um. Þá efast
framkvæmdastjóri ASI að dóm-
urinn standist.
Þörf á aðgerðum
1 úrskurði Félagsdóms er komist
að þeirri niðurstöðu að uppsagn-
ir leikskólakennara hjá Árborg sl.
sumar séu ekki ólöglegar eins og
launanefnd sveitarfélaga fullyrti.
Nefndin hélt því fram að þarna
hefðu átt sér stað skipulagðar
hópuppsagnir og því brot á frið-
arskyldu samninga. Karl Björns-
son, formaður Iaunanefndar
sveitarfélaga og bæjarstjóri Ár-
borgar, segir það sína skoðun að f
Ijósi dómsins sé þörf á aðgerðum
af hálfu stjórnvalda og Alþingis
til að samræma lagareglur á
vinnumarkaði. Það sé mjög mik-
ilvægt til að hægt að sé treysta
því að friðarskylda sé meðan
samningar séu í gildi. Hann telur
að samkvæmt dómnum yrðu
samskonar aðgerðir dæmdar
ólöglegar á almenna vinnumark-
aðnum vegna ákvæða vinnulög-
gjafarinnar. Því sé hinsvegar ekki
að heilsa gagnvart opinberum
starfsmönnum vegna þess að lög-
um um þá var ekki breytt með
sama hætti og á almenna mark-
aðnum. Þá segist hann ekki vita
hvert samningamál hins opin-
bera geta stefnt ef menn þurfa sí-
fellt að búa við þessa óvissu.
Frelsi
Björg Bjarnadóttir, formaður Fé-
lags íslenskra leikskólakennara,
fagnar niðurstöðu dómsins, enda
sé með honum staðfest að stétt-
arfélagið hefði ekki verið viðriðið
þessar uppsagnir félagsmanna í
Árborg. Auk þess styrkir dómur-
inn stöðu þessa hóps leikskóla-
kennara sem staðið hefur í strön-
gu í Árborg. Björg segir að með
dómnum sé sýnt fram á að fólk
hefur frelsi tií að geta sagt upp
ráðningarsamningum sínum sé
það óánægt með sín kjör.
Stenst ekki
Ari Skúlason, framkvæmdastjóri
ASI, segist hafa það eftir lögfróð-
um mönnum að þessi dómur
standist hreinlega ekki. Það sé
m.a. vegna þess að þar sé gerður
greinarmunur á vinnulöggjöfinni
og lögum um samningamál opin-
berra starfsmanna. Hingað til
hafa menn haldið að vinnulög-
gjöfin sé heildarlöggjöf fyrir allan
vinnumarkaðinn en hitt séu sér-
lög og því veigaminni. Hann seg-
ist hinsvegar óttast að ef stjórn-
völd ætla að bregðast við dómn-
um með lagabreytingum á upp-
sagnarvernd muni það hitta helst
veikustu hópana á almenna
markaðnum, sem ekki hafa beitt
hópuppsögnum í kjarabaráttu.
- GRH
Kári fékk örveruleyfið
Tvö fyrirtæki hafa fengið
einkaleyfi til rannsókna á
hveraörverum hér á Iandi
frá hendi iðnaðar- og við-
skiptaráðuneytisins, en
þrjú fyrirtæki sóttu um.
íslenskar hveraörverur
ehf., sem eru í eigu Is-
lenskrar erfðagreiningar
og fyrrum starfsmanna
Kári
Stefánsson.
Iðntæknistofnunar, fengu leyfi á
28 svæðum en Bláa lónið hf. á
tveimur svæðum.
Þriðja fyrirtækið, Humall ehf.,
* k “þntri 'ddtiHwfífInð- fmr +úH^ -
nægjandi gögnum. Meðal
skilyrða var krafa um
verulegar íjárhagslegar
skuldbindingar vegna
rannsóknanna. Oheft
sýnataka erlendra aðila
hér á landi hefur nú verið
stöðvuð „og lagður grunn-
ur að því að rannsóknir á
íslenskum örverum og
erfðaefnum þeirra nýtist ís-
lensku vísindasamfélagi betur en
verið helur," samkvæmt því sem
segir í fréttatilkynningu ráðu-
FÞG